Landslið karla í handbolta Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. Handbolti 22.1.2023 12:28 „Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 12:01 HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. Handbolti 22.1.2023 11:00 „Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Sport 22.1.2023 10:00 „Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 09:01 „Er bara eitt stórt spurningamerki“ „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Handbolti 21.1.2023 14:43 Ómar Ingi tognaði í þríhöfða og gat ekki kastað Ómar Ingi Magnússon gat lítið spilað gegn Svíum í gær vegna meiðsla og hann verður ekki með í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Handbolti 21.1.2023 14:02 „Mætti halda að þjálfarateymið hafi verið í brandarakeppni á bekknum“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, var vægast sagt ósáttur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Svíum á HM í gær. Tapið þýðir að vonir Íslands um sæti í átta liða úrslitum eru nánast úr sögunni og Arnar vandaði þjálfarateymi liðsins ekki kveðjurnar. Handbolti 21.1.2023 13:30 HM í dag: Eigum skilið að fara heim Það var ekki hátt risið á Henry Birgi og Stefáni Árna eftir tapið gegn Svíum í Scandinavium. Handbolti 21.1.2023 11:00 Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Svíum Vonir íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM eru nánast orðnar að engu eftir súrt tap liðsins gegn heimamönnum í Svíþjóð í gær. Handbolti 21.1.2023 09:31 Skýrsla Henrys: Séra Palicka sá um útför íslenska liðsins Draumur íslenska liðsins á HM varð að martröð í kvöld. Tap gegn Svíum og ballinu í raun lokið í Svíþjóð. Það eru gríðarleg vonbrigði. Svíagrýlan er víst ekki alveg dauð eftir allt saman. Handbolti 20.1.2023 23:01 „Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. Handbolti 20.1.2023 22:39 „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2023 22:11 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. Handbolti 20.1.2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. Handbolti 20.1.2023 21:41 Twitter eftir tapið gegn Svíum: Eigum að vera að gera mikið betur Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola fimm marka tap gegn Svíum á HM í handbolta í kvöld. Tapið er dýrt fyrir liðið sem þarf nú að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum, en eins og við var að búast fylgdist íslenska þjóðin vel með leiknum og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter. Handbolti 20.1.2023 21:27 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. Handbolti 20.1.2023 15:30 Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2023 18:32 Íslenska gleðin við völd fyrir stærsta leik HM til þessa: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir annan leik Íslands í milliriðli sem er á móti Svíum á eftir. Þetta er jafnframt mikilvægasti leikur íslenska liðsins á HM til þessa. Handbolti 20.1.2023 17:30 Pallborðið: Einar smá stressaður en Gunnar hefur fulla trú á sigri á Svíum Svava Kristín Gretarsdóttir stýrði Pallborðinu á Vísi í dag þar sem kvöldleikur Íslands við Svíþjóð á HM í handbolta var krufinn til mergjar. Stemningin var líka skoðuð í beinni útsendingu frá stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg. Handbolti 20.1.2023 14:19 „Þetta verður heimsklassaleikur“ „Ég er bara ferskur núna og er klár í slaginn fyrir leikinn,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Sport 20.1.2023 15:01 Sænskur sérfræðingur: Meiri breidd í sænska liðinu Blaðamaðurinn Johan Flinck hjá Aftonbladet er helsti handboltapenni Svía og hann segir að það sé meiri pressa á Íslendingum en Svíum í kvöld. Handbolti 20.1.2023 13:00 Klár í slaginn eftir flensuna „Það er æðislegt að geta hitt strákana aftur og komast líka á æfingu,“ segir Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Handbolti 20.1.2023 12:00 Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. Handbolti 20.1.2023 11:30 HM í dag: Geggjaði leikurinn hjá Íslandi verður gegn Svíum í kvöld Ísland og Svíþjóð mætast í öðrum leik þjóðanna í milliriðlinum á HM í handbolta í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda ætli liðið sér í 8-liða úrslitin. Handbolti 20.1.2023 11:02 „Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. Handbolti 20.1.2023 10:02 Fjórir íslenskir meðal fimmtíu bestu en þrír betri en Ómar Fjórir íslenskir handboltamenn eru á lista norsks sérfræðings yfir fimmtíu bestu handboltamenn heimsins í dag. Enginn þeirra þykir þó meðal þriggja bestu í heimi. Handbolti 20.1.2023 09:30 „Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“ „Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið. Handbolti 20.1.2023 09:01 Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2023 08:30 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 34 ›
Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. Handbolti 22.1.2023 12:28
„Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 12:01
HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. Handbolti 22.1.2023 11:00
„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Sport 22.1.2023 10:00
„Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 09:01
„Er bara eitt stórt spurningamerki“ „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Handbolti 21.1.2023 14:43
Ómar Ingi tognaði í þríhöfða og gat ekki kastað Ómar Ingi Magnússon gat lítið spilað gegn Svíum í gær vegna meiðsla og hann verður ekki með í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Handbolti 21.1.2023 14:02
„Mætti halda að þjálfarateymið hafi verið í brandarakeppni á bekknum“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, var vægast sagt ósáttur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Svíum á HM í gær. Tapið þýðir að vonir Íslands um sæti í átta liða úrslitum eru nánast úr sögunni og Arnar vandaði þjálfarateymi liðsins ekki kveðjurnar. Handbolti 21.1.2023 13:30
HM í dag: Eigum skilið að fara heim Það var ekki hátt risið á Henry Birgi og Stefáni Árna eftir tapið gegn Svíum í Scandinavium. Handbolti 21.1.2023 11:00
Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Svíum Vonir íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM eru nánast orðnar að engu eftir súrt tap liðsins gegn heimamönnum í Svíþjóð í gær. Handbolti 21.1.2023 09:31
Skýrsla Henrys: Séra Palicka sá um útför íslenska liðsins Draumur íslenska liðsins á HM varð að martröð í kvöld. Tap gegn Svíum og ballinu í raun lokið í Svíþjóð. Það eru gríðarleg vonbrigði. Svíagrýlan er víst ekki alveg dauð eftir allt saman. Handbolti 20.1.2023 23:01
„Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. Handbolti 20.1.2023 22:39
„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2023 22:13
„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2023 22:11
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. Handbolti 20.1.2023 22:05
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. Handbolti 20.1.2023 21:41
Twitter eftir tapið gegn Svíum: Eigum að vera að gera mikið betur Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola fimm marka tap gegn Svíum á HM í handbolta í kvöld. Tapið er dýrt fyrir liðið sem þarf nú að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum, en eins og við var að búast fylgdist íslenska þjóðin vel með leiknum og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter. Handbolti 20.1.2023 21:27
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. Handbolti 20.1.2023 15:30
Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2023 18:32
Íslenska gleðin við völd fyrir stærsta leik HM til þessa: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir annan leik Íslands í milliriðli sem er á móti Svíum á eftir. Þetta er jafnframt mikilvægasti leikur íslenska liðsins á HM til þessa. Handbolti 20.1.2023 17:30
Pallborðið: Einar smá stressaður en Gunnar hefur fulla trú á sigri á Svíum Svava Kristín Gretarsdóttir stýrði Pallborðinu á Vísi í dag þar sem kvöldleikur Íslands við Svíþjóð á HM í handbolta var krufinn til mergjar. Stemningin var líka skoðuð í beinni útsendingu frá stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg. Handbolti 20.1.2023 14:19
„Þetta verður heimsklassaleikur“ „Ég er bara ferskur núna og er klár í slaginn fyrir leikinn,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Sport 20.1.2023 15:01
Sænskur sérfræðingur: Meiri breidd í sænska liðinu Blaðamaðurinn Johan Flinck hjá Aftonbladet er helsti handboltapenni Svía og hann segir að það sé meiri pressa á Íslendingum en Svíum í kvöld. Handbolti 20.1.2023 13:00
Klár í slaginn eftir flensuna „Það er æðislegt að geta hitt strákana aftur og komast líka á æfingu,“ segir Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Handbolti 20.1.2023 12:00
Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. Handbolti 20.1.2023 11:30
HM í dag: Geggjaði leikurinn hjá Íslandi verður gegn Svíum í kvöld Ísland og Svíþjóð mætast í öðrum leik þjóðanna í milliriðlinum á HM í handbolta í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda ætli liðið sér í 8-liða úrslitin. Handbolti 20.1.2023 11:02
„Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. Handbolti 20.1.2023 10:02
Fjórir íslenskir meðal fimmtíu bestu en þrír betri en Ómar Fjórir íslenskir handboltamenn eru á lista norsks sérfræðings yfir fimmtíu bestu handboltamenn heimsins í dag. Enginn þeirra þykir þó meðal þriggja bestu í heimi. Handbolti 20.1.2023 09:30
„Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“ „Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið. Handbolti 20.1.2023 09:01
Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2023 08:30