Verkfall 2016

Fréttamynd

225 sækja um vottorð um hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum

Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka.

Innlent
Fréttamynd

Nei takk!!

Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga.

Skoðun
Fréttamynd

Segir forsendur fyrir dómi gerðardóms vera brostnar

Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir þungt hljóð í félagsmönnum. Telur að komið hafi verið í veg fyrir að laun hjúkrunarfræðinga verði ákveðin með dómi. Samningurinn hefur engin áhrif á deilu BHM við ríkið.

Innlent
Fréttamynd

Afgerandi samþykki í kjöri um samninga við SA og FA

Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna VR, LÍV, Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins hafa samþykkt kjarasamning félaganna við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) sem skrifað var undir í lok maí. Kosningunni um samningana, sem hófst í annari viku júnímánaðar, lauk í gær og lá niðurstaða fyrir samdægurs hjá félögunum. Samningarnir gilda til loka árs 2018 og ná til tæplega 70 þúsund manns á vinnumarkaði.

Innlent