HM félagsliða í fótbolta 2025 „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Fótbolti 28.6.2025 15:31 „Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00 Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32 „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48 City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57 Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21 Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01 Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08 Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fótbolti 25.6.2025 07:49 Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04 „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31 Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20 Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05 Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01 Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Sport 24.6.2025 08:00 Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23.6.2025 23:03 Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23.6.2025 21:07 Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Sport 23.6.2025 11:30 Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Sport 23.6.2025 07:40 Tíu leikmenn Real Madrid lönduðu fyrsta sigri Xabi Alonso Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti félagsliða og um leið sinn fyrsta leik undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 22.6.2025 21:03 Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22.6.2025 11:00 Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3. Sport 21.6.2025 21:46 Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49 Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Fótbolti 21.6.2025 11:32 Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Fótbolti 21.6.2025 10:01 Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Sport 20.6.2025 20:06 Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Spítaladvöl Kylian Mbappé var stutt, leikmaðurinn var látinn laus eftir að hafa gengist undir rannsóknir í gærkvöldi vegna gruns um maga- og garnabólgu. Hann hefur nú snúið aftur á æfingasvæði Real Madrid en óvíst er hvort hann geti tekið þátt í næsta leik liðsins. Fótbolti 20.6.2025 09:31 Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG Nýkrýndir Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu nokkuð óvænt í nótt, 1-0 gegn Suður-Ameríkumeisturum Botafogo, í leik liðanna á heimsmeistaramóti félagsliða. Botafogo varð þar með eitt af aðeins sex liðum til að halda hreinu gegn stórskotaliði PSG á tímabilinu. Fótbolti 20.6.2025 08:30 Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Inter Miami og Porto mættust í kvöld í annari umferð riðlanna á HM félagsliða. Sport 19.6.2025 21:01 Þriðji leikurinn sem er frestað vegna veðurs í HM félagsliða Leik Palmeiras og Al Ahly í HM félagsliða hefur verið frestað tímabundið eftir vegna veðurs. Heyra mátti þrumur rétt fyrir utan Metlife Stadium, en völlurinn er opinn og engar áhættur eru teknar. Sport 19.6.2025 17:54 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Fótbolti 28.6.2025 15:31
„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00
Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32
„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57
Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21
Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08
Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fótbolti 25.6.2025 07:49
Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04
„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31
Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20
Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01
Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Sport 24.6.2025 08:00
Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23.6.2025 23:03
Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23.6.2025 21:07
Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Sport 23.6.2025 11:30
Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Sport 23.6.2025 07:40
Tíu leikmenn Real Madrid lönduðu fyrsta sigri Xabi Alonso Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti félagsliða og um leið sinn fyrsta leik undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 22.6.2025 21:03
Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22.6.2025 11:00
Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3. Sport 21.6.2025 21:46
Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49
Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Fótbolti 21.6.2025 11:32
Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Fótbolti 21.6.2025 10:01
Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Sport 20.6.2025 20:06
Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Spítaladvöl Kylian Mbappé var stutt, leikmaðurinn var látinn laus eftir að hafa gengist undir rannsóknir í gærkvöldi vegna gruns um maga- og garnabólgu. Hann hefur nú snúið aftur á æfingasvæði Real Madrid en óvíst er hvort hann geti tekið þátt í næsta leik liðsins. Fótbolti 20.6.2025 09:31
Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG Nýkrýndir Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu nokkuð óvænt í nótt, 1-0 gegn Suður-Ameríkumeisturum Botafogo, í leik liðanna á heimsmeistaramóti félagsliða. Botafogo varð þar með eitt af aðeins sex liðum til að halda hreinu gegn stórskotaliði PSG á tímabilinu. Fótbolti 20.6.2025 08:30
Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Inter Miami og Porto mættust í kvöld í annari umferð riðlanna á HM félagsliða. Sport 19.6.2025 21:01
Þriðji leikurinn sem er frestað vegna veðurs í HM félagsliða Leik Palmeiras og Al Ahly í HM félagsliða hefur verið frestað tímabundið eftir vegna veðurs. Heyra mátti þrumur rétt fyrir utan Metlife Stadium, en völlurinn er opinn og engar áhættur eru teknar. Sport 19.6.2025 17:54