Enski boltinn Lundúnaliðin unnu stórsigra Chelsea og Arsenal unnu bæði stórsigra í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Bæði lið eru enn í bullandi toppbaráttu en Englandsmeistarar Chelsea eiga leik til góða á Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. Enski boltinn 10.5.2023 20:30 Ten Hag: Þetta snýst ekki um Liverpool Manchester United tapaði tveimur leikjum á aðeins fjórum dögum og hefur með því opnað dyrnar á ný fyrir Liverpool í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 9.5.2023 11:01 Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 8.5.2023 21:06 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.5.2023 18:30 Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. Enski boltinn 8.5.2023 15:55 Ekkert lið lengur að taka markspyrnur en Newcastle Eftir leik sigur Arsenal á Newcastle United í gær, 0-2, kvartaði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Skjóranna, sáran yfir töfum Skyttanna í leiknum. Enski boltinn 8.5.2023 15:31 „Þetta voru hræðileg mistök“ David De Gea gerði sig sekan um slæm mistök í sigurmarki West Ham gegn Manchester United í dag. Baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili opnaðist upp á gátt eftir úrslit helgarinnar. Enski boltinn 8.5.2023 07:00 United tapaði dýrmætum stigum eftir mistök De Gea Manchester United tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í dag. West Ham er nú sjö stigum frá fallsæti. Enski boltinn 7.5.2023 20:00 Arsenal gerði góða ferð norður og hélt titilbaráttunni á lífi Arsenal gerði góða ferð norður til Newcastle í dag og vann 2-0 útisigur í ensku úrvaldsdeildinni. Arsenal heldur því lífi í titilbaráttunni en þeir eru nú einu stigi á eftir Manchester City. Enski boltinn 7.5.2023 17:31 Stjóri Jóhanns Bergs skrifar undir nýjan 5 ára samning Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska knattspyrnufélaginu Burnley hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 7.5.2023 16:29 Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00 Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær. Enski boltinn 7.5.2023 07:01 Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Enski boltinn 6.5.2023 22:31 Vonin um Meistaradeild lifir eftir sigurmark Salah Mohamed Salah tryggði Liverpool sinn sjötta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Brentford. Enski boltinn 6.5.2023 18:28 Aston Villa tapaði dýrmætum stigum gegn Úlfunum Wolves vann í dag góðan sigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum, lokatölur 1-0. Enski boltinn 6.5.2023 16:24 Manchester City jók forystu sína á toppnum Manchester City vann í dag 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni og styrkti um leið stöðu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 6.5.2023 13:31 Chelsea vann sinn fyrsta leik síðan í mars Chelsea gerði sér lítið fyrir og vann loksins leik eftir langa bið frá síðasta sigri liðsins. Liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag og enduðu leikar með 3-1 sigri Lampard og félaga. Enski boltinn 6.5.2023 13:31 Kane kom Tottenham aftur á sigurbraut Tottenham vann í dag 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Crystal Palace er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham Hotspur leikvanginum. Enski boltinn 6.5.2023 13:31 Eiginkona hans til 49 ára hélt að hann væri að atast í sér Sam Allardyce, betur þekktur sem Stóri Sam, stýrir Leeds United í fyrsta sinn í dag er liðið tekur á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2023 11:45 Forráðamenn Tottenham hafa fundað með Nagelsmann Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hafa fundað með þýska knattspyrnustjóranum Julian Nagelsmann og er hann sagður hafa áhuga á því að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu. Frá þessu greinir Sky Germany í kvöld. Enski boltinn 5.5.2023 23:01 Sjáðu myndbandið: Jóhann Berg og víkingaklappið áberandi í nýrri kitlu Heimildaþættir um magnaða endurkomu enska knattspyrnufélagsins Burnley í ensku úrvalsdeildina fara í sýningu fyrir upphaf næsta knattspyrnutímabils í Englandi. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Burnley í dag. Enski boltinn 5.5.2023 22:30 Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United. Enski boltinn 5.5.2023 17:00 „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 5.5.2023 14:30 Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. Enski boltinn 5.5.2023 13:30 Ten Hag: Við verðum að nýta okkar færi Erik Ten Hag var svekktur eftir tap Manchester United gegn Brighton í kvöld. Mark Brighton kom úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 4.5.2023 23:01 Vítamark í uppbótartíma tryggði Brighton sigurinn gegn United Alexis Mac Allister tryggði Brighton sigur gegn Manchester United þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Brighton fer upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 4.5.2023 21:05 „Það vilja allir spila fyrir Manchester United“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé algjört lykilatriði í enduruppbyggingu félagsins að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Manchester United á mikilvægan leik í ensku deildinni gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 4.5.2023 17:45 Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36 Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2023 11:30 „Ég er jafnoki Pep, Klopp og Arteta“ Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari Leeds í ensku úrvalsdeildinni, segist hafa tekið sér tvær mínútur til að hugsa um tilboð Leeds að gerast þjálfari liðsins. Hann segir áskorunina að halda liðinu uppi þá stærstu á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2023 07:00 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Lundúnaliðin unnu stórsigra Chelsea og Arsenal unnu bæði stórsigra í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Bæði lið eru enn í bullandi toppbaráttu en Englandsmeistarar Chelsea eiga leik til góða á Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. Enski boltinn 10.5.2023 20:30
Ten Hag: Þetta snýst ekki um Liverpool Manchester United tapaði tveimur leikjum á aðeins fjórum dögum og hefur með því opnað dyrnar á ný fyrir Liverpool í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 9.5.2023 11:01
Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 8.5.2023 21:06
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.5.2023 18:30
Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. Enski boltinn 8.5.2023 15:55
Ekkert lið lengur að taka markspyrnur en Newcastle Eftir leik sigur Arsenal á Newcastle United í gær, 0-2, kvartaði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Skjóranna, sáran yfir töfum Skyttanna í leiknum. Enski boltinn 8.5.2023 15:31
„Þetta voru hræðileg mistök“ David De Gea gerði sig sekan um slæm mistök í sigurmarki West Ham gegn Manchester United í dag. Baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili opnaðist upp á gátt eftir úrslit helgarinnar. Enski boltinn 8.5.2023 07:00
United tapaði dýrmætum stigum eftir mistök De Gea Manchester United tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í dag. West Ham er nú sjö stigum frá fallsæti. Enski boltinn 7.5.2023 20:00
Arsenal gerði góða ferð norður og hélt titilbaráttunni á lífi Arsenal gerði góða ferð norður til Newcastle í dag og vann 2-0 útisigur í ensku úrvaldsdeildinni. Arsenal heldur því lífi í titilbaráttunni en þeir eru nú einu stigi á eftir Manchester City. Enski boltinn 7.5.2023 17:31
Stjóri Jóhanns Bergs skrifar undir nýjan 5 ára samning Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska knattspyrnufélaginu Burnley hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 7.5.2023 16:29
Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00
Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær. Enski boltinn 7.5.2023 07:01
Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Enski boltinn 6.5.2023 22:31
Vonin um Meistaradeild lifir eftir sigurmark Salah Mohamed Salah tryggði Liverpool sinn sjötta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Brentford. Enski boltinn 6.5.2023 18:28
Aston Villa tapaði dýrmætum stigum gegn Úlfunum Wolves vann í dag góðan sigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum, lokatölur 1-0. Enski boltinn 6.5.2023 16:24
Manchester City jók forystu sína á toppnum Manchester City vann í dag 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni og styrkti um leið stöðu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 6.5.2023 13:31
Chelsea vann sinn fyrsta leik síðan í mars Chelsea gerði sér lítið fyrir og vann loksins leik eftir langa bið frá síðasta sigri liðsins. Liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag og enduðu leikar með 3-1 sigri Lampard og félaga. Enski boltinn 6.5.2023 13:31
Kane kom Tottenham aftur á sigurbraut Tottenham vann í dag 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Crystal Palace er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham Hotspur leikvanginum. Enski boltinn 6.5.2023 13:31
Eiginkona hans til 49 ára hélt að hann væri að atast í sér Sam Allardyce, betur þekktur sem Stóri Sam, stýrir Leeds United í fyrsta sinn í dag er liðið tekur á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2023 11:45
Forráðamenn Tottenham hafa fundað með Nagelsmann Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hafa fundað með þýska knattspyrnustjóranum Julian Nagelsmann og er hann sagður hafa áhuga á því að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu. Frá þessu greinir Sky Germany í kvöld. Enski boltinn 5.5.2023 23:01
Sjáðu myndbandið: Jóhann Berg og víkingaklappið áberandi í nýrri kitlu Heimildaþættir um magnaða endurkomu enska knattspyrnufélagsins Burnley í ensku úrvalsdeildina fara í sýningu fyrir upphaf næsta knattspyrnutímabils í Englandi. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Burnley í dag. Enski boltinn 5.5.2023 22:30
Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United. Enski boltinn 5.5.2023 17:00
„Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 5.5.2023 14:30
Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. Enski boltinn 5.5.2023 13:30
Ten Hag: Við verðum að nýta okkar færi Erik Ten Hag var svekktur eftir tap Manchester United gegn Brighton í kvöld. Mark Brighton kom úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 4.5.2023 23:01
Vítamark í uppbótartíma tryggði Brighton sigurinn gegn United Alexis Mac Allister tryggði Brighton sigur gegn Manchester United þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. Brighton fer upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 4.5.2023 21:05
„Það vilja allir spila fyrir Manchester United“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé algjört lykilatriði í enduruppbyggingu félagsins að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Manchester United á mikilvægan leik í ensku deildinni gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 4.5.2023 17:45
Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36
Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2023 11:30
„Ég er jafnoki Pep, Klopp og Arteta“ Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari Leeds í ensku úrvalsdeildinni, segist hafa tekið sér tvær mínútur til að hugsa um tilboð Leeds að gerast þjálfari liðsins. Hann segir áskorunina að halda liðinu uppi þá stærstu á ferlinum. Enski boltinn 4.5.2023 07:00