Frjálsar íþróttir Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Sport 8.6.2024 10:16 Daníel þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit á EM Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson var hársbreidd frá því að komast í úrslit á EM í frjálsum íþróttum, hans fyrsta stórmóti á ferlinum. Sport 7.6.2024 12:34 Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. Sport 7.6.2024 09:01 Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. Sport 7.6.2024 08:17 Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. Sport 6.6.2024 23:30 Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Sport 6.6.2024 07:01 „Ekkert til að skammast mín fyrir“ Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður. Sport 2.6.2024 15:00 Ekki séð fleiri Íslendinga á EM í 66 ár Átta Íslendingar keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Róm á Ítalíu og hefst á föstudaginn kemur. Sport 2.6.2024 12:31 „Hlupu eins og vindurinn hér í logninu í Annecy“ Ísland var í efri hlutanum í bæði karla- og kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í utanvegahlaupum í Annecy í Frakklandi sem fór fram í gær. Sport 2.6.2024 09:31 Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Sport 1.6.2024 12:01 Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Sport 31.5.2024 13:30 Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30 Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00 Fór í gegnum djúpa dali áður en hann slátraði Íslandsmetinu Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson gekk í gegnum djúpa dali meðan hann glímdi við meiðsli, en missti aldrei trúna. Hann kom sá og sigraði á Norðurlandamótinu síðustu helgi og stórbætti 20 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar. Sport 25.5.2024 09:01 Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31 Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Sport 21.5.2024 16:31 Jón Arnar grét það ekki að sjá Daníel slá þrjátíu ára Íslandsmet sitt Fyrrverandi tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon grætur það ekki að hafa séð Íslandsmet sitt í langstökki, sem stóð í þrjátíu ár, verða slegið af Daníel Inga Egilssyni í gær. Jón Arnar er sendi hamingjuóskir á Daníel um leið og hann sló metið og er gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Sport 20.5.2024 13:03 Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Sport 19.5.2024 14:01 Guðni Valur Norðurlandameistari Guðni Valur Guðnason varð í dag Norðurlandameistari í kringlukasti. Mótið fer fram í Malmö í Svíþjóð. Sport 19.5.2024 12:00 Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. Sport 18.5.2024 19:23 Luku hundrað ára bið Noregs og það bitnaði á þjálfurunum Þrátt fyrir að hafa ekki unnið þá fögnuðu fjórar norskar hlaupakonur allra mest á HM í boðhlaupi á Bahamaeyjum um helgina, þegar þær unnu sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 6.5.2024 09:05 „Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30 „Sumir eru bara asnar og láta eins og fávitar“ „Ef að ég slepp við meiðsli og veikindi þá held ég að þetta verði leikur einn,“ segir norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, vægast sagt sjálfsöruggur, varðandi 1.500 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í sumar sem margir bíða eftir. Sport 3.5.2024 09:00 Baldvin með Íslandsmet og hársbreidd frá því að tryggja sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi í gær. Sport 1.5.2024 12:32 Ofbeldi pabbans skyggir á stóru stundina og hann þjálfar keppinaut Jakobs Ingebrigtsen-bræðurnir hafa beðið fjölmiðla um frið og vilja ekki tjá sig að svo stöddu, eftir að pabbi þeirra, Gjert Ingebrigtsen, var ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn yngra systkini þeirra. Sport 30.4.2024 13:31 Ákærður fyrir að slá barn sitt með blautu handklæði Á meðan að norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen býr sig undir að verja ólympíumeistaratitil sinn í 1.500 metra hlaupi í sumar hefur pabbi hans, Gjert Ingebrigtsen, verið ákærður fyrir ofbeldi gegn einu barna sinna. Sport 29.4.2024 11:36 Andrea og Þorsteinn Íslandsmeistarar í götuhlaupi Meistaramót Íslands í 5 kílómetra götuhlaupi fór fram í dag Sumardaginn fyrsta en það var haldið samhliða Víðavangshlaupi ÍR. Sport 25.4.2024 13:43 Vinsældir Duplantis í Kína eins og Taylor Swift sé mætt á svæðið Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis setti nýtt heimsmet á Demantamóti í Kína um helgina og það er óhætt að segja að Kínverjar séu hrifnir af sænsku stjörnunni. Sport 24.4.2024 11:31 Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00 Létti sig um tvö kíló og bætti heimsmetið Svíinn Armand Duplantis sló sitt eigið heimsmet í stangarstökki í gær þegar hann fór yfir 6,24 metra á Demantamóti í Xiamen í Kína. Sport 21.4.2024 11:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 69 ›
Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Sport 8.6.2024 10:16
Daníel þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit á EM Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson var hársbreidd frá því að komast í úrslit á EM í frjálsum íþróttum, hans fyrsta stórmóti á ferlinum. Sport 7.6.2024 12:34
Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. Sport 7.6.2024 09:01
Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. Sport 7.6.2024 08:17
Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. Sport 6.6.2024 23:30
Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Sport 6.6.2024 07:01
„Ekkert til að skammast mín fyrir“ Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður. Sport 2.6.2024 15:00
Ekki séð fleiri Íslendinga á EM í 66 ár Átta Íslendingar keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Róm á Ítalíu og hefst á föstudaginn kemur. Sport 2.6.2024 12:31
„Hlupu eins og vindurinn hér í logninu í Annecy“ Ísland var í efri hlutanum í bæði karla- og kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í utanvegahlaupum í Annecy í Frakklandi sem fór fram í gær. Sport 2.6.2024 09:31
Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Sport 1.6.2024 12:01
Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Sport 31.5.2024 13:30
Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30
Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00
Fór í gegnum djúpa dali áður en hann slátraði Íslandsmetinu Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson gekk í gegnum djúpa dali meðan hann glímdi við meiðsli, en missti aldrei trúna. Hann kom sá og sigraði á Norðurlandamótinu síðustu helgi og stórbætti 20 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar. Sport 25.5.2024 09:01
Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31
Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Sport 21.5.2024 16:31
Jón Arnar grét það ekki að sjá Daníel slá þrjátíu ára Íslandsmet sitt Fyrrverandi tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon grætur það ekki að hafa séð Íslandsmet sitt í langstökki, sem stóð í þrjátíu ár, verða slegið af Daníel Inga Egilssyni í gær. Jón Arnar er sendi hamingjuóskir á Daníel um leið og hann sló metið og er gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Sport 20.5.2024 13:03
Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Sport 19.5.2024 14:01
Guðni Valur Norðurlandameistari Guðni Valur Guðnason varð í dag Norðurlandameistari í kringlukasti. Mótið fer fram í Malmö í Svíþjóð. Sport 19.5.2024 12:00
Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. Sport 18.5.2024 19:23
Luku hundrað ára bið Noregs og það bitnaði á þjálfurunum Þrátt fyrir að hafa ekki unnið þá fögnuðu fjórar norskar hlaupakonur allra mest á HM í boðhlaupi á Bahamaeyjum um helgina, þegar þær unnu sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 6.5.2024 09:05
„Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30
„Sumir eru bara asnar og láta eins og fávitar“ „Ef að ég slepp við meiðsli og veikindi þá held ég að þetta verði leikur einn,“ segir norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, vægast sagt sjálfsöruggur, varðandi 1.500 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í sumar sem margir bíða eftir. Sport 3.5.2024 09:00
Baldvin með Íslandsmet og hársbreidd frá því að tryggja sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi í gær. Sport 1.5.2024 12:32
Ofbeldi pabbans skyggir á stóru stundina og hann þjálfar keppinaut Jakobs Ingebrigtsen-bræðurnir hafa beðið fjölmiðla um frið og vilja ekki tjá sig að svo stöddu, eftir að pabbi þeirra, Gjert Ingebrigtsen, var ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn yngra systkini þeirra. Sport 30.4.2024 13:31
Ákærður fyrir að slá barn sitt með blautu handklæði Á meðan að norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen býr sig undir að verja ólympíumeistaratitil sinn í 1.500 metra hlaupi í sumar hefur pabbi hans, Gjert Ingebrigtsen, verið ákærður fyrir ofbeldi gegn einu barna sinna. Sport 29.4.2024 11:36
Andrea og Þorsteinn Íslandsmeistarar í götuhlaupi Meistaramót Íslands í 5 kílómetra götuhlaupi fór fram í dag Sumardaginn fyrsta en það var haldið samhliða Víðavangshlaupi ÍR. Sport 25.4.2024 13:43
Vinsældir Duplantis í Kína eins og Taylor Swift sé mætt á svæðið Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis setti nýtt heimsmet á Demantamóti í Kína um helgina og það er óhætt að segja að Kínverjar séu hrifnir af sænsku stjörnunni. Sport 24.4.2024 11:31
Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00
Létti sig um tvö kíló og bætti heimsmetið Svíinn Armand Duplantis sló sitt eigið heimsmet í stangarstökki í gær þegar hann fór yfir 6,24 metra á Demantamóti í Xiamen í Kína. Sport 21.4.2024 11:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent