Enski boltinn

Hummels í ensku úrvalsdeildina?

Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar.

Enski boltinn

Manchester City gengst við brotum

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í reglu­verki ensku úr­vals­deildarinnar. Reglan snýr að upp­hafs­tíma leikja sem og á­fram­haldi þeirra eftir hálf­leiks­hlé. Fé­lagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda.

Enski boltinn

Staða Toney í upp­námi

Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. 

Enski boltinn