Samgöngur Alþingi ætlað að móta stefnu um veggjöld fyrir föstudag Alþingi er ætlað að móta stefnu sína um veggjöld á næstu þremur þingdögum, miðað við samkomulag um að samgönguáætlun verði kláruð fyrir 1. febrúar. Afgreiða á málið úr þingnefnd í fyrramálið. Innlent 28.1.2019 18:38 Gagnrýnir Landvernd fyrir að hampa leið sem ekki hefur verið rannsökuð "Af ofangreindu sé ég ekki að Landvernd geti staðið við þessa fréttatilkynningu. Trúverðugleiki samtakanna er í húfi. Það er ekki hægt að halda svona fram án þess að vitna í gögn eða kynna sér málið vel." Innlent 28.1.2019 14:27 Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni. Innlent 26.1.2019 12:20 Ráðgjafar Reykhólahrepps í vondum málum í Noregi Norska verkfræðistofan Multiconsult er miðdepillinn í einhverju mesta byggingahneyksli Noregs, gríðarlegri framúrkeyrslu á kostnaði við endurbyggingu norska Stórþingsins í miðborg Oslóar. Innlent 26.1.2019 08:03 Slakinn kærkomið tækifæri til að byggja upp innviðina Sá slaki sem myndast hefur í hagkerfinu er kærkomið tækifæri til að byggja upp innviði. Enn vantar talsvert upp á að náð verði sama framkvæmdastigi og var fyrir hrun. Viðskipti innlent 25.1.2019 21:53 Gæti orðið flughált í borginni Búast við hlýindum upp úr hádegi. Innlent 24.1.2019 08:08 Krafa um göng í stað vegar um Teigsskóg gæti þýtt áratugabið Hugmynd um að leysa Teigsskógarhnútinn með jarðgöngum gæti þýtt áratugabið á framkvæmdum, miðað við þá jafnvægispólitík sem tíðkast í skiptingu vegafjár milli landshluta. Innlent 23.1.2019 19:34 Nota gervigreind og Instagram í nýrri herferð undir merkjum "Höldum fókus“ Ný herferð Samgöngustofu, Strætó og Sjóvá undir merkjum Höldum fókus hófst í dag. Er þetta í fjórða sinn sem ráðist er í slíka herferð en markmið hennar er að minna ökumenn á að nota ekki farsímann undir stýri þar sem það skapar mikla hættu í umferðinni. Innlent 23.1.2019 11:30 Nota göturnar eins og „skíðasvigbraut í Bláfjöllum“ Þá hefur borið á seinkunum á strætisvagnaferðum en farþegar á leið 15 úr Vesturbæ þurftu að bíða í nær fjörutíu mínútur eftir vagni á níunda tímanum. Innlent 23.1.2019 10:56 15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar. Innlent 22.1.2019 22:02 Einn af þremur styður veggjöld Samgönguráðherra segir merkilegt hversu margir séu hlynntir tillögum um veggjöld. Meirihluti landsmanna, rúm 56 prósent, er andvígur veggjöldum. Innlent 22.1.2019 22:03 Vonast til að geta boðið út Teigsskógarleið fyrir árslok Vegamálastjóri vonast til að geta boðið út sjö milljarða króna framkvæmdir við Vestfjarðaveg um Teigsskóg fyrir árslok eftir að hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti þá veglínu í dag. Innlent 22.1.2019 18:09 Reykhólahreppur valdi ÞH-leið um Teigsskóg Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sem lauk nú á þriðja tímanum að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. Það var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur. Innlent 22.1.2019 14:55 Bílvelta á Grindavíkurvegi Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Bíllinn fór út af veginum og valt í vegkantinum. Innlent 22.1.2019 13:31 Reykhólahreppur ákveður veglínu á aukafundi í dag Hreppsnefnd Reykhólahrepps kemur saman til aukafundar í dag til að ákveða veglínu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit, en aðeins eru tíu mánuðir frá því fyrri hreppsnefnd samþykkti veglínu um Teigsskóg. Innlent 22.1.2019 11:45 Búast má við töfum á Holtavörðuheiði í kvöld Unnið er að því að ná upp flutningabifreið sem valt þar í morgun. Innlent 21.1.2019 23:27 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21.1.2019 23:08 Samgönguráðherra efast um að fjármunir fáist í R-leiðina Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra efast um að nægir fjármunir fáist í svokallaða R-leið Vestfjarðavegar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggst taka ákvörðun um veglínu á morgun. Innlent 21.1.2019 19:33 Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Innlent 21.1.2019 07:43 Rúta með ungmenni fór út af við Víðihlíð Engan sakaði. Innlent 20.1.2019 23:43 Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. Innlent 20.1.2019 22:46 Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. Innlent 20.1.2019 22:15 Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. Innlent 20.1.2019 17:46 Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. Innlent 20.1.2019 13:37 Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Innlent 20.1.2019 11:20 Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. Innlent 19.1.2019 17:16 Óásættanlegt að tugir farist í umferðinni á ári Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það þyngra en tárum taki að sjá að það séu tuttugu til þrjátíu einstaklingar sem farist í bílslysum á hverjum ári. Slíkt sé óásættanlegt. Innlent 19.1.2019 13:09 Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. Innlent 17.1.2019 22:24 Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27 Íbúasamtök Vesturbæjar vilja róttækar breytingar á Hringbraut Íbúasamtök Vesturbæjar kynntu hugmyndir sínar að „öruggum og notendavænum“ útfærslum fyrir gangandi og hjólandi á Hringbraut á fundi sínum með Reykjavíkurborg, Vegagerðinni og lögreglu í gær. Innlent 17.1.2019 11:19 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 101 ›
Alþingi ætlað að móta stefnu um veggjöld fyrir föstudag Alþingi er ætlað að móta stefnu sína um veggjöld á næstu þremur þingdögum, miðað við samkomulag um að samgönguáætlun verði kláruð fyrir 1. febrúar. Afgreiða á málið úr þingnefnd í fyrramálið. Innlent 28.1.2019 18:38
Gagnrýnir Landvernd fyrir að hampa leið sem ekki hefur verið rannsökuð "Af ofangreindu sé ég ekki að Landvernd geti staðið við þessa fréttatilkynningu. Trúverðugleiki samtakanna er í húfi. Það er ekki hægt að halda svona fram án þess að vitna í gögn eða kynna sér málið vel." Innlent 28.1.2019 14:27
Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni. Innlent 26.1.2019 12:20
Ráðgjafar Reykhólahrepps í vondum málum í Noregi Norska verkfræðistofan Multiconsult er miðdepillinn í einhverju mesta byggingahneyksli Noregs, gríðarlegri framúrkeyrslu á kostnaði við endurbyggingu norska Stórþingsins í miðborg Oslóar. Innlent 26.1.2019 08:03
Slakinn kærkomið tækifæri til að byggja upp innviðina Sá slaki sem myndast hefur í hagkerfinu er kærkomið tækifæri til að byggja upp innviði. Enn vantar talsvert upp á að náð verði sama framkvæmdastigi og var fyrir hrun. Viðskipti innlent 25.1.2019 21:53
Krafa um göng í stað vegar um Teigsskóg gæti þýtt áratugabið Hugmynd um að leysa Teigsskógarhnútinn með jarðgöngum gæti þýtt áratugabið á framkvæmdum, miðað við þá jafnvægispólitík sem tíðkast í skiptingu vegafjár milli landshluta. Innlent 23.1.2019 19:34
Nota gervigreind og Instagram í nýrri herferð undir merkjum "Höldum fókus“ Ný herferð Samgöngustofu, Strætó og Sjóvá undir merkjum Höldum fókus hófst í dag. Er þetta í fjórða sinn sem ráðist er í slíka herferð en markmið hennar er að minna ökumenn á að nota ekki farsímann undir stýri þar sem það skapar mikla hættu í umferðinni. Innlent 23.1.2019 11:30
Nota göturnar eins og „skíðasvigbraut í Bláfjöllum“ Þá hefur borið á seinkunum á strætisvagnaferðum en farþegar á leið 15 úr Vesturbæ þurftu að bíða í nær fjörutíu mínútur eftir vagni á níunda tímanum. Innlent 23.1.2019 10:56
15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar. Innlent 22.1.2019 22:02
Einn af þremur styður veggjöld Samgönguráðherra segir merkilegt hversu margir séu hlynntir tillögum um veggjöld. Meirihluti landsmanna, rúm 56 prósent, er andvígur veggjöldum. Innlent 22.1.2019 22:03
Vonast til að geta boðið út Teigsskógarleið fyrir árslok Vegamálastjóri vonast til að geta boðið út sjö milljarða króna framkvæmdir við Vestfjarðaveg um Teigsskóg fyrir árslok eftir að hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti þá veglínu í dag. Innlent 22.1.2019 18:09
Reykhólahreppur valdi ÞH-leið um Teigsskóg Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sem lauk nú á þriðja tímanum að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. Það var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur. Innlent 22.1.2019 14:55
Bílvelta á Grindavíkurvegi Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Bíllinn fór út af veginum og valt í vegkantinum. Innlent 22.1.2019 13:31
Reykhólahreppur ákveður veglínu á aukafundi í dag Hreppsnefnd Reykhólahrepps kemur saman til aukafundar í dag til að ákveða veglínu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit, en aðeins eru tíu mánuðir frá því fyrri hreppsnefnd samþykkti veglínu um Teigsskóg. Innlent 22.1.2019 11:45
Búast má við töfum á Holtavörðuheiði í kvöld Unnið er að því að ná upp flutningabifreið sem valt þar í morgun. Innlent 21.1.2019 23:27
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21.1.2019 23:08
Samgönguráðherra efast um að fjármunir fáist í R-leiðina Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra efast um að nægir fjármunir fáist í svokallaða R-leið Vestfjarðavegar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggst taka ákvörðun um veglínu á morgun. Innlent 21.1.2019 19:33
Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Innlent 21.1.2019 07:43
Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. Innlent 20.1.2019 22:46
Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. Innlent 20.1.2019 22:15
Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. Innlent 20.1.2019 17:46
Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. Innlent 20.1.2019 13:37
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Innlent 20.1.2019 11:20
Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. Innlent 19.1.2019 17:16
Óásættanlegt að tugir farist í umferðinni á ári Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það þyngra en tárum taki að sjá að það séu tuttugu til þrjátíu einstaklingar sem farist í bílslysum á hverjum ári. Slíkt sé óásættanlegt. Innlent 19.1.2019 13:09
Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. Innlent 17.1.2019 22:24
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27
Íbúasamtök Vesturbæjar vilja róttækar breytingar á Hringbraut Íbúasamtök Vesturbæjar kynntu hugmyndir sínar að „öruggum og notendavænum“ útfærslum fyrir gangandi og hjólandi á Hringbraut á fundi sínum með Reykjavíkurborg, Vegagerðinni og lögreglu í gær. Innlent 17.1.2019 11:19