Enski boltinn Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. Enski boltinn 8.8.2024 15:16 Kaupa framherja sem skoraði ekki deildarmark í fyrra Newcastle United hefur fest kaup á danska sóknarmanninum William Osula frá Sheffield United. Talið er að kaupverðið sé um fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 8.8.2024 13:45 Old Trafford verður ekki rifinn og gæti fengið nýtt hlutverk Ekki stendur til að rífa Old Trafford þegar nýr heimavöllur Manchester United rís á næstu árum. Kvennalið United, sem og yngri lið félagsins, gætu spilað á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 8.8.2024 12:30 Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. Enski boltinn 8.8.2024 11:32 Arteta réði vasaþjófa til að stela af leikmönnum Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, verður ekki sakaður um að hugsa ekki út fyrir kassann þegar kemur að því að hámarka árangur liðsins. Enski boltinn 8.8.2024 10:01 Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons. Enski boltinn 7.8.2024 18:31 Guardiola gerði grín að hárgreiðslu De Bruyne á fyrstu æfingunni Kevin De Bruyne er mættur aftur til æfinga með Manchester City eftir sumarfrí. Þjálfarinn Pep Guardiola var glaður að sjá hann en gerði aðeins grín að honum fyrir nýju hárgreiðsluna sem svipar mikið til Erlings Haaland. Enski boltinn 7.8.2024 18:02 Carsley líklegastur til að stýra Englandi gegn strákunum hans Heimis Lee Carsley, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, mun væntanlega stýra A-landsliðinu í næstu leikjum þess. Enski boltinn 7.8.2024 13:11 Hummels í ensku úrvalsdeildina? Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar. Enski boltinn 6.8.2024 17:00 Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. Enski boltinn 6.8.2024 13:00 Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Enski boltinn 6.8.2024 08:35 Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 5.8.2024 16:19 Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01 Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33 Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16 Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Enski boltinn 3.8.2024 13:32 Newcastle vill fá Guéhi í vörnina Marc Guéhi, varnarmaður Crystal Palace og enska landsliðsins, er ofarlega á óskalista Newcastle United. Enski boltinn 2.8.2024 20:30 Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. Enski boltinn 2.8.2024 10:31 Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 2.8.2024 07:31 Craig Shakespeare látinn Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. Enski boltinn 1.8.2024 22:01 Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46 Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01 Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30 Manchester City gengst við brotum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Enski boltinn 31.7.2024 18:00 West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. Enski boltinn 31.7.2024 16:16 Staða Toney í uppnámi Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. Enski boltinn 31.7.2024 15:31 Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Enski boltinn 31.7.2024 13:32 Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Enski boltinn 31.7.2024 11:30 Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30 Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. Enski boltinn 8.8.2024 15:16
Kaupa framherja sem skoraði ekki deildarmark í fyrra Newcastle United hefur fest kaup á danska sóknarmanninum William Osula frá Sheffield United. Talið er að kaupverðið sé um fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 8.8.2024 13:45
Old Trafford verður ekki rifinn og gæti fengið nýtt hlutverk Ekki stendur til að rífa Old Trafford þegar nýr heimavöllur Manchester United rís á næstu árum. Kvennalið United, sem og yngri lið félagsins, gætu spilað á Old Trafford í framtíðinni. Enski boltinn 8.8.2024 12:30
Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. Enski boltinn 8.8.2024 11:32
Arteta réði vasaþjófa til að stela af leikmönnum Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, verður ekki sakaður um að hugsa ekki út fyrir kassann þegar kemur að því að hámarka árangur liðsins. Enski boltinn 8.8.2024 10:01
Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons. Enski boltinn 7.8.2024 18:31
Guardiola gerði grín að hárgreiðslu De Bruyne á fyrstu æfingunni Kevin De Bruyne er mættur aftur til æfinga með Manchester City eftir sumarfrí. Þjálfarinn Pep Guardiola var glaður að sjá hann en gerði aðeins grín að honum fyrir nýju hárgreiðsluna sem svipar mikið til Erlings Haaland. Enski boltinn 7.8.2024 18:02
Carsley líklegastur til að stýra Englandi gegn strákunum hans Heimis Lee Carsley, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, mun væntanlega stýra A-landsliðinu í næstu leikjum þess. Enski boltinn 7.8.2024 13:11
Hummels í ensku úrvalsdeildina? Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar. Enski boltinn 6.8.2024 17:00
Gagnrýnir fjárhagsreglurnar eftir að Chelsea seldi Gallagher Enzo Maresca, nýráðinn stjóri Chelsea, gagnrýnir regluverk ensku úrvalsdeildarinnar sem hann segir hvetja félög til að selja uppalda leikmenn frá sér. Enski boltinn 6.8.2024 13:00
Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Enski boltinn 6.8.2024 08:35
Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 5.8.2024 16:19
Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01
Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33
Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16
Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Enski boltinn 3.8.2024 13:32
Newcastle vill fá Guéhi í vörnina Marc Guéhi, varnarmaður Crystal Palace og enska landsliðsins, er ofarlega á óskalista Newcastle United. Enski boltinn 2.8.2024 20:30
Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. Enski boltinn 2.8.2024 10:31
Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 2.8.2024 07:31
Craig Shakespeare látinn Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. Enski boltinn 1.8.2024 22:01
Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46
Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01
Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30
Manchester City gengst við brotum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Enski boltinn 31.7.2024 18:00
West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. Enski boltinn 31.7.2024 16:16
Staða Toney í uppnámi Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. Enski boltinn 31.7.2024 15:31
Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Enski boltinn 31.7.2024 13:32
Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Enski boltinn 31.7.2024 11:30
Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30
Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45