Landslið karla í handbolta Ungir strákar þarna úti sem gætu spilað á HM á Íslandi HM í handbolta árið 2031 verður haldið í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Um er að ræða stóra stund fyrir íslenskt íþróttalíf en ný þjóðarhöll verður að vera orðin að veruleika fyrir þann tíma. „Fáránlega spennandi dæmi,“ segir landsliðsþjálfari Íslands sem sjálfur fylgdist með HM hér á landi árið 1995 og fylltist innblæstri. Handbolti 24.4.2024 10:01 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. Handbolti 20.4.2024 10:30 Svona var blaðamannafundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem æfingahópur karlalandsliðsins fyrir leiki þess gegn Eistlandi var tilkynntur. Handbolti 19.4.2024 13:30 HSÍ keyri sig ekki aftur í þrot vegna HM Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland muni halda HM karla í handbolta árið 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það mikil gleðitíðindi og spennan mikil fyrir verkefninu. Handbolti 17.4.2024 07:01 Spenntur fyrir að halda HM með Íslendingum Kåre Geir Lio, formaður norska handknattleikssambandsins, segir það tilhlökkunarefni að halda heimsmeistaramót karla með Íslendingum og Dönum árið 2031. Handbolti 16.4.2024 16:01 Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 21.3.2024 15:14 Umfjöllun: Grikkland - Ísland 25-32 | Aftur öruggt gegn Grikkjum Ísland vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, gegn Grikklandi ytra. Elvar Örn Jónsson varð markahæstur með sjö mörk. Þetta var annar vináttuleikur þjóðanna á tveimur dögum. Næsti keppnisleikur Íslands verður í byrjun maí í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 16.3.2024 16:30 Umfjöllun: Grikkland - Ísland 22-33 | Öruggt í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka sigur, 33-22, á Grikkjum ytra í dag. Handbolti 15.3.2024 13:15 Sjóðandi hiti og minnir á húsið sem fauk í Hveragerði: „Það er skrýtið“ Húsnæðið sem strákarnir okkar æfa í þessa dagana, fyrir komandi leiki handboltalandsliðsins við Grikkland í Aþenu, þykir minna á „loftbóluhúsið“ svokallaða sem nýtt var til knattspyrnuiðkunar í Hveragerði. Handbolti 14.3.2024 13:01 Bræðurnir spila sinn fyrsta landsleik: „Gott að geta rifist aftur“ Benedikt Gunnar Óskarsson átti sannkallaðan draumadag á laugardag þegar hann varð bikarmeistari í handbolta, skoraði 17 mörk í úrslitaleiknum og var svo boðinn velkominn í landsliðið strax eftir leik. Bróðir hans, Arnór Snær, er einnig mættur til Aþenu þar sem þeir munu spila sína fyrstu landsleiki gegn Grikklandi á næstu dögum. Handbolti 14.3.2024 08:00 Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. Handbolti 12.3.2024 14:30 Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. Handbolti 12.3.2024 13:01 Bræðurnir saman í landsliðinu eftir meiðsli Teits Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið í handbolta sem spilar á næstunni tvo vináttulandsleiki við Grikkland ytra. Handbolti 11.3.2024 16:05 Benedikt spilaði sig inn í landsliðið í bikarúrslitaleiknum: Tvær breytingar Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson fær ekki langan tíma til að fagna bikarmeistaratitlinum með Hlíðarendafélaginu því strákurinn er á leiðinni út með íslenska landsliðinu. Handbolti 10.3.2024 13:33 Væntingar á Íslandi geti verið „út úr korti“ Handboltagoðsögnin Alfreð Gíslason hrífst af því sem Snorri Steinn Guðjónsson er að gera með íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann segir hins vegar kröfur íslensks almennings til liðsins hvern janúar vera út úr korti. Handbolti 8.3.2024 08:01 Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30 Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. Handbolti 5.3.2024 11:37 Kláraði háskólanám meðfram atvinnumennsku: „Hefði verið synd að láta þetta sitja á hakanum“ Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, útskrifaðist á dögunum úr námi í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Handbolti 2.3.2024 09:00 Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00 Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handbolti 27.2.2024 13:47 Sýndu rússíbana Bjögga: Reiði, gleði, virðing á nokkrum sekúndum Við Íslendingar þekkjum vel við hinn litríka markvörð Björgvin Pál Gústavsson og skemmtilegt myndband með kappanum birtist á miðlum evrópska handboltasambandsins. Handbolti 23.2.2024 16:15 Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30 Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30 Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Handbolti 6.2.2024 09:00 Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5.2.2024 20:01 Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29.1.2024 07:00 Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM Ísland mun spila tvo umspilsleiki við annað hvort Eistland eða Úkraínu um sæti á HM í handbolta 2025. Handbolti 27.1.2024 14:34 „Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26.1.2024 14:31 Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26.1.2024 13:01 Reiknuðu út að dauðafærin hefðu átt að skila Íslandi í undanúrslitin á EM Íslenska handboltalandsliðið hefði ekki aðeins komist í umspilið um sæti á næstu Ólympíuleikum heldur hefði líklegast einnig spilað um verðlaun á Evrópumótinu ef liðið hafði nýtt dauðafærin sín á mótinu í Þýskalandi. Handbolti 26.1.2024 11:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 34 ›
Ungir strákar þarna úti sem gætu spilað á HM á Íslandi HM í handbolta árið 2031 verður haldið í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Um er að ræða stóra stund fyrir íslenskt íþróttalíf en ný þjóðarhöll verður að vera orðin að veruleika fyrir þann tíma. „Fáránlega spennandi dæmi,“ segir landsliðsþjálfari Íslands sem sjálfur fylgdist með HM hér á landi árið 1995 og fylltist innblæstri. Handbolti 24.4.2024 10:01
Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. Handbolti 20.4.2024 10:30
Svona var blaðamannafundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem æfingahópur karlalandsliðsins fyrir leiki þess gegn Eistlandi var tilkynntur. Handbolti 19.4.2024 13:30
HSÍ keyri sig ekki aftur í þrot vegna HM Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland muni halda HM karla í handbolta árið 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það mikil gleðitíðindi og spennan mikil fyrir verkefninu. Handbolti 17.4.2024 07:01
Spenntur fyrir að halda HM með Íslendingum Kåre Geir Lio, formaður norska handknattleikssambandsins, segir það tilhlökkunarefni að halda heimsmeistaramót karla með Íslendingum og Dönum árið 2031. Handbolti 16.4.2024 16:01
Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 21.3.2024 15:14
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 25-32 | Aftur öruggt gegn Grikkjum Ísland vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, gegn Grikklandi ytra. Elvar Örn Jónsson varð markahæstur með sjö mörk. Þetta var annar vináttuleikur þjóðanna á tveimur dögum. Næsti keppnisleikur Íslands verður í byrjun maí í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 16.3.2024 16:30
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 22-33 | Öruggt í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka sigur, 33-22, á Grikkjum ytra í dag. Handbolti 15.3.2024 13:15
Sjóðandi hiti og minnir á húsið sem fauk í Hveragerði: „Það er skrýtið“ Húsnæðið sem strákarnir okkar æfa í þessa dagana, fyrir komandi leiki handboltalandsliðsins við Grikkland í Aþenu, þykir minna á „loftbóluhúsið“ svokallaða sem nýtt var til knattspyrnuiðkunar í Hveragerði. Handbolti 14.3.2024 13:01
Bræðurnir spila sinn fyrsta landsleik: „Gott að geta rifist aftur“ Benedikt Gunnar Óskarsson átti sannkallaðan draumadag á laugardag þegar hann varð bikarmeistari í handbolta, skoraði 17 mörk í úrslitaleiknum og var svo boðinn velkominn í landsliðið strax eftir leik. Bróðir hans, Arnór Snær, er einnig mættur til Aþenu þar sem þeir munu spila sína fyrstu landsleiki gegn Grikklandi á næstu dögum. Handbolti 14.3.2024 08:00
Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. Handbolti 12.3.2024 14:30
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. Handbolti 12.3.2024 13:01
Bræðurnir saman í landsliðinu eftir meiðsli Teits Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið í handbolta sem spilar á næstunni tvo vináttulandsleiki við Grikkland ytra. Handbolti 11.3.2024 16:05
Benedikt spilaði sig inn í landsliðið í bikarúrslitaleiknum: Tvær breytingar Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson fær ekki langan tíma til að fagna bikarmeistaratitlinum með Hlíðarendafélaginu því strákurinn er á leiðinni út með íslenska landsliðinu. Handbolti 10.3.2024 13:33
Væntingar á Íslandi geti verið „út úr korti“ Handboltagoðsögnin Alfreð Gíslason hrífst af því sem Snorri Steinn Guðjónsson er að gera með íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann segir hins vegar kröfur íslensks almennings til liðsins hvern janúar vera út úr korti. Handbolti 8.3.2024 08:01
Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. Handbolti 5.3.2024 11:37
Kláraði háskólanám meðfram atvinnumennsku: „Hefði verið synd að láta þetta sitja á hakanum“ Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, útskrifaðist á dögunum úr námi í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Handbolti 2.3.2024 09:00
Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00
Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handbolti 27.2.2024 13:47
Sýndu rússíbana Bjögga: Reiði, gleði, virðing á nokkrum sekúndum Við Íslendingar þekkjum vel við hinn litríka markvörð Björgvin Pál Gústavsson og skemmtilegt myndband með kappanum birtist á miðlum evrópska handboltasambandsins. Handbolti 23.2.2024 16:15
Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30
Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30
Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Handbolti 6.2.2024 09:00
Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5.2.2024 20:01
Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29.1.2024 07:00
Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM Ísland mun spila tvo umspilsleiki við annað hvort Eistland eða Úkraínu um sæti á HM í handbolta 2025. Handbolti 27.1.2024 14:34
„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26.1.2024 14:31
Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26.1.2024 13:01
Reiknuðu út að dauðafærin hefðu átt að skila Íslandi í undanúrslitin á EM Íslenska handboltalandsliðið hefði ekki aðeins komist í umspilið um sæti á næstu Ólympíuleikum heldur hefði líklegast einnig spilað um verðlaun á Evrópumótinu ef liðið hafði nýtt dauðafærin sín á mótinu í Þýskalandi. Handbolti 26.1.2024 11:01