Svíar tóku bronsið Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 15:50 Andreas Palicka fór á kostum. Vísir/Getty Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024 EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024
EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira