Þorsteinn Pálsson „Snilldarlausn“ Grundvallarstefna VG liggur svo langt frá hinum flokkunum að málamiðlanir reynast því þyngri þraut en öðrum. Andóf vinstrivængsins í VG verður að skoða í Fastir pennar 14.1.2011 20:35 Það sem þeir þögðu um Vinsælasta staðhæfing dægurumræðunnar er sú að karp stjórnmálamanna sé allt að drepa. Fastir pennar 7.1.2011 13:06 Aðventuuppreisnin Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar. Fastir pennar 17.12.2010 13:18 Á réttri leið? Tvö ár eru nú frá því að samstarfsáætlunin með AGS um endurreisn efnahagslífsins eftir hrun krónunnar og fall bankanna var undirrituð af fyrri ríkisstjórn. Hvernig miðar? Erum við á réttri leið? Eða stefnum við í öfuga átt? Svörin við þessum spurningum eru ekki alveg einföld. Fastir pennar 10.12.2010 10:45 Hvað er málið með stjórnlagaþingið? Meir fór fyrir hvatningu til þátttöku í stjórnlagaþingskosningunum en þekkst hefur eftir lýðveldisstofnun og aldrei síðan þá hefur verið talað um kosningar í jafn miklum upphafningartón. Fastir pennar 3.12.2010 13:27 Leikreglum breytt eftir á Hópur þingmanna hefur lagt fram tillögu um málshöfðun gegn fyrrum forsætisráðherra Breta vegna aðgerða hans gegn Landsbankanum haustið 2008. Meirihluti flutningsmanna greiddi fyrir tveimur mánuðum atkvæði með ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra Íslands fyrir að hafa ekki gripið til ráðstafana gegn Landsbankanum á því sama ári. Fastir pennar 26.11.2010 14:21 Sósíalistar og utanríkisstefnan VG spratt upp úr Alþýðubandalaginu sem áður óx af meiði Sósíalistaflokksins. Þessir flokkar voru lengst af einangraðir í afstöðunni til þátttöku Íslands í vestrænni efnahags- og varnarsamvinnu. Vatnaskil urðu þegar landsfundur Sjálfstæðisflokksins ákvað á liðnu sumri að skipa flokknum við hliðina á vinstri væng VG varðandi kröfuna um að afturkalla aðildarumsóknina að ESB. Fastir pennar 19.11.2010 11:09 Misvísandi viðbrögð Fyrstu svör forsætisráðherra við sérfræðingaálitinu um húsnæðisskuldirnar voru þau að allir kostir sem þar eru nefndir kæmu til greina. Eftir því að dæma gætu Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, vinstriarmur VG og Hreyfingin myndað meirihluta um almenna afskrift skulda í samræmi við fyrirheit forsætisráðherra og dómsmálaráðherra frá því í október. Fastir pennar 14.11.2010 11:24 Ólíkar skýringar á fylgisfalli Viðbrögð við viðhorfskönnunum segja stundum meir en tölurnar. Könnun sem birt var í vikunni hafði þau áhrif að forsætisráðherra lýsti því yfir að endursemja yrði við AGS um stefnuna í ríkisfjármálum. Fastir pennar 6.11.2010 11:54 Hví þverr traustið? Eftir könnunum bera tvöfalt fleiri Íslendingar traust til Evrópusambandsins en Alþingis. Niðurstaðan er ekki vísbending um afgerandi traust til Evrópusambandsins. Hún sýnir fyrst og fremst hættulegt vantraust á Alþingi. Fastir pennar 29.10.2010 23:24 Á að þagga rökræðuna niður? Þingmenn Heimssýnar hafa kynnt til sögunnar tvær þingsályktunartillögur sem ætlað er að hafa áhrif á aðildarumsóknina að ESB. Fyrri tillagan gerir ráð fyrir skoðanakönnun í formi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort afturkalla á umsóknina og þar með hætta allri umræðu. Röksemdir flutningsmanna eru þær að málið sé svo fjarstæðukennt að ástæðulaust sé að eyða í það tíma og fjármunum. Umræður séu af þeim sökum óþarfar. Fastir pennar 23.10.2010 10:53 Kögunarhóll: Snoturt hjartalag án ábyrgðar Forsætisráðherra kúventi stefnu sinni varðandi skuldavanda heimilanna og tók stöðu með þeim sem krefjast almennrar niðurfellingar skulda. Fyrri stefna hafði að vísu um sumt mistekist í framkvæmd. Hún byggði hins vegar á ábyrgri hugsun. Fastir pennar 15.10.2010 23:25 Stál milli þings og þjóðar Dómsmálaráðherra lét reisa grindur úr stáli til aðskilnaðar þings og þjóðar meðan forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í byrjun vikunnar. Ugglaust var það rétt mat eins og á stóð. Fastir pennar 12.10.2010 09:25 Kögunarhóll: Ráðherraábyrgð og lýðræði Einn af þingmönnum VG, Lilja Mósesdóttir, sagði á dögunum að landsdómsákærurnar fælu í sér uppgjör við pólitíska hugmyndafræði. Af þeim ummælum er þó ekki unnt að draga þá ályktun að allir sem vilja ákæra geri það á sömu forsendu. Fastir pennar 25.9.2010 11:46 Kögunarhóll: Uppgjörið Er rétt að ákæra ráðherra vegna athafna eða athafnaleysis? Hafi hann brotið gegn skýru refsiákvæði er svarið já. Leiki vafi þar á er svarið nei. Fastir pennar 17.9.2010 23:15 Sáttin sett í upplausn Í kosningunum boðaði ríkisstjórnin að útgerðir og smábátasjómenn yrðu sviptir veiðiheimildum í áföngum. Sá fyrsti átti að koma til framkvæmda í þessum mánuði. Jafnframt fylgdi loforð um réttláta endurúthlutun. Engin skilgreining fylgdi þó í hverju réttlætið væri fólgið. Fastir pennar 11.9.2010 12:52 Vinstri vængurinn styrkist Fyrr í sumar var því haldið fram á þessum vettvangi að ódýrara yrði fyrir þjóðina að fá Ögmund Jónasson í ríkisstjórn heldur en að láta lausbeislaðan vinstri væng VG þvinga fram þjóðnýtingu HS-orku. Nú er spurning hvort kenningin stenst. Fastir pennar 3.9.2010 22:18 Sápukúlur í valdabaráttu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tókst í liðinni viku að láta Evrópuumræðuna snúast um þær staðhæfingar Heimssýnar að umsóknarferlið sé aðlögunarferli. Í því felst sú hugsun að Ísland þurfi að innleiða löggjöf Evrópusambandsins áður en þjóðin fær tækifæri til að greiða atkvæði um hugsanlegan samning. Fastir pennar 27.8.2010 22:01 Skalli Gylfi Magnússon efnahagsráðherra var sakaður um að hafa leynt Alþingi vitneskju um að gengistrygging lána væri ólögmæt. Svo vill til að Alþingi setti lög um bann við slíkri tryggingu árið 2001. Síðan þá hefur það verið opinber staðreynd og birt með lögmætum hætti öllum borgurum þessa lands til eftirbreytni. Fastir pennar 23.8.2010 10:20 Nýskipan stjórnarráðsins Á undanförnum áratugum hafa flestar ríkisstjórnir rætt breytingar á stjórnarráðinu. Við stjórnarmyndanir hefur ekki unnist tími til lagabreytinga af því tagi. Þegar komið hefur fram á kjörtímabilið hefur ekki verið unnt að hrófla við umsömdum valdahlutföllum. Fastir pennar 13.8.2010 18:19 Kögunarhóll: Seta ráðherra á Alþingi Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti á dögunum ályktun um stöðu ráðherra á Alþingi. Þar voru ráðherrum flokksins gefin fyrirmæli um að kalla inn varaþingmenn meðan þeir gegna ráðherraembætti. Í raun er verið að tala um viðbótarþingmenn. Fastir pennar 6.8.2010 17:19 Kögunarhóll: Þjóðnýting Í umræðum um kaup Magma á HS orku er jafnan gengið út frá því að auðlindir landsins séu þjóðareign. Flestir skilja það á þann veg að auðlindirnar séu og eigi að vera í eigu ríkisins eða sveitarfélaga. Málið er aðeins flóknara. Fastir pennar 31.7.2010 10:05 Kögunarhóll: Stjórn eða skuggastjórn? Vinstri vængur VG lítur á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem óæskilega skuggaríkisstjórn. Sjóðurinn hefur lánað Íslandi mikla fjármuni sem það átti ekki kost á annars staðar. Löngu fyrir hrun bankanna 2008 var búið að loka öllum dyrum á Seðlabankann erlendis. Fastir pennar 23.7.2010 17:16 Málefnaleg viðmið Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. Fastir pennar 16.7.2010 22:32 Kögunarhóll: Afneitunin Dómur Hæstaréttar um gengistryggingalánin hefur afhjúpað veikleika krónunnar og kostnaðinn við sveigjanlega mynt. Viðbrögðin sýna hins vegar tvíhyggju eða óraunsæi af sama toga og leiddi til hruns krónunnar og bankanna. Fastir pennar 9.7.2010 18:11 Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar: Íhugun flokkanna Um síðustu helgi hélt Sjálfstæðisflokkurinn landsfund sem upphaflega var boðað til í þeim tilgangi einum að kjósa varaformann. Rríkisstjórnarflokkarnir héldu flokksráðs- eða flokksstjórnarfundi. Eftir kosningarnar á dögunum lýstu talsmenn allra flokkanna yfir því að þeir myndu taka þau skilaboð sem úrslitin sýndu til alvarlegrar íhugunar. Fastir pennar 2.7.2010 15:37 Kjördagur óánægjunnar Þrennt einkennir einkum sveitarstjórnarkosningarnar í dag: Í fyrsta lagi eru þær ópólitískari og málefnasnauðari en endranær. Í öðru lagi hafa landsmálin ríkari áhrif en fyrr. Í þriðja lagi eru þær meira bundnar við fortíðina en gengur og gerist. Fastir pennar 28.5.2010 23:00 Þorsteinn Pálsson: Trúin á krónuna Fjármálaráðherrann beindi athygli sinni að vanda Grikkja á dögunum. Af því tilefni lofsöng hann bæði guð og krónuna eins og hún væri hluti af sköpunarverkinu. Fastir pennar 7.5.2010 22:17 Þorsteinn Pálsson: Hófsemdarstefnan blásin af Í framhaldi af rannsóknarskýrslunni þótti forsætisráðherra rétt að biðjast afsökunar á því að Samfylkinguna hefði borið af leið norrænnar velferðarhyggju með því að innleiða Blairismann. Hann var því blásinn af. Hvers vegna? Fastir pennar 23.4.2010 20:58 Þorsteinn Pálsson: Háeffun starfsmannalaganna Þótt á ýmsu hafi gengið er enn í fersku minni flestra þegar landsmenn vöknuðu til og sofnuðu frá fréttum um kaup, sölu og samruna fyrirtækja. Fastir pennar 10.4.2010 08:11 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 18 ›
„Snilldarlausn“ Grundvallarstefna VG liggur svo langt frá hinum flokkunum að málamiðlanir reynast því þyngri þraut en öðrum. Andóf vinstrivængsins í VG verður að skoða í Fastir pennar 14.1.2011 20:35
Það sem þeir þögðu um Vinsælasta staðhæfing dægurumræðunnar er sú að karp stjórnmálamanna sé allt að drepa. Fastir pennar 7.1.2011 13:06
Aðventuuppreisnin Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar. Fastir pennar 17.12.2010 13:18
Á réttri leið? Tvö ár eru nú frá því að samstarfsáætlunin með AGS um endurreisn efnahagslífsins eftir hrun krónunnar og fall bankanna var undirrituð af fyrri ríkisstjórn. Hvernig miðar? Erum við á réttri leið? Eða stefnum við í öfuga átt? Svörin við þessum spurningum eru ekki alveg einföld. Fastir pennar 10.12.2010 10:45
Hvað er málið með stjórnlagaþingið? Meir fór fyrir hvatningu til þátttöku í stjórnlagaþingskosningunum en þekkst hefur eftir lýðveldisstofnun og aldrei síðan þá hefur verið talað um kosningar í jafn miklum upphafningartón. Fastir pennar 3.12.2010 13:27
Leikreglum breytt eftir á Hópur þingmanna hefur lagt fram tillögu um málshöfðun gegn fyrrum forsætisráðherra Breta vegna aðgerða hans gegn Landsbankanum haustið 2008. Meirihluti flutningsmanna greiddi fyrir tveimur mánuðum atkvæði með ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra Íslands fyrir að hafa ekki gripið til ráðstafana gegn Landsbankanum á því sama ári. Fastir pennar 26.11.2010 14:21
Sósíalistar og utanríkisstefnan VG spratt upp úr Alþýðubandalaginu sem áður óx af meiði Sósíalistaflokksins. Þessir flokkar voru lengst af einangraðir í afstöðunni til þátttöku Íslands í vestrænni efnahags- og varnarsamvinnu. Vatnaskil urðu þegar landsfundur Sjálfstæðisflokksins ákvað á liðnu sumri að skipa flokknum við hliðina á vinstri væng VG varðandi kröfuna um að afturkalla aðildarumsóknina að ESB. Fastir pennar 19.11.2010 11:09
Misvísandi viðbrögð Fyrstu svör forsætisráðherra við sérfræðingaálitinu um húsnæðisskuldirnar voru þau að allir kostir sem þar eru nefndir kæmu til greina. Eftir því að dæma gætu Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, vinstriarmur VG og Hreyfingin myndað meirihluta um almenna afskrift skulda í samræmi við fyrirheit forsætisráðherra og dómsmálaráðherra frá því í október. Fastir pennar 14.11.2010 11:24
Ólíkar skýringar á fylgisfalli Viðbrögð við viðhorfskönnunum segja stundum meir en tölurnar. Könnun sem birt var í vikunni hafði þau áhrif að forsætisráðherra lýsti því yfir að endursemja yrði við AGS um stefnuna í ríkisfjármálum. Fastir pennar 6.11.2010 11:54
Hví þverr traustið? Eftir könnunum bera tvöfalt fleiri Íslendingar traust til Evrópusambandsins en Alþingis. Niðurstaðan er ekki vísbending um afgerandi traust til Evrópusambandsins. Hún sýnir fyrst og fremst hættulegt vantraust á Alþingi. Fastir pennar 29.10.2010 23:24
Á að þagga rökræðuna niður? Þingmenn Heimssýnar hafa kynnt til sögunnar tvær þingsályktunartillögur sem ætlað er að hafa áhrif á aðildarumsóknina að ESB. Fyrri tillagan gerir ráð fyrir skoðanakönnun í formi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort afturkalla á umsóknina og þar með hætta allri umræðu. Röksemdir flutningsmanna eru þær að málið sé svo fjarstæðukennt að ástæðulaust sé að eyða í það tíma og fjármunum. Umræður séu af þeim sökum óþarfar. Fastir pennar 23.10.2010 10:53
Kögunarhóll: Snoturt hjartalag án ábyrgðar Forsætisráðherra kúventi stefnu sinni varðandi skuldavanda heimilanna og tók stöðu með þeim sem krefjast almennrar niðurfellingar skulda. Fyrri stefna hafði að vísu um sumt mistekist í framkvæmd. Hún byggði hins vegar á ábyrgri hugsun. Fastir pennar 15.10.2010 23:25
Stál milli þings og þjóðar Dómsmálaráðherra lét reisa grindur úr stáli til aðskilnaðar þings og þjóðar meðan forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í byrjun vikunnar. Ugglaust var það rétt mat eins og á stóð. Fastir pennar 12.10.2010 09:25
Kögunarhóll: Ráðherraábyrgð og lýðræði Einn af þingmönnum VG, Lilja Mósesdóttir, sagði á dögunum að landsdómsákærurnar fælu í sér uppgjör við pólitíska hugmyndafræði. Af þeim ummælum er þó ekki unnt að draga þá ályktun að allir sem vilja ákæra geri það á sömu forsendu. Fastir pennar 25.9.2010 11:46
Kögunarhóll: Uppgjörið Er rétt að ákæra ráðherra vegna athafna eða athafnaleysis? Hafi hann brotið gegn skýru refsiákvæði er svarið já. Leiki vafi þar á er svarið nei. Fastir pennar 17.9.2010 23:15
Sáttin sett í upplausn Í kosningunum boðaði ríkisstjórnin að útgerðir og smábátasjómenn yrðu sviptir veiðiheimildum í áföngum. Sá fyrsti átti að koma til framkvæmda í þessum mánuði. Jafnframt fylgdi loforð um réttláta endurúthlutun. Engin skilgreining fylgdi þó í hverju réttlætið væri fólgið. Fastir pennar 11.9.2010 12:52
Vinstri vængurinn styrkist Fyrr í sumar var því haldið fram á þessum vettvangi að ódýrara yrði fyrir þjóðina að fá Ögmund Jónasson í ríkisstjórn heldur en að láta lausbeislaðan vinstri væng VG þvinga fram þjóðnýtingu HS-orku. Nú er spurning hvort kenningin stenst. Fastir pennar 3.9.2010 22:18
Sápukúlur í valdabaráttu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tókst í liðinni viku að láta Evrópuumræðuna snúast um þær staðhæfingar Heimssýnar að umsóknarferlið sé aðlögunarferli. Í því felst sú hugsun að Ísland þurfi að innleiða löggjöf Evrópusambandsins áður en þjóðin fær tækifæri til að greiða atkvæði um hugsanlegan samning. Fastir pennar 27.8.2010 22:01
Skalli Gylfi Magnússon efnahagsráðherra var sakaður um að hafa leynt Alþingi vitneskju um að gengistrygging lána væri ólögmæt. Svo vill til að Alþingi setti lög um bann við slíkri tryggingu árið 2001. Síðan þá hefur það verið opinber staðreynd og birt með lögmætum hætti öllum borgurum þessa lands til eftirbreytni. Fastir pennar 23.8.2010 10:20
Nýskipan stjórnarráðsins Á undanförnum áratugum hafa flestar ríkisstjórnir rætt breytingar á stjórnarráðinu. Við stjórnarmyndanir hefur ekki unnist tími til lagabreytinga af því tagi. Þegar komið hefur fram á kjörtímabilið hefur ekki verið unnt að hrófla við umsömdum valdahlutföllum. Fastir pennar 13.8.2010 18:19
Kögunarhóll: Seta ráðherra á Alþingi Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti á dögunum ályktun um stöðu ráðherra á Alþingi. Þar voru ráðherrum flokksins gefin fyrirmæli um að kalla inn varaþingmenn meðan þeir gegna ráðherraembætti. Í raun er verið að tala um viðbótarþingmenn. Fastir pennar 6.8.2010 17:19
Kögunarhóll: Þjóðnýting Í umræðum um kaup Magma á HS orku er jafnan gengið út frá því að auðlindir landsins séu þjóðareign. Flestir skilja það á þann veg að auðlindirnar séu og eigi að vera í eigu ríkisins eða sveitarfélaga. Málið er aðeins flóknara. Fastir pennar 31.7.2010 10:05
Kögunarhóll: Stjórn eða skuggastjórn? Vinstri vængur VG lítur á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem óæskilega skuggaríkisstjórn. Sjóðurinn hefur lánað Íslandi mikla fjármuni sem það átti ekki kost á annars staðar. Löngu fyrir hrun bankanna 2008 var búið að loka öllum dyrum á Seðlabankann erlendis. Fastir pennar 23.7.2010 17:16
Málefnaleg viðmið Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. Fastir pennar 16.7.2010 22:32
Kögunarhóll: Afneitunin Dómur Hæstaréttar um gengistryggingalánin hefur afhjúpað veikleika krónunnar og kostnaðinn við sveigjanlega mynt. Viðbrögðin sýna hins vegar tvíhyggju eða óraunsæi af sama toga og leiddi til hruns krónunnar og bankanna. Fastir pennar 9.7.2010 18:11
Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar: Íhugun flokkanna Um síðustu helgi hélt Sjálfstæðisflokkurinn landsfund sem upphaflega var boðað til í þeim tilgangi einum að kjósa varaformann. Rríkisstjórnarflokkarnir héldu flokksráðs- eða flokksstjórnarfundi. Eftir kosningarnar á dögunum lýstu talsmenn allra flokkanna yfir því að þeir myndu taka þau skilaboð sem úrslitin sýndu til alvarlegrar íhugunar. Fastir pennar 2.7.2010 15:37
Kjördagur óánægjunnar Þrennt einkennir einkum sveitarstjórnarkosningarnar í dag: Í fyrsta lagi eru þær ópólitískari og málefnasnauðari en endranær. Í öðru lagi hafa landsmálin ríkari áhrif en fyrr. Í þriðja lagi eru þær meira bundnar við fortíðina en gengur og gerist. Fastir pennar 28.5.2010 23:00
Þorsteinn Pálsson: Trúin á krónuna Fjármálaráðherrann beindi athygli sinni að vanda Grikkja á dögunum. Af því tilefni lofsöng hann bæði guð og krónuna eins og hún væri hluti af sköpunarverkinu. Fastir pennar 7.5.2010 22:17
Þorsteinn Pálsson: Hófsemdarstefnan blásin af Í framhaldi af rannsóknarskýrslunni þótti forsætisráðherra rétt að biðjast afsökunar á því að Samfylkinguna hefði borið af leið norrænnar velferðarhyggju með því að innleiða Blairismann. Hann var því blásinn af. Hvers vegna? Fastir pennar 23.4.2010 20:58
Þorsteinn Pálsson: Háeffun starfsmannalaganna Þótt á ýmsu hafi gengið er enn í fersku minni flestra þegar landsmenn vöknuðu til og sofnuðu frá fréttum um kaup, sölu og samruna fyrirtækja. Fastir pennar 10.4.2010 08:11