Sport Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. Enski boltinn 12.7.2025 15:33 Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30 Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31 Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Íslenski boltinn 12.7.2025 13:31 Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01 Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52 „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12.7.2025 11:32 Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að störfum við að ferja leikmenn liðsins frá flugvellinum á Ísafirði á hótel Framara í miðbænum þegar Vísir náði tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Fram mætir Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.7.2025 11:01 Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. Fótbolti 12.7.2025 10:19 Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. Sport 12.7.2025 10:01 Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46 Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Virkni Tottenham á leikmannamarkaðnum síðustu daga hefur vakið nokkra athygli en á tveimur sólarhringum hefur liðið splæst 115 milljónum punda í tvo leikmenn, þá Mohammed Kudus og Morgan Gibbs-White. Fótbolti 12.7.2025 09:01 „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. Golf 12.7.2025 08:00 Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12.7.2025 07:02 Dagskráin í dag: Meira, meira golf Golfið er allsráðandi á sportrásum Sýnar í dag en sýnt verður frá tveimur mismunandi mótum þennan laugardaginn. Sport 12.7.2025 06:01 Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31 „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11.7.2025 22:48 Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02 Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Topplið ÍR í Lengjudeild karla tapaði mikilvægum stigum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn HK 1-2. Fótbolti 11.7.2025 21:24 Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn. Fótbolti 11.7.2025 20:33 Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Forráðamenn Liverpool, í samráði við fjölskyldu Diogo Jota, hafa ákveðið að leggja treyju númer 20 á hilluna hjá félaginu og votta Jota og minningu hans þannig virðingu sína. Fótbolti 11.7.2025 20:20 Segir hitann á HM hættulegan Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa. Fótbolti 11.7.2025 19:32 Belgar kveðja EM með sigri Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Fótbolti 11.7.2025 18:30 Spánn áfram með fullt hús stiga Spánn vann torsóttan 3-1 sigur á Ítalíu í kvöld á Evrópumótinu í Sviss og vinnur því B-riðil með fullt hús stiga. Fótbolti 11.7.2025 18:30 Djokovic varð að játa sig sigraðan Jannik Sinner er á leið í úrslitaleik Wimbledon mótsins eftir nokkuð öruggan 3-0 sigur á Novak Djokovic nú rétt í þessu. Sport 11.7.2025 17:59 Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11.7.2025 17:48 Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 11.7.2025 17:33 Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Fátt virðist koma í veg fyrir það að Noni Madueke verði ný leikmaður Arsenal. Enski boltinn 11.7.2025 17:01 Lárus Orri byrjaður að bæta við sig ÍA hefur samið við danskan miðjumann, Jonas Gemmer, sem semur við liðið til ársloka 2027. Um er að ræða fyrstu félagsskipti nýs þjálfara, Lárusar Orra Sigurðssonar. Íslenski boltinn 11.7.2025 16:43 Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool spilar á útivelli gegn Preston North End næsta sunnudag, fyrsta æfingaleik undirbúningstímabilsins og fyrsta leikinn eftir óvænt andlát Diogo Jota og bróður hans, André Silva. Bræðurnir verða heiðraðir af báðum liðum fyrir leik og á meðan honum stendur. Enski boltinn 11.7.2025 16:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. Enski boltinn 12.7.2025 15:33
Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31
Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Íslenski boltinn 12.7.2025 13:31
Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01
Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52
„Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12.7.2025 11:32
Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að störfum við að ferja leikmenn liðsins frá flugvellinum á Ísafirði á hótel Framara í miðbænum þegar Vísir náði tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Fram mætir Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.7.2025 11:01
Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. Fótbolti 12.7.2025 10:19
Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. Sport 12.7.2025 10:01
Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46
Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Virkni Tottenham á leikmannamarkaðnum síðustu daga hefur vakið nokkra athygli en á tveimur sólarhringum hefur liðið splæst 115 milljónum punda í tvo leikmenn, þá Mohammed Kudus og Morgan Gibbs-White. Fótbolti 12.7.2025 09:01
„Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. Golf 12.7.2025 08:00
Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12.7.2025 07:02
Dagskráin í dag: Meira, meira golf Golfið er allsráðandi á sportrásum Sýnar í dag en sýnt verður frá tveimur mismunandi mótum þennan laugardaginn. Sport 12.7.2025 06:01
Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31
„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11.7.2025 22:48
Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02
Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Topplið ÍR í Lengjudeild karla tapaði mikilvægum stigum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn HK 1-2. Fótbolti 11.7.2025 21:24
Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn. Fótbolti 11.7.2025 20:33
Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Forráðamenn Liverpool, í samráði við fjölskyldu Diogo Jota, hafa ákveðið að leggja treyju númer 20 á hilluna hjá félaginu og votta Jota og minningu hans þannig virðingu sína. Fótbolti 11.7.2025 20:20
Segir hitann á HM hættulegan Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa. Fótbolti 11.7.2025 19:32
Belgar kveðja EM með sigri Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Fótbolti 11.7.2025 18:30
Spánn áfram með fullt hús stiga Spánn vann torsóttan 3-1 sigur á Ítalíu í kvöld á Evrópumótinu í Sviss og vinnur því B-riðil með fullt hús stiga. Fótbolti 11.7.2025 18:30
Djokovic varð að játa sig sigraðan Jannik Sinner er á leið í úrslitaleik Wimbledon mótsins eftir nokkuð öruggan 3-0 sigur á Novak Djokovic nú rétt í þessu. Sport 11.7.2025 17:59
Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11.7.2025 17:48
Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 11.7.2025 17:33
Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Fátt virðist koma í veg fyrir það að Noni Madueke verði ný leikmaður Arsenal. Enski boltinn 11.7.2025 17:01
Lárus Orri byrjaður að bæta við sig ÍA hefur samið við danskan miðjumann, Jonas Gemmer, sem semur við liðið til ársloka 2027. Um er að ræða fyrstu félagsskipti nýs þjálfara, Lárusar Orra Sigurðssonar. Íslenski boltinn 11.7.2025 16:43
Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool spilar á útivelli gegn Preston North End næsta sunnudag, fyrsta æfingaleik undirbúningstímabilsins og fyrsta leikinn eftir óvænt andlát Diogo Jota og bróður hans, André Silva. Bræðurnir verða heiðraðir af báðum liðum fyrir leik og á meðan honum stendur. Enski boltinn 11.7.2025 16:30