Enski boltinn Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann ansi öflugan 1-0 sigur á West Ham á útivelli er liðin mættust í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 24.4.2021 18:22 Watford upp í úrvalsdeildina eftir stutt stopp Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að ári með 1-0 sigri á Millwall, félagi Jóns Daða Böðvarssonar. Watford fer því upp eftir aðeins eina leiktíð í Championship-deildinni. Enski boltinn 24.4.2021 16:31 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. Enski boltinn 24.4.2021 15:10 Ekki frammistaða sem verðskuldar Meistaradeildarsæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Um er að ræða annan leikinn í röð þar sem Liverpool fær á sig jöfnunarmark undir lok leiks. Enski boltinn 24.4.2021 14:45 Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. Enski boltinn 24.4.2021 13:30 „Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. Enski boltinn 24.4.2021 13:00 90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. Enski boltinn 24.4.2021 12:31 Kane og De Bruyne í kapphlaupi við tímann Bæði Kevin De Bruyne og Sergio Agüero gætu verið með Manchester City er liðið mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleik enska deildabikarsins á morgun. Þá vonast Tottenham-menn til að fyrirliði liðsins Harry Kane verði með. Enski boltinn 24.4.2021 11:46 Gylfi Þór með hærri einkunn en allir leikmenn Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik er Everton vann Arsenal 1-0 á Emirates-vellinum í gær. Bernd Leno stal fyrirsögnunum með klaufalegu sjálfsmarki sínu en Gylfi Þór var nálægt því að brjóta ísinn. Enski boltinn 24.4.2021 09:00 Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Enski boltinn 24.4.2021 07:00 Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Enski boltinn 23.4.2021 23:01 Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Enski boltinn 23.4.2021 21:30 Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. Enski boltinn 23.4.2021 20:55 Konaté á leið til Liverpool Svo virðist sem Ibrahima Konaté, miðvörður RB Leipzig, sé við það að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool. Hann mun skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 23.4.2021 18:14 Klopp ekki fengið afsökunarbeiðni frá Henry Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki fengið persónulega afsökunarbeiðni frá John W. Henry, eiganda félagsins, vegna tilraunar til stofnunnar Ofurdeildarinnar fyrr í vikunni. Klopp segir það óþarft. Enski boltinn 23.4.2021 17:00 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. Enski boltinn 23.4.2021 07:30 Mikilvægur sigur hjá Leicester en WBA er í vondum málum Leicester City vann West Bromwich Albion 3-0 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Sam Allardyce hefðu þurft á sigri að halda en liðið er svo gott sem fallið. Enski boltinn 22.4.2021 20:55 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. Enski boltinn 22.4.2021 10:45 Þrjú mörk, tvö rauð spjöld og City skrefi nær titlinum Manchester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 2-1 sigri á Aston Villa á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.4.2021 21:09 Dramatískur sigur í fyrsta leiknum eftir brottrekstur Mourinho Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton í kvöld en þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Jose Mourinho var rekinn. Enski boltinn 21.4.2021 18:57 Maðurinn með völdin hjá Gylfa og félögum fær nýjan samning Everton hefur framlengt samning sinn við yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Marcel Brands, um þrjú ár. Enski boltinn 21.4.2021 18:00 Telja að áhorf muni rúmlega þrefaldast með auðveldara aðgengi Ný rannsókn sýnir að áhorf á kvennaknattspyrnu gæti aukist um að allt að 350 prósent með auknu aðgengi og sýnileika. Enski boltinn 21.4.2021 15:46 Sarri orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham Samkvæmt enska götublaðinu Daily Mail hefur Tottenham Hotspur heyrt í Maurizio Sarri, fyrrum þjálfara Chelsea, Juventus og Napoli. Gæti hann tekið við Lundúnaliðinu í sumar. Enski boltinn 21.4.2021 13:00 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. Enski boltinn 21.4.2021 11:30 Conor segist vera að íhuga að kaupa Man. Utd. Írski bardagakappinn Conor McGregor spurði fylgjendur sína á Twitter í gær hvort hann ætti ekki bara að kaupa Manchester United. Enski boltinn 21.4.2021 09:01 Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. Enski boltinn 21.4.2021 07:31 Þakka stuðningsmönnum fyrir viðbrögðin við Ofurdeildinni Enska knattspyrnusambandið þakkar stuðningsmönnum fyrir áhrif þeirra á fyrirhugaða Ofurdeild sem nú er í uppnámi. Enski boltinn 21.4.2021 07:00 Bikarþynnka í Chelsea Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í enska boltanum í kvöld er liðin mættust á Stamford Bridge en leikurinn var liður í 32. umferð deildarinnar. Enski boltinn 20.4.2021 21:11 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. Enski boltinn 20.4.2021 20:28 Henderson kallar fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur boðað alla fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund vegna mögulegrar stofnunar ofurdeildar Evrópu. Enski boltinn 20.4.2021 14:15 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann ansi öflugan 1-0 sigur á West Ham á útivelli er liðin mættust í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 24.4.2021 18:22
Watford upp í úrvalsdeildina eftir stutt stopp Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að ári með 1-0 sigri á Millwall, félagi Jóns Daða Böðvarssonar. Watford fer því upp eftir aðeins eina leiktíð í Championship-deildinni. Enski boltinn 24.4.2021 16:31
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. Enski boltinn 24.4.2021 15:10
Ekki frammistaða sem verðskuldar Meistaradeildarsæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Um er að ræða annan leikinn í röð þar sem Liverpool fær á sig jöfnunarmark undir lok leiks. Enski boltinn 24.4.2021 14:45
Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. Enski boltinn 24.4.2021 13:30
„Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. Enski boltinn 24.4.2021 13:00
90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. Enski boltinn 24.4.2021 12:31
Kane og De Bruyne í kapphlaupi við tímann Bæði Kevin De Bruyne og Sergio Agüero gætu verið með Manchester City er liðið mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleik enska deildabikarsins á morgun. Þá vonast Tottenham-menn til að fyrirliði liðsins Harry Kane verði með. Enski boltinn 24.4.2021 11:46
Gylfi Þór með hærri einkunn en allir leikmenn Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik er Everton vann Arsenal 1-0 á Emirates-vellinum í gær. Bernd Leno stal fyrirsögnunum með klaufalegu sjálfsmarki sínu en Gylfi Þór var nálægt því að brjóta ísinn. Enski boltinn 24.4.2021 09:00
Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Enski boltinn 24.4.2021 07:00
Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Enski boltinn 23.4.2021 23:01
Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Enski boltinn 23.4.2021 21:30
Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. Enski boltinn 23.4.2021 20:55
Konaté á leið til Liverpool Svo virðist sem Ibrahima Konaté, miðvörður RB Leipzig, sé við það að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool. Hann mun skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 23.4.2021 18:14
Klopp ekki fengið afsökunarbeiðni frá Henry Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki fengið persónulega afsökunarbeiðni frá John W. Henry, eiganda félagsins, vegna tilraunar til stofnunnar Ofurdeildarinnar fyrr í vikunni. Klopp segir það óþarft. Enski boltinn 23.4.2021 17:00
Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. Enski boltinn 23.4.2021 07:30
Mikilvægur sigur hjá Leicester en WBA er í vondum málum Leicester City vann West Bromwich Albion 3-0 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Sam Allardyce hefðu þurft á sigri að halda en liðið er svo gott sem fallið. Enski boltinn 22.4.2021 20:55
Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. Enski boltinn 22.4.2021 10:45
Þrjú mörk, tvö rauð spjöld og City skrefi nær titlinum Manchester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 2-1 sigri á Aston Villa á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.4.2021 21:09
Dramatískur sigur í fyrsta leiknum eftir brottrekstur Mourinho Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton í kvöld en þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Jose Mourinho var rekinn. Enski boltinn 21.4.2021 18:57
Maðurinn með völdin hjá Gylfa og félögum fær nýjan samning Everton hefur framlengt samning sinn við yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Marcel Brands, um þrjú ár. Enski boltinn 21.4.2021 18:00
Telja að áhorf muni rúmlega þrefaldast með auðveldara aðgengi Ný rannsókn sýnir að áhorf á kvennaknattspyrnu gæti aukist um að allt að 350 prósent með auknu aðgengi og sýnileika. Enski boltinn 21.4.2021 15:46
Sarri orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham Samkvæmt enska götublaðinu Daily Mail hefur Tottenham Hotspur heyrt í Maurizio Sarri, fyrrum þjálfara Chelsea, Juventus og Napoli. Gæti hann tekið við Lundúnaliðinu í sumar. Enski boltinn 21.4.2021 13:00
Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. Enski boltinn 21.4.2021 11:30
Conor segist vera að íhuga að kaupa Man. Utd. Írski bardagakappinn Conor McGregor spurði fylgjendur sína á Twitter í gær hvort hann ætti ekki bara að kaupa Manchester United. Enski boltinn 21.4.2021 09:01
Eigandi Liverpool biðst afsökunar: „Ég brást ykkur“ John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á aðkomu félagsins að ofurdeildinni. Enski boltinn 21.4.2021 07:31
Þakka stuðningsmönnum fyrir viðbrögðin við Ofurdeildinni Enska knattspyrnusambandið þakkar stuðningsmönnum fyrir áhrif þeirra á fyrirhugaða Ofurdeild sem nú er í uppnámi. Enski boltinn 21.4.2021 07:00
Bikarþynnka í Chelsea Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í enska boltanum í kvöld er liðin mættust á Stamford Bridge en leikurinn var liður í 32. umferð deildarinnar. Enski boltinn 20.4.2021 21:11
Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. Enski boltinn 20.4.2021 20:28
Henderson kallar fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur boðað alla fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar á krísufund vegna mögulegrar stofnunar ofurdeildar Evrópu. Enski boltinn 20.4.2021 14:15