Félagsmál Staðan slæm á Suðurnesjum þar sem raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð Atvinnuleysið á Suðurnesjum er slæmt og á bara eftir að versna segir formaður verkalýðsfélags. Margir nái ekki endum saman og raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð. Innlent 29.8.2020 18:30 Engin lausn að skapa neyð hjá atvinnulausum í kreppu Þingmaður Samfylkingarinnar vill hækka atvinnuleysisbætur á tímum faraldurs og efnahagsþrenginga. Það sé mikill munur á atvinnuleysi í góðæri og atvinnuleysi í kreppu. Innlent 27.8.2020 13:40 Hærri atvinnuleysisbætur dragi úr eftirspurn í störf Seðlabankastjóri tekur í sama streng og fjármálaráðherra og Samtök atvinnulífsins í umræðunni um hækkun atvinnuleysisbóta. Innlent 27.8.2020 09:07 Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Innlent 25.8.2020 06:19 Er „öskubuskusyndrómið“ ólæknandi? Flest njótum við ákveðinna forréttinda hér á landi. Við búum í umhverfi þar sem við getum farið frjáls ferða okkar á þeim tíma sem okkur hentar. Skoðun 24.8.2020 14:39 Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00 Hinu húsinu lokað vegna smits og rúmlega þrjátíu starfsmenn í sóttkví Rúmlega þrjátíu starfsmenn Hins hússins eru í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn síðastliðinn. Innlent 24.8.2020 10:16 Fátækt íslenskra barna Samkvæmt skýrslu sem UNICEF gaf út í janúar 2016 eru 9.1% eða rúmlega 6 þúsund íslensk börn í fátækt í dag. Í annarri skýrslu sem félagsfræðingurinn Kolbeinn Stefánsson gaf út í kjölfarið kom fram að á milli 10-15% íslenskra barna líði fátækt. Skoðun 23.8.2020 16:01 Kynna rannsóknir um afleiðingar Covid-19 á íslenskt samfélag Ráðstefnan Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags fer fram í Háskóla Íslands í dag. Innlent 21.8.2020 14:16 Tillaga um opnun áfangaheimilis fyrir konur samþykkt Tillaga velferðarráðs Reykjavíkurborgar um opnun nýs áfangaheimilis fyrir konur í miðborg Reykjavíkur var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. Unnið verður eftir áfallamiðaðri hugmyndafræði í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann. Innlent 20.8.2020 18:25 „Ákveðin bjögun“ fylgi því að hækka atvinnuleysisbætur Fjármálaráðherra nefnir tvær ástæður fyrir því að honum hugnist ekki að hækka atvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:16 Framlengja neyðarúrræði fyrir heimilislausar konur Ákveðið hefur verið að framlengja neyðarúrræði á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins fyrir heimilislausar konur sem komið var á í apríl síðastliðinn vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 18.8.2020 14:33 Það á enginn að vera heimilislaus Það ætti enginn að vera heimilislaus, hvað þá á Íslandi. En því miður erum við, hin heimilislausu, alltof, alltof mörg þrátt fyrir að það séu fjöldi húsa sem standa auð og eigendur þeirra bíða eftir að þau brenni til grunna eða hrynji til að geta byggt hótel, skrifstofuhúsnæði eða lúxusíbúðir. Skoðun 18.8.2020 11:29 Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr. Lífið 9.8.2020 07:00 Svala kveður Frú Ragnheiði Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Innlent 5.8.2020 16:24 Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. Innlent 26.7.2020 13:51 Segir mikla angist og hræðslu hafa fylgt því að missa sjónina fyrirvaralaust Svavar Guðmundsson missti sjónina á nokkrum dögum árið 2014 án nokkurs fyrirvara. Svavar var að kaupa sér hádegismat þegar hann hættir að sjá en kvöldið áður hafði hann verið í bumbubolta og fengið höfuðhögg. Innlent 24.7.2020 13:48 Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ Innlent 23.7.2020 15:46 Atvinnutekjur kvenna 1,8 milljónum krónum lægri en karla árið 2019 Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands segir það mikið áhyggjuefni að meðallaun kvenna séu mun lægri en meðallaun karla enn þann dag í dag. Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að munur á atvinnutekjum allra kvenna og karla árið 2019 voru 1,8 milljónir króna. Innlent 12.7.2020 15:06 Ráðherrar vinni saman að afglæpun neysluskammta Dómsmálaráðherra segir samhljóm milli sín og heilbrigðisráðherra um að ráðast í breytingar á fíkniefnalögum á næsta þingvetri. Innlent 11.7.2020 18:36 Hreppaflutningar á 21. öldinni eru staðreynd Grímur Atlason segir fordóma og mismunun samfélagsmein og það sé okkar allra að taka þar ábyrgð og breyta því. Skoðun 11.7.2020 12:50 Upplýsa þarf innflytjendur um rétt þeirra á vinnumarkaði við komuna til landsins Upplýsa þarf innflytjendur um rétt þeirra á vinnumarkaði við komuna til landsins, að sögn doktors í mannfræði. Algengustu brot sem erlent starfsfólk í ferðaþjónustu verður fyrir eru vegna vangreiddra launa og brot á reglum um hvíldartíma og frídaga. Innlent 5.7.2020 19:31 Ósátt með þau áform að þrír búsetukjarnar fyrir fatlað fólk verði í sama hverfi Formaður Þroskahjálpar gagnrýnir áform Garðabæjar um að reisa tvo búsetukjarna fyrir fólk með fötlun í sama hverfinu. Mikilvægt sé að dreifa íbúðum fyrir fólk með fötlun svo það hafi val um búsetu. Innlent 3.7.2020 20:31 Myndarbragur meirihlutans í Garðabæ þegar framtíðarsýnina vantar Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast. Skoðun 2.7.2020 07:31 Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk vígður á Akureyri Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu. Innlent 1.7.2020 16:49 Þarf meira fjármagn og mannskap ef auka á eldvarnareftirlit Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Innlent 30.6.2020 19:01 Þolinmæði ráðherra gagnvart illri meðferð á verkafólki á þrotum Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segir óásættanlegt að fjöldi erlendra verkamanna búi við óviðunandi aðbúnað hér á landi. Innlent 26.6.2020 17:23 Félagsmálaráðherra verði kallaður fyrir velferðarnefnd vegna aðbúnaðar erlends verkafólks Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, sendi í dag Helgu Völu Helgadóttur, formanni Velferðarnefndar, beiðni um að Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra yrði kallaður fyrir nefnina til að fara yfir stöðu þeirra aðgerða sem áttu að tryggja aðbúnað verkafólks sem dvelur í húsnæði á vegum atvinnurekenda. Innlent 26.6.2020 13:37 Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi. Viðskipti innlent 26.6.2020 11:37 Sárafátæktarsjóður Rauða krossins lagður niður Sárafátæktarsjóður Rauða krossins á Íslandi hefur verið lagður niður, og mun því ekki taka við umsóknum um fjárhagsaðstoð til einstaklinga í komandi framtíð. Þetta kemur fram í bréfi sem Rauði krossinn sendi og fréttastofa hefur undir höndum. Innlent 24.6.2020 19:58 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Staðan slæm á Suðurnesjum þar sem raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð Atvinnuleysið á Suðurnesjum er slæmt og á bara eftir að versna segir formaður verkalýðsfélags. Margir nái ekki endum saman og raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð. Innlent 29.8.2020 18:30
Engin lausn að skapa neyð hjá atvinnulausum í kreppu Þingmaður Samfylkingarinnar vill hækka atvinnuleysisbætur á tímum faraldurs og efnahagsþrenginga. Það sé mikill munur á atvinnuleysi í góðæri og atvinnuleysi í kreppu. Innlent 27.8.2020 13:40
Hærri atvinnuleysisbætur dragi úr eftirspurn í störf Seðlabankastjóri tekur í sama streng og fjármálaráðherra og Samtök atvinnulífsins í umræðunni um hækkun atvinnuleysisbóta. Innlent 27.8.2020 09:07
Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Innlent 25.8.2020 06:19
Er „öskubuskusyndrómið“ ólæknandi? Flest njótum við ákveðinna forréttinda hér á landi. Við búum í umhverfi þar sem við getum farið frjáls ferða okkar á þeim tíma sem okkur hentar. Skoðun 24.8.2020 14:39
Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00
Hinu húsinu lokað vegna smits og rúmlega þrjátíu starfsmenn í sóttkví Rúmlega þrjátíu starfsmenn Hins hússins eru í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn síðastliðinn. Innlent 24.8.2020 10:16
Fátækt íslenskra barna Samkvæmt skýrslu sem UNICEF gaf út í janúar 2016 eru 9.1% eða rúmlega 6 þúsund íslensk börn í fátækt í dag. Í annarri skýrslu sem félagsfræðingurinn Kolbeinn Stefánsson gaf út í kjölfarið kom fram að á milli 10-15% íslenskra barna líði fátækt. Skoðun 23.8.2020 16:01
Kynna rannsóknir um afleiðingar Covid-19 á íslenskt samfélag Ráðstefnan Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags fer fram í Háskóla Íslands í dag. Innlent 21.8.2020 14:16
Tillaga um opnun áfangaheimilis fyrir konur samþykkt Tillaga velferðarráðs Reykjavíkurborgar um opnun nýs áfangaheimilis fyrir konur í miðborg Reykjavíkur var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. Unnið verður eftir áfallamiðaðri hugmyndafræði í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann. Innlent 20.8.2020 18:25
„Ákveðin bjögun“ fylgi því að hækka atvinnuleysisbætur Fjármálaráðherra nefnir tvær ástæður fyrir því að honum hugnist ekki að hækka atvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:16
Framlengja neyðarúrræði fyrir heimilislausar konur Ákveðið hefur verið að framlengja neyðarúrræði á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins fyrir heimilislausar konur sem komið var á í apríl síðastliðinn vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 18.8.2020 14:33
Það á enginn að vera heimilislaus Það ætti enginn að vera heimilislaus, hvað þá á Íslandi. En því miður erum við, hin heimilislausu, alltof, alltof mörg þrátt fyrir að það séu fjöldi húsa sem standa auð og eigendur þeirra bíða eftir að þau brenni til grunna eða hrynji til að geta byggt hótel, skrifstofuhúsnæði eða lúxusíbúðir. Skoðun 18.8.2020 11:29
Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr. Lífið 9.8.2020 07:00
Svala kveður Frú Ragnheiði Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Innlent 5.8.2020 16:24
Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. Innlent 26.7.2020 13:51
Segir mikla angist og hræðslu hafa fylgt því að missa sjónina fyrirvaralaust Svavar Guðmundsson missti sjónina á nokkrum dögum árið 2014 án nokkurs fyrirvara. Svavar var að kaupa sér hádegismat þegar hann hættir að sjá en kvöldið áður hafði hann verið í bumbubolta og fengið höfuðhögg. Innlent 24.7.2020 13:48
Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ Innlent 23.7.2020 15:46
Atvinnutekjur kvenna 1,8 milljónum krónum lægri en karla árið 2019 Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands segir það mikið áhyggjuefni að meðallaun kvenna séu mun lægri en meðallaun karla enn þann dag í dag. Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að munur á atvinnutekjum allra kvenna og karla árið 2019 voru 1,8 milljónir króna. Innlent 12.7.2020 15:06
Ráðherrar vinni saman að afglæpun neysluskammta Dómsmálaráðherra segir samhljóm milli sín og heilbrigðisráðherra um að ráðast í breytingar á fíkniefnalögum á næsta þingvetri. Innlent 11.7.2020 18:36
Hreppaflutningar á 21. öldinni eru staðreynd Grímur Atlason segir fordóma og mismunun samfélagsmein og það sé okkar allra að taka þar ábyrgð og breyta því. Skoðun 11.7.2020 12:50
Upplýsa þarf innflytjendur um rétt þeirra á vinnumarkaði við komuna til landsins Upplýsa þarf innflytjendur um rétt þeirra á vinnumarkaði við komuna til landsins, að sögn doktors í mannfræði. Algengustu brot sem erlent starfsfólk í ferðaþjónustu verður fyrir eru vegna vangreiddra launa og brot á reglum um hvíldartíma og frídaga. Innlent 5.7.2020 19:31
Ósátt með þau áform að þrír búsetukjarnar fyrir fatlað fólk verði í sama hverfi Formaður Þroskahjálpar gagnrýnir áform Garðabæjar um að reisa tvo búsetukjarna fyrir fólk með fötlun í sama hverfinu. Mikilvægt sé að dreifa íbúðum fyrir fólk með fötlun svo það hafi val um búsetu. Innlent 3.7.2020 20:31
Myndarbragur meirihlutans í Garðabæ þegar framtíðarsýnina vantar Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast. Skoðun 2.7.2020 07:31
Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk vígður á Akureyri Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu. Innlent 1.7.2020 16:49
Þarf meira fjármagn og mannskap ef auka á eldvarnareftirlit Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Innlent 30.6.2020 19:01
Þolinmæði ráðherra gagnvart illri meðferð á verkafólki á þrotum Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segir óásættanlegt að fjöldi erlendra verkamanna búi við óviðunandi aðbúnað hér á landi. Innlent 26.6.2020 17:23
Félagsmálaráðherra verði kallaður fyrir velferðarnefnd vegna aðbúnaðar erlends verkafólks Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, sendi í dag Helgu Völu Helgadóttur, formanni Velferðarnefndar, beiðni um að Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra yrði kallaður fyrir nefnina til að fara yfir stöðu þeirra aðgerða sem áttu að tryggja aðbúnað verkafólks sem dvelur í húsnæði á vegum atvinnurekenda. Innlent 26.6.2020 13:37
Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi. Viðskipti innlent 26.6.2020 11:37
Sárafátæktarsjóður Rauða krossins lagður niður Sárafátæktarsjóður Rauða krossins á Íslandi hefur verið lagður niður, og mun því ekki taka við umsóknum um fjárhagsaðstoð til einstaklinga í komandi framtíð. Þetta kemur fram í bréfi sem Rauði krossinn sendi og fréttastofa hefur undir höndum. Innlent 24.6.2020 19:58
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent