Samgöngur Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Innlent 24.1.2018 20:20 Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. Innlent 24.1.2018 22:06 Kojulausar siglingar Bodø milli lands og Eyja hafnar Norska ferjan Bodø hóf í morgun siglingar á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Áætlað er að ferjan leysi Herjólf af í tvær vikur á meðan viðgerð á Herjólfi verður kláruð. Innlent 24.1.2018 11:53 Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. Innlent 23.1.2018 12:06 Bíll með tengivagn fauk á hliðina Nokkrir ökumenn komust í hann krappan á suðvesturhorninu í nótt. Innlent 23.1.2018 06:22 Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. Innlent 22.1.2018 19:49 Strætó fauk út af veginum á Kjalarnesi Tíu voru í strætisvagninum þegar hann fauk út af veginum og eru nokkrir þeirra slasaðir. Innlent 22.1.2018 13:57 Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. Innlent 22.1.2018 10:22 Hilmar Þór Björnsson um Borgarlínuna: „Það vantar eitthvað á hinn endann“ HIlmar Þór Björnsson arkitekt segir að skipuleggja þurfi borgarlínuna betur áður en farið er út í það að gefa heimildir og byggja í nágrenni við hana. Innlent 21.1.2018 12:49 Skora á þingmenn að sjá til þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett í forgang Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn árið 2018 við áframhaldandi framkvæmdir við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og skorar á þingmenn að sjá til þess að framkvæmdum verði forgangsraðað í samræmi við öryggissjónarmið. Innlent 21.1.2018 11:36 Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti. Innlent 20.1.2018 20:44 Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. Innlent 19.1.2018 19:39 Gáfust aftur upp á Akureyri og flugu til Keflavíkur Boeing 737 vél Enter Air, sem átti að lenda á Akureyrarflugvelli um klukkan 13 í dag, þurfti frá að hverfa og halda til Keflavíkur vegna slæmra veðurskilyrða. Innlent 19.1.2018 14:43 Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. Innlent 18.1.2018 20:26 Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. Innlent 18.1.2018 22:23 Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. Innlent 17.1.2018 13:05 Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal Innlent 17.1.2018 22:31 Búið að opna Mosfellsheiði Lyngdalsheiði er þó áfram lokuð. Innlent 17.1.2018 06:54 Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia Innlent 16.1.2018 17:23 Enn lokað á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Beðið verður með opnun Súðavíkurhlíðar og Kirkjubólshlíðar þar til birtir í fyrramálið og aðstæður verða betri. Innlent 16.1.2018 16:16 Mosfellsheiði lokað vegna veðurs Veginum um Mosfellsheiði hefur verið lokað en þar er ekkert ferðaveður Innlent 16.1.2018 15:18 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig Innlent 16.1.2018 12:39 Miklar tafir vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur er lokaður við Hádegismóa vegna umferðarslyss og eru ökumenn beðnir um að fara í gegnum Árbæ og Breiðholtsbraut. Innlent 16.1.2018 08:27 Búið að opna veginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Innlent 15.1.2018 17:23 Annar ferðamaður látinn eftir slysið í Eldhrauni Kínverskur karlmaður sem fluttur var á sjúkrahús eftir rúsuslys í Eldhrauni í desember er látinn. Innlent 15.1.2018 13:02 „Það verður áfram leiðindaveður í nótt“ Fylgdarakstur er nú yfir Þrengslin og verður áfram með kvöldinu ef aðstæður leyfa. Innlent 14.1.2018 20:56 Íslenska vegakerfið fær lága einkunn Umferðaröryggissérfræðingur segir óásættanlegt að alvarlegum slysum fjölgi í umferðinni meðan þeim hefur snarfækkað í annars konar samgöngum. Hægt væri að stórfækka slysum með nokkuð einföldum aðferðum. Yfir 70% íslenskra vega fá aðeins eina til tvær stjörnur af fimm mögulegum í sérstakri öryggisúttekt EuroRAP Innlent 14.1.2018 19:00 Segir ótrúlegt að Sigmundur neiti því að miðkjarninn dragi til sín fólk og umferð Sigmundur Davíð gagnrýndi fyrirhuguð áform um Borgarlínu harðlega á Bylgjunni í dag. Innlent 14.1.2018 18:58 Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir Hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Innlent 14.1.2018 17:21 Hellisheiði lokað vegna umferðaróhapps Veginum um Hellisheiði hefur verið lokað í vegna umferðaróhapps en fært er um Þrengsli að því kemur fram á veg Vegagerðarinnar. Innlent 14.1.2018 14:26 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 101 ›
Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Innlent 24.1.2018 20:20
Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. Innlent 24.1.2018 22:06
Kojulausar siglingar Bodø milli lands og Eyja hafnar Norska ferjan Bodø hóf í morgun siglingar á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Áætlað er að ferjan leysi Herjólf af í tvær vikur á meðan viðgerð á Herjólfi verður kláruð. Innlent 24.1.2018 11:53
Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. Innlent 23.1.2018 12:06
Bíll með tengivagn fauk á hliðina Nokkrir ökumenn komust í hann krappan á suðvesturhorninu í nótt. Innlent 23.1.2018 06:22
Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. Innlent 22.1.2018 19:49
Strætó fauk út af veginum á Kjalarnesi Tíu voru í strætisvagninum þegar hann fauk út af veginum og eru nokkrir þeirra slasaðir. Innlent 22.1.2018 13:57
Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. Innlent 22.1.2018 10:22
Hilmar Þór Björnsson um Borgarlínuna: „Það vantar eitthvað á hinn endann“ HIlmar Þór Björnsson arkitekt segir að skipuleggja þurfi borgarlínuna betur áður en farið er út í það að gefa heimildir og byggja í nágrenni við hana. Innlent 21.1.2018 12:49
Skora á þingmenn að sjá til þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett í forgang Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn árið 2018 við áframhaldandi framkvæmdir við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og skorar á þingmenn að sjá til þess að framkvæmdum verði forgangsraðað í samræmi við öryggissjónarmið. Innlent 21.1.2018 11:36
Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti. Innlent 20.1.2018 20:44
Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. Innlent 19.1.2018 19:39
Gáfust aftur upp á Akureyri og flugu til Keflavíkur Boeing 737 vél Enter Air, sem átti að lenda á Akureyrarflugvelli um klukkan 13 í dag, þurfti frá að hverfa og halda til Keflavíkur vegna slæmra veðurskilyrða. Innlent 19.1.2018 14:43
Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. Innlent 18.1.2018 20:26
Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. Innlent 18.1.2018 22:23
Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. Innlent 17.1.2018 13:05
Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal Innlent 17.1.2018 22:31
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia Innlent 16.1.2018 17:23
Enn lokað á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Beðið verður með opnun Súðavíkurhlíðar og Kirkjubólshlíðar þar til birtir í fyrramálið og aðstæður verða betri. Innlent 16.1.2018 16:16
Mosfellsheiði lokað vegna veðurs Veginum um Mosfellsheiði hefur verið lokað en þar er ekkert ferðaveður Innlent 16.1.2018 15:18
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig Innlent 16.1.2018 12:39
Miklar tafir vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur er lokaður við Hádegismóa vegna umferðarslyss og eru ökumenn beðnir um að fara í gegnum Árbæ og Breiðholtsbraut. Innlent 16.1.2018 08:27
Búið að opna veginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Innlent 15.1.2018 17:23
Annar ferðamaður látinn eftir slysið í Eldhrauni Kínverskur karlmaður sem fluttur var á sjúkrahús eftir rúsuslys í Eldhrauni í desember er látinn. Innlent 15.1.2018 13:02
„Það verður áfram leiðindaveður í nótt“ Fylgdarakstur er nú yfir Þrengslin og verður áfram með kvöldinu ef aðstæður leyfa. Innlent 14.1.2018 20:56
Íslenska vegakerfið fær lága einkunn Umferðaröryggissérfræðingur segir óásættanlegt að alvarlegum slysum fjölgi í umferðinni meðan þeim hefur snarfækkað í annars konar samgöngum. Hægt væri að stórfækka slysum með nokkuð einföldum aðferðum. Yfir 70% íslenskra vega fá aðeins eina til tvær stjörnur af fimm mögulegum í sérstakri öryggisúttekt EuroRAP Innlent 14.1.2018 19:00
Segir ótrúlegt að Sigmundur neiti því að miðkjarninn dragi til sín fólk og umferð Sigmundur Davíð gagnrýndi fyrirhuguð áform um Borgarlínu harðlega á Bylgjunni í dag. Innlent 14.1.2018 18:58
Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir Hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Innlent 14.1.2018 17:21
Hellisheiði lokað vegna umferðaróhapps Veginum um Hellisheiði hefur verið lokað í vegna umferðaróhapps en fært er um Þrengsli að því kemur fram á veg Vegagerðarinnar. Innlent 14.1.2018 14:26