Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Ellefu fylkja slagurinn

Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio.

Erlent
Fréttamynd

Trump boðar breytingar á skattkerfinu

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki.

Erlent
Fréttamynd

Trump segir Obama hreina hörmung

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Hver var Humayun Khan?

Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra.

Erlent
Fréttamynd

Trúa á forystuhlutverk Bandaríkjanna

Á flokksþingum Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins nú í júlí, þar sem Hillary Clinton og Donald Trump voru formlega útnefnd forsetaefni, voru einnig samþykktar stefnuskrár flokkanna sem þingmenn þeirra eiga að starfa eftir næsta kjörtímabil

Erlent