Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Góður tími fyrir nýjar raddir og í­hugaði að hætta sjálfur

Þorsteinn Halldórsson íhugaði að hætta sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta eftir EM í sumar. Hann ákvað þó að halda áfram en tók erfiða ákvörðun um að skipta út aðstoðarmönnum og hefur nú kynnt sinn fyrsta landsliðshóp eftir þær breytingar, fyrir gífurlega mikilvæga leiki við Norður-Írland síðar í þessum mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Sau­tján ára ný­liði í lands­liðinu

Þrír nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem mætir Norður-Írlandi í tveimur leikjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Meðal þeirra er sautján ára leikmaður FH, Thelma Karen Pálmadóttir.

Fótbolti
Fréttamynd

„Er að koma inn í hlut­verk sem ég veit að ég er góð í“

Ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta, Ingi­björg Sigurðar­dóttir er mætt aftur í þýsku úr­vals­deildina en nú í verk­efni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir von­brigði á EM með Ís­landi vill Ingi­björg taka ábyrgð og skref út fyrir þæginda­rammann.

Fótbolti
Fréttamynd

Hákon gaf syni Dag­nýjar treyjuna sína

Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það var engin taktík“

Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu, segir að árangur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu hafi ekki komið honum á óvart enda hafi undirbúningur liðsins ekki gefið tilefni til bjartsýni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“

Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref.

Fótbolti