Enski boltinn Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. Enski boltinn 24.7.2023 15:31 Trevor Francis látinn Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Trevor Francis er látinn. Hann var á sínum tíma fyrsti leikmaður Bretlandseyja sem keyptur var fyrir eina milljón punda. Hann var aðeins 69 ára gamall. Enski boltinn 24.7.2023 14:30 Háttsettur maður innan ensku úrvalsdeildarinnar ásakaður um að nauðga táningsstelpu Lögreglan í Bretlandi yfirheyrði nýverið háttsettan mann innan ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu vegna ásakana um að hann hefði nauðgað stelpu sem var þá aðeins 15 ára gömul. Enski boltinn 24.7.2023 14:15 Mo Salah tryggði Liverpool 4-4 jafntefli á móti Greuther Fürth Liverpool náði aðeins jafntefli og fékk á sig fjögur mörk á móti þýska b-deildarliðinu Greuther Fürth í æfingarleik í Þýskalandi í dag. Enski boltinn 24.7.2023 13:48 Spurs bannar blaðamanninn sem mætti með Bayern treyju með Kane aftan á Tottenham hefur bannað blaðamanninum sem mætti með Bayern München treyju með nafni Harrys Kane að mæta á fleiri viðburði hjá félaginu. Enski boltinn 24.7.2023 11:30 Arnór og félagar beðnir um að borga sjálfir fyrir flugið heim úr æfingaferð Enska B-deildarfélagið Blackburn Rovers, sem Arnór Sigurðsson leikur með, er í miklum fjárhagserfiðleikum, svo miklum að leikmenn þess voru beðnir um að borga sjálfir fyrir flugið heim úr æfingaferð. Enski boltinn 24.7.2023 10:02 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Hreinsunin byrjuð á Old Trafford Erik ten Hag er byrjaður að fara „út með ruslið“ ef svo má að orði komast. Það er, Manchester United er byrjað að selja leikmenn sem eiga enga framtíð fyrir sér hjá félaginu. Enski boltinn 23.7.2023 15:00 Sjáðu þegar líkbíll og Subaru-bifreið stöðvuðu knattspyrnuleik Vináttuleik knattspyrnuliðanna Dunston og Gateshead var hætt eftir að tveir menn með lambúshettur keyrðu líkbíl og Subaru-bifreið inn á völlinn. Lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Enski boltinn 23.7.2023 13:00 Sjáðu mörkin þegar Man United lagði Arsenal þægilega Gott gengi Manchester United á undirbúningstímabilinu heldur áfram. Liðið vann þægilegan 2-0 sigur á silfurliði ensku úrvalsdeildarinnar frá því á síðustu leiktíð, Arsenal, í nótt en bæði lið eru nú stödd í æfingaferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 23.7.2023 12:30 Þrútnir leikmenn Man United vekja athygli Myndir af þeim Marcus Rashford og Casemiro, leikmönnum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hafa vakið mikla athygli. Báðir leikmenn virka vel þrútnir eftir verðskuldað sumarfrí. Enski boltinn 22.7.2023 08:01 Liverpool mætir til leiks með nýtt leikkerfi: Verður Trent á miðjunni? Þó oftast nær sé lítið sem ekkert að marka vináttuleiki þá vakti uppstilling Liverpool-liðsins í leiknum gegn þýska B-deildarliðinu Karlsruher athygli. Það virðist sem Jurgen Klopp ætli að breyta til í vetur. Enski boltinn 22.7.2023 07:01 Liverpool að missa 1318 leikja reynslu af miðju liðsins Liverpool mætir með mjög breytt lið til leiks á komandi tímabili og þá einkum á einum stað á vellinum. Enski boltinn 21.7.2023 14:00 Lið Arsenal nú talið vera meira virði en lið Manchester City Arsenal hefur fjárfest í frábærum leikmönnum í sumar og verðmæti félagsins hefur hreinlega rokið upp. Enski boltinn 21.7.2023 12:30 Er þetta framtíðin í fótboltasjónvarpi? Sjáðu mark Jesus með „augum“ dómarans Gabriel Jesus var meðal markaskorara Arsenal í 5-0 sigri á stjörnuliði MLS i fyrsta leik Arsenal í æfingaferðinni til Bandaríkjanna og fyrsta leik Declan Rice með liðinu. Enski boltinn 21.7.2023 11:01 Skinner nýr þjálfari Dagnýjar hjá West Ham Kvennalið West Ham United hefur ráðið nýjan þjálfara. Sú heitir Rehanne Skinner og er 43 ára gömul. Hún býr yfir 20 ára reynslu og þjálfaði síðast Tottenham Hotspur. Enski boltinn 20.7.2023 16:30 Onana búinn að skrifa undir og fer með til Bandaríkjanna Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils. Enski boltinn 20.7.2023 09:31 Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 20.7.2023 07:51 Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Enski boltinn 20.7.2023 07:01 Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16 Fofana frá út árið Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð. Enski boltinn 19.7.2023 19:16 Sjáðu mörkin í undirbúningsleikjum Liverpool og United Liverpool og Manchester United eru komin á fullt í undirbúningi fyrir tímabilið á Englandi og léku í dag æfingaleiki gegn Karlsruher og Lyon. Bæði lið unnu sigra í leikjum dagsins. Enski boltinn 19.7.2023 18:34 Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16 Pochettino: Gat ekki horft á allt viðtalið við Dele Alli Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það hafi verið of erfitt fyrir sig að horfa á viðtalið við Dele Alli. Enski boltinn 19.7.2023 07:31 Braut glerþakið en var ekki lengi aðalþjálfari Forest Green Hannah Dingley var nýverið ráðin fyrst kvenna sem þjálfari atvinnuliðs karla í knattspyrnu á Englandi. D-deildarlið Forest Green Rovers réð hana til starfa þegar Duncan Ferguson var sagt upp störfum. Nú er ljóst að Dingley mun ekki stýra liðinu á komandi leiktíð þar sem nýr þjálfari er væntanlegur. Enski boltinn 18.7.2023 23:31 Jonny Evans orðinn leikmaður Manchester United á nýjan leik Þau óvæntu tíðindi bárust í dag að Jonny Evans hefði skrifað undir samning við Manchester United. Evans hafði verið félagslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester City í lok síðasta tímabils. Enski boltinn 18.7.2023 22:16 Giggs sýknaður Ryan Giggs, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur verið sýknaður af ákærum um heimilisofbeldi. Enski boltinn 18.7.2023 11:30 Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Enski boltinn 18.7.2023 08:17 Rashford framlengir í Manchester þrátt fyrir erlend gylliboð Marcus Rashford, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið þrátt fyrir að gylliboð frá öðrum félögum. Enski boltinn 17.7.2023 23:31 Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Enski boltinn 17.7.2023 17:00 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. Enski boltinn 24.7.2023 15:31
Trevor Francis látinn Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Trevor Francis er látinn. Hann var á sínum tíma fyrsti leikmaður Bretlandseyja sem keyptur var fyrir eina milljón punda. Hann var aðeins 69 ára gamall. Enski boltinn 24.7.2023 14:30
Háttsettur maður innan ensku úrvalsdeildarinnar ásakaður um að nauðga táningsstelpu Lögreglan í Bretlandi yfirheyrði nýverið háttsettan mann innan ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu vegna ásakana um að hann hefði nauðgað stelpu sem var þá aðeins 15 ára gömul. Enski boltinn 24.7.2023 14:15
Mo Salah tryggði Liverpool 4-4 jafntefli á móti Greuther Fürth Liverpool náði aðeins jafntefli og fékk á sig fjögur mörk á móti þýska b-deildarliðinu Greuther Fürth í æfingarleik í Þýskalandi í dag. Enski boltinn 24.7.2023 13:48
Spurs bannar blaðamanninn sem mætti með Bayern treyju með Kane aftan á Tottenham hefur bannað blaðamanninum sem mætti með Bayern München treyju með nafni Harrys Kane að mæta á fleiri viðburði hjá félaginu. Enski boltinn 24.7.2023 11:30
Arnór og félagar beðnir um að borga sjálfir fyrir flugið heim úr æfingaferð Enska B-deildarfélagið Blackburn Rovers, sem Arnór Sigurðsson leikur með, er í miklum fjárhagserfiðleikum, svo miklum að leikmenn þess voru beðnir um að borga sjálfir fyrir flugið heim úr æfingaferð. Enski boltinn 24.7.2023 10:02
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Hreinsunin byrjuð á Old Trafford Erik ten Hag er byrjaður að fara „út með ruslið“ ef svo má að orði komast. Það er, Manchester United er byrjað að selja leikmenn sem eiga enga framtíð fyrir sér hjá félaginu. Enski boltinn 23.7.2023 15:00
Sjáðu þegar líkbíll og Subaru-bifreið stöðvuðu knattspyrnuleik Vináttuleik knattspyrnuliðanna Dunston og Gateshead var hætt eftir að tveir menn með lambúshettur keyrðu líkbíl og Subaru-bifreið inn á völlinn. Lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Enski boltinn 23.7.2023 13:00
Sjáðu mörkin þegar Man United lagði Arsenal þægilega Gott gengi Manchester United á undirbúningstímabilinu heldur áfram. Liðið vann þægilegan 2-0 sigur á silfurliði ensku úrvalsdeildarinnar frá því á síðustu leiktíð, Arsenal, í nótt en bæði lið eru nú stödd í æfingaferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 23.7.2023 12:30
Þrútnir leikmenn Man United vekja athygli Myndir af þeim Marcus Rashford og Casemiro, leikmönnum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hafa vakið mikla athygli. Báðir leikmenn virka vel þrútnir eftir verðskuldað sumarfrí. Enski boltinn 22.7.2023 08:01
Liverpool mætir til leiks með nýtt leikkerfi: Verður Trent á miðjunni? Þó oftast nær sé lítið sem ekkert að marka vináttuleiki þá vakti uppstilling Liverpool-liðsins í leiknum gegn þýska B-deildarliðinu Karlsruher athygli. Það virðist sem Jurgen Klopp ætli að breyta til í vetur. Enski boltinn 22.7.2023 07:01
Liverpool að missa 1318 leikja reynslu af miðju liðsins Liverpool mætir með mjög breytt lið til leiks á komandi tímabili og þá einkum á einum stað á vellinum. Enski boltinn 21.7.2023 14:00
Lið Arsenal nú talið vera meira virði en lið Manchester City Arsenal hefur fjárfest í frábærum leikmönnum í sumar og verðmæti félagsins hefur hreinlega rokið upp. Enski boltinn 21.7.2023 12:30
Er þetta framtíðin í fótboltasjónvarpi? Sjáðu mark Jesus með „augum“ dómarans Gabriel Jesus var meðal markaskorara Arsenal í 5-0 sigri á stjörnuliði MLS i fyrsta leik Arsenal í æfingaferðinni til Bandaríkjanna og fyrsta leik Declan Rice með liðinu. Enski boltinn 21.7.2023 11:01
Skinner nýr þjálfari Dagnýjar hjá West Ham Kvennalið West Ham United hefur ráðið nýjan þjálfara. Sú heitir Rehanne Skinner og er 43 ára gömul. Hún býr yfir 20 ára reynslu og þjálfaði síðast Tottenham Hotspur. Enski boltinn 20.7.2023 16:30
Onana búinn að skrifa undir og fer með til Bandaríkjanna Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils. Enski boltinn 20.7.2023 09:31
Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 20.7.2023 07:51
Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Enski boltinn 20.7.2023 07:01
Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16
Fofana frá út árið Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð. Enski boltinn 19.7.2023 19:16
Sjáðu mörkin í undirbúningsleikjum Liverpool og United Liverpool og Manchester United eru komin á fullt í undirbúningi fyrir tímabilið á Englandi og léku í dag æfingaleiki gegn Karlsruher og Lyon. Bæði lið unnu sigra í leikjum dagsins. Enski boltinn 19.7.2023 18:34
Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16
Pochettino: Gat ekki horft á allt viðtalið við Dele Alli Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það hafi verið of erfitt fyrir sig að horfa á viðtalið við Dele Alli. Enski boltinn 19.7.2023 07:31
Braut glerþakið en var ekki lengi aðalþjálfari Forest Green Hannah Dingley var nýverið ráðin fyrst kvenna sem þjálfari atvinnuliðs karla í knattspyrnu á Englandi. D-deildarlið Forest Green Rovers réð hana til starfa þegar Duncan Ferguson var sagt upp störfum. Nú er ljóst að Dingley mun ekki stýra liðinu á komandi leiktíð þar sem nýr þjálfari er væntanlegur. Enski boltinn 18.7.2023 23:31
Jonny Evans orðinn leikmaður Manchester United á nýjan leik Þau óvæntu tíðindi bárust í dag að Jonny Evans hefði skrifað undir samning við Manchester United. Evans hafði verið félagslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester City í lok síðasta tímabils. Enski boltinn 18.7.2023 22:16
Giggs sýknaður Ryan Giggs, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur verið sýknaður af ákærum um heimilisofbeldi. Enski boltinn 18.7.2023 11:30
Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Enski boltinn 18.7.2023 08:17
Rashford framlengir í Manchester þrátt fyrir erlend gylliboð Marcus Rashford, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið þrátt fyrir að gylliboð frá öðrum félögum. Enski boltinn 17.7.2023 23:31
Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Enski boltinn 17.7.2023 17:00