Borgarstjórn

Fréttamynd

Felldu tillögu Sjálfstæðismanna um kjarapakkann

Tillaga Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn var í dag felld á fundi borgarstjórnar en borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu tillöguna fram, sem var í fjórum liðum, í þeirri von að liðka fyrir yfirstandandi kjarasamningum og kölluðu hana "kjarapakkann“.

Innlent
Fréttamynd

Fjármálin í góðu horfi þrátt fyrir framúrkeyrslur

Borgarstjóri segir fjármál Reykjavíkurborgar í góðu horfi þrátt fyrir þær framúrkeyrslur sem minnihluti borgarinnar hafi bent á upp á síðkastið. Braggamálið sé innan við eitt prósent af því fé sem borgin ráðstafaði á síðasta ári og umræðan sé komin út fyrir öll mörk.

Innlent
Fréttamynd

Útiloka stórt hótel eitt og sér á Geirsgötu 11

Malasískt risafyrirtæki hyggst kaupa lóð við Geirsgötu við gömlu höfnina í Reykjavík. Félagið ætlar að fjárfesta í hótelstarfsemi og fasteignaþróun hér á landi. Formaður skipulagsráðs segir ekki hægt að byggja stórt hótel á lóðinni.

Innlent
Fréttamynd

Eitrað umhverfi

Kjörnir fulltrúar þjóðarinnar eiga furðu oft í erfiðleikum með að átta sig á því að þeir geta ekki hegðað sér hvernig sem er.

Skoðun
Fréttamynd

Lýsir Vigdísi Hauksdóttur sem sirkusstjóranum

Magnús Már Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og núverandi varaborgarfulltrúi, lýsir Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í borgarstjórn, sem sirkusstjóranum þegar kemur að framkomu kjörinna fulltrúa í garð embættismanna og starfsmanna Reykjavíkurborgar.

Innlent
Fréttamynd

Þegar þeim sýnist

Nýverið sendu þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frá sér frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Vinnufriður

Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við lagt fram tugi tillagna en jafnframt haft jákvæð áhrif til breytinga.

Skoðun
Fréttamynd

Stefán segist aldrei hafa upplifað annað eins ástand

Stefán Eiríksson, borgarritari, sagði starfsmenn Reykjavíkurborgar ekki eiga að þurfa að sæta því að talað sé til þeirra með niðrandi hætti, gert sé lítið úr störfum þeirra og ýmislegt annað sem hafi verið gert.

Innlent
Fréttamynd

Leikur einn að afnema leikskólagjöldin

Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Gunguskapur að fella ekki

Meirihluti borgarstjórnar breytti í gær tillögu minnihlutans um að sveitarstjórnarráðuneytinu yrði falið að skoða bréfa- og skilaboðasendingar til kjósenda.

Innlent
Fréttamynd

Vigdís kærir kosningarnar

Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018.

Innlent