Aðrar íþróttir

Fréttamynd

„Ég er þinn nýi Hitler“

Jason Brown, þjálfari Independence-háskólans sem varð frægur í Nextflix-þáttaröðinni Last Chance U, hefur neyðst til þess að segja af sér.

Sport
Fréttamynd

Snorri í 39. sæti á HM

Snorri Einarsson lenti í 39. sæti í 30 km skiptigöngu á HM í skíðagöngu í Austurríki. Albert Jónsson náði ekki að ljúka keppni.

Sport
Fréttamynd

Biles og Djokovic unnu Lárusinn

Hin virtu Laureus-verðlaun, eða Lárusinn, voru veitt í gær og kom fáum á óvart að fimleikakonan Simone Biles og tenniskappinn Novak Djokovic skildu hafa verið valin íþróttafólk ársins.

Sport
Fréttamynd

Einkennin geta verið lúmsk

Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman.

Sport
Fréttamynd

Vonn fékk brons í lokakeppninni

Skíðadrottningin Lindsey Vonn lauk glæstum ferli sínum í gær og gerði sér lítið fyrir og vann bronsverðlaun í lokaferðinni sinni.

Sport
Fréttamynd

Rær öllum árum í átt til Tókýó 

Kári Gunnarsson freistar þess að verða fyrsti íslenski badmintonspilarinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum þegar leikarnir verða haldnir í Tókýó árið 2020 síðan Ragna Ingólfsdóttir gerði það árið 2012.

Sport