Fréttir ársins 2022 Árslisti Innherja - síðari hluti Viðburðaríkt ár er að baki og því við hæfi að líta um öxl. Innherji lætur sitt ekki eftir sitja í þeim efnum og hefur tekið saman árslistann 2022 um atburði, ummæli og athafnir sem ekki mega falla í gleymsku. Innherji 28.12.2022 07:01 Farsælir í faraldri, lánlaust landslið og verðlaunaóðir Valsmenn Íþróttaárið 2022 hófst í miðjum heimsfaraldri sem setti stórt strik í reikninginn hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem keppti á EM í upphafi árs. Þrátt fyrir það vann liðið einn sinn stærsta sigur í sögunni. Sport 28.12.2022 07:01 Bjarni Ben gúgglaður þrettán hundruð sinnum á mánuði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var gúgglaður að meðaltali þrettán hundruð sinnum á mánuði árið 2022. Elísabet heitin Bretlandsdrottning sló honum hins vegar rækilega við í september þegar hún var gúggluð 27 þúsund sinnum. Viðskipti innlent 27.12.2022 14:04 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2022 Árið 2022 var að nokkru leyti árið sem kvikmyndirnar sneru aftur. Það er að segja árið sem fólkið sneri aftur í kvikmyndahúsin. Nokkuð var um kvikmyndir sem öfluðu mikilla tekna á árinu en eins og alltaf voru einnig myndir sem gerðu það ekki og voru jafnvel lélegar. Bíó og sjónvarp 27.12.2022 08:00 Afslaufanir á slaufanir ofan Undanfarin tvö ár hefur kynbundið og kynferðislegt ofbeldi verið ofarlega í umræðunni. Ýmsum nafntoguðum mönnum hefur verið slaufað en aðrir snúið aftur eftir slaufunarfrí. Árinu var hrundið af stað með uppljóstrun á miklu hneikslismáli sem átti eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Innlent 27.12.2022 07:01 Árslisti Innherja - fyrri hluti Viðburðaríkt ár er að baki og því við hæfi að líta um öxl. Innherji lætur sitt ekki eftir sitja í þeim efnum og hefur tekið saman árslistann 2022 um atburði, ummæli og athafnir sem ekki mega falla í gleymsku. Innherji 27.12.2022 07:00 Þau kvöddu á árinu 2022 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. Erlent 25.12.2022 10:01 Fréttamyndbönd ársins 2022: Rós í ruslið, ráðherra á flótta og stórmeistari í karókí Nú þegar árið 2022 er senn á enda er rétt að líta yfir nokkur af þeim ótrúlegu myndböndum sem birst hafa í fjölmiðlum. Það var jú margt sem gekk á í ár, óveður, eldgos og kosningar til sveitarstjórnar. Innlent 24.12.2022 07:00 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Lífið 23.12.2022 14:01 Osaka tekjuhæst í heimi þriðja árið í röð Tennisstjarnan Naomi Osaka trónir á toppi lista Forbes yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022. Sport 23.12.2022 13:30 Brúðkaup ársins 2022 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2021. Lífið 22.12.2022 14:00 Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2022 07:00 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2022 Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins 2022 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Tæplega átján hundruð tilnefndu á Vísi og nokkur fjöldi til viðbótar í símatíma Reykjavík síðdegis. Innlent 21.12.2022 09:15 Bestu leikir ársins: Nokkrir gullmolar á annars fátæklegu ári Við fyrstu sýn virðist leikjaárið 2022 ekki hafa verið upp á marga fiska. En, þegar það er skoðað nánar sést að það er eiginlega bara rétt, fyrir utan örfáa gullmola var leikjaárið nokkuð lélegt. Leikjavísir 21.12.2022 08:00 Metfjöldi rauðra viðvarana aðeins forsmekkur af framtíðinni Aldrei hafa fleiri rauðar viðvaranir vegna veðurs verið gefnar út hér á landi en í ár og þær appelsínugulu eru um þrefalt fleiri en í fyrra. Innlent 21.12.2022 07:01 Ómar Ingi og Sandra Erlings Handknattleiksfólk ársins 2022 Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Magdeburgar, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, eru Handknattleiksfólk ársins að mati Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 20.12.2022 17:45 Erfiðir skandalar áttu pólitíska sviðið í ár Eftir tvö ár af algerri pólitískri lægð þar sem helsta þrætueplið snerist um hvort tíu, tuttugu eða fimmtíu manns mættu hittast í einu tók Alþingi aftur til eðlilegra starfa og gat einbeitt sér af stóru málunum í samfélaginu. Innlent 20.12.2022 07:01 Geimárið 2022: Gleggsta auga mannkynsins opnaðist og jarðvarnir voru efldar Geta mannkynsins til þess að rannsaka óravíddir alheimsins tók risavaxið stökk fram á við á árinu sem er að líða. James Webb-geimsjónaukinn hreiðraði um sig í sólkerfinu og byrjaði að senda myndir sem eiga sér enga hliðstæðu aftur til jarðar. Erlent 19.12.2022 14:00 Ár alvarlegra líkamsárása og upplýsingaóreiðu hjá lögreglunni Mikil aukning hefur orðið í alvarlegum ofbeldisbrotum hér á landi frá síðustu árum. Lögreglan segir almenning tilbúnari til að grípa í og beita hættulegum vopnum. Hún hefur þá sjaldan staðið í jafn ströngu og á liðnu ári. Við skulum líta yfir farinn veg. Innlent 19.12.2022 07:01 Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00 Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2022: Ýmsir fá það óþvegið í pistlum ársins Mest lesnu viðhorfspistlar ársins gefa haldbærar vísbendingar um hvað klukkan sló á árinu 2022 – sem senn er nú liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Innlent 17.12.2022 10:01 Dýrlegar dásemdir, drungi og dauði Svanur með beyglaðan háls, glæpakisa, ólöglegir snákar og talandi páfagaukur. Hundur sem borðar banana. Já og grindhoruð hross í Borgarfirði. Innlent 16.12.2022 07:00 Best klæddu Íslendingarnir árið 2022 Litagleði eða svart og hvítt? Látlaust eða áberandi? Klæðaburður er fjölbreytt listform sem getur með sanni dreift gleði til hvers og eins og öll eigum við það sameiginlegt að búa yfir persónulegum stíl, þó hann geti verið mis mikið úthugsaður. Tíska og hönnun 16.12.2022 06:00 Íslandsvinir ársins 2022: Rómantík í lóninu, spenna á Suðurnesi og heimsókn í Icelandverse Ferðaþjónustan komst skrefi nær því að komast í eðlilegt horf í ár eftir harðar samkomu- og ferðatakmarkanir árin 2020 og 2021. Öllum takmörkunum var aflétt hér á landi í febrúar og streymdu ferðamenn til landsins, þar á meðal fræga fólkið. Íslensk náttúra virðist áfram vera helsta aðdráttaraflið. Lífið 15.12.2022 14:00 Sturlunarárið á Tenerife Árið 2022 einkenndist einna helst af því að við kvöddum veiruna skæðu og byrjuðum að njóta lífsins, að því er virðist sem aldrei fyrr. Við flykktumst til útlanda, Tenerife nánar tiltekið, og keyptum hjólhýsi í bílförmum. En á meðan svitnaði fólkið í Seðlabankanum. Innlent 15.12.2022 07:01 Sara og Elvar kjörin best annað árið í röð Annað árið í röð eru Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson Körfuknattleiksfólk ársins af KKÍ. Körfubolti 14.12.2022 09:31 Djammið vaknaði af værum blundi Fyrsta Þjóðhátíðin í þrjú ár, mannfjöldi í miðbænum á ýmsum hátíðum og djammið vaknaði af værum blundi. Lífið 14.12.2022 07:01 Bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2022. Á mánudaginn taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2022. Lífið 13.12.2022 15:29 Byltingin nartar í börnin Það hefur heldur betur gustað um verkalýðshreyfinguna síðasta árið og óhætt að segja að kjarabaráttan hafi á stundum fallið í skuggann á hjaðningavígum innan hreyfingarinnar. Innlent 13.12.2022 07:07 Hörð átök sem flestir eru búnir að gleyma Það er ekki lengra síðan en í maí, að gengið var til sveitarstjórnarkosninga vítt og breitt um landið. Í grófum dráttum virðist hafa verið bara best að kjósa Framsókn en undirliggjandi eru aðrar breytingar sem farið er yfir í annál fréttastofunnar um kosningarnar. Innlent 9.12.2022 07:00 « ‹ 1 2 3 ›
Árslisti Innherja - síðari hluti Viðburðaríkt ár er að baki og því við hæfi að líta um öxl. Innherji lætur sitt ekki eftir sitja í þeim efnum og hefur tekið saman árslistann 2022 um atburði, ummæli og athafnir sem ekki mega falla í gleymsku. Innherji 28.12.2022 07:01
Farsælir í faraldri, lánlaust landslið og verðlaunaóðir Valsmenn Íþróttaárið 2022 hófst í miðjum heimsfaraldri sem setti stórt strik í reikninginn hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem keppti á EM í upphafi árs. Þrátt fyrir það vann liðið einn sinn stærsta sigur í sögunni. Sport 28.12.2022 07:01
Bjarni Ben gúgglaður þrettán hundruð sinnum á mánuði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var gúgglaður að meðaltali þrettán hundruð sinnum á mánuði árið 2022. Elísabet heitin Bretlandsdrottning sló honum hins vegar rækilega við í september þegar hún var gúggluð 27 þúsund sinnum. Viðskipti innlent 27.12.2022 14:04
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2022 Árið 2022 var að nokkru leyti árið sem kvikmyndirnar sneru aftur. Það er að segja árið sem fólkið sneri aftur í kvikmyndahúsin. Nokkuð var um kvikmyndir sem öfluðu mikilla tekna á árinu en eins og alltaf voru einnig myndir sem gerðu það ekki og voru jafnvel lélegar. Bíó og sjónvarp 27.12.2022 08:00
Afslaufanir á slaufanir ofan Undanfarin tvö ár hefur kynbundið og kynferðislegt ofbeldi verið ofarlega í umræðunni. Ýmsum nafntoguðum mönnum hefur verið slaufað en aðrir snúið aftur eftir slaufunarfrí. Árinu var hrundið af stað með uppljóstrun á miklu hneikslismáli sem átti eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Innlent 27.12.2022 07:01
Árslisti Innherja - fyrri hluti Viðburðaríkt ár er að baki og því við hæfi að líta um öxl. Innherji lætur sitt ekki eftir sitja í þeim efnum og hefur tekið saman árslistann 2022 um atburði, ummæli og athafnir sem ekki mega falla í gleymsku. Innherji 27.12.2022 07:00
Þau kvöddu á árinu 2022 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. Erlent 25.12.2022 10:01
Fréttamyndbönd ársins 2022: Rós í ruslið, ráðherra á flótta og stórmeistari í karókí Nú þegar árið 2022 er senn á enda er rétt að líta yfir nokkur af þeim ótrúlegu myndböndum sem birst hafa í fjölmiðlum. Það var jú margt sem gekk á í ár, óveður, eldgos og kosningar til sveitarstjórnar. Innlent 24.12.2022 07:00
Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Lífið 23.12.2022 14:01
Osaka tekjuhæst í heimi þriðja árið í röð Tennisstjarnan Naomi Osaka trónir á toppi lista Forbes yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022. Sport 23.12.2022 13:30
Brúðkaup ársins 2022 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2021. Lífið 22.12.2022 14:00
Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2022 07:00
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2022 Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins 2022 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Tæplega átján hundruð tilnefndu á Vísi og nokkur fjöldi til viðbótar í símatíma Reykjavík síðdegis. Innlent 21.12.2022 09:15
Bestu leikir ársins: Nokkrir gullmolar á annars fátæklegu ári Við fyrstu sýn virðist leikjaárið 2022 ekki hafa verið upp á marga fiska. En, þegar það er skoðað nánar sést að það er eiginlega bara rétt, fyrir utan örfáa gullmola var leikjaárið nokkuð lélegt. Leikjavísir 21.12.2022 08:00
Metfjöldi rauðra viðvarana aðeins forsmekkur af framtíðinni Aldrei hafa fleiri rauðar viðvaranir vegna veðurs verið gefnar út hér á landi en í ár og þær appelsínugulu eru um þrefalt fleiri en í fyrra. Innlent 21.12.2022 07:01
Ómar Ingi og Sandra Erlings Handknattleiksfólk ársins 2022 Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Magdeburgar, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, eru Handknattleiksfólk ársins að mati Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 20.12.2022 17:45
Erfiðir skandalar áttu pólitíska sviðið í ár Eftir tvö ár af algerri pólitískri lægð þar sem helsta þrætueplið snerist um hvort tíu, tuttugu eða fimmtíu manns mættu hittast í einu tók Alþingi aftur til eðlilegra starfa og gat einbeitt sér af stóru málunum í samfélaginu. Innlent 20.12.2022 07:01
Geimárið 2022: Gleggsta auga mannkynsins opnaðist og jarðvarnir voru efldar Geta mannkynsins til þess að rannsaka óravíddir alheimsins tók risavaxið stökk fram á við á árinu sem er að líða. James Webb-geimsjónaukinn hreiðraði um sig í sólkerfinu og byrjaði að senda myndir sem eiga sér enga hliðstæðu aftur til jarðar. Erlent 19.12.2022 14:00
Ár alvarlegra líkamsárása og upplýsingaóreiðu hjá lögreglunni Mikil aukning hefur orðið í alvarlegum ofbeldisbrotum hér á landi frá síðustu árum. Lögreglan segir almenning tilbúnari til að grípa í og beita hættulegum vopnum. Hún hefur þá sjaldan staðið í jafn ströngu og á liðnu ári. Við skulum líta yfir farinn veg. Innlent 19.12.2022 07:01
Viðskiptafréttir ársins 2022: Skattsvik, klikkaður fasteignamarkaður og úrræðagóðir Akureyringar Árið 2022 í viðskiptalífinu einkenndist af því að í fyrsta sinn frá því snemma árs 2020 komst lífið aftur í venjubundið horft eftir tveggja ára kórónuveirufaraldur. Viðskipti innlent 18.12.2022 10:00
Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2022: Ýmsir fá það óþvegið í pistlum ársins Mest lesnu viðhorfspistlar ársins gefa haldbærar vísbendingar um hvað klukkan sló á árinu 2022 – sem senn er nú liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Innlent 17.12.2022 10:01
Dýrlegar dásemdir, drungi og dauði Svanur með beyglaðan háls, glæpakisa, ólöglegir snákar og talandi páfagaukur. Hundur sem borðar banana. Já og grindhoruð hross í Borgarfirði. Innlent 16.12.2022 07:00
Best klæddu Íslendingarnir árið 2022 Litagleði eða svart og hvítt? Látlaust eða áberandi? Klæðaburður er fjölbreytt listform sem getur með sanni dreift gleði til hvers og eins og öll eigum við það sameiginlegt að búa yfir persónulegum stíl, þó hann geti verið mis mikið úthugsaður. Tíska og hönnun 16.12.2022 06:00
Íslandsvinir ársins 2022: Rómantík í lóninu, spenna á Suðurnesi og heimsókn í Icelandverse Ferðaþjónustan komst skrefi nær því að komast í eðlilegt horf í ár eftir harðar samkomu- og ferðatakmarkanir árin 2020 og 2021. Öllum takmörkunum var aflétt hér á landi í febrúar og streymdu ferðamenn til landsins, þar á meðal fræga fólkið. Íslensk náttúra virðist áfram vera helsta aðdráttaraflið. Lífið 15.12.2022 14:00
Sturlunarárið á Tenerife Árið 2022 einkenndist einna helst af því að við kvöddum veiruna skæðu og byrjuðum að njóta lífsins, að því er virðist sem aldrei fyrr. Við flykktumst til útlanda, Tenerife nánar tiltekið, og keyptum hjólhýsi í bílförmum. En á meðan svitnaði fólkið í Seðlabankanum. Innlent 15.12.2022 07:01
Sara og Elvar kjörin best annað árið í röð Annað árið í röð eru Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson Körfuknattleiksfólk ársins af KKÍ. Körfubolti 14.12.2022 09:31
Djammið vaknaði af værum blundi Fyrsta Þjóðhátíðin í þrjú ár, mannfjöldi í miðbænum á ýmsum hátíðum og djammið vaknaði af værum blundi. Lífið 14.12.2022 07:01
Bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2022. Á mánudaginn taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2022. Lífið 13.12.2022 15:29
Byltingin nartar í börnin Það hefur heldur betur gustað um verkalýðshreyfinguna síðasta árið og óhætt að segja að kjarabaráttan hafi á stundum fallið í skuggann á hjaðningavígum innan hreyfingarinnar. Innlent 13.12.2022 07:07
Hörð átök sem flestir eru búnir að gleyma Það er ekki lengra síðan en í maí, að gengið var til sveitarstjórnarkosninga vítt og breitt um landið. Í grófum dráttum virðist hafa verið bara best að kjósa Framsókn en undirliggjandi eru aðrar breytingar sem farið er yfir í annál fréttastofunnar um kosningarnar. Innlent 9.12.2022 07:00