Eva Laufey Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. Matur 18.9.2015 10:41 Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta. Matur 18.9.2015 10:13 Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott. Matur 18.9.2015 09:55 Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. Matur 10.9.2015 18:27 Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af. Matur 10.9.2015 23:39 Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. Matur 10.9.2015 14:57 Nutella ostakaka Eva Laufey kennir þér að henda í ostaköku í flýti Matur 4.9.2015 10:29 Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. Matur 4.9.2015 09:06 Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. Matur 5.9.2015 14:06 Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. Matur 5.9.2015 13:49 Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Matur 5.9.2015 13:28 Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. Matur 4.9.2015 09:51 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. Matur 28.8.2015 13:51 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! Matur 21.8.2015 09:24 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. Matur 6.8.2015 18:46 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27.7.2015 10:08 Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. Matur 13.7.2015 14:52 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26.6.2015 09:43 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Matur 11.6.2015 11:43 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. Matur 29.5.2015 00:13 Frönsk lauksúpa Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði. Matur 22.5.2015 10:29 Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. Matur 22.5.2015 08:56 Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Matur 21.5.2015 22:21 Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Matur 21.5.2015 10:16 Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. Matur 18.5.2015 12:32 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. Matur 15.5.2015 08:34 Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. Matur 15.5.2015 07:29 Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. Matur 11.5.2015 21:05 Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. Matur 8.5.2015 09:14 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. Matur 18.9.2015 10:41
Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta. Matur 18.9.2015 10:13
Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott. Matur 18.9.2015 09:55
Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. Matur 10.9.2015 18:27
Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af. Matur 10.9.2015 23:39
Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. Matur 10.9.2015 14:57
Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. Matur 4.9.2015 09:06
Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. Matur 5.9.2015 14:06
Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. Matur 5.9.2015 13:49
Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Matur 5.9.2015 13:28
Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. Matur 4.9.2015 09:51
Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. Matur 28.8.2015 13:51
Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. Matur 6.8.2015 18:46
Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27.7.2015 10:08
Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. Matur 13.7.2015 14:52
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26.6.2015 09:43
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Matur 11.6.2015 11:43
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59
Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. Matur 29.5.2015 00:13
Frönsk lauksúpa Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði. Matur 22.5.2015 10:29
Veisla upp á franska vísu Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2. Matur 22.5.2015 08:56
Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Matur 21.5.2015 22:21
Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Matur 21.5.2015 10:16
Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. Matur 18.5.2015 12:32
Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. Matur 15.5.2015 08:34
Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. Matur 15.5.2015 07:29
Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. Matur 11.5.2015 21:05
Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. Matur 8.5.2015 09:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent