EM karla í handbolta 2024 Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið. Handbolti 10.11.2024 15:47 Segir æðislegt að fá Aron til sín Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM 2026. Handbolti 6.11.2024 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7.4.2024 15:15 Landsliðið til Lúxemborgar en þrjár urðu eftir á Íslandi Kvennalandslið Íslands í handbolta hélt í morgun af stað til Lúxemborgar þar sem liðið mætir heimakonum á miðvikudag, í næstsíðasta leiknum í undankeppni EM. Handbolti 1.4.2024 11:45 Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Handbolti 22.3.2024 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 37-23 | Góð byrjun dugði skammt Byrjun Íslands var frábær þar sem liðið skoraði fyrstu fjögur mörkin. Svíar létu það ekki slá sig út af laginu og rúlluðu yfir íslenska liðið það sem eftir var leiks. Leikurinn endaði með fjórtán marka tapi 37-23. Handbolti 2.3.2024 12:16 Dagur tekur við króatíska landsliðinu Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 28.2.2024 19:14 Búin að jafna sig á áfallinu Elín Klara Þorkelsdóttir er klár í slaginn með íslenska landsliðinu fyrir stórleik kvöldsins við Svíþjóð. Hún fagnar því að koma aftur inn í liðið eftir að hafa misst af heimsmeistaramótinu í lok síðasta árs. Handbolti 28.2.2024 13:01 „Svona er lífið, sem betur fer“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna. Handbolti 28.2.2024 11:00 Sýndu rússíbana Bjögga: Reiði, gleði, virðing á nokkrum sekúndum Við Íslendingar þekkjum vel við hinn litríka markvörð Björgvin Pál Gústavsson og skemmtilegt myndband með kappanum birtist á miðlum evrópska handboltasambandsins. Handbolti 23.2.2024 16:15 Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. Handbolti 7.2.2024 14:37 Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00 Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1.2.2024 08:31 Hættir á miðju tímabili og endaði á tólf marka leik á EM Besti handboltamaður Svisslendinga í sögunni hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Andy Schmid tilkynnti í gær að hann sé hættur að spila handbolta. Handbolti 31.1.2024 13:30 Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31.1.2024 11:31 Sá sem íslenski læknirinn hjálpaði boðið í kvöldverð sænska liðsins Það eru góðar fréttir af stuðningsmanni sænska handboltalandsliðsins sem þurfti aðstoð lækna á leik Svía og Þjóðverja um þriðja sætið á EM í Þýskalandi. Handbolti 30.1.2024 11:00 Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Handbolti 29.1.2024 12:30 Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29.1.2024 07:00 Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. Handbolti 28.1.2024 16:15 Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. Handbolti 28.1.2024 18:49 Svíar tóku bronsið Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Handbolti 28.1.2024 15:50 Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28.1.2024 11:20 Aganefnd EHF sagði dómara ekki skylduga til að skoða atvik aftur Aganefnd evrópska handboltasambandsins, EHF, hefur úrskurðað dómgæslu í leik Svíþjóðar og Frakklands löglega og sagði fullkomnlega farið eftir reglum. Handbolti 27.1.2024 11:05 Segja að mark Prandi hafi aldrei átt að standa: „Algjör skandall“ Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30. Handbolti 27.1.2024 09:02 Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. Handbolti 26.1.2024 22:46 Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. Handbolti 26.1.2024 21:04 Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30. Handbolti 26.1.2024 18:43 Ungverjar tryggðu sér fimmta sætið á EM eftir endurkomu Ungverjaland, lið sem var með íslenska landsliðinu í riðli, tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi með eins marks sigri á Slóvenum, 23-22, í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 26.1.2024 15:53 „Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26.1.2024 14:31 Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26.1.2024 13:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið. Handbolti 10.11.2024 15:47
Segir æðislegt að fá Aron til sín Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM 2026. Handbolti 6.11.2024 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7.4.2024 15:15
Landsliðið til Lúxemborgar en þrjár urðu eftir á Íslandi Kvennalandslið Íslands í handbolta hélt í morgun af stað til Lúxemborgar þar sem liðið mætir heimakonum á miðvikudag, í næstsíðasta leiknum í undankeppni EM. Handbolti 1.4.2024 11:45
Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Handbolti 22.3.2024 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 37-23 | Góð byrjun dugði skammt Byrjun Íslands var frábær þar sem liðið skoraði fyrstu fjögur mörkin. Svíar létu það ekki slá sig út af laginu og rúlluðu yfir íslenska liðið það sem eftir var leiks. Leikurinn endaði með fjórtán marka tapi 37-23. Handbolti 2.3.2024 12:16
Dagur tekur við króatíska landsliðinu Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 28.2.2024 19:14
Búin að jafna sig á áfallinu Elín Klara Þorkelsdóttir er klár í slaginn með íslenska landsliðinu fyrir stórleik kvöldsins við Svíþjóð. Hún fagnar því að koma aftur inn í liðið eftir að hafa misst af heimsmeistaramótinu í lok síðasta árs. Handbolti 28.2.2024 13:01
„Svona er lífið, sem betur fer“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna. Handbolti 28.2.2024 11:00
Sýndu rússíbana Bjögga: Reiði, gleði, virðing á nokkrum sekúndum Við Íslendingar þekkjum vel við hinn litríka markvörð Björgvin Pál Gústavsson og skemmtilegt myndband með kappanum birtist á miðlum evrópska handboltasambandsins. Handbolti 23.2.2024 16:15
Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. Handbolti 7.2.2024 14:37
Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00
Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1.2.2024 08:31
Hættir á miðju tímabili og endaði á tólf marka leik á EM Besti handboltamaður Svisslendinga í sögunni hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Andy Schmid tilkynnti í gær að hann sé hættur að spila handbolta. Handbolti 31.1.2024 13:30
Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31.1.2024 11:31
Sá sem íslenski læknirinn hjálpaði boðið í kvöldverð sænska liðsins Það eru góðar fréttir af stuðningsmanni sænska handboltalandsliðsins sem þurfti aðstoð lækna á leik Svía og Þjóðverja um þriðja sætið á EM í Þýskalandi. Handbolti 30.1.2024 11:00
Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Handbolti 29.1.2024 12:30
Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29.1.2024 07:00
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. Handbolti 28.1.2024 16:15
Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. Handbolti 28.1.2024 18:49
Svíar tóku bronsið Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Handbolti 28.1.2024 15:50
Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28.1.2024 11:20
Aganefnd EHF sagði dómara ekki skylduga til að skoða atvik aftur Aganefnd evrópska handboltasambandsins, EHF, hefur úrskurðað dómgæslu í leik Svíþjóðar og Frakklands löglega og sagði fullkomnlega farið eftir reglum. Handbolti 27.1.2024 11:05
Segja að mark Prandi hafi aldrei átt að standa: „Algjör skandall“ Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30. Handbolti 27.1.2024 09:02
Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. Handbolti 26.1.2024 22:46
Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. Handbolti 26.1.2024 21:04
Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30. Handbolti 26.1.2024 18:43
Ungverjar tryggðu sér fimmta sætið á EM eftir endurkomu Ungverjaland, lið sem var með íslenska landsliðinu í riðli, tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi með eins marks sigri á Slóvenum, 23-22, í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 26.1.2024 15:53
„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26.1.2024 14:31
Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26.1.2024 13:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent