Enski boltinn Skytturnar þurftu vítaspyrnu til að sækja stigin þrjú gegn Palace Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, vann nauman 1-0 útisigur á Crystal Palace í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2023 21:05 Kinnbeinsbrotinn eftir átök helgarinnar Enski framherjinn Dominic Calvert-Lewin kinnbeinsbrotnaði í 4-0 tapi Everton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Reikna má með að hann missi af næstu leikjum liðsins en Everton er sem stendur með 0 stig að loknum tveimur umferðum. Enski boltinn 21.8.2023 19:31 Belgíska undrabarnið Doku á að fylla skarð Mahrez Belgíski landsliðsmaðurinn Jérémy Doku er á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City frá franska liðinu Rennes. Frá þessu greinir ítalski „skúbbarinn“ Fabrizio Romano. Enski boltinn 21.8.2023 18:45 Jákvæðar fréttir berast af Arnóri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrálát meiðsli í nára. Enski boltinn 21.8.2023 17:01 Segir að frammistaða 115 milljóna punda mannsins hafi verið martröð líkust Frammistaða Moisés Caicedo í fyrsta leik sínum fyrir Chelsea var martröð líkust. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports. Enski boltinn 21.8.2023 15:00 Yfirlýsing Greenwood: „Ég gerði ekki þá hluti sem ég var sakaður um“ Mason Greenwood mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu í dag og nú hefur Greenwood sjálfur gefið út yfirlýsingu. Enski boltinn 21.8.2023 14:25 Greenwood yfirgefur United Mason Greenwood er á förum frá Manchester United. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Enski boltinn 21.8.2023 14:14 Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. Enski boltinn 21.8.2023 13:00 Leikmaður Aston Villa til rannsóknar hjá lögreglu Leon Bailey, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa er til rannsóknar hjá lögreglu í kjölfar 4-0 sigurs Aston Villa á Everton í gær en stuðningsmaður sakar hann um líkamsárás. Enski boltinn 21.8.2023 08:00 Hamrarnir lögðu Chelsea í stórskemmtilegum leik West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt. Enski boltinn 20.8.2023 17:35 Enska úrvalsdeildin vart farin af stað en dómgæslan á strax undir högg að sækja Fimm leikir í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram í gær, laugardag, og segja má að dómgæslan sé í brennidepli eftir þá. Enski boltinn 20.8.2023 08:00 „Við erum enn þar“ Pep Guardiola var virkilega ánægður er hann ræddi við fjölmiðla í kjölfar 1-0 sigurs Manchester City á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöld. Enski boltinn 20.8.2023 07:00 „Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. Enski boltinn 19.8.2023 23:31 Sannkallaður Hollywood-endir hjá Hollywood-liðinu í Englandi Wrexham í ensku D-deildinni í knattspyrnu heldur áfram að vekja athygli en liðið skaust upp á sjónarsviðið þegar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á liðinu. Í dag gerði liðið 5-5 jafntefli við Swindon Town eftir að vera tveimur mörkum undir þegar venjulegum leiktíma var lokið. Enski boltinn 19.8.2023 22:46 Álvarez hetja Man City Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.8.2023 21:10 Tottenham gekk frá Man United í síðari hálfleik Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á Manchester United í 2. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var einkar opinn en gestirnir frá Manchester gátu ómögulega komið boltanum í netið og nokkuð ljóst er að liðinu sárvantar framherja. Enski boltinn 19.8.2023 18:35 Eftirsóttur af Man City en sætir rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum Lucas Paquetá, miðjumaður brasilíska landsliðsins í knattspyrnu og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Enski boltinn 19.8.2023 07:00 Zaniolo mættur til Villa á láni Nicolò Zaniolo er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa á láni frá Galatasaray í Tyrklandi út tímabilið sem er nýhafið. Enski boltinn 18.8.2023 23:30 Man United fær brasilíska landsliðskonu frá Barcelona Hin 25 ára gamla Geyse Ferreira er gengin í raðir Manchester United frá Barcelona. Hún er framherji sem hefur spilað í Brasilíu, Portúgal og Spáni til þessa á ferli sinum. Enski boltinn 18.8.2023 23:01 Varamaðurinn Wood hetja Forest Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nýliðum Sheffield United í kvöld. Enski boltinn 18.8.2023 21:01 „Völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast“ Chelsea átti góða viku á leikmannamarkaðnum og kom um leið höggi á Liverpool sem sat eftir tómhent eftir að tveir öflugir leikmenn völdu frekar Chelsea. Enski boltinn 18.8.2023 18:17 Endurkoma Greenwood undirbúin: Baráttusamtök gegn heimilisofbeldi sögð „fjandsamleg“ Stjórnendur innan raða Manchester United hafa í gær og í dag haldið hitafundi með starfsfólki félagsins en mikil óánægja er sögð ríkja eftir að fréttir bárust af því að líklega myndi Mason Greenwood fá brautargengi í karlaliði félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 18.8.2023 15:31 Endo orðinn leikmaður Liverpool Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. Enski boltinn 18.8.2023 11:45 Hótar því að hætta að halda með Manchester United Enska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United ef félagið leyfir Mason Greenwood að spila aftur með liðinu. Enski boltinn 18.8.2023 09:24 Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. Enski boltinn 18.8.2023 07:01 Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Enski boltinn 17.8.2023 22:00 „Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Enski boltinn 17.8.2023 14:30 Hver er þessi þrítugi japanski landsliðsmaður sem á að leysa vandræði Liverpool? Það voru eflaust ekki margir stuðningsmenn Liverpool sem vissu hver Wataru Endo var fyrir nokkrum klukkustundum síðan. Hann verður engu að síður líklega orðinn leikmaður félagsins áður en vikan er á enda. Enski boltinn 16.8.2023 22:45 Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Enski boltinn 16.8.2023 19:31 Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. Enski boltinn 16.8.2023 18:00 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 334 ›
Skytturnar þurftu vítaspyrnu til að sækja stigin þrjú gegn Palace Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, vann nauman 1-0 útisigur á Crystal Palace í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2023 21:05
Kinnbeinsbrotinn eftir átök helgarinnar Enski framherjinn Dominic Calvert-Lewin kinnbeinsbrotnaði í 4-0 tapi Everton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Reikna má með að hann missi af næstu leikjum liðsins en Everton er sem stendur með 0 stig að loknum tveimur umferðum. Enski boltinn 21.8.2023 19:31
Belgíska undrabarnið Doku á að fylla skarð Mahrez Belgíski landsliðsmaðurinn Jérémy Doku er á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City frá franska liðinu Rennes. Frá þessu greinir ítalski „skúbbarinn“ Fabrizio Romano. Enski boltinn 21.8.2023 18:45
Jákvæðar fréttir berast af Arnóri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrálát meiðsli í nára. Enski boltinn 21.8.2023 17:01
Segir að frammistaða 115 milljóna punda mannsins hafi verið martröð líkust Frammistaða Moisés Caicedo í fyrsta leik sínum fyrir Chelsea var martröð líkust. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports. Enski boltinn 21.8.2023 15:00
Yfirlýsing Greenwood: „Ég gerði ekki þá hluti sem ég var sakaður um“ Mason Greenwood mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu í dag og nú hefur Greenwood sjálfur gefið út yfirlýsingu. Enski boltinn 21.8.2023 14:25
Greenwood yfirgefur United Mason Greenwood er á förum frá Manchester United. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Enski boltinn 21.8.2023 14:14
Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. Enski boltinn 21.8.2023 13:00
Leikmaður Aston Villa til rannsóknar hjá lögreglu Leon Bailey, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa er til rannsóknar hjá lögreglu í kjölfar 4-0 sigurs Aston Villa á Everton í gær en stuðningsmaður sakar hann um líkamsárás. Enski boltinn 21.8.2023 08:00
Hamrarnir lögðu Chelsea í stórskemmtilegum leik West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt. Enski boltinn 20.8.2023 17:35
Enska úrvalsdeildin vart farin af stað en dómgæslan á strax undir högg að sækja Fimm leikir í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram í gær, laugardag, og segja má að dómgæslan sé í brennidepli eftir þá. Enski boltinn 20.8.2023 08:00
„Við erum enn þar“ Pep Guardiola var virkilega ánægður er hann ræddi við fjölmiðla í kjölfar 1-0 sigurs Manchester City á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöld. Enski boltinn 20.8.2023 07:00
„Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. Enski boltinn 19.8.2023 23:31
Sannkallaður Hollywood-endir hjá Hollywood-liðinu í Englandi Wrexham í ensku D-deildinni í knattspyrnu heldur áfram að vekja athygli en liðið skaust upp á sjónarsviðið þegar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á liðinu. Í dag gerði liðið 5-5 jafntefli við Swindon Town eftir að vera tveimur mörkum undir þegar venjulegum leiktíma var lokið. Enski boltinn 19.8.2023 22:46
Álvarez hetja Man City Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.8.2023 21:10
Tottenham gekk frá Man United í síðari hálfleik Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á Manchester United í 2. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var einkar opinn en gestirnir frá Manchester gátu ómögulega komið boltanum í netið og nokkuð ljóst er að liðinu sárvantar framherja. Enski boltinn 19.8.2023 18:35
Eftirsóttur af Man City en sætir rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum Lucas Paquetá, miðjumaður brasilíska landsliðsins í knattspyrnu og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Enski boltinn 19.8.2023 07:00
Zaniolo mættur til Villa á láni Nicolò Zaniolo er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa á láni frá Galatasaray í Tyrklandi út tímabilið sem er nýhafið. Enski boltinn 18.8.2023 23:30
Man United fær brasilíska landsliðskonu frá Barcelona Hin 25 ára gamla Geyse Ferreira er gengin í raðir Manchester United frá Barcelona. Hún er framherji sem hefur spilað í Brasilíu, Portúgal og Spáni til þessa á ferli sinum. Enski boltinn 18.8.2023 23:01
Varamaðurinn Wood hetja Forest Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nýliðum Sheffield United í kvöld. Enski boltinn 18.8.2023 21:01
„Völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast“ Chelsea átti góða viku á leikmannamarkaðnum og kom um leið höggi á Liverpool sem sat eftir tómhent eftir að tveir öflugir leikmenn völdu frekar Chelsea. Enski boltinn 18.8.2023 18:17
Endurkoma Greenwood undirbúin: Baráttusamtök gegn heimilisofbeldi sögð „fjandsamleg“ Stjórnendur innan raða Manchester United hafa í gær og í dag haldið hitafundi með starfsfólki félagsins en mikil óánægja er sögð ríkja eftir að fréttir bárust af því að líklega myndi Mason Greenwood fá brautargengi í karlaliði félagsins á nýjan leik. Enski boltinn 18.8.2023 15:31
Endo orðinn leikmaður Liverpool Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. Enski boltinn 18.8.2023 11:45
Hótar því að hætta að halda með Manchester United Enska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United ef félagið leyfir Mason Greenwood að spila aftur með liðinu. Enski boltinn 18.8.2023 09:24
Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. Enski boltinn 18.8.2023 07:01
Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Enski boltinn 17.8.2023 22:00
„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Enski boltinn 17.8.2023 14:30
Hver er þessi þrítugi japanski landsliðsmaður sem á að leysa vandræði Liverpool? Það voru eflaust ekki margir stuðningsmenn Liverpool sem vissu hver Wataru Endo var fyrir nokkrum klukkustundum síðan. Hann verður engu að síður líklega orðinn leikmaður félagsins áður en vikan er á enda. Enski boltinn 16.8.2023 22:45
Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Enski boltinn 16.8.2023 19:31
Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. Enski boltinn 16.8.2023 18:00