Lars Christensen Höfum við ekki séð þetta áður? Ég vil taka það strax fram að ég hef ekki eins miklar áhyggjur núna og ég hafði 2006, en þróunin í íslenska hagkerfinu er áhyggjuefni og mér finnst sannarlega að við höfum séð þetta áður. Skoðun 21.12.2016 09:28 Egyptar fleyta pundinu Egyptar tóku djarfa en rétta ákvörðun í síðasta mánuði með því að taka upp fljótandi gengi pundsins. Skoðun 14.12.2016 09:02 Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. Skoðun 7.12.2016 09:25 Ef það virkar fyrir fisk virkar það fyrir ferðamenn Stóran hluta efnahagsbatans á Íslandi síðan 2008 má eigna gríðarlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Skoðun 30.11.2016 09:05 Fullkomin afsökun Trumps fyrir verndarstefnu Það er erfitt að finna góð hagfræðileg rök fyrir verndarstefnu. Hagfræðingar hafa vitað þetta að minnsta kosti síðan Adam Smith skrifaði Auðlegð þjóðanna 1776. Skoðun 23.11.2016 10:11 „Trumpbólga“ er yfirvofandi Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. Fastir pennar 16.11.2016 16:16 Enn mesta ríki heims Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. Skoðun 9.11.2016 09:28 Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). Skoðun 2.11.2016 09:20 Sem betur fer standa stjórnmálamenn ekki við loforð sín Um næstu helgi ganga Íslendingar til þingkosninga sem lengi hefur verið beðið eftir. Skoðun 26.10.2016 11:17 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. Skoðun 19.10.2016 09:40 Í átt að „góðri“ peningastjórnun fyrir Ísland Undanfarið hefur verið rætt um hvers konar peningamálastjórnun Ísland ætti að hafa og það hefur meðal annars verið lagt til að Íslendingar taki upp svokallað myntráð. Skoðun 12.10.2016 09:16 Þyngdaraflið verður ekki hunsað – tilfelli Venesúela Lengi vel lofsungu sósíalistar víða um heim Venesúela sem efnahagslega velgengnissögu. Skoðun 5.10.2016 09:25 Ekki Pútin að þakka að komist var hjá hruni hagkerfis Rússa Það hefur verið lítið um fagnaðarefni í rússneska hagkerfinu síðan Rússar innlimuðu Krím 18. mars 2014. Skoðun 28.9.2016 09:04 Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra. Fastir pennar 21.9.2016 17:16 Markaðir heimsins aftur orðnir talsvert óstöðugir Árið 2016 hófst á verulega auknum óstöðugleika á fjármálamörkuðum heimsins en svo róuðust markaðirnir aftur í febrúar eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna frestaði frekari stýrivaxtahækkunum. Skoðun 14.9.2016 09:22 Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“ Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki. Skoðun 6.9.2016 21:25 Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum Fastir pennar 31.8.2016 22:43 Hvað er r* og af hverju er það mikilvægt? Það mikilvægasta sem frá Stanley Fischer kom var klárlega að hægt hefur á framleiðniaukningu í Bandaríkjunum og að neikvæð lýðfræðiþróun muni einnig draga úr möguleikunum á langtímahagvexti þar í landi. Skoðun 23.8.2016 20:54 Endurkoma Brasilíu snýst um peningamálastefnuna í Kína Ólympíuleikarnir eru löngu byrjaðir og af brasilísku verðbréfamörkuðunum að dæma er góð ástæða til að fagna. Skoðun 17.8.2016 09:08 Ollu eftirstríðsárabörnin því að stýrivextir féllu? Skoðun 10.8.2016 09:15 Ógnvekjandi vöxtur verndartollastefnunnar Í síðustu viku gaf alþjóðlega rannsóknarstofnunin Global Trade Alert (GTA) út árlega skýrslu sína um ástandið í alþjóðaviðskiptum. Fastir pennar 20.7.2016 08:13 Kínverska gengissigið Hnattræna hagkerfið hefur hægt verulega á sér síðasta árið og á meðan áhyggjur af hagkerfi Bretlands og evrusvæðisins fara vaxandi er það rétt af PBoC að halda áfram að leyfa renminbi að veikjast. Skoðun 13.7.2016 10:33 Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog. Fastir pennar 6.7.2016 07:43 Tími kominn til að huga að frjálsri verslun og hagvexti Það fóru höggbylgjur um fjármálamarkaðina á föstudaginn eftir að íbúar Bretlands kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Fastir pennar 29.6.2016 09:14 Er Indlandi enn að mistakast? Þegar Narendra Modi varð forsætisráðherra Indlands í maí 2014 voru miklar vonir bundnar við að hann myndi hefja aftur umbótaferlið sem byrjaði á 10. áratugnum. Fastir pennar 22.6.2016 08:51 Stólaleikur á vinnumarkaði Nýlega var mánaðarleg vinnumarkaðsskýrsla fyrir Bandaríkin gefin út. Hún olli beiskum vonbrigðum. Viðskipti innlent 15.6.2016 08:55 Ísland þarf auðlindasjóð Í síðustu viku var ég á Íslandi til að kynna skýrslu mína um íslenska orkugeirann – Orkan okkar 2030. Fastir pennar 8.6.2016 09:27 Grikkland: Mikið aðhald en enginn árangur Nú byrjar það aftur. Grikkland hefur gert enn einn samninginn við ESB og AGS varðandi samningsstöðu sína. Skoðun 1.6.2016 09:05 Hnattræn peningamarkaðsskilyrði harðna enn Ef við eigum að skilja þróun heimsbúskaparins er mjög mikilvægt að skilja þróun peningamála, en það gengur ekki að við látum blindast af lágum stýrivöxtum. Skoðun 25.5.2016 09:29 Vextir eru háir á Íslandi af því að peningamálastefnan er of slök Nei, ég gerði ekki mistök í fyrirsögninni. Ég held að ástæðan fyrir því að íslenskir vextir eru svo hlutfallslega háir sé að peningamálastefnan á Íslandi sé of lausbeisluð. Fastir pennar 18.5.2016 10:10 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Höfum við ekki séð þetta áður? Ég vil taka það strax fram að ég hef ekki eins miklar áhyggjur núna og ég hafði 2006, en þróunin í íslenska hagkerfinu er áhyggjuefni og mér finnst sannarlega að við höfum séð þetta áður. Skoðun 21.12.2016 09:28
Egyptar fleyta pundinu Egyptar tóku djarfa en rétta ákvörðun í síðasta mánuði með því að taka upp fljótandi gengi pundsins. Skoðun 14.12.2016 09:02
Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. Skoðun 7.12.2016 09:25
Ef það virkar fyrir fisk virkar það fyrir ferðamenn Stóran hluta efnahagsbatans á Íslandi síðan 2008 má eigna gríðarlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Skoðun 30.11.2016 09:05
Fullkomin afsökun Trumps fyrir verndarstefnu Það er erfitt að finna góð hagfræðileg rök fyrir verndarstefnu. Hagfræðingar hafa vitað þetta að minnsta kosti síðan Adam Smith skrifaði Auðlegð þjóðanna 1776. Skoðun 23.11.2016 10:11
„Trumpbólga“ er yfirvofandi Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. Fastir pennar 16.11.2016 16:16
Enn mesta ríki heims Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. Skoðun 9.11.2016 09:28
Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). Skoðun 2.11.2016 09:20
Sem betur fer standa stjórnmálamenn ekki við loforð sín Um næstu helgi ganga Íslendingar til þingkosninga sem lengi hefur verið beðið eftir. Skoðun 26.10.2016 11:17
Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. Skoðun 19.10.2016 09:40
Í átt að „góðri“ peningastjórnun fyrir Ísland Undanfarið hefur verið rætt um hvers konar peningamálastjórnun Ísland ætti að hafa og það hefur meðal annars verið lagt til að Íslendingar taki upp svokallað myntráð. Skoðun 12.10.2016 09:16
Þyngdaraflið verður ekki hunsað – tilfelli Venesúela Lengi vel lofsungu sósíalistar víða um heim Venesúela sem efnahagslega velgengnissögu. Skoðun 5.10.2016 09:25
Ekki Pútin að þakka að komist var hjá hruni hagkerfis Rússa Það hefur verið lítið um fagnaðarefni í rússneska hagkerfinu síðan Rússar innlimuðu Krím 18. mars 2014. Skoðun 28.9.2016 09:04
Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra. Fastir pennar 21.9.2016 17:16
Markaðir heimsins aftur orðnir talsvert óstöðugir Árið 2016 hófst á verulega auknum óstöðugleika á fjármálamörkuðum heimsins en svo róuðust markaðirnir aftur í febrúar eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna frestaði frekari stýrivaxtahækkunum. Skoðun 14.9.2016 09:22
Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“ Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki. Skoðun 6.9.2016 21:25
Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum Fastir pennar 31.8.2016 22:43
Hvað er r* og af hverju er það mikilvægt? Það mikilvægasta sem frá Stanley Fischer kom var klárlega að hægt hefur á framleiðniaukningu í Bandaríkjunum og að neikvæð lýðfræðiþróun muni einnig draga úr möguleikunum á langtímahagvexti þar í landi. Skoðun 23.8.2016 20:54
Endurkoma Brasilíu snýst um peningamálastefnuna í Kína Ólympíuleikarnir eru löngu byrjaðir og af brasilísku verðbréfamörkuðunum að dæma er góð ástæða til að fagna. Skoðun 17.8.2016 09:08
Ógnvekjandi vöxtur verndartollastefnunnar Í síðustu viku gaf alþjóðlega rannsóknarstofnunin Global Trade Alert (GTA) út árlega skýrslu sína um ástandið í alþjóðaviðskiptum. Fastir pennar 20.7.2016 08:13
Kínverska gengissigið Hnattræna hagkerfið hefur hægt verulega á sér síðasta árið og á meðan áhyggjur af hagkerfi Bretlands og evrusvæðisins fara vaxandi er það rétt af PBoC að halda áfram að leyfa renminbi að veikjast. Skoðun 13.7.2016 10:33
Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog. Fastir pennar 6.7.2016 07:43
Tími kominn til að huga að frjálsri verslun og hagvexti Það fóru höggbylgjur um fjármálamarkaðina á föstudaginn eftir að íbúar Bretlands kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Fastir pennar 29.6.2016 09:14
Er Indlandi enn að mistakast? Þegar Narendra Modi varð forsætisráðherra Indlands í maí 2014 voru miklar vonir bundnar við að hann myndi hefja aftur umbótaferlið sem byrjaði á 10. áratugnum. Fastir pennar 22.6.2016 08:51
Stólaleikur á vinnumarkaði Nýlega var mánaðarleg vinnumarkaðsskýrsla fyrir Bandaríkin gefin út. Hún olli beiskum vonbrigðum. Viðskipti innlent 15.6.2016 08:55
Ísland þarf auðlindasjóð Í síðustu viku var ég á Íslandi til að kynna skýrslu mína um íslenska orkugeirann – Orkan okkar 2030. Fastir pennar 8.6.2016 09:27
Grikkland: Mikið aðhald en enginn árangur Nú byrjar það aftur. Grikkland hefur gert enn einn samninginn við ESB og AGS varðandi samningsstöðu sína. Skoðun 1.6.2016 09:05
Hnattræn peningamarkaðsskilyrði harðna enn Ef við eigum að skilja þróun heimsbúskaparins er mjög mikilvægt að skilja þróun peningamála, en það gengur ekki að við látum blindast af lágum stýrivöxtum. Skoðun 25.5.2016 09:29
Vextir eru háir á Íslandi af því að peningamálastefnan er of slök Nei, ég gerði ekki mistök í fyrirsögninni. Ég held að ástæðan fyrir því að íslenskir vextir eru svo hlutfallslega háir sé að peningamálastefnan á Íslandi sé of lausbeisluð. Fastir pennar 18.5.2016 10:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent