Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21.10.2025 21:31 Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Ármann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna í körfubolta á þessari leiktíð og þar með fyrsta sigur kvennaliðs félagsins í efstu deild frá 1960. Á sama tíma stöðvuðu hinir nýliðarnir í KR sigurgöngu Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21.10.2025 21:20 Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Fótbolti 21.10.2025 21:09 Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Viktor Bjarki Daðason hélt upp á fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni í kvöld með marki. Það dugði þó ekki danska liðiunu FC Kaupmannahöfn Fótbolti 21.10.2025 21:01 Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Arsenal vann frábæran 4-0 sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Mörkin komu öll í seinni hálfleik. Fótbolti 21.10.2025 20:52 Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Erling Haaland var áfram á skotskónum þegar Manchester City sótti sigur suður til Spánar í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 20:50 Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21.10.2025 20:19 Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. Sport 21.10.2025 19:31 Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. Handbolti 21.10.2025 18:45 Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Barcelona vann 6-1 heimasigur á gríska félaginu Olympiacos í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 18:35 Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21.10.2025 18:28 Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 21.10.2025 18:00 Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Íslenski boltinn 21.10.2025 17:23 Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. Körfubolti 21.10.2025 16:50 NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Sport 21.10.2025 15:15 Músin Ragnar og stemning Stólanna Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 21.10.2025 14:32 Keflavík fær erlendan leikmann Hin kanadíska Keishana Washington hefur samið um að spila með körfuboltaliði Keflavíkur í vetur. Körfubolti 21.10.2025 14:32 „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Þorsteinn Gauti Hjálmarsson verður ekki með í leik Fram og Elverum í Evrópudeildinni í kvöld, en þekkir andstæðinginn vel eftir að hafa spilað við Elverum fyrir mánuði síðan. Handbolti 21.10.2025 13:45 Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Norðmaðurinn Erling Haaland hefur skorað fleiri mörk en helmingurinn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Ótrúleg frammistaða hans var til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Enski boltinn 21.10.2025 13:16 Hemmi Hreiðars orðaður við Val Valsmenn eru sagðir hafa rætt við Hermann Hreiðarsson, þjálfara HK, um að verða næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 21.10.2025 12:50 Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM í áhaldafimleikum og fara missáttar heim eftir keppnina í Jakarta í Indónesíu. Hildur Maja Guðmundsdóttir varð efst Íslendinga en Thelma Aðalsteinsdóttir átti erfitt uppdráttar og tókst ekki að framkvæma sína einkennisæfingu. Sport 21.10.2025 12:30 Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Sport 21.10.2025 12:00 Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Katrín Ásbjörnsdóttir var lofuð í hástert í lokaþætti tímabilsins af Bestu mörkunum. Þessi frábæra knattspyrnukona fékk að spila fyrstu sekúndurnar í lokaleik tvöfaldra meistara Breiðabliks og var svo kvödd með virktum. Íslenski boltinn 21.10.2025 11:32 Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Fram og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í næstsíðustu umferð efri hluta Bestu deildar karla í gærkvöldi. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 21.10.2025 11:01 Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd „Þetta var ekki verkefni að mínu skapi,“ segir Jürgen Klopp í nýju viðtali um ástæðu þess að hann hafnaði því að taka við Manchester United af Sir Alex Ferguson árið 2013. Enski boltinn 21.10.2025 10:33 Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Breiðablik varð í haust þriðja íslenska liðið til að vinna sér þátttökurétt í aðalhluta Sambandsdeildar Evrópu en líkt og hjá hinum tveimur liðunum á undan þá var gerð þjálfarabreyting í miðjum klíðum. Íslenski boltinn 21.10.2025 10:01 Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Íslenski landsliðskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri á sterku háskólamóti í Bandaríkjunum í gær. Foreldrar hans voru á svæðinu og fylgdust með æsispennandi lokakafla. Golf 21.10.2025 09:32 Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Þetta er bara ótrúlega ömurlegt mál sem að er búið að fara upp í háaloft og er ekki Val til sóma,“ sagði Baldur Sigurðsson í Stúkunni á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt um aðra eins framkomu, eins og þá sem forráðamenn Vals hefðu nú sýnt í viðskilnaði sínum við Sigurð Egil Lárusson. Íslenski boltinn 21.10.2025 08:58 „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dagur Kári Ólafsson beið stressaður eftir niðurstöðum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum og gleðin varð því mikil þegar hann komst áfram í úrslit, fyrstur Íslendinga. Hann bíður nú spenntur eftir því að keppa við menn sem hann er vanur að sjá bara í sjónvarpinu. Sport 21.10.2025 08:31 Dyche snýr aftur í enska boltann Sean Dyche er mættur aftur í enska boltann og verður þriðji knattspyrnustjórinn sem stýrir Nottingham Forest á þessari leiktíð. Enski boltinn 21.10.2025 07:57 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21.10.2025 21:31
Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Ármann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna í körfubolta á þessari leiktíð og þar með fyrsta sigur kvennaliðs félagsins í efstu deild frá 1960. Á sama tíma stöðvuðu hinir nýliðarnir í KR sigurgöngu Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21.10.2025 21:20
Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Fótbolti 21.10.2025 21:09
Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Viktor Bjarki Daðason hélt upp á fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni í kvöld með marki. Það dugði þó ekki danska liðiunu FC Kaupmannahöfn Fótbolti 21.10.2025 21:01
Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Arsenal vann frábæran 4-0 sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Mörkin komu öll í seinni hálfleik. Fótbolti 21.10.2025 20:52
Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Erling Haaland var áfram á skotskónum þegar Manchester City sótti sigur suður til Spánar í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 20:50
Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21.10.2025 20:19
Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. Sport 21.10.2025 19:31
Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. Handbolti 21.10.2025 18:45
Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Barcelona vann 6-1 heimasigur á gríska félaginu Olympiacos í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 18:35
Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21.10.2025 18:28
Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 21.10.2025 18:00
Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Íslenski boltinn 21.10.2025 17:23
Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. Körfubolti 21.10.2025 16:50
NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Sport 21.10.2025 15:15
Músin Ragnar og stemning Stólanna Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 21.10.2025 14:32
Keflavík fær erlendan leikmann Hin kanadíska Keishana Washington hefur samið um að spila með körfuboltaliði Keflavíkur í vetur. Körfubolti 21.10.2025 14:32
„Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Þorsteinn Gauti Hjálmarsson verður ekki með í leik Fram og Elverum í Evrópudeildinni í kvöld, en þekkir andstæðinginn vel eftir að hafa spilað við Elverum fyrir mánuði síðan. Handbolti 21.10.2025 13:45
Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Norðmaðurinn Erling Haaland hefur skorað fleiri mörk en helmingurinn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Ótrúleg frammistaða hans var til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Enski boltinn 21.10.2025 13:16
Hemmi Hreiðars orðaður við Val Valsmenn eru sagðir hafa rætt við Hermann Hreiðarsson, þjálfara HK, um að verða næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 21.10.2025 12:50
Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM í áhaldafimleikum og fara missáttar heim eftir keppnina í Jakarta í Indónesíu. Hildur Maja Guðmundsdóttir varð efst Íslendinga en Thelma Aðalsteinsdóttir átti erfitt uppdráttar og tókst ekki að framkvæma sína einkennisæfingu. Sport 21.10.2025 12:30
Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Sport 21.10.2025 12:00
Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Katrín Ásbjörnsdóttir var lofuð í hástert í lokaþætti tímabilsins af Bestu mörkunum. Þessi frábæra knattspyrnukona fékk að spila fyrstu sekúndurnar í lokaleik tvöfaldra meistara Breiðabliks og var svo kvödd með virktum. Íslenski boltinn 21.10.2025 11:32
Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Fram og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í næstsíðustu umferð efri hluta Bestu deildar karla í gærkvöldi. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 21.10.2025 11:01
Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd „Þetta var ekki verkefni að mínu skapi,“ segir Jürgen Klopp í nýju viðtali um ástæðu þess að hann hafnaði því að taka við Manchester United af Sir Alex Ferguson árið 2013. Enski boltinn 21.10.2025 10:33
Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Breiðablik varð í haust þriðja íslenska liðið til að vinna sér þátttökurétt í aðalhluta Sambandsdeildar Evrópu en líkt og hjá hinum tveimur liðunum á undan þá var gerð þjálfarabreyting í miðjum klíðum. Íslenski boltinn 21.10.2025 10:01
Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Íslenski landsliðskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri á sterku háskólamóti í Bandaríkjunum í gær. Foreldrar hans voru á svæðinu og fylgdust með æsispennandi lokakafla. Golf 21.10.2025 09:32
Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Þetta er bara ótrúlega ömurlegt mál sem að er búið að fara upp í háaloft og er ekki Val til sóma,“ sagði Baldur Sigurðsson í Stúkunni á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt um aðra eins framkomu, eins og þá sem forráðamenn Vals hefðu nú sýnt í viðskilnaði sínum við Sigurð Egil Lárusson. Íslenski boltinn 21.10.2025 08:58
„Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dagur Kári Ólafsson beið stressaður eftir niðurstöðum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum og gleðin varð því mikil þegar hann komst áfram í úrslit, fyrstur Íslendinga. Hann bíður nú spenntur eftir því að keppa við menn sem hann er vanur að sjá bara í sjónvarpinu. Sport 21.10.2025 08:31
Dyche snýr aftur í enska boltann Sean Dyche er mættur aftur í enska boltann og verður þriðji knattspyrnustjórinn sem stýrir Nottingham Forest á þessari leiktíð. Enski boltinn 21.10.2025 07:57