Landslið karla í fótbolta Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 4.6.2022 16:01 „Kannski verður maður með næst“ Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, lætur umræðuna um A-landsliðsvalið ekki trufla sig. Einhverjir hafa kallað eftir því að fá Ísak beint inn í A-landsliðið eftir flotta frammistöðu með Breiðablik í sumar. Fótbolti 3.6.2022 20:39 Umfjöllun og viðtöl: Ísland 9-0 Liechtenstein | Stórsigur hjá strákunum okkar U-21 landslið Íslands vann stórsigur í kvöld þegar að liðið fékk Liechtenstein í heimsókn í Víkina í kvöld. Ísland gerði hvorki né minna en 9 mörk í leiknum og hélt markinu sínu hreinu. Hremmingar Liechtenstein halda áfram, en þeir hafa nú fengið á sig 54 mörk og skorað 0 í riðlinum. Þetta var jafnframt næststærsta tap Liechtenstein í riðlinum til þessa. Fótbolti 3.6.2022 16:16 „Vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland“ Þorleifur Úlfarsson, leikmaður Houston Dynamo í MLS-deildinni í Bandaríkjunum er í leikmannahópi U-21 árs landsliðs Íslands sem spilar þrjá leiki á næstu dögum. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston á dögunum og vonast til að fá að tækifærið til að sýna hvað hann getur með U-21. Fótbolti 3.6.2022 12:01 Kári gagnrýndi varnarleik Harðar Björgvins og áræðni Alberts Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er nú meðal þeirra sem stýra skútunni í umfjöllun Viaplay. Hann lét tvo fyrrum samherja sína hjá landsliðinu heyra það eftir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2022 09:31 „Byrjum bara á einum leik í einu eins mikil klisja og það er“ Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Liechtenstein í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðsins af þrem á næstu átta dögum og Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, segist vilja fara út úr þessum glugga með góða tilfinningu. Fótbolti 3.6.2022 07:00 Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:35 Rúnar Alex: Finnst umræðan hafa verið ósanngjörn Rúnar Alex Rúnarsson varði tvisvar sinnum afar vel og stóð sig heilt yfir vel þegar Íslands gerði 2-2 jafntefli í leik sínum við Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:25 Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok. Fótbolti 2.6.2022 21:17 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 2-2 | Fín byrjun íslenska liðsins í Þjóðadeildinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í eitt stig þegar liðið sótti Ísrael heim til Haifa í B-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 18:00 „Hefðum klárlega reynt að skella okkur í pottinn að rifja upp gamla tíma“ Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta leikur seinustu þrjá leiki sína í undankeppni EM á næstu níu dögum. Sævar Atli Magnússon, leikmaður liðsins, ræddi um komandi verkefni, ásamt því að fara stuttlega yfir tímabilið með Lyngby þar sem liðið tryggði sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.6.2022 19:31 Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Sá leikjahæsti með bandið og Hákon og Jón Dagur byrja Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt um þá ellefu leikmenn sem byrja gegn Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 17:26 Lítil hrifning yfir nýrri landsliðstreyju: „Eins og úr lagerverslun á Tene“ Svo virðist sem að fáir séu hrifnir af nýrri landsliðstreyju Knattspyrnusambandsins sem fumsýnd var í gær. Puma hannaði treyjuna en KSÍ gerði samning við þýska íþróttavörurisann til sex ára árið 2020 og mun fyrirtækið því hanna nokkrar treyjur í viðbót fyrir landsliðin. Innlent 31.5.2022 13:12 Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.5.2022 14:23 Svona er nýi landsliðsbúningurinn Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag nýjan landsliðsbúning Íslands á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30.5.2022 13:46 Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. Fótbolti 27.5.2022 15:00 Er þetta nýi landsliðsbúningurinn? Það styttist í að nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna verði opinberaður. En svo virðist sem honum hafi verið lekið. Fótbolti 27.5.2022 10:01 Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Fótbolti 25.5.2022 15:11 Niðurfelling máls Arons og Eggerts kærð Konan sem kærði Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010 hefur kært ákvörðun héraðssaksóknara um að fella málið niður. Fótbolti 25.5.2022 14:30 Enginn gefið Arnari það til kynna að viðkomandi sé hættur í landsliðinu Arnór Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var ekki bara spurður út í fjarveru Arons Einars Gunnarsson úr landsliðshópi hans á blaðamannafundi í dag heldur einnig um fleiri leikmenn úr „gamla bandinu“ sem eru enn að spila sem atvinnumenn í sterkum deildum en gefa ekki kost á sér í landsliðið. Fótbolti 25.5.2022 14:13 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fótbolti 25.5.2022 13:49 Segir að Aron falli enn undir ákvörðun stjórnar KSÍ Arnar Þór Viðarsson segir að vegna nýsamþykktrar viðbragðsáætlunar stjórnar KSÍ hafi ekki komið til greina að velja Aron Einar Gunnarsson í nýjasta landsliðshópinn í fótbolta. Fótbolti 25.5.2022 13:40 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Fótbolti 25.5.2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Fótbolti 25.5.2022 12:45 Íslenska karlalandsliðið spilar við slakasta landslið heims í stað Rússa Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið vináttulandsleik fyrir karlalandsliðið sem kemur í stað leiksins á móti Rússum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.5.2022 10:34 Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fótbolti 2.5.2022 16:59 Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. Fótbolti 21.4.2022 11:31 Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. Fótbolti 1.4.2022 09:31 Jón Daði Böðvarsson: Af og til kannski of mikil virðing Jón Daði Böðvarsson leiddi framlínu íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu í vondu 5-0 tapi gegn Spáni í Corona á Spáni í kvöld. Jón Daði sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og sagði leikinn hafa verið virkilega erfiðan. Fótbolti 29.3.2022 22:03 „Við mættum ofjörlum okkar í dag“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið hafi mætt ofjörlum sínum í dag er Ísland mátti þola 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 29.3.2022 21:50 « ‹ 32 33 34 35 36 ›
Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 4.6.2022 16:01
„Kannski verður maður með næst“ Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, lætur umræðuna um A-landsliðsvalið ekki trufla sig. Einhverjir hafa kallað eftir því að fá Ísak beint inn í A-landsliðið eftir flotta frammistöðu með Breiðablik í sumar. Fótbolti 3.6.2022 20:39
Umfjöllun og viðtöl: Ísland 9-0 Liechtenstein | Stórsigur hjá strákunum okkar U-21 landslið Íslands vann stórsigur í kvöld þegar að liðið fékk Liechtenstein í heimsókn í Víkina í kvöld. Ísland gerði hvorki né minna en 9 mörk í leiknum og hélt markinu sínu hreinu. Hremmingar Liechtenstein halda áfram, en þeir hafa nú fengið á sig 54 mörk og skorað 0 í riðlinum. Þetta var jafnframt næststærsta tap Liechtenstein í riðlinum til þessa. Fótbolti 3.6.2022 16:16
„Vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland“ Þorleifur Úlfarsson, leikmaður Houston Dynamo í MLS-deildinni í Bandaríkjunum er í leikmannahópi U-21 árs landsliðs Íslands sem spilar þrjá leiki á næstu dögum. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston á dögunum og vonast til að fá að tækifærið til að sýna hvað hann getur með U-21. Fótbolti 3.6.2022 12:01
Kári gagnrýndi varnarleik Harðar Björgvins og áræðni Alberts Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er nú meðal þeirra sem stýra skútunni í umfjöllun Viaplay. Hann lét tvo fyrrum samherja sína hjá landsliðinu heyra það eftir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2022 09:31
„Byrjum bara á einum leik í einu eins mikil klisja og það er“ Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Liechtenstein í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðsins af þrem á næstu átta dögum og Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, segist vilja fara út úr þessum glugga með góða tilfinningu. Fótbolti 3.6.2022 07:00
Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:35
Rúnar Alex: Finnst umræðan hafa verið ósanngjörn Rúnar Alex Rúnarsson varði tvisvar sinnum afar vel og stóð sig heilt yfir vel þegar Íslands gerði 2-2 jafntefli í leik sínum við Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:25
Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok. Fótbolti 2.6.2022 21:17
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 2-2 | Fín byrjun íslenska liðsins í Þjóðadeildinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í eitt stig þegar liðið sótti Ísrael heim til Haifa í B-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 18:00
„Hefðum klárlega reynt að skella okkur í pottinn að rifja upp gamla tíma“ Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta leikur seinustu þrjá leiki sína í undankeppni EM á næstu níu dögum. Sævar Atli Magnússon, leikmaður liðsins, ræddi um komandi verkefni, ásamt því að fara stuttlega yfir tímabilið með Lyngby þar sem liðið tryggði sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.6.2022 19:31
Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Sá leikjahæsti með bandið og Hákon og Jón Dagur byrja Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt um þá ellefu leikmenn sem byrja gegn Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 17:26
Lítil hrifning yfir nýrri landsliðstreyju: „Eins og úr lagerverslun á Tene“ Svo virðist sem að fáir séu hrifnir af nýrri landsliðstreyju Knattspyrnusambandsins sem fumsýnd var í gær. Puma hannaði treyjuna en KSÍ gerði samning við þýska íþróttavörurisann til sex ára árið 2020 og mun fyrirtækið því hanna nokkrar treyjur í viðbót fyrir landsliðin. Innlent 31.5.2022 13:12
Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.5.2022 14:23
Svona er nýi landsliðsbúningurinn Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag nýjan landsliðsbúning Íslands á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30.5.2022 13:46
Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. Fótbolti 27.5.2022 15:00
Er þetta nýi landsliðsbúningurinn? Það styttist í að nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna verði opinberaður. En svo virðist sem honum hafi verið lekið. Fótbolti 27.5.2022 10:01
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Fótbolti 25.5.2022 15:11
Niðurfelling máls Arons og Eggerts kærð Konan sem kærði Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010 hefur kært ákvörðun héraðssaksóknara um að fella málið niður. Fótbolti 25.5.2022 14:30
Enginn gefið Arnari það til kynna að viðkomandi sé hættur í landsliðinu Arnór Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var ekki bara spurður út í fjarveru Arons Einars Gunnarsson úr landsliðshópi hans á blaðamannafundi í dag heldur einnig um fleiri leikmenn úr „gamla bandinu“ sem eru enn að spila sem atvinnumenn í sterkum deildum en gefa ekki kost á sér í landsliðið. Fótbolti 25.5.2022 14:13
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fótbolti 25.5.2022 13:49
Segir að Aron falli enn undir ákvörðun stjórnar KSÍ Arnar Þór Viðarsson segir að vegna nýsamþykktrar viðbragðsáætlunar stjórnar KSÍ hafi ekki komið til greina að velja Aron Einar Gunnarsson í nýjasta landsliðshópinn í fótbolta. Fótbolti 25.5.2022 13:40
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Fótbolti 25.5.2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Fótbolti 25.5.2022 12:45
Íslenska karlalandsliðið spilar við slakasta landslið heims í stað Rússa Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið vináttulandsleik fyrir karlalandsliðið sem kemur í stað leiksins á móti Rússum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.5.2022 10:34
Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fótbolti 2.5.2022 16:59
Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. Fótbolti 21.4.2022 11:31
Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. Fótbolti 1.4.2022 09:31
Jón Daði Böðvarsson: Af og til kannski of mikil virðing Jón Daði Böðvarsson leiddi framlínu íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu í vondu 5-0 tapi gegn Spáni í Corona á Spáni í kvöld. Jón Daði sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og sagði leikinn hafa verið virkilega erfiðan. Fótbolti 29.3.2022 22:03
„Við mættum ofjörlum okkar í dag“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið hafi mætt ofjörlum sínum í dag er Ísland mátti þola 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 29.3.2022 21:50