

Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma.
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum.
Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð.
Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt.
Enska úrvalsdeildarliðið Wolves hefur hafið viðræður við Portúgalann Vítor Pereira, knattspyrnustjóra Al-Shabab í Sádi-Arabíu.
Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan.
Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni.
Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla.
Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni.
Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því.
Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans.
Hér að neðan má sjá hinn portúgalska Cristiano Ronaldo brenna af vítaspyrnu í uppbótartíma þegar lið hans Al Nassr tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Al Taawon í Konungsbikarnum í Sádi-Arabíu.
Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður.
Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn.
Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld.
Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag.
Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik.
Cristiano Ronaldo hélt áfram að nálgast þúsundasta markið á ferlinum í gær þegar hann skoraði í sigri Al-Nassr. Hann tileinkaði markið föður sínum heitnum, José Dinis Aveiro.
Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst.
Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli.
Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld.
Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023.
Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood.
Peningar gætu hafa haft eitthvað með það að gera að hinn 28 ára gamli framherji Ivan Toney skyldi ganga til liðs við Al-Ahli í Sádi-Arabíu. Þar fær hann að minnsta kosti svimandi há laun.
Þjálfarinn Ronald Koeman hefur enga þolinmæði fyrir því að leikmenn á besta aldri, eins og hinn 26 ára Steven Bergwijn, velji að spila fótbolta í Sádi-Arabíu.
Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi.
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu. viðurkennir að launin sem hann fær í Sádi-Arabíu hafi spilað sinn þátt í að hann ákvað að yfirgefa Burnley á Englandi eftir átta ár hjá félaginu.
Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar.