Fimleikar

Fréttamynd

Langur undirbúningur en spenntur að keppa

Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður.

Sport
Fréttamynd

Ótrúlegt afrek að það hafi munað svona litlu i gullið

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði íslenska liðið hafa átt ótrúlega góðan dag þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við silfur á EM í Portúgal í dag. Það er stjarnfræðilegt afrek að klára mótið eins og liðið gerði miðað við það sem áður hafði á gengið.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er spurning um fullkomnun“

Kolbrún Þöll Þorradóttir sagði tilfinningarnar blendnar eftir að kvennalið Íslands fékk silfurverðlaun á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Þriðja mótið í röð varð Ísland að láta í lægri hlut gegn Svíum.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er bara geðveikur árangur“

Andrea Rós Jónsdóttir var að vonum í skýjunum með bronsverðlaunin sem hún og félagar hennar í blönduðu liði fullorðinna unnu á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag.

Sport
Fréttamynd

Horfði á dansinn með tárin í augunum

Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum.

Sport
Fréttamynd

Stelpurnar fengu brons

Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum fékk brons á EM í hópfimleikum í Portúgal í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Komu upp óvissufaktorar sem ekki var búist við

Þórarinn Reynir Valgeirsson sagði niðurstöðuna ákveðin vonbrigði eftir að ljóst varð að Ísland lenti í fjórða sæti í úrslitum blandaðra unglingaliða á EM í hópfimleikum í Portúgal.

Sport
Fréttamynd

„Er svolítið orðlaus eftir þetta“

Kolbrún Þöll Þorradóttir var mjög ánægð með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sem komst í gærkvöld í úrslitin á EM í hópfimleikum.

Sport
Fréttamynd

Ísland örugglega í úrslitin

Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni eftir að hafa leitt hana lengst af.

Sport
Fréttamynd

Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn

Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar.

Sport
Fréttamynd

„Við erum að fara í titilkeppni“

Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit.

Sport
Fréttamynd

Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir

Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Öll markmið tókust á lokaæfingunni

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið.

Sport
Fréttamynd

Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina

Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út.

Sport
Fréttamynd

„Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“

Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum.

Sport