Landslið karla í fótbolta KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. Fótbolti 7.11.2022 13:47 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. Fótbolti 6.11.2022 23:30 Dagný skýtur föstum skotum á KSÍ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gagnrýnir Knattspyrnusamband Ísland í færslu á Instagram í dag og segir að hún og Glódís Perla Viggósdóttir bíði enn eftir viðurkenningu fyrir að hafa spilað 100 landsleiki á meðan leikmenn karlalandsliðsins hafi fengið sínar. Fótbolti 6.11.2022 21:00 Aron Einar sá fjórði sem spilar hundrað A-landsleiki eða meira Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn 100. A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Abú Dabí í dag. Hann er fjórði leikmaðurinn sem nær þessum áfanga. Fótbolti 6.11.2022 15:00 Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Fótbolti 6.11.2022 11:16 „Erum staðráðnir í að spila góðan leik og ná í úrslit“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Sádi-Arabíu ytra í vináttulandsleik á morgun klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, hefur lagt nokkur orð í belg um mótherja morgundagsins. Fótbolti 5.11.2022 23:01 Leynd hvílir yfir upphæðinni sem Sádar greiða KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hyggst ekki greina frá því hve margar milljónir sambandið fær fyrir að samþykkja að karlalandslið Íslands spili vináttulandsleikinn við Sádi-Arabíu á sunnudaginn. Fótbolti 3.11.2022 16:01 Skoraði aukaspyrnutvennu fyrir Ísland: Sjáðu flott mörk hjá strákunum Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta er komið áfram í milliriðla í undankeppni Evrópumótsins þrátt fyrir að liðið eigi einn leik eftir í sínum riðli. Fótbolti 31.10.2022 12:31 Júlíus kemur inn fyrir Guðlaug Victor Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttuleiki liðsins gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, kemur inn fyrir Guðlaug Victor Pálsson, leikmann DC United í Bandaríkjunum. Fótbolti 27.10.2022 11:01 Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. Fótbolti 25.10.2022 09:19 Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. Fótbolti 21.10.2022 15:05 Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 19.10.2022 10:00 Strákarnir okkar hefja undankeppnina í Bosníu | Portúgal í Laugardalnum í júní Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en fyrr í dag var dregið í riðla þar sem Ísland var dregið í J-riðil. Fótbolti 9.10.2022 21:30 Ísland með Portúgal í riðli í undankeppni EM 2024 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal, Bosníu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein í undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi 2024. Fótbolti 9.10.2022 10:52 Ísland upp fyrir nýju lærisveina Heimis Hallgríms á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið hækkar sig um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Fótbolti 6.10.2022 08:46 „Væru allir að skammast og kvarta ef Vanda hefði ekki hringt í Heimi“ Þorkell Máni Pétursson sér ekkert athugavert við að Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hafi rætt við Heimi Hallgrímssyni um möguleikann á að taka við íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 30.9.2022 08:25 Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Íslenski boltinn 29.9.2022 07:50 Vonar að fleiri snúi aftur í landsliðið: „Vilja allir koma og spila fyrir íslenska landsliðið“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gat leyft sér að brosa eftir að liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í gær. Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma og Arnar segir að tilfinningin eftir leik hafi verið eins og eftir sigurleik. Fótbolti 28.9.2022 07:31 „Ótrúlegt að við skulum hafa náð þessu“ „Mér líður bara eins og við höfum unnið þennan leik,“ sagði markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:41 Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:31 Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-1 | Leikur tveggja hálfleika í Tírana og jafntefli niðurstaðan Það stefndi allt í afleitt kvöld í Albaníu fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Aron Einar Gunnarsson var rekinn út af eftir 10 mínútur og mjög erfiður fyrri hálfleikur. Seinni hálfleikur var allt önnur saga, Ísland betra liðið og sanngjarnt jafntefli niðurstaðan. Ísland endar í öðru sæti riðilsins og hægt að gera sér vonir um að umspil gæti orðið að raunveruleika eftir ár. Fótbolti 27.9.2022 17:45 Byrjunarlið Íslands: Ísak og Þórir koma inn Arnar Þór Viðarsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 27.9.2022 18:06 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-0 | Íslensku strákarnir misstu af sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri missti af sæti á EM á næsta ári er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Tékkum ytra í dag. Eftir 2-1 tap á heimavelli er íslenska liðið á heimleið. Fótbolti 27.9.2022 15:00 Arnar vill ekki að leikurinn í kvöld kosti Ísland tvo milljarða Ef að Arnar Þór Viðarsson eða leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta kysu að gefa bara skít í leikinn við Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld eru ágætar líkur á að sú afstaða kæmi illilega í hausinn á þeim að ári liðnu. Sigur í kvöld gæti nefnilega opnað varaleið inn á EM í Þýskalandi 2024. Fótbolti 27.9.2022 12:00 Kristian hleypt lausum og Ísland gæti opnað leið að Ólympíuleikum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta leikur afar þýðingarmikinn leik í Tékklandi klukkan 16 í dag og þarf á sigri að halda eftir 2-1 tap á heimavelli. Fótbolti 27.9.2022 11:04 Blautur furðuleikur skemmdi fyrir Íslandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM í Þýskalandi. Vonin um sæti í næstefsta flokki hvarf í ansi furðulegum leik Svartfjallalands og Finnlands í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Fótbolti 27.9.2022 09:31 Arnar Þór: Ungu strákarnir fá stórt hlutverk gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur afar mikilvægt að Ísland sæki til sigurs gegn Albaníu á þriðjudaginn í leik þar sem ungu strákarnir fá að njóta sín. Fótbolti 25.9.2022 10:49 Ísak Snær dregur sig úr landsliðshópnum Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og íslenska U-21 landsliðsins, hefur dregið sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Hilmir Rafn Mikaelsson hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Ísaks. Íslenski boltinn 25.9.2022 09:31 „Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 23.9.2022 19:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 23.9.2022 15:16 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. Fótbolti 7.11.2022 13:47
Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. Fótbolti 6.11.2022 23:30
Dagný skýtur föstum skotum á KSÍ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gagnrýnir Knattspyrnusamband Ísland í færslu á Instagram í dag og segir að hún og Glódís Perla Viggósdóttir bíði enn eftir viðurkenningu fyrir að hafa spilað 100 landsleiki á meðan leikmenn karlalandsliðsins hafi fengið sínar. Fótbolti 6.11.2022 21:00
Aron Einar sá fjórði sem spilar hundrað A-landsleiki eða meira Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn 100. A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Abú Dabí í dag. Hann er fjórði leikmaðurinn sem nær þessum áfanga. Fótbolti 6.11.2022 15:00
Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Fótbolti 6.11.2022 11:16
„Erum staðráðnir í að spila góðan leik og ná í úrslit“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Sádi-Arabíu ytra í vináttulandsleik á morgun klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, hefur lagt nokkur orð í belg um mótherja morgundagsins. Fótbolti 5.11.2022 23:01
Leynd hvílir yfir upphæðinni sem Sádar greiða KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hyggst ekki greina frá því hve margar milljónir sambandið fær fyrir að samþykkja að karlalandslið Íslands spili vináttulandsleikinn við Sádi-Arabíu á sunnudaginn. Fótbolti 3.11.2022 16:01
Skoraði aukaspyrnutvennu fyrir Ísland: Sjáðu flott mörk hjá strákunum Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta er komið áfram í milliriðla í undankeppni Evrópumótsins þrátt fyrir að liðið eigi einn leik eftir í sínum riðli. Fótbolti 31.10.2022 12:31
Júlíus kemur inn fyrir Guðlaug Victor Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttuleiki liðsins gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, kemur inn fyrir Guðlaug Victor Pálsson, leikmann DC United í Bandaríkjunum. Fótbolti 27.10.2022 11:01
Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. Fótbolti 25.10.2022 09:19
Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. Fótbolti 21.10.2022 15:05
Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 19.10.2022 10:00
Strákarnir okkar hefja undankeppnina í Bosníu | Portúgal í Laugardalnum í júní Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en fyrr í dag var dregið í riðla þar sem Ísland var dregið í J-riðil. Fótbolti 9.10.2022 21:30
Ísland með Portúgal í riðli í undankeppni EM 2024 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal, Bosníu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein í undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi 2024. Fótbolti 9.10.2022 10:52
Ísland upp fyrir nýju lærisveina Heimis Hallgríms á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið hækkar sig um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Fótbolti 6.10.2022 08:46
„Væru allir að skammast og kvarta ef Vanda hefði ekki hringt í Heimi“ Þorkell Máni Pétursson sér ekkert athugavert við að Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hafi rætt við Heimi Hallgrímssyni um möguleikann á að taka við íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 30.9.2022 08:25
Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Íslenski boltinn 29.9.2022 07:50
Vonar að fleiri snúi aftur í landsliðið: „Vilja allir koma og spila fyrir íslenska landsliðið“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gat leyft sér að brosa eftir að liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í gær. Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma og Arnar segir að tilfinningin eftir leik hafi verið eins og eftir sigurleik. Fótbolti 28.9.2022 07:31
„Ótrúlegt að við skulum hafa náð þessu“ „Mér líður bara eins og við höfum unnið þennan leik,“ sagði markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:41
Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 27.9.2022 21:31
Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-1 | Leikur tveggja hálfleika í Tírana og jafntefli niðurstaðan Það stefndi allt í afleitt kvöld í Albaníu fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Aron Einar Gunnarsson var rekinn út af eftir 10 mínútur og mjög erfiður fyrri hálfleikur. Seinni hálfleikur var allt önnur saga, Ísland betra liðið og sanngjarnt jafntefli niðurstaðan. Ísland endar í öðru sæti riðilsins og hægt að gera sér vonir um að umspil gæti orðið að raunveruleika eftir ár. Fótbolti 27.9.2022 17:45
Byrjunarlið Íslands: Ísak og Þórir koma inn Arnar Þór Viðarsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 27.9.2022 18:06
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-0 | Íslensku strákarnir misstu af sæti á EM Íslenska ungmennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri missti af sæti á EM á næsta ári er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Tékkum ytra í dag. Eftir 2-1 tap á heimavelli er íslenska liðið á heimleið. Fótbolti 27.9.2022 15:00
Arnar vill ekki að leikurinn í kvöld kosti Ísland tvo milljarða Ef að Arnar Þór Viðarsson eða leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta kysu að gefa bara skít í leikinn við Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld eru ágætar líkur á að sú afstaða kæmi illilega í hausinn á þeim að ári liðnu. Sigur í kvöld gæti nefnilega opnað varaleið inn á EM í Þýskalandi 2024. Fótbolti 27.9.2022 12:00
Kristian hleypt lausum og Ísland gæti opnað leið að Ólympíuleikum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta leikur afar þýðingarmikinn leik í Tékklandi klukkan 16 í dag og þarf á sigri að halda eftir 2-1 tap á heimavelli. Fótbolti 27.9.2022 11:04
Blautur furðuleikur skemmdi fyrir Íslandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM í Þýskalandi. Vonin um sæti í næstefsta flokki hvarf í ansi furðulegum leik Svartfjallalands og Finnlands í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Fótbolti 27.9.2022 09:31
Arnar Þór: Ungu strákarnir fá stórt hlutverk gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur afar mikilvægt að Ísland sæki til sigurs gegn Albaníu á þriðjudaginn í leik þar sem ungu strákarnir fá að njóta sín. Fótbolti 25.9.2022 10:49
Ísak Snær dregur sig úr landsliðshópnum Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og íslenska U-21 landsliðsins, hefur dregið sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Hilmir Rafn Mikaelsson hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Ísaks. Íslenski boltinn 25.9.2022 09:31
„Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 23.9.2022 19:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 23.9.2022 15:16