HönnunarMars Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. Lífið 27.3.2014 18:39 Dansari dulbúinn sem bókasafnskona Sara Stef Hildardóttir skipuleggur tryllt danspartí á bókasafni Listaháskólans. Lífið 27.3.2014 18:44 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. Innlent 27.3.2014 19:06 Hátækniprjón og steinaldarhlutir í nútímabúning Samsýning fjögurra iðn- og vöruhönnuða í Hannesarholti opnar í kvöld. Lífið 27.3.2014 15:00 Tískuvaka í Reykjavík - opið á Laugavegi til tíu Miðbærinn er opinn til tíu í kvöld. Lífið 27.3.2014 13:11 Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. Lífið 27.3.2014 15:14 Calvin Klein í Hörpu Sjáðu myndirnar Lífið 27.3.2014 15:33 Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. Lífið 27.3.2014 15:00 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. Menning 27.3.2014 13:36 Leikstjórinn sem smíðar gull Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði. Menning 27.3.2014 11:05 Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars Lífið 27.3.2014 10:25 InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. Lífið 27.3.2014 10:13 Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu. Lífið 27.3.2014 10:03 Taka í fyrsta sinn þátt í HönnunarMars Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið í dag á formlega opnun hönnunarsýningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Lífið 26.3.2014 19:09 Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Innlent 26.3.2014 17:20 Peningar í ríkiskassann Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:05 Einangrun Íslands frá tískuheiminum Þrír hæfileikaríkir listamenn sameina krafta sína í sýningunni Línur Lífið 26.3.2014 09:10 Samvinnuverkefni Scintilla og Blómavals Scintilla kynnir á Hönnunarmars 2014 samvinnuverkefni Scintilla og Blómaval sem fengið hefur nafnið “The Scintilla Garden ” en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Scintilla. Lífið 24.3.2014 19:34 Hannar úr rekavið og lerki Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði. Lífið 24.3.2014 09:27 Umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík Átta hönnuðir úr Listaháskóla Íslands umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík og útkoman verður til sýnis á HönnunarMars. Lífið 24.3.2014 09:40 Ný húsgagnalína frá Volka Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum. Lífið 24.3.2014 09:18 Furðulegt háttalag hönnuða Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag. Tíska og hönnun 21.3.2014 16:02 Saga Kakala á HönnunarMars Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu. Lífið 20.3.2014 10:39 Vilja efla vitund um vistvæna hönnun Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál. Menning 20.3.2014 09:26 Nýr hönnunarþáttur á Stöð 3 í kvöld - í opinni dagskrá Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack metsöluhöfundur er umsjónarmaður Lífsstíls. Lífið 13.3.2014 10:15 Matseðill hannaður fyrir húð, hjarta og heila Embla Vigfúsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir hanna matseðil fyrir sérstaka líkamsparta. Lífið 13.3.2014 08:35 Gaf Kasparov skartgrip Gullsmiðurinn Jóhannes Ottósson ber virðingu fyrir skákmeistaranum. Lífið 12.3.2014 18:17 Hönnunarferðamenn eyða meiru og dvelja lengur Greipur Gíslason vill sjá 1.000 gesti á HönnunarMars innan fjögurra ára. Lífið 7.3.2014 10:00 Íslenskir hönnuðir í brennidepli Í Lífsstíl sem hefst á Stöð 3 um miðjan mars mun Theodóra Mjöll Skúladóttir fjalla um allt sem viðkemur tísku- hönnun og lífsstíl. Íslenskir hönnuðir verða í aðalhlutverki. Tíska og hönnun 28.2.2014 15:12 Miðasala á RFF hefst í dag Átta hönnuðir sýna nýjar fatalínur á Reykjavík Fashion Festival. Lífið 24.2.2014 09:06 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. Lífið 27.3.2014 18:39
Dansari dulbúinn sem bókasafnskona Sara Stef Hildardóttir skipuleggur tryllt danspartí á bókasafni Listaháskólans. Lífið 27.3.2014 18:44
Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. Innlent 27.3.2014 19:06
Hátækniprjón og steinaldarhlutir í nútímabúning Samsýning fjögurra iðn- og vöruhönnuða í Hannesarholti opnar í kvöld. Lífið 27.3.2014 15:00
Tískuvaka í Reykjavík - opið á Laugavegi til tíu Miðbærinn er opinn til tíu í kvöld. Lífið 27.3.2014 13:11
Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. Lífið 27.3.2014 15:14
Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. Lífið 27.3.2014 15:00
Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. Menning 27.3.2014 13:36
Leikstjórinn sem smíðar gull Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði. Menning 27.3.2014 11:05
InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. Lífið 27.3.2014 10:13
Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu. Lífið 27.3.2014 10:03
Taka í fyrsta sinn þátt í HönnunarMars Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið í dag á formlega opnun hönnunarsýningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Lífið 26.3.2014 19:09
Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Innlent 26.3.2014 17:20
Peningar í ríkiskassann Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:05
Einangrun Íslands frá tískuheiminum Þrír hæfileikaríkir listamenn sameina krafta sína í sýningunni Línur Lífið 26.3.2014 09:10
Samvinnuverkefni Scintilla og Blómavals Scintilla kynnir á Hönnunarmars 2014 samvinnuverkefni Scintilla og Blómaval sem fengið hefur nafnið “The Scintilla Garden ” en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Scintilla. Lífið 24.3.2014 19:34
Hannar úr rekavið og lerki Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði. Lífið 24.3.2014 09:27
Umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík Átta hönnuðir úr Listaháskóla Íslands umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík og útkoman verður til sýnis á HönnunarMars. Lífið 24.3.2014 09:40
Ný húsgagnalína frá Volka Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum. Lífið 24.3.2014 09:18
Furðulegt háttalag hönnuða Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag. Tíska og hönnun 21.3.2014 16:02
Saga Kakala á HönnunarMars Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu. Lífið 20.3.2014 10:39
Vilja efla vitund um vistvæna hönnun Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál. Menning 20.3.2014 09:26
Nýr hönnunarþáttur á Stöð 3 í kvöld - í opinni dagskrá Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack metsöluhöfundur er umsjónarmaður Lífsstíls. Lífið 13.3.2014 10:15
Matseðill hannaður fyrir húð, hjarta og heila Embla Vigfúsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir hanna matseðil fyrir sérstaka líkamsparta. Lífið 13.3.2014 08:35
Gaf Kasparov skartgrip Gullsmiðurinn Jóhannes Ottósson ber virðingu fyrir skákmeistaranum. Lífið 12.3.2014 18:17
Hönnunarferðamenn eyða meiru og dvelja lengur Greipur Gíslason vill sjá 1.000 gesti á HönnunarMars innan fjögurra ára. Lífið 7.3.2014 10:00
Íslenskir hönnuðir í brennidepli Í Lífsstíl sem hefst á Stöð 3 um miðjan mars mun Theodóra Mjöll Skúladóttir fjalla um allt sem viðkemur tísku- hönnun og lífsstíl. Íslenskir hönnuðir verða í aðalhlutverki. Tíska og hönnun 28.2.2014 15:12
Miðasala á RFF hefst í dag Átta hönnuðir sýna nýjar fatalínur á Reykjavík Fashion Festival. Lífið 24.2.2014 09:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent