
Listahátíð í Reykjavík

Tíu verkefni eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina
Búið er að birta lista yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina árið 2016.

Helgi Tómasson á leið heim: San Francisco ballettinn í fyrsta sinn í Hörpu
Kemur fram á Listahátíð 2016.

Vaxandi einstaklingshyggja á kostnað samfélagsins
UR_ er ný íslensk ópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar sem hefur að undanförnu verið sýnd víða um Evrópu og verður sýnd á Listahátíðinni í Reykjavík þegar vorar.

Listahátíð alls ekki allri lokið
Fjöldi viðburða á Listahátíðinni í Reykjavík lifir langt inn í sumarið.

Jaðraði við að vera yfirnáttúrulegt
Algerlega frábærir tónleikar.

Maður endar í raun alltaf nakinn
Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík.

Spennandi framvinda
Hljóðfæraleikurinn var ekki alltaf góður en Kristinn Sigmundsson var skemmtilegur og tónlistin var falleg.

Fagur framandleiki
Fagleg og falleg sýning sem gefur innsýn inn í menningarheim sem er okkur flestum framandi.

Píanóleikarinn lá undir flyglinum
Afburðaskemmtilegir tónleikar með magnaðri túlkun á nýrri og gamalli tónlist.

MagnusMaria: Ný norræn ópera um mannréttindi og réttinn til að vera þú sjálfur
MagnusMaria er ný norræn ópera sem fjallar um mannréttindi, samkynhneigð og trans, með sterka skírskotun í samfélag nútímans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listahátíð Reykjavíkur.

Fjöldi viðburða enn í boði á Listahátíð í Reykjavík
Listahátíð lýkur um helgina.


Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík
Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags.

Maya Dunietz flytur verkið Boom
Laugardaginn 30. maí mun Maya Dunietz flytja verkið Boom, fyrir píanó, rödd, vídeó og rafhljóðfæri.

Dansandi og létt á mörkum forma
Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík

Auglýst eftir innblæstri
Tónlistin var aðallega klisjur frá þeim tíma þegar nútímatónlist var hatað listform.

Kíktu í te til Lísu og Matta hattara
Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu.

Hvergi dauður punktur
Flestir söngvararnir stóðu sig frábærlega, hljómsveitin og kórinn var góður.

Hversdagslegt og athyglisvert í senn
Sex ljósmyndarar sýna Verksummerki á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Forn speki Hávamála á erindi við okkur í dag
Möguleikhúsið frumsýnir annað kvöld leikverkið Hávamál eftir Þórarin Eldjárn og eru vorsýningarnar þrjár hluti af Listahátíðinni í Reykjavík.

Gefur nýja sýn á nærumhverfið
Hljóðganga Engram óvenjulegur viðburður á vegum Listahátíðar í Reykjavík.

Verkföll valda breytingum á dagskrá Listahátíðar
Vegna víðtækra verkfallsaðgerða og yfirvofandi allsherjarverkfalls er búið að gera breytingar á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík.

Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu
Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur.

Björt framtíð á frumsýningu Íslenska dansflokksins
Myndaveisla frá frumsýningu Blæði í Borgarleikhúsinu.

Að lifa og njóta
Sumt á ekki að ræða heldur bara upplifa.

Myndir segja sögur
Halldór Björn Runólfsson er annar sýningarstjóra SAGA Þegar myndirnar tala. Hann fer fögrum orðum um íslenska myndlist og lítur á harðorða gagnrýni myndlistarrýnis RÚV á íslenska listamenn sem einhvern bölvaðan misskilning,

Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley
Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld.

Kíktu í kökuveislu, röltu rúntinn og farðu á stofutónleika
Það mikilvægasta til þess að vel takist til með Listahátíðina í Reykjavík er líkast til þátttaka borgarbúa. Hátíðin hófst í vikunni og virðist fara vel af stað og mætingin er góð. Enda er það umfram allt það sem að er stefnt; að listin komi til fólksins og fólkið til listarinnar.

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í kvöld
Listahátíð er í fullum gangi og viðburðir um alla borg.

Jesús er áskorun
Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna þar sem Oddur Arnþór Jónsson tekst á við hlutverk Jesú í einu magnaðasta verki tónlistarsögunnar.