Sund

Fréttamynd

Eygló og Hrafnhildur í liði með margföldum meisturum

Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir synda í Einvíginu í lauginni í Indianapolis í kvöld þar sem Evrópuúrvalið mætir því bandaríska. Mikill heiður fyrir íslensku stelpurnar að synda á meðal sundkappa sem hafa unni

Sport
Fréttamynd

Inga Elín hafnaði í 27. sæti

Inga Elín komst ekki upp úr undanrásunum í 400 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Ísrael þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Bronsstúlkan okkar

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn.

Sport
Fréttamynd

Eygló: Langt fram úr mínum væntingum

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael.

Sport
Fréttamynd

Ég barðist við tárin á pallinum

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein.

Sport
Fréttamynd

Eygló áttunda inn í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Einstakt ár Hrafnhildar

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi

Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina.

Sport