Evrópudeild karla í handbolta Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31 Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 30.11.2024 14:32 Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Úlfar Páll Monsi Þórðarson stóð sig vel með sínu liði í síðasta Evrópuleik Valsmanna á tímabilinu og kom sér um leið í góðan úrvalshóp. Handbolti 29.11.2024 12:03 Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga FH mætti Fenix Toulouse í lokaleik sínum í H-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla. Heimamenn gerðu aðeins sjö mörk í fyrri hálfleik og töpuðu að lokum 25-29. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.11.2024 19:03 „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Evrópukeppni FH-inga lauk með fjögurra marka tapi gegn Fenix Toulouse 25-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ósáttur með fyrri hálfleik liðsins. Sport 26.11.2024 22:07 Porto lagði Val í Portúgal Valsmenn máttu þola átta marka tap gegn Porto ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 37-29. Handbolti 26.11.2024 21:31 Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans Kadetten vann stórsigur á Tatran Prešov frá Slóvakíu í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 26.11.2024 19:47 Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Samfélagsmiðladeild FH leyfði stuðningsmönnum sínum og öðrum handboltaáhugamönnum að skyggnast bak við tjöldin í leik liðsins gegn Gummersbach í Evrópudeildinni. Handbolti 26.11.2024 13:01 „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:53 „Bara svona skítatilfinning“ Úlfar Páll Monsi Þórðarson var súr og svekktur eftir 34-34 jafntefli Vals gegn Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:36 Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Landsliðsmarkvörurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að það sé ekki annað hægt að segja en að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins eitt stig á móti stórliði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:04 Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Íslendingaliðin Melsungen og Benfica héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 21:23 FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið FH tapaði með átta marka mun á móti Gummersbach þegar liðin mættust úti í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Handbolti 19.11.2024 19:16 Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Valsmenn þurftu að sætta sig við 34-34 jafntefli er liðið tók á móti norður-makedónska stórveldinu Vardar í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Víti þegar leiktíminn var liðinn varð Val að falli og Valsmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Handbolti 19.11.2024 19:00 Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Tvö íslensk handboltalið eru á ferðinni í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 19.11.2024 15:32 Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, verður þjálfari karlaliðs Vals frá og með næstu leiktíð. Handbolti 18.11.2024 11:51 „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Ísak Gústafsson átti góðan leik fyrir Val er liðið tók á móti toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, MT Melsungen, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:28 „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir þýska stórliðið MT Melsungen er liðið vann fimm marka sigur gegn Val í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:00 Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 29.10.2024 21:35 Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. Handbolti 29.10.2024 19:49 Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 29.10.2024 19:36 Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 29.10.2024 19:02 Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Handbolti 29.10.2024 16:02 Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 14:45 „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Valur mætir Elvari Erni Jónssyni, Arnari Frey Arnarssyni og félögum þeirra í Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, á Hlíðarenda í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hlakkar til að takast á við Íslendingana og stjörnurnar í liði Melsungen og vonast eftir betri frammistöðu hjá sínum mönnum en í fyrri leiknum. Handbolti 29.10.2024 14:01 Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Handbolti 23.10.2024 15:45 Melsungen ekki í vandræðum með Val Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur. Handbolti 22.10.2024 20:46 Uppgjörið: FH - Sävehof 34-30 | Frábær seinni hálfleikur skilaði fyrsta Evrópudeildarsigrinum FH vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni gegn Savehof, 34-30. Gestirnir leiddu leikinn í fyrri hálfleik en heimamenn þéttu raðirnar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur. Savehof er enn stigalaust en getur bætt úr því þegar FH kemur í heimsókn til Svíþjóðar eftir viku. Handbolti 22.10.2024 18:03 Þakklátir fyrir en sjá á eftir Aroni: „Útskýrði vel fyrir liðinu hvað væri í gangi“ Karlalið FH í handbolta tekur á móti sænsku meisturunum í Savehof í 3.umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik FH liðsins eftir brotthvarf stórstjörnunnar Arons Pálmarssonar. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir alla í FH liðinu sýna Aroni skilning með ákvörðun hans og samgleðjast honum. Fram undan sé hins vegar mikil vinna sem felst í því að reyna fylla í hans skarð. Handbolti 22.10.2024 12:32 „Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 7 ›
Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31
Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 30.11.2024 14:32
Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Úlfar Páll Monsi Þórðarson stóð sig vel með sínu liði í síðasta Evrópuleik Valsmanna á tímabilinu og kom sér um leið í góðan úrvalshóp. Handbolti 29.11.2024 12:03
Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga FH mætti Fenix Toulouse í lokaleik sínum í H-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla. Heimamenn gerðu aðeins sjö mörk í fyrri hálfleik og töpuðu að lokum 25-29. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.11.2024 19:03
„Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Evrópukeppni FH-inga lauk með fjögurra marka tapi gegn Fenix Toulouse 25-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ósáttur með fyrri hálfleik liðsins. Sport 26.11.2024 22:07
Porto lagði Val í Portúgal Valsmenn máttu þola átta marka tap gegn Porto ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 37-29. Handbolti 26.11.2024 21:31
Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans Kadetten vann stórsigur á Tatran Prešov frá Slóvakíu í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 26.11.2024 19:47
Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Samfélagsmiðladeild FH leyfði stuðningsmönnum sínum og öðrum handboltaáhugamönnum að skyggnast bak við tjöldin í leik liðsins gegn Gummersbach í Evrópudeildinni. Handbolti 26.11.2024 13:01
„Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:53
„Bara svona skítatilfinning“ Úlfar Páll Monsi Þórðarson var súr og svekktur eftir 34-34 jafntefli Vals gegn Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:36
Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Landsliðsmarkvörurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að það sé ekki annað hægt að segja en að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins eitt stig á móti stórliði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:04
Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Íslendingaliðin Melsungen og Benfica héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 21:23
FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið FH tapaði með átta marka mun á móti Gummersbach þegar liðin mættust úti í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Handbolti 19.11.2024 19:16
Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Valsmenn þurftu að sætta sig við 34-34 jafntefli er liðið tók á móti norður-makedónska stórveldinu Vardar í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Víti þegar leiktíminn var liðinn varð Val að falli og Valsmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Handbolti 19.11.2024 19:00
Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Tvö íslensk handboltalið eru á ferðinni í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 19.11.2024 15:32
Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, verður þjálfari karlaliðs Vals frá og með næstu leiktíð. Handbolti 18.11.2024 11:51
„Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Ísak Gústafsson átti góðan leik fyrir Val er liðið tók á móti toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, MT Melsungen, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:28
„Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir þýska stórliðið MT Melsungen er liðið vann fimm marka sigur gegn Val í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:00
Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 29.10.2024 21:35
Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. Handbolti 29.10.2024 19:49
Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 29.10.2024 19:36
Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 29.10.2024 19:02
Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Handbolti 29.10.2024 16:02
Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 14:45
„Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Valur mætir Elvari Erni Jónssyni, Arnari Frey Arnarssyni og félögum þeirra í Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, á Hlíðarenda í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hlakkar til að takast á við Íslendingana og stjörnurnar í liði Melsungen og vonast eftir betri frammistöðu hjá sínum mönnum en í fyrri leiknum. Handbolti 29.10.2024 14:01
Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Handbolti 23.10.2024 15:45
Melsungen ekki í vandræðum með Val Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur. Handbolti 22.10.2024 20:46
Uppgjörið: FH - Sävehof 34-30 | Frábær seinni hálfleikur skilaði fyrsta Evrópudeildarsigrinum FH vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni gegn Savehof, 34-30. Gestirnir leiddu leikinn í fyrri hálfleik en heimamenn þéttu raðirnar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur. Savehof er enn stigalaust en getur bætt úr því þegar FH kemur í heimsókn til Svíþjóðar eftir viku. Handbolti 22.10.2024 18:03
Þakklátir fyrir en sjá á eftir Aroni: „Útskýrði vel fyrir liðinu hvað væri í gangi“ Karlalið FH í handbolta tekur á móti sænsku meisturunum í Savehof í 3.umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik FH liðsins eftir brotthvarf stórstjörnunnar Arons Pálmarssonar. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir alla í FH liðinu sýna Aroni skilning með ákvörðun hans og samgleðjast honum. Fram undan sé hins vegar mikil vinna sem felst í því að reyna fylla í hans skarð. Handbolti 22.10.2024 12:32
„Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent