Pawel Bartoszek Einföld lausn á umferðarvandanum Helstu andstæðingar borgarlínunnar og almenningssamgangna almennt hafa fært sannfærandi rök gegn nýjum sérakreinum. Skoðun 19.2.2018 05:54 Húrra fyrir Strætó-Stellu Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun. Skoðun 11.2.2018 22:05 Svona verður þetta Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar. Fastir pennar 4.2.2018 21:29 Ástæðulaust að lækka bókaskatt Bækur eru oftar en ekki gefnar sem gjafir. Gjafir haga sér eftir ákveðnum lögmálum. Fastir pennar 28.1.2018 22:04 300 borgarlínur frá aldamótum Skoðun 21.1.2018 22:08 Klisjan 2020 Ég veit upp á hár hvernig ég vil hafa næsta forseta Bandaríkjanna. Ég vil ekkert frumlegt, nýtt, eða ferskt. Bandaríska þjóðin valdi ansi ferskt og frumlegt síðast. Næsta týpa sem velst í þetta starf þarf að vera holdgervingur ófrumleikans; spaghettí bolognese í mannsmynd. Já, við þurfum Klisju. Fastir pennar 14.1.2018 20:15 Aðförin 1751 Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru. Fastir pennar 7.1.2018 22:03 Ofurtölva buffar fartölvu Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt. Fastir pennar 18.12.2017 16:32 Eina kerfið sem veit best Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt. Skoðun 3.10.2017 15:42 Búvörusamningur Bjarna Virk samkeppni á markaði skiptir máli. Fyrir almenning á þetta ekki síst við um vörurnar í matarkörfunni. Matarkarfan er stór hluti af lífi okkar allra, bæði hvað varðar útgjöld og hversdagshamingju. Skoðun 24.10.2016 16:50 Ártalið bjargar þér ekki Maður trúir því varla að fyrir fimmtíu árum hafi þótt í lagi að banna konum að hlaupa löng hlaup. Skoðun 19.8.2016 20:48 Aldrei bíll í bílskúrnum Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. Bakþankar 5.8.2016 20:34 Valdið notar tímann Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku. Bakþankar 23.7.2016 12:36 Takk fyrir EES Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn. Bakþankar 24.6.2016 14:31 Svona fjölgum við fólki Það fæðast færri börn. Sumir hafa af því áhyggjur. En ástæður minnkandi fæðingartíðni eru þekktar. Til að snúa þróuninni við þarf að tækla þær ástæður. Bakþankar 10.6.2016 14:43 Góðkynja sósíalismi og illkynja Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. Bakþankar 13.5.2016 16:10 Kickstarter- hrunið Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán. Bakþankar 29.4.2016 16:32 Ég vil Kínahverfi Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir Bakþankar 15.4.2016 16:10 Svig Sigmundar Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf. Bakþankar 1.4.2016 16:45 Á ég að gæta stóra bróður míns? Okkur vantar ekki Mannréttindastofnun ríkisins. Öflugasta mannréttindabaráttan er barátta sem einstaklingar og félög heyja í gegnum dómskerfið með aðstoð sjálfstæðra lögmanna. Það er þannig sem fólk sækir framfærslurétt sinn. Bakþankar 18.3.2016 16:10 Heimsins verstu foreldrar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún Bakþankar 4.3.2016 16:30 Dýr lyf – dýrir læknar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 19.2.2016 15:17 Svona gerum við Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 22.1.2016 16:13 Íslenskan hefur það fínt Allt frá því að Rasmus Rask spáði ranglega fyrir um dauða íslenskunnar fyrir um 200 árum hefur fátt tryggt mönnum meiri athygli en einmitt slíkir spádómar. Fólk tekur jafnharðan undir og kemur auga á margs konar hættur: þágufallssýkina, dönskusletturnar, kanasjónvarpið eða tölvurnar. Bakþankar 8.1.2016 15:23 Engar framfarir á 30 árum Tilkynning frá Póstinum: "Flugpósti til landa í Evrópu þarf að skila í síðasta lagi 16. desember.“ Já, þannig hljómaði auglýsing frá pósthúsinu á Akureyri sem birtist í blaði þar í bæ árið 1987. Það ár var aðfangadagur á fimmtudegi, eins og í ár. En hver var þá seinasti skiladagur póstkorta í ár? Bakþankar 18.12.2015 16:42 Klink með skilyrðum Eflaust var góð meining á bak við frístundastyrki sveitarfélaga. En lokaniðurstaðan er samt sú að búið er að hólfa höfuðborgarsvæðið niður í eins konar tollsvæði með frístundir. Þeir sem starfa með krökkum þurfa nú ekki bara að sannfæra foreldra Bakþankar 4.12.2015 16:04 Ég hata útlendinga Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 20.11.2015 15:42 Enga fædda stjórnendur! Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 6.11.2015 16:48 Víst frelsi einstaklinga Í umræðum um vínfrumvarpið á þingi sagði Katrín Jakobsdóttir að málið snerist ekki um einstaklingsfrelsi, heldur verslunarfrelsi. Svipuð rök hefur heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson sett fram. Hugmyndin er nokkurn veginn þessi: "Áfengi er lögleg vara. Einstaklingar geta keypt áfengi ef þeir vilja. Einstaklingsfrelsi er ekki skert.“ Vandinn er bara að þessi skilgreining á "einstaklingsfrelsi“ er ansi þröng. Bakþankar 24.10.2015 12:03 Afglæpavæðing er milliskref Þeir sem eru teknir með meira en 30 grömm af kókaíni í Singapúr hljóta sjálfkrafa dauðarefsingu. Sama gildir um þá sem gripnir eru með meira en hálft kíló af hassi í fórum sér. Þá er einfaldlega gert ráð fyrir að efnið sé til sölu og hendur dómara bundnar. Bakþankar 9.10.2015 15:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Einföld lausn á umferðarvandanum Helstu andstæðingar borgarlínunnar og almenningssamgangna almennt hafa fært sannfærandi rök gegn nýjum sérakreinum. Skoðun 19.2.2018 05:54
Húrra fyrir Strætó-Stellu Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun. Skoðun 11.2.2018 22:05
Svona verður þetta Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar. Fastir pennar 4.2.2018 21:29
Ástæðulaust að lækka bókaskatt Bækur eru oftar en ekki gefnar sem gjafir. Gjafir haga sér eftir ákveðnum lögmálum. Fastir pennar 28.1.2018 22:04
Klisjan 2020 Ég veit upp á hár hvernig ég vil hafa næsta forseta Bandaríkjanna. Ég vil ekkert frumlegt, nýtt, eða ferskt. Bandaríska þjóðin valdi ansi ferskt og frumlegt síðast. Næsta týpa sem velst í þetta starf þarf að vera holdgervingur ófrumleikans; spaghettí bolognese í mannsmynd. Já, við þurfum Klisju. Fastir pennar 14.1.2018 20:15
Aðförin 1751 Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru. Fastir pennar 7.1.2018 22:03
Ofurtölva buffar fartölvu Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt. Fastir pennar 18.12.2017 16:32
Eina kerfið sem veit best Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt. Skoðun 3.10.2017 15:42
Búvörusamningur Bjarna Virk samkeppni á markaði skiptir máli. Fyrir almenning á þetta ekki síst við um vörurnar í matarkörfunni. Matarkarfan er stór hluti af lífi okkar allra, bæði hvað varðar útgjöld og hversdagshamingju. Skoðun 24.10.2016 16:50
Ártalið bjargar þér ekki Maður trúir því varla að fyrir fimmtíu árum hafi þótt í lagi að banna konum að hlaupa löng hlaup. Skoðun 19.8.2016 20:48
Aldrei bíll í bílskúrnum Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. Bakþankar 5.8.2016 20:34
Valdið notar tímann Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku. Bakþankar 23.7.2016 12:36
Takk fyrir EES Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn. Bakþankar 24.6.2016 14:31
Svona fjölgum við fólki Það fæðast færri börn. Sumir hafa af því áhyggjur. En ástæður minnkandi fæðingartíðni eru þekktar. Til að snúa þróuninni við þarf að tækla þær ástæður. Bakþankar 10.6.2016 14:43
Góðkynja sósíalismi og illkynja Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. Bakþankar 13.5.2016 16:10
Kickstarter- hrunið Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán. Bakþankar 29.4.2016 16:32
Ég vil Kínahverfi Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir Bakþankar 15.4.2016 16:10
Svig Sigmundar Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf. Bakþankar 1.4.2016 16:45
Á ég að gæta stóra bróður míns? Okkur vantar ekki Mannréttindastofnun ríkisins. Öflugasta mannréttindabaráttan er barátta sem einstaklingar og félög heyja í gegnum dómskerfið með aðstoð sjálfstæðra lögmanna. Það er þannig sem fólk sækir framfærslurétt sinn. Bakþankar 18.3.2016 16:10
Heimsins verstu foreldrar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún Bakþankar 4.3.2016 16:30
Dýr lyf – dýrir læknar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 19.2.2016 15:17
Svona gerum við Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 22.1.2016 16:13
Íslenskan hefur það fínt Allt frá því að Rasmus Rask spáði ranglega fyrir um dauða íslenskunnar fyrir um 200 árum hefur fátt tryggt mönnum meiri athygli en einmitt slíkir spádómar. Fólk tekur jafnharðan undir og kemur auga á margs konar hættur: þágufallssýkina, dönskusletturnar, kanasjónvarpið eða tölvurnar. Bakþankar 8.1.2016 15:23
Engar framfarir á 30 árum Tilkynning frá Póstinum: "Flugpósti til landa í Evrópu þarf að skila í síðasta lagi 16. desember.“ Já, þannig hljómaði auglýsing frá pósthúsinu á Akureyri sem birtist í blaði þar í bæ árið 1987. Það ár var aðfangadagur á fimmtudegi, eins og í ár. En hver var þá seinasti skiladagur póstkorta í ár? Bakþankar 18.12.2015 16:42
Klink með skilyrðum Eflaust var góð meining á bak við frístundastyrki sveitarfélaga. En lokaniðurstaðan er samt sú að búið er að hólfa höfuðborgarsvæðið niður í eins konar tollsvæði með frístundir. Þeir sem starfa með krökkum þurfa nú ekki bara að sannfæra foreldra Bakþankar 4.12.2015 16:04
Ég hata útlendinga Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 20.11.2015 15:42
Enga fædda stjórnendur! Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 6.11.2015 16:48
Víst frelsi einstaklinga Í umræðum um vínfrumvarpið á þingi sagði Katrín Jakobsdóttir að málið snerist ekki um einstaklingsfrelsi, heldur verslunarfrelsi. Svipuð rök hefur heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson sett fram. Hugmyndin er nokkurn veginn þessi: "Áfengi er lögleg vara. Einstaklingar geta keypt áfengi ef þeir vilja. Einstaklingsfrelsi er ekki skert.“ Vandinn er bara að þessi skilgreining á "einstaklingsfrelsi“ er ansi þröng. Bakþankar 24.10.2015 12:03
Afglæpavæðing er milliskref Þeir sem eru teknir með meira en 30 grömm af kókaíni í Singapúr hljóta sjálfkrafa dauðarefsingu. Sama gildir um þá sem gripnir eru með meira en hálft kíló af hassi í fórum sér. Þá er einfaldlega gert ráð fyrir að efnið sé til sölu og hendur dómara bundnar. Bakþankar 9.10.2015 15:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent