Alma D. Möller Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Við þökkum fyrir samtalið undanfarnar vikur og í raun síðastliðin tvö ár. Við frambjóðendur höfum hlustað og Samfylkingin hefur hlustað. Skoðun 29.11.2024 08:11 Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri. Samhliða því þarf að gera allt sem unnt er til að við höldum sem bestri heilsu ævina á enda en líka að við fáum nauðsynlegan stuðning, aðstoð og meðferð ef heilsan bilar. Skoðun 28.11.2024 08:52 Tryggjum breytingar – fyrir börnin Málefni barna og ungmenna eru meðal þess sem betur má fara í íslensku samfélagi. Þar er brýnt að taka heildstætt á málum enda börnin okkar dýrmætustu djásn. Þar að auki benti hagfræðingurinn James Heckman á að ekkert er eins arðbært fyrir samfélag og að hugsa vel um börn. Skoðun 27.11.2024 09:10 Byggjum upp örugga sjúkraflutninga fyrir landið og miðin Heilbrigðismál er það málefni sem flestir nefna að skipti máli í komandi kosningum skv. nýrri könnun Gallup. Óhætt er að fullyrða að enginn stjórnmálaflokkur leggur eins mikla áherslu á heilbrigðismál og Samfylkingin. Skoðun 20.11.2024 08:15 Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Forsenda allrar umræðu um bætta geðheilbrigðisþjónustu er jafnt aðgengi að þjónustu. Í dag er geðheilbrigðiskerfið óskilvirkt og stefnulaust þar sem óljóst er hvaða þjónustu skal veita á mismunandi þjónustustigum. Skoðun 12.11.2024 10:16 Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt Það er sama hvar maður kemur að tali við kjósendur um hvaða mál liggja þeim á hjarta í komandi kosningum. Öll nefna húsnæðismál, efnahagsmál og heilbrigðismál. Það er samhljóma þeim samtölum sem Samfylkingin hefur átt við fólkið í landinu á liðnum tveimur árum. Skoðun 7.11.2024 13:00 Stöndugur efnahagur og sterk velferð – undirstaða hvors annars Það er margt sem betur má fara í íslensku samfélagi, en heilt yfir einkennist samfélagið af mikilli innviðaskuld. Því lengur sem dregst að bæta þar úr, þeim mun erfiðara og dýrara verður það. Skoðun 2.11.2024 13:00 Heilbrigðiskerfi okkar allra Öll höfum við persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu og við viljum að það virki vel þegar við þurfum á að halda, það veitir okkur öryggi. Skoðun 30.10.2024 10:48 Sigrumst á mænusótt (lömunarveiki) sem enn er á sveimi! Í dag, 24. október, er Alþjóðlegur dagur gegn mænusótt sem einnig er kölluð lömunarveiki - Polio Plus dagurinn - til vitundarvakningar og fjáröflunar fyrir verkefnið um að útrýma mænusótt. Rótarý hreyfingin hefur, í víðtæku samstarfi, unnið að útrýmingu mænusóttar í 45 ár en árið 1979 hófst það metnaðarfulla verkefni með bólusetningu barna á Filipseyjum. Skoðun 24.10.2024 10:17 Öryggi sjúklinga – gerum og greinum betur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setti 17. september sem Alþjóðadag sjúklingaöryggis. Öryggi snýst um það að sjúklingar hljóti ekki skaða af þeirri þjónustu sem ætluð er til að bæta heilsu þeirra og lífsgæði. Því miður verða sk. óvænt atvik sem eruskilgreind í lögum semóhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni. Skoðun 17.9.2024 08:31 Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna en það eru Aþjóðasamtökin IASP (International Association for Suicide Prevention) sem standa að deginum. Skoðun 10.9.2024 08:31 Börn eru fjöregg þjóðar Eitt af mikilvægustu verkefnum hvers samfélags er að hlúa vel að börnum því þau eru framtíð þjóðar og okkar mesti fjársjóður. Nóbelsverðlaunahafinn James Heckman hefur jafnframt bent á að það sé ekkert eins arðbært fyrir samfélag og að sinna börnum vel; að fjárfesta í börnum og ungmennum. Skoðun 6.9.2024 10:02 Sorgarmiðstöð Sorgarmiðstöð var opnuð árið 2019. Unnið er markvisst að því að samræma úrræði fyrir syrgjendur, efla samfélagsumræðu um sorg, stuðla að skilvirkari upplýsingagjöf og ráðgjöf ásamt því að almennt gæta hagsmuna þeirra sem syrgja. Skoðun 18.2.2024 10:30 Öll hreyfing skiptir máli Í dag, 7. febrúar, ræsir Íþrótta- og ólympíusamband Íslands Lífshlaupið í 17. sinn en embætti landlæknis hefur verið samstarfsaðili þess í gegnum árin. Meginmarkmið Lífshlaupsins er að hvetja landsmenn til að hreyfa sig í samræmi við opinberar ráðleggingar og gera hreyfingu að föstum lið í lífinu eftir því sem við á; í frítíma, í vinnu, í skóla eða við val á ferðamáta. Skoðun 7.2.2024 08:00 Forvarnir og krabbamein Í dag, 4. febrúar, er alþjóðadagur gegn krabbameini en markmiðið er að vekja athygli á þeim mikla vágesti og hvað þurfi að gera til að verjast. Vert er að staldra við og huga að þeim áskorunum sem blasa við þegar krabbamein eru annars vegar. Skoðun 4.2.2024 09:00 Fíknivandinn – við verðum að gera meira Það er fíknisjúkdómur þegar einstaklingur hefur ekki lengur stjórn á hvötinni til að nota vímuefni hvort heldur ólögleg vímuefni, lyfseðilsskyld lyf eða áfengi, þrátt fyrir miklar og alvarlegar afleiðingar á geðheilsu, líkamlega heilsu og félagslega stöðu. Skoðun 17.10.2023 12:29 Öryggi sjúklinga og aðkoma þeirra Alþjóðaheilbrigðisstofnunin helgar 17. september öryggi sjúklinga. Að þessu sinni er þema dagsins hvernig hækka megi rödd sjúklinga og virkja þá til þess að efla öryggi í heilbrigiðisþjónustu (e. Engaging patients for patient safety - Elevate the voice of patients). Skoðun 16.9.2023 22:40 Gulur september - Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Gulur september er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Gula litinn tengjum við sjálfsvígsforvörnum en sjálfsvíg eru málefni sem varða heiminn allan. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun deyja um 700.000 einstaklingar árlega í sjálfsvígi, á heimsvísu. Að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi árlega hér á landi. Hvert sjálfsvíg hefur veruleg áhrif á fjölda fólks, aðstandendur og vini, langt út fyrir innsta hring hins látna. Skoðun 10.9.2023 16:00 Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16.9.2019 07:00
Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Við þökkum fyrir samtalið undanfarnar vikur og í raun síðastliðin tvö ár. Við frambjóðendur höfum hlustað og Samfylkingin hefur hlustað. Skoðun 29.11.2024 08:11
Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri. Samhliða því þarf að gera allt sem unnt er til að við höldum sem bestri heilsu ævina á enda en líka að við fáum nauðsynlegan stuðning, aðstoð og meðferð ef heilsan bilar. Skoðun 28.11.2024 08:52
Tryggjum breytingar – fyrir börnin Málefni barna og ungmenna eru meðal þess sem betur má fara í íslensku samfélagi. Þar er brýnt að taka heildstætt á málum enda börnin okkar dýrmætustu djásn. Þar að auki benti hagfræðingurinn James Heckman á að ekkert er eins arðbært fyrir samfélag og að hugsa vel um börn. Skoðun 27.11.2024 09:10
Byggjum upp örugga sjúkraflutninga fyrir landið og miðin Heilbrigðismál er það málefni sem flestir nefna að skipti máli í komandi kosningum skv. nýrri könnun Gallup. Óhætt er að fullyrða að enginn stjórnmálaflokkur leggur eins mikla áherslu á heilbrigðismál og Samfylkingin. Skoðun 20.11.2024 08:15
Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Forsenda allrar umræðu um bætta geðheilbrigðisþjónustu er jafnt aðgengi að þjónustu. Í dag er geðheilbrigðiskerfið óskilvirkt og stefnulaust þar sem óljóst er hvaða þjónustu skal veita á mismunandi þjónustustigum. Skoðun 12.11.2024 10:16
Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt Það er sama hvar maður kemur að tali við kjósendur um hvaða mál liggja þeim á hjarta í komandi kosningum. Öll nefna húsnæðismál, efnahagsmál og heilbrigðismál. Það er samhljóma þeim samtölum sem Samfylkingin hefur átt við fólkið í landinu á liðnum tveimur árum. Skoðun 7.11.2024 13:00
Stöndugur efnahagur og sterk velferð – undirstaða hvors annars Það er margt sem betur má fara í íslensku samfélagi, en heilt yfir einkennist samfélagið af mikilli innviðaskuld. Því lengur sem dregst að bæta þar úr, þeim mun erfiðara og dýrara verður það. Skoðun 2.11.2024 13:00
Heilbrigðiskerfi okkar allra Öll höfum við persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu og við viljum að það virki vel þegar við þurfum á að halda, það veitir okkur öryggi. Skoðun 30.10.2024 10:48
Sigrumst á mænusótt (lömunarveiki) sem enn er á sveimi! Í dag, 24. október, er Alþjóðlegur dagur gegn mænusótt sem einnig er kölluð lömunarveiki - Polio Plus dagurinn - til vitundarvakningar og fjáröflunar fyrir verkefnið um að útrýma mænusótt. Rótarý hreyfingin hefur, í víðtæku samstarfi, unnið að útrýmingu mænusóttar í 45 ár en árið 1979 hófst það metnaðarfulla verkefni með bólusetningu barna á Filipseyjum. Skoðun 24.10.2024 10:17
Öryggi sjúklinga – gerum og greinum betur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setti 17. september sem Alþjóðadag sjúklingaöryggis. Öryggi snýst um það að sjúklingar hljóti ekki skaða af þeirri þjónustu sem ætluð er til að bæta heilsu þeirra og lífsgæði. Því miður verða sk. óvænt atvik sem eruskilgreind í lögum semóhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni. Skoðun 17.9.2024 08:31
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna en það eru Aþjóðasamtökin IASP (International Association for Suicide Prevention) sem standa að deginum. Skoðun 10.9.2024 08:31
Börn eru fjöregg þjóðar Eitt af mikilvægustu verkefnum hvers samfélags er að hlúa vel að börnum því þau eru framtíð þjóðar og okkar mesti fjársjóður. Nóbelsverðlaunahafinn James Heckman hefur jafnframt bent á að það sé ekkert eins arðbært fyrir samfélag og að sinna börnum vel; að fjárfesta í börnum og ungmennum. Skoðun 6.9.2024 10:02
Sorgarmiðstöð Sorgarmiðstöð var opnuð árið 2019. Unnið er markvisst að því að samræma úrræði fyrir syrgjendur, efla samfélagsumræðu um sorg, stuðla að skilvirkari upplýsingagjöf og ráðgjöf ásamt því að almennt gæta hagsmuna þeirra sem syrgja. Skoðun 18.2.2024 10:30
Öll hreyfing skiptir máli Í dag, 7. febrúar, ræsir Íþrótta- og ólympíusamband Íslands Lífshlaupið í 17. sinn en embætti landlæknis hefur verið samstarfsaðili þess í gegnum árin. Meginmarkmið Lífshlaupsins er að hvetja landsmenn til að hreyfa sig í samræmi við opinberar ráðleggingar og gera hreyfingu að föstum lið í lífinu eftir því sem við á; í frítíma, í vinnu, í skóla eða við val á ferðamáta. Skoðun 7.2.2024 08:00
Forvarnir og krabbamein Í dag, 4. febrúar, er alþjóðadagur gegn krabbameini en markmiðið er að vekja athygli á þeim mikla vágesti og hvað þurfi að gera til að verjast. Vert er að staldra við og huga að þeim áskorunum sem blasa við þegar krabbamein eru annars vegar. Skoðun 4.2.2024 09:00
Fíknivandinn – við verðum að gera meira Það er fíknisjúkdómur þegar einstaklingur hefur ekki lengur stjórn á hvötinni til að nota vímuefni hvort heldur ólögleg vímuefni, lyfseðilsskyld lyf eða áfengi, þrátt fyrir miklar og alvarlegar afleiðingar á geðheilsu, líkamlega heilsu og félagslega stöðu. Skoðun 17.10.2023 12:29
Öryggi sjúklinga og aðkoma þeirra Alþjóðaheilbrigðisstofnunin helgar 17. september öryggi sjúklinga. Að þessu sinni er þema dagsins hvernig hækka megi rödd sjúklinga og virkja þá til þess að efla öryggi í heilbrigiðisþjónustu (e. Engaging patients for patient safety - Elevate the voice of patients). Skoðun 16.9.2023 22:40
Gulur september - Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Gulur september er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Gula litinn tengjum við sjálfsvígsforvörnum en sjálfsvíg eru málefni sem varða heiminn allan. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun deyja um 700.000 einstaklingar árlega í sjálfsvígi, á heimsvísu. Að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi árlega hér á landi. Hvert sjálfsvíg hefur veruleg áhrif á fjölda fólks, aðstandendur og vini, langt út fyrir innsta hring hins látna. Skoðun 10.9.2023 16:00
Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16.9.2019 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent