HM 2026 í fótbolta HM karla í knattspyrnu mun innihalda 48 þjóðir árið 2026 Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar. Fótbolti 15.3.2023 07:01 Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Fótbolti 10.3.2023 12:01 Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Fótbolti 2.3.2023 23:30 Messi útilokar ekki að spila á HM 2026 Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið. Fótbolti 3.2.2023 09:30 FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. Fótbolti 5.12.2022 08:01 Mögulega vítakeppnir í riðlum á næsta HM FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, er með til skoðunar að notast við vítaspyrnukeppni verði jafntefli í leikjum í riðlakeppni á næsta heimsmeistaramóti karla, sem fram fer árið 2026. Fótbolti 1.12.2022 13:00 Messi færist nær Miami Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Fótbolti 27.11.2022 22:01 Heimir: Launin eru nær því sem var hjá KSÍ en í Katar Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson kom eflaust mörgum á óvart er hann ákvað að taka við landsliði Jamaíka. Skemmtilegt verkefni og nokkuð ævintýri. Fótbolti 22.9.2022 11:30 Heimir um að fara úr Persaflóa til Jamaíka: „Það sem er bannað þar er leyfilegt hér“ Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í gærkvöld, föstudag. Þetta hafði legið lengi í loftinu en í gær var tilkynnt að Heimir myndi þjálfa liðið næstu fjögur árin. Fótbolti 17.9.2022 14:31 FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 17.6.2022 07:01 HM 2026 verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Kosið var á þingi FIFA í Moskvu í dag. Fótbolti 13.6.2018 10:59 « ‹ 1 2 3 ›
HM karla í knattspyrnu mun innihalda 48 þjóðir árið 2026 Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar. Fótbolti 15.3.2023 07:01
Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Fótbolti 10.3.2023 12:01
Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Fótbolti 2.3.2023 23:30
Messi útilokar ekki að spila á HM 2026 Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið. Fótbolti 3.2.2023 09:30
FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. Fótbolti 5.12.2022 08:01
Mögulega vítakeppnir í riðlum á næsta HM FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, er með til skoðunar að notast við vítaspyrnukeppni verði jafntefli í leikjum í riðlakeppni á næsta heimsmeistaramóti karla, sem fram fer árið 2026. Fótbolti 1.12.2022 13:00
Messi færist nær Miami Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Fótbolti 27.11.2022 22:01
Heimir: Launin eru nær því sem var hjá KSÍ en í Katar Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson kom eflaust mörgum á óvart er hann ákvað að taka við landsliði Jamaíka. Skemmtilegt verkefni og nokkuð ævintýri. Fótbolti 22.9.2022 11:30
Heimir um að fara úr Persaflóa til Jamaíka: „Það sem er bannað þar er leyfilegt hér“ Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í gærkvöld, föstudag. Þetta hafði legið lengi í loftinu en í gær var tilkynnt að Heimir myndi þjálfa liðið næstu fjögur árin. Fótbolti 17.9.2022 14:31
FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 17.6.2022 07:01
HM 2026 verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Kosið var á þingi FIFA í Moskvu í dag. Fótbolti 13.6.2018 10:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent