Enski boltinn Framtíð Lingard í óvissu eftir að samningaviðræður sigldu í strand Framtíð miðjumannsins Jesse Lingard er í óvissu eftir að viðræður hans við Manchester United um framlengingu á samningi hans sigldu í strand. Enski boltinn 18.11.2021 23:00 Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 18.11.2021 12:31 Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Enski boltinn 17.11.2021 23:30 Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 17.11.2021 21:30 Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Enski boltinn 17.11.2021 20:30 Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. Enski boltinn 17.11.2021 13:32 Þrír leikmenn Liverpool nálgast endurkomu Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Liverpool sem hafa verið að glíma við meiðsli að undanförnu tóku þátt á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 16.11.2021 23:48 Fullyrða að formaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi sagt af sér Formaður ensku úrvalsdeildarinnar, Gary Hoffman, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta fullyrða ýmsir miðlar, en ástæðan er sögð vera óánægja félaga deildarinnar vegna yfirtöku sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle. Enski boltinn 16.11.2021 20:30 Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Enski boltinn 16.11.2021 15:42 Enn einn Liverpool-maðurinn meiddist í landsleikjahléinu Liverpool-menn geta eflaust ekki beðið eftir því að þetta síðasta landsleikjahlé ársins klárist en nokkrir leikmenn liðsins hafa meiðst í því. Enski boltinn 16.11.2021 15:30 Mendy ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót og sex alls Saksóknari hefur staðfest að Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hafi verið ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Enski boltinn 16.11.2021 12:31 Stjóri ensks úrvalsdeildarliðs svaf í tjaldi yfir nótt Graham Potter og þjálfarateymi hans hjá Brighton & Hove Albion fóru á dögunum sérstaka leið til að vekja athygli á stöðu heimilislausra í Brighton & Hove sem er á suðurströnd Englands. Enski boltinn 16.11.2021 10:00 Var kominn fram fyrir De Gea í goggunarröðinni þegar allt fór fjandans til Danski markvörðurinn Anders Lindegaard opnaði sig nýverið varðandi meiðsli sem hann varð fyrir er hann var leikmaður Manchester United. Meiðsli sem leiddu til endaloka hans hjá félaginu og skyldu hann eftir á dimmum og drungalegum stað. Enski boltinn 16.11.2021 07:00 Fetar í fótspor forvera síns: Vill þrjá frá Manchester United Eddie Howe ætlar að feta í fótspor forvera síns hjá Newcastle United er janúarglugginn opnar. Hann vill þrjá leikmenn Manchester United til að styrkja lið Newcastle sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.11.2021 17:45 Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Enski boltinn 15.11.2021 12:31 Guðni meiddist eftir átta mínútur í leik með stjörnuliði Bolton Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lék með stjörnuliði Bolton Wanderers í góðgerðarleik í gær. Gamanið var hins vegar stutt hjá Guðna í leiknum. Enski boltinn 15.11.2021 12:00 Kominn með nýtt starf aðeins viku eftir að hafa verið rekinn frá Aston Villa Dean Smith hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City. Enski boltinn 15.11.2021 08:15 Tottenham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma. Enski boltinn 13.11.2021 15:41 Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. Enski boltinn 12.11.2021 12:36 Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. Enski boltinn 12.11.2021 10:00 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. Enski boltinn 12.11.2021 09:00 Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. Enski boltinn 12.11.2021 08:46 Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980. Enski boltinn 11.11.2021 15:31 Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn 11.11.2021 10:21 Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn. Enski boltinn 11.11.2021 09:00 Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. Enski boltinn 11.11.2021 07:00 Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. Enski boltinn 10.11.2021 23:30 Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar. Enski boltinn 10.11.2021 15:00 Tékkneskur milljarðamæringur kaupir stóran hlut í West Ham Tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinský hefur keypt 27 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Enski boltinn 10.11.2021 13:39 Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Enski boltinn 10.11.2021 09:31 « ‹ 177 178 179 180 181 182 183 184 185 … 334 ›
Framtíð Lingard í óvissu eftir að samningaviðræður sigldu í strand Framtíð miðjumannsins Jesse Lingard er í óvissu eftir að viðræður hans við Manchester United um framlengingu á samningi hans sigldu í strand. Enski boltinn 18.11.2021 23:00
Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 18.11.2021 12:31
Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Enski boltinn 17.11.2021 23:30
Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 17.11.2021 21:30
Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Enski boltinn 17.11.2021 20:30
Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. Enski boltinn 17.11.2021 13:32
Þrír leikmenn Liverpool nálgast endurkomu Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Liverpool sem hafa verið að glíma við meiðsli að undanförnu tóku þátt á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 16.11.2021 23:48
Fullyrða að formaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi sagt af sér Formaður ensku úrvalsdeildarinnar, Gary Hoffman, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta fullyrða ýmsir miðlar, en ástæðan er sögð vera óánægja félaga deildarinnar vegna yfirtöku sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle. Enski boltinn 16.11.2021 20:30
Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Enski boltinn 16.11.2021 15:42
Enn einn Liverpool-maðurinn meiddist í landsleikjahléinu Liverpool-menn geta eflaust ekki beðið eftir því að þetta síðasta landsleikjahlé ársins klárist en nokkrir leikmenn liðsins hafa meiðst í því. Enski boltinn 16.11.2021 15:30
Mendy ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót og sex alls Saksóknari hefur staðfest að Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hafi verið ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Enski boltinn 16.11.2021 12:31
Stjóri ensks úrvalsdeildarliðs svaf í tjaldi yfir nótt Graham Potter og þjálfarateymi hans hjá Brighton & Hove Albion fóru á dögunum sérstaka leið til að vekja athygli á stöðu heimilislausra í Brighton & Hove sem er á suðurströnd Englands. Enski boltinn 16.11.2021 10:00
Var kominn fram fyrir De Gea í goggunarröðinni þegar allt fór fjandans til Danski markvörðurinn Anders Lindegaard opnaði sig nýverið varðandi meiðsli sem hann varð fyrir er hann var leikmaður Manchester United. Meiðsli sem leiddu til endaloka hans hjá félaginu og skyldu hann eftir á dimmum og drungalegum stað. Enski boltinn 16.11.2021 07:00
Fetar í fótspor forvera síns: Vill þrjá frá Manchester United Eddie Howe ætlar að feta í fótspor forvera síns hjá Newcastle United er janúarglugginn opnar. Hann vill þrjá leikmenn Manchester United til að styrkja lið Newcastle sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.11.2021 17:45
Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Enski boltinn 15.11.2021 12:31
Guðni meiddist eftir átta mínútur í leik með stjörnuliði Bolton Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lék með stjörnuliði Bolton Wanderers í góðgerðarleik í gær. Gamanið var hins vegar stutt hjá Guðna í leiknum. Enski boltinn 15.11.2021 12:00
Kominn með nýtt starf aðeins viku eftir að hafa verið rekinn frá Aston Villa Dean Smith hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City. Enski boltinn 15.11.2021 08:15
Tottenham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma. Enski boltinn 13.11.2021 15:41
Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. Enski boltinn 12.11.2021 12:36
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. Enski boltinn 12.11.2021 10:00
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. Enski boltinn 12.11.2021 09:00
Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. Enski boltinn 12.11.2021 08:46
Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980. Enski boltinn 11.11.2021 15:31
Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn 11.11.2021 10:21
Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn. Enski boltinn 11.11.2021 09:00
Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. Enski boltinn 11.11.2021 07:00
Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. Enski boltinn 10.11.2021 23:30
Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar. Enski boltinn 10.11.2021 15:00
Tékkneskur milljarðamæringur kaupir stóran hlut í West Ham Tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinský hefur keypt 27 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Enski boltinn 10.11.2021 13:39
Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Enski boltinn 10.11.2021 09:31