Belgíski boltinn

Fréttamynd

Diljá Zomers orðin markahæst í Belgíu

Diljá Ýr Zomers, íslensk landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður OH Leuven í Belgíu er orðin markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar þar í landi eftir að hafa skorað tvö mörk í 8-1 sigri liðsins gegn Charleroi. 

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­laugur Victor skoraði í stóru tapi

Belgíska knattspyrnufélagið Eupen tapaði 4-1 á útivelli gegn Royale Union í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum og skoraði eina mark þeirra.

Fótbolti
Fréttamynd

Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“

Guð­laugur Victor Páls­son, leik­maður ís­lenska lands­liðsins í fót­bolta, segir liðið vilja svara fyrir „stór­slysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxem­borg í undan­keppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðs­son sé mættur aftur í lands­liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu

Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Diljá Ýr til Belgíu

Framherjinn Diljá Ýr Zomers hefur gengið í raðir belgíska félagsins Leuven frá sænska félaginu Norrköping. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Dagur fór á kostum gegn Standard Liege

Ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu, Jón Dagur Þor­steins­son lék á alls oddi í liði OH Leu­ven sem vann 3-2 sigur á Standard Liege í belgísku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti