Evrópudeild UEFA Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 22.2.2018 14:17 Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Fótbolti 22.2.2018 22:01 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. Fótbolti 22.2.2018 12:14 Lögreglumaður látinn eftir átök við stuðningsmenn Spartak Moskvu Lögreglumaður er látinn eftir baráttu spænsku lögreglunnar við stuðningsmenn Spartak Moskvu, en Spartak spilaði við Athletic Bilbao í kvöld í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 21:38 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. Fótbolti 22.2.2018 19:57 Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 12:18 Balotelli og félagar úr leik Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna. Fótbolti 22.2.2018 18:01 „Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“ Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. Enski boltinn 21.2.2018 22:01 Atletico sigraði í snjókomunni Spænska liðið Atletico Madrid er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir sigur á FCK í snjókomunni í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 15.2.2018 22:06 Batshuayi skoraði sigurmark í uppbótartíma Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 20:08 Arsenal gerði út um ævintýrið │ Sjáðu mörkin Öskubuskuævintýri Östersunds er svo gott sem búið eftir tap á heimavelli gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 12:57 Kuldalegar móttökur Östersunds: Velkomnir í snjóhúsið Arsenal mætir sænska liðinu Östersunds í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og fer fyrri leikurinn fram á heimavelli Svíanna á fimmtudaginn. Fótbolti 12.2.2018 13:38 Meistaradeildin og Evrópudeildin áfram á Stöð 2 Sport Samið að nýju við Knattspyrnusamband Evrópu um að bestu knattspyrnukeppnumót Evrópu verði áfram til sýningar á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25.1.2018 11:26 Töframaðurinn Potter í Östersund Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal Fótbolti 13.12.2017 15:49 Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Ævintýri sænska smáliðsins heldur áfram. Fótbolti 11.12.2017 12:39 Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Fótbolti 7.12.2017 22:25 Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.12.2017 17:14 Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. Fótbolti 7.12.2017 20:27 Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2017 17:05 Sjáðu þrotið hjá Everton sem fékk stjórann til að efast um framlag leikmanna David Unsworth, knattspyrnustjóri Everton, var í sárum eftir hörmungina í Guttagarði í gær. Fótbolti 24.11.2017 09:43 Rooney hrósaði David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell Wayne Rooney, fyrirliði Everton, talaði vel um knattspyrnustjórann David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell á móti Atalanta á heimavelli í gær. Enski boltinn 24.11.2017 07:10 Evrópuhörmung Everton heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Everton sem tapaði á heimavelli. Fótbolti 23.11.2017 16:00 Hvorki Viðar Örn né restin af Maccabi-liðinu getur skorað í Evrópudeildinni Viðar Örn Kjartansson hefur aðeins skorað eitt mark í tíu leikjum í Evrópudeildinni. Fótbolti 23.11.2017 16:05 Sjáðu vítið umdeilda sem felldi Arsenal í Köln | Myndband Frakkinn Sehrou Guirassy fiskaði aumt víti og skoraði sjálfur úr spyrnunni. Fótbolti 23.11.2017 21:19 Arsenal tapaði í Köln en vann samt riðilinn Þýska liðið skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. Fótbolti 23.11.2017 15:56 Evra í sjö mánaða bann Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári. Fótbolti 10.11.2017 16:51 Rosenborg á enn möguleika | Öll úrslit kvöldsins Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.11.2017 22:14 Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. Fótbolti 2.11.2017 14:25 Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. Fótbolti 2.11.2017 21:04 Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.11.2017 20:03 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 78 ›
Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 22.2.2018 14:17
Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Fótbolti 22.2.2018 22:01
Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. Fótbolti 22.2.2018 12:14
Lögreglumaður látinn eftir átök við stuðningsmenn Spartak Moskvu Lögreglumaður er látinn eftir baráttu spænsku lögreglunnar við stuðningsmenn Spartak Moskvu, en Spartak spilaði við Athletic Bilbao í kvöld í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 21:38
Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. Fótbolti 22.2.2018 19:57
Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 12:18
Balotelli og félagar úr leik Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna. Fótbolti 22.2.2018 18:01
„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“ Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. Enski boltinn 21.2.2018 22:01
Atletico sigraði í snjókomunni Spænska liðið Atletico Madrid er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir sigur á FCK í snjókomunni í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 15.2.2018 22:06
Batshuayi skoraði sigurmark í uppbótartíma Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 20:08
Arsenal gerði út um ævintýrið │ Sjáðu mörkin Öskubuskuævintýri Östersunds er svo gott sem búið eftir tap á heimavelli gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 12:57
Kuldalegar móttökur Östersunds: Velkomnir í snjóhúsið Arsenal mætir sænska liðinu Östersunds í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og fer fyrri leikurinn fram á heimavelli Svíanna á fimmtudaginn. Fótbolti 12.2.2018 13:38
Meistaradeildin og Evrópudeildin áfram á Stöð 2 Sport Samið að nýju við Knattspyrnusamband Evrópu um að bestu knattspyrnukeppnumót Evrópu verði áfram til sýningar á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25.1.2018 11:26
Töframaðurinn Potter í Östersund Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal Fótbolti 13.12.2017 15:49
Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Ævintýri sænska smáliðsins heldur áfram. Fótbolti 11.12.2017 12:39
Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Fótbolti 7.12.2017 22:25
Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.12.2017 17:14
Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. Fótbolti 7.12.2017 20:27
Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2017 17:05
Sjáðu þrotið hjá Everton sem fékk stjórann til að efast um framlag leikmanna David Unsworth, knattspyrnustjóri Everton, var í sárum eftir hörmungina í Guttagarði í gær. Fótbolti 24.11.2017 09:43
Rooney hrósaði David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell Wayne Rooney, fyrirliði Everton, talaði vel um knattspyrnustjórann David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell á móti Atalanta á heimavelli í gær. Enski boltinn 24.11.2017 07:10
Evrópuhörmung Everton heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Everton sem tapaði á heimavelli. Fótbolti 23.11.2017 16:00
Hvorki Viðar Örn né restin af Maccabi-liðinu getur skorað í Evrópudeildinni Viðar Örn Kjartansson hefur aðeins skorað eitt mark í tíu leikjum í Evrópudeildinni. Fótbolti 23.11.2017 16:05
Sjáðu vítið umdeilda sem felldi Arsenal í Köln | Myndband Frakkinn Sehrou Guirassy fiskaði aumt víti og skoraði sjálfur úr spyrnunni. Fótbolti 23.11.2017 21:19
Arsenal tapaði í Köln en vann samt riðilinn Þýska liðið skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. Fótbolti 23.11.2017 15:56
Evra í sjö mánaða bann Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári. Fótbolti 10.11.2017 16:51
Rosenborg á enn möguleika | Öll úrslit kvöldsins Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.11.2017 22:14
Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. Fótbolti 2.11.2017 14:25
Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. Fótbolti 2.11.2017 21:04
Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.11.2017 20:03