EM 2017 í Hollandi Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. Fótbolti 15.7.2017 13:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. Fótbolti 15.7.2017 11:35 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. Fótbolti 15.7.2017 11:26 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. Fótbolti 15.7.2017 11:36 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. Fótbolti 15.7.2017 06:52 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. Fótbolti 15.7.2017 06:34 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. Fótbolti 15.7.2017 08:27 Einum þýðingarlitlum lokaleik frá fullkomnun Íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn inn á EM án þess að þurfa að fara í gegnum umspilsleiki. Íslenska liðið vann riðil sinn í fyrsta sinn og var meira að segja komið inn á EM fyrir tvo síðustu leiki sína. Ísland átti líka markahæsta leikmann riðilsins og undankeppninnar. Fótbolti 14.7.2017 22:12 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. Fótbolti 14.7.2017 21:28 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 14.7.2017 16:03 1á1 í kvöld: Stelpurnar okkar með Gumma Ben á Mathúsi Garðabæjar Guðmundur Benediktsson hitti fimm fimm landsliðskonur á Mathúsi Garðabæjar á dögunum og þar var farið yfir gengi íslenska kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót í röð. Fótbolti 14.7.2017 15:01 Pistill frá Guðna Bergs: Við Íslendingar munum setja sterkan svip á þetta mót innan vallar sem utan Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót sem formaður þegar íslenska kvennalandsliðið keppir á Evrópumótinu í Hollandi. Fótbolti 14.7.2017 14:29 Bein útsending: Stelpurnar okkar halda á vit EM-ævintýrisins Vísir er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem stelpurnar okkar þar sem kveðjuathöfn fer fram. Fótbolti 14.7.2017 12:20 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. Fótbolti 14.7.2017 14:18 Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Fótbolti 14.7.2017 08:20 EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. Fótbolti 14.7.2017 08:52 Meira hvatning en pressa Fanndís Friðriksdóttir er á leiðinni á sitt þriðja EM. Hún var aðeins nítján ára þegar hún var fyrst með á EM í Finnlandi fyrir átta árum og segir hlutverk sitt í liðinu hafa breyst mikið síðan. "Ég hefði alveg verið til í að hafa svona sýnilegar fyrirmyndir þegar ég var lítil,“ segir Fanndís um alla athyglina sem stelpurnar fá. Fótbolti 13.7.2017 18:18 Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi. Fótbolti 13.7.2017 13:47 Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. Fótbolti 13.7.2017 12:08 Glódís: Það var kominn tími til að Freyr myndi syngja fyrir okkur Glódís Perla Viggósdóttir segir æfingadaga íslenska liðsins hafa heppnast frábærlega. Fótbolti 12.7.2017 12:53 Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Fótbolti 12.7.2017 11:19 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. Fótbolti 12.7.2017 09:22 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. Fótbolti 11.7.2017 19:09 Fyrstu mótherjar Íslands gerðu jafntefli í síðasta leiknum fyrir EM Frakkar, fyrstu mótherjar Íslands á EM í Hollandi, gerðu 1-1 jafntefli við Norðmenn í síðasta vináttulandsleik sínum Fótbolti 11.7.2017 22:02 Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. Fótbolti 11.7.2017 10:26 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. Fótbolti 11.7.2017 14:28 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. Fótbolti 11.7.2017 14:05 Slagirnir utan vallar Það er himinn og haf milli launa kvenna og karla í fótbolta. Þeim er sagt að þær séu minna virði. Þær togi inn minni tekjur. Það sé minna áhorf. Gunnhildur Yrsa, Hallbera og Glódís Perla landsliðsmenn ræða um boltann og slagina utan vallar. Lífið 7.7.2017 18:45 Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir. Íslenski boltinn 7.7.2017 21:08 Stelpurnar lærðu að sparka frá sér í Mjölni | Myndir Það verða átök á EM í Hollandi og stelpurnar í landsliðinu fóru á æfingu hjá Mjölni í dag þar sem þeim var meðal annars kennt að kýla og sparka frá sér. Fótbolti 7.7.2017 14:59 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 17 ›
Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. Fótbolti 15.7.2017 13:36
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. Fótbolti 15.7.2017 11:35
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. Fótbolti 15.7.2017 11:26
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. Fótbolti 15.7.2017 11:36
Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. Fótbolti 15.7.2017 06:52
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. Fótbolti 15.7.2017 06:34
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. Fótbolti 15.7.2017 08:27
Einum þýðingarlitlum lokaleik frá fullkomnun Íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn inn á EM án þess að þurfa að fara í gegnum umspilsleiki. Íslenska liðið vann riðil sinn í fyrsta sinn og var meira að segja komið inn á EM fyrir tvo síðustu leiki sína. Ísland átti líka markahæsta leikmann riðilsins og undankeppninnar. Fótbolti 14.7.2017 22:12
Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. Fótbolti 14.7.2017 21:28
Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 14.7.2017 16:03
1á1 í kvöld: Stelpurnar okkar með Gumma Ben á Mathúsi Garðabæjar Guðmundur Benediktsson hitti fimm fimm landsliðskonur á Mathúsi Garðabæjar á dögunum og þar var farið yfir gengi íslenska kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót í röð. Fótbolti 14.7.2017 15:01
Pistill frá Guðna Bergs: Við Íslendingar munum setja sterkan svip á þetta mót innan vallar sem utan Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót sem formaður þegar íslenska kvennalandsliðið keppir á Evrópumótinu í Hollandi. Fótbolti 14.7.2017 14:29
Bein útsending: Stelpurnar okkar halda á vit EM-ævintýrisins Vísir er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem stelpurnar okkar þar sem kveðjuathöfn fer fram. Fótbolti 14.7.2017 12:20
Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. Fótbolti 14.7.2017 14:18
Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Fótbolti 14.7.2017 08:20
EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. Fótbolti 14.7.2017 08:52
Meira hvatning en pressa Fanndís Friðriksdóttir er á leiðinni á sitt þriðja EM. Hún var aðeins nítján ára þegar hún var fyrst með á EM í Finnlandi fyrir átta árum og segir hlutverk sitt í liðinu hafa breyst mikið síðan. "Ég hefði alveg verið til í að hafa svona sýnilegar fyrirmyndir þegar ég var lítil,“ segir Fanndís um alla athyglina sem stelpurnar fá. Fótbolti 13.7.2017 18:18
Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi. Fótbolti 13.7.2017 13:47
Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. Fótbolti 13.7.2017 12:08
Glódís: Það var kominn tími til að Freyr myndi syngja fyrir okkur Glódís Perla Viggósdóttir segir æfingadaga íslenska liðsins hafa heppnast frábærlega. Fótbolti 12.7.2017 12:53
Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Fótbolti 12.7.2017 11:19
Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. Fótbolti 12.7.2017 09:22
Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. Fótbolti 11.7.2017 19:09
Fyrstu mótherjar Íslands gerðu jafntefli í síðasta leiknum fyrir EM Frakkar, fyrstu mótherjar Íslands á EM í Hollandi, gerðu 1-1 jafntefli við Norðmenn í síðasta vináttulandsleik sínum Fótbolti 11.7.2017 22:02
Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. Fótbolti 11.7.2017 10:26
Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. Fótbolti 11.7.2017 14:28
Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. Fótbolti 11.7.2017 14:05
Slagirnir utan vallar Það er himinn og haf milli launa kvenna og karla í fótbolta. Þeim er sagt að þær séu minna virði. Þær togi inn minni tekjur. Það sé minna áhorf. Gunnhildur Yrsa, Hallbera og Glódís Perla landsliðsmenn ræða um boltann og slagina utan vallar. Lífið 7.7.2017 18:45
Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir. Íslenski boltinn 7.7.2017 21:08
Stelpurnar lærðu að sparka frá sér í Mjölni | Myndir Það verða átök á EM í Hollandi og stelpurnar í landsliðinu fóru á æfingu hjá Mjölni í dag þar sem þeim var meðal annars kennt að kýla og sparka frá sér. Fótbolti 7.7.2017 14:59
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent