RIFF Frelsið til að vera ég sjálf Ég, stuttmynd um trans manneskju, innblásin af reynslu Uglu Stefaníu, verður frumsýnd á morgun í Bíói Paradís. Konur gegna öllum stöðum við myndina. Bíó og sjónvarp 29.9.2018 16:25 Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Innlent 28.9.2018 18:46 Mads svaraði Hrönn loksins! Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár. Bíó og sjónvarp 12.9.2018 22:03 Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54 Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb. Menning 22.8.2018 22:10 Kúrekinn hlaut Gullna lundann Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann. Lífið 7.10.2017 22:58 Brot af því besta á RIFF Gagnrýni 5.10.2017 10:28 Bein útsending: Baltasar Kormákur ræðir um kvikmyndaborgina Reykjavík Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er á meðal frummæleda á málþingi um kvikmyndaborgina Reykjavík sem haldið er í Norræna húsinu í dag og hefst klukkan 15. Menning 4.10.2017 15:02 Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann. Bíó og sjónvarp 3.10.2017 10:27 Lygar, skömm og leyndarmál Amanda Kernell leikstjóri segir frá kvikmynd sinni Sami Blood. Bíó og sjónvarp 29.9.2017 19:54 Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 10:20 Werner Herzog heiðursgestur á RIFF Skipuleggjendur RIFF segja að heimsókn hans sé gríðarlegur hvalreki fyrir menningarlíf Íslands í heild sinni. Menning 29.8.2017 13:23 Kvikmyndin Guðleysi fékk aðal verðlaunin á RIFF Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 11:20 Bugaðist í bankanum Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot Lífið 7.10.2016 19:33 Chloë og Björk fóru saman út að borða á Mat og Drykk - Myndband Chloë Sevigny er heiðursgestur RIFF í ár. Lífið 7.10.2016 11:07 Mamman bað hann að þegja yfir kynferðisofbeldinu Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Innlent 6.10.2016 19:28 Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir næstu mynd Aronofsky Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Bíó og sjónvarp 5.10.2016 20:23 Bein útsending frá RIFF: Meistaraspjall við Deepa Mehta Einn af heiðursgestum RIFF í ár, situr fyrir svörum í Meistaraspjalli klukkan 13 í Norræna húsinu í dag. Lífið 3.10.2016 12:34 Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Menning 2.10.2016 20:55 Andi Frankeinsteins sveif yfir vötnum í Sundhöllinni Kvikmyndin Frankeinstein var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. Lífið 2.10.2016 17:18 Hver kvikmynd er flöskuskeyti og draumur Á aðeins tíu árum hefur áhorfendum pólskra mynda í heimalandinu fjölgað úr sjö hundruð þúsund á ári í tíu milljónir. Leikstjórinn Borisz Lankosz er á meðal gesta RIFF og hann þekkir þessa sögu flestum betur. Lífið 30.9.2016 18:05 Pólland í fókus á RIFF í ár Pólland hlýtur í ár sérstakan sess á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 14:42 Þetta er samband sem varir svo lengi sem við lifum RIFF hefst í dag og heimildarmyndir skipa sífellt stærri sess á hátíðinni. Tiny The Life of Erin Blackwell í leikstjórn Martins Bell veitir sýn inn í líf konu sem var komin á götur Seattle aðeins þrettán ára gömul. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 09:39 Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. Bíó og sjónvarp 28.9.2016 16:06 Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. Bíó og sjónvarp 22.9.2016 16:46 Seðlabankastjóri negldi tökur í fyrstu tilraun Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar, Litla stund hjá Hansa, verður frumsýnd á RIFF þann 29. september. Seðlabankastjóri Íslands, Már Guðmundsson, leikur sjálfan sig í myndinni. Bíó og sjónvarp 22.9.2016 09:12 Fjöldamorð Íslendinga Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið. Bíó og sjónvarp 21.9.2016 10:16 Darren Aronofsky mætir á RIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í næstu viku en þetta er í 13. sinn sem hún er haldin. Von er á fjölmörgum erlendum gestum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronofsky. Bíó og sjónvarp 20.9.2016 15:11 Stórstjörnur og heimsfrumsýningar á RIFF Blaðamannafundur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fór fram á Hlemmur Square um hádegisbilið í dag og fór þá fram kynning á helstu viðburðum hátíðarinnar í ár. Bíó og sjónvarp 20.9.2016 16:32 „Maður verður að viðurkenna og geta lært af mistökunum“ Þorsteinn Theódórsson missti fyrirtækið sitt og næstum því líf sitt, en með hjálp dóttur sinnar lögsóttu þau bankana. Viðskipti innlent 19.9.2016 15:46 Lék óafvitandi með þýskum stórstjörnum Arnar Dan Kristjánsson lék í þýskum krimma sem gerist á Íslandi. Í myndinni er einvalalið íslenskra leikara en með aðalhlutverkið fer ein skærasta stjarna Þýskalands. Myndin verður sýnd á RIFF. Bíó og sjónvarp 12.9.2016 10:32 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Frelsið til að vera ég sjálf Ég, stuttmynd um trans manneskju, innblásin af reynslu Uglu Stefaníu, verður frumsýnd á morgun í Bíói Paradís. Konur gegna öllum stöðum við myndina. Bíó og sjónvarp 29.9.2018 16:25
Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Innlent 28.9.2018 18:46
Mads svaraði Hrönn loksins! Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár. Bíó og sjónvarp 12.9.2018 22:03
Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54 Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb. Menning 22.8.2018 22:10
Kúrekinn hlaut Gullna lundann Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann. Lífið 7.10.2017 22:58
Bein útsending: Baltasar Kormákur ræðir um kvikmyndaborgina Reykjavík Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er á meðal frummæleda á málþingi um kvikmyndaborgina Reykjavík sem haldið er í Norræna húsinu í dag og hefst klukkan 15. Menning 4.10.2017 15:02
Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann. Bíó og sjónvarp 3.10.2017 10:27
Lygar, skömm og leyndarmál Amanda Kernell leikstjóri segir frá kvikmynd sinni Sami Blood. Bíó og sjónvarp 29.9.2017 19:54
Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 10:20
Werner Herzog heiðursgestur á RIFF Skipuleggjendur RIFF segja að heimsókn hans sé gríðarlegur hvalreki fyrir menningarlíf Íslands í heild sinni. Menning 29.8.2017 13:23
Kvikmyndin Guðleysi fékk aðal verðlaunin á RIFF Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 11:20
Bugaðist í bankanum Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot Lífið 7.10.2016 19:33
Chloë og Björk fóru saman út að borða á Mat og Drykk - Myndband Chloë Sevigny er heiðursgestur RIFF í ár. Lífið 7.10.2016 11:07
Mamman bað hann að þegja yfir kynferðisofbeldinu Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Innlent 6.10.2016 19:28
Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir næstu mynd Aronofsky Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Bíó og sjónvarp 5.10.2016 20:23
Bein útsending frá RIFF: Meistaraspjall við Deepa Mehta Einn af heiðursgestum RIFF í ár, situr fyrir svörum í Meistaraspjalli klukkan 13 í Norræna húsinu í dag. Lífið 3.10.2016 12:34
Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Menning 2.10.2016 20:55
Andi Frankeinsteins sveif yfir vötnum í Sundhöllinni Kvikmyndin Frankeinstein var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. Lífið 2.10.2016 17:18
Hver kvikmynd er flöskuskeyti og draumur Á aðeins tíu árum hefur áhorfendum pólskra mynda í heimalandinu fjölgað úr sjö hundruð þúsund á ári í tíu milljónir. Leikstjórinn Borisz Lankosz er á meðal gesta RIFF og hann þekkir þessa sögu flestum betur. Lífið 30.9.2016 18:05
Pólland í fókus á RIFF í ár Pólland hlýtur í ár sérstakan sess á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 14:42
Þetta er samband sem varir svo lengi sem við lifum RIFF hefst í dag og heimildarmyndir skipa sífellt stærri sess á hátíðinni. Tiny The Life of Erin Blackwell í leikstjórn Martins Bell veitir sýn inn í líf konu sem var komin á götur Seattle aðeins þrettán ára gömul. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 09:39
Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. Bíó og sjónvarp 28.9.2016 16:06
Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. Bíó og sjónvarp 22.9.2016 16:46
Seðlabankastjóri negldi tökur í fyrstu tilraun Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar, Litla stund hjá Hansa, verður frumsýnd á RIFF þann 29. september. Seðlabankastjóri Íslands, Már Guðmundsson, leikur sjálfan sig í myndinni. Bíó og sjónvarp 22.9.2016 09:12
Fjöldamorð Íslendinga Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið. Bíó og sjónvarp 21.9.2016 10:16
Darren Aronofsky mætir á RIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í næstu viku en þetta er í 13. sinn sem hún er haldin. Von er á fjölmörgum erlendum gestum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronofsky. Bíó og sjónvarp 20.9.2016 15:11
Stórstjörnur og heimsfrumsýningar á RIFF Blaðamannafundur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fór fram á Hlemmur Square um hádegisbilið í dag og fór þá fram kynning á helstu viðburðum hátíðarinnar í ár. Bíó og sjónvarp 20.9.2016 16:32
„Maður verður að viðurkenna og geta lært af mistökunum“ Þorsteinn Theódórsson missti fyrirtækið sitt og næstum því líf sitt, en með hjálp dóttur sinnar lögsóttu þau bankana. Viðskipti innlent 19.9.2016 15:46
Lék óafvitandi með þýskum stórstjörnum Arnar Dan Kristjánsson lék í þýskum krimma sem gerist á Íslandi. Í myndinni er einvalalið íslenskra leikara en með aðalhlutverkið fer ein skærasta stjarna Þýskalands. Myndin verður sýnd á RIFF. Bíó og sjónvarp 12.9.2016 10:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent