Fótbolti Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.8.2024 20:58 Frönsku landsliðsmennirnir tryggðu PSG sigur í fyrsta leiknum án Mbappe PSG lék í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku deildinni síðan Kylian Mbappe hvarf á braut til Real Madrid. Þá var stórlið Bayern Munchen í eldlínunni í þýska bikarnum. Fótbolti 16.8.2024 20:47 Spánverji til Vestra þremur dögum eftir að glugginn lokaði Þremur dögum eftir að félagaskiptaglugginn lokaði hefur Vestri bætt við sig leikmanni fyrir lokasprettinn í Bestu deild karla. Þetta er fjórði leikmaðurinn sem Vestri fær til liðs við sig í glugga sumarsins. Íslenski boltinn 16.8.2024 19:30 „Við þekkjum hvort annað algjörlega út og inn“ „Spennustigið er gott, þetta er bara leikurinn sem við höfum öll beðið eftir,“ sagði Elísa Viðarsdóttir sem leiðir Val út á völl í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 17:45 Albert kynntur til leiks í Flórens Albert Guðmundsson er formlega orðinn leikmaður Fiorentina en ítalska félagið kynnti hann til leiks á samfélagsmiðlum nú rétt í þessu. Fótbolti 16.8.2024 17:19 Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Enski boltinn 16.8.2024 16:00 „Mikill fengur fyrir okkur að fá hana inn“ Ásta Eir Árnadóttir leiðir lið Breiðabliks út á Laugardalsvöll í bikarúrslitaleiknum gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 15:31 Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. Enski boltinn 16.8.2024 15:00 Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 14:31 „Þetta eru náttúrulega tvö bestu liðin og dagsformið skiptir máli“ „Það er bara fínt, heiður að komast í þennan leik, bikarúrslitaleik og mæta á Laugardalsvöll. Þannig að það er ekkert stress í okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals sem spilar bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:31 Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Hlíðarenda Breiðablik minnkaði forskot Víkings á toppi Bestu deildar karla niður í þrjú stig með sigri á Val, 0-2, á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:00 „Hann var ekki fallegur drengurinn“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út. Íslenski boltinn 16.8.2024 12:31 Ísland aldrei ofar á heimslistanum Kvennalandslið Íslands í fótbolta hefur náð nýjum hæðum á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 16.8.2024 11:16 „Þetta er aðeins meira en bara fótboltaleikur“ Kristín Dís Árnadóttir er nýsnúin aftur til sinna heimahaga í Kópavogi og verður í liði Breiðabliks gegn Val í kvöld. Hún settist niður með móður sinni og sérfræðingum Stöðvar 2 Sports og hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 11:01 Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. Enski boltinn 16.8.2024 10:30 Íslenska fánanum flaggað í Flórens til að fagna komu Alberts Albert Guðmundsson er mættur til Fiorentina til að ganga frá skiptum frá Genoa. Fótbolti 16.8.2024 10:20 „Ef ég get verið í stuttbuxum og bol væri það frábært“ „Ég hlakka til, mjög mikið, við mætum fullar sjálfstrausts og á sigurbraut eftir síðasta leik,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks sem spilar bikarúrslitaleik gegn Val í kvöld. Hann gerir ráð fyrir hörkuleik eins og alltaf þegar þessi stórveldi mætast en vonar að veðrið hafi ekki eins mikil áhrif og í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 10:00 Fresta bikarúrslitaleik karla til 21. september Víkingar eiga góða möguleika á því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það kallar á breytingar á úrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.8.2024 09:34 Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. Fótbolti 16.8.2024 09:31 „Var kominn með hausverk á hliðarlínunni“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fagnar sigri liðsins á Flora í Tallinn í gær sem tryggði Víkinga áfram í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 16.8.2024 09:17 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. Enski boltinn 16.8.2024 07:31 Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. Íslenski boltinn 16.8.2024 07:00 Fertug Fríða er alls ekki hætt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 23:15 Ed Sheeran eignast hlut í ensku félagi en frábiður sér kvart og kvein Söngvarinn Ed Sheeran er ekki lengur aðeins harður stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Ipswich því hann hefur nú eignast hlut í félaginu. Enski boltinn 15.8.2024 22:30 „Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:44 „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:42 Uppgjörið: Víkingur - Tindastóll 5-1 | Sýning í Víkinni Víkingar rúlluðu yfir Tindastól og unnu 5-1 sigur. Víkingar byrjuðu af krafti og komust tveimur mörkum yfir eftir sex mínútur. Gestirnir frá Sauðárkróki komust aldrei í takt við leikinn og mörk Víkings hefðu getað verið fleiri en fimm. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:36 Ótrúleg 34 skota vítakeppni í slag Íslendingaliða Sumir leikmenn þurftu að taka tvær vítaspyrnur, svo löng var vítaspyrnukeppnin á milli Ajax og Panathinaikos í Amsterdam í kvöld þegar Ajax komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 21:34 „Vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann“ Tindastóll fékk skell í Víkinni þar sem liðið tapaði 5-1. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ætlaði þó ekki að dvelja lengi við þennan leik og var strax farinn að einbeita sér að næsta leik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:34 Kaupverðið klárt og Albert á leið í fjólublátt Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er á leið í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Fiorentina á morgun og hefur félagið samið um kaup á honum frá Genoa. Fótbolti 15.8.2024 21:10 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.8.2024 20:58
Frönsku landsliðsmennirnir tryggðu PSG sigur í fyrsta leiknum án Mbappe PSG lék í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku deildinni síðan Kylian Mbappe hvarf á braut til Real Madrid. Þá var stórlið Bayern Munchen í eldlínunni í þýska bikarnum. Fótbolti 16.8.2024 20:47
Spánverji til Vestra þremur dögum eftir að glugginn lokaði Þremur dögum eftir að félagaskiptaglugginn lokaði hefur Vestri bætt við sig leikmanni fyrir lokasprettinn í Bestu deild karla. Þetta er fjórði leikmaðurinn sem Vestri fær til liðs við sig í glugga sumarsins. Íslenski boltinn 16.8.2024 19:30
„Við þekkjum hvort annað algjörlega út og inn“ „Spennustigið er gott, þetta er bara leikurinn sem við höfum öll beðið eftir,“ sagði Elísa Viðarsdóttir sem leiðir Val út á völl í bikarúrslitaleik gegn Breiðablik á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 17:45
Albert kynntur til leiks í Flórens Albert Guðmundsson er formlega orðinn leikmaður Fiorentina en ítalska félagið kynnti hann til leiks á samfélagsmiðlum nú rétt í þessu. Fótbolti 16.8.2024 17:19
Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Enski boltinn 16.8.2024 16:00
„Mikill fengur fyrir okkur að fá hana inn“ Ásta Eir Árnadóttir leiðir lið Breiðabliks út á Laugardalsvöll í bikarúrslitaleiknum gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 15:31
Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. Enski boltinn 16.8.2024 15:00
Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 14:31
„Þetta eru náttúrulega tvö bestu liðin og dagsformið skiptir máli“ „Það er bara fínt, heiður að komast í þennan leik, bikarúrslitaleik og mæta á Laugardalsvöll. Þannig að það er ekkert stress í okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals sem spilar bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:31
Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Hlíðarenda Breiðablik minnkaði forskot Víkings á toppi Bestu deildar karla niður í þrjú stig með sigri á Val, 0-2, á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 16.8.2024 13:00
„Hann var ekki fallegur drengurinn“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út. Íslenski boltinn 16.8.2024 12:31
Ísland aldrei ofar á heimslistanum Kvennalandslið Íslands í fótbolta hefur náð nýjum hæðum á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 16.8.2024 11:16
„Þetta er aðeins meira en bara fótboltaleikur“ Kristín Dís Árnadóttir er nýsnúin aftur til sinna heimahaga í Kópavogi og verður í liði Breiðabliks gegn Val í kvöld. Hún settist niður með móður sinni og sérfræðingum Stöðvar 2 Sports og hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 16.8.2024 11:01
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. Enski boltinn 16.8.2024 10:30
Íslenska fánanum flaggað í Flórens til að fagna komu Alberts Albert Guðmundsson er mættur til Fiorentina til að ganga frá skiptum frá Genoa. Fótbolti 16.8.2024 10:20
„Ef ég get verið í stuttbuxum og bol væri það frábært“ „Ég hlakka til, mjög mikið, við mætum fullar sjálfstrausts og á sigurbraut eftir síðasta leik,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks sem spilar bikarúrslitaleik gegn Val í kvöld. Hann gerir ráð fyrir hörkuleik eins og alltaf þegar þessi stórveldi mætast en vonar að veðrið hafi ekki eins mikil áhrif og í síðustu leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 10:00
Fresta bikarúrslitaleik karla til 21. september Víkingar eiga góða möguleika á því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það kallar á breytingar á úrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.8.2024 09:34
Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. Fótbolti 16.8.2024 09:31
„Var kominn með hausverk á hliðarlínunni“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fagnar sigri liðsins á Flora í Tallinn í gær sem tryggði Víkinga áfram í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 16.8.2024 09:17
Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. Enski boltinn 16.8.2024 07:31
Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. Íslenski boltinn 16.8.2024 07:00
Fertug Fríða er alls ekki hætt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 23:15
Ed Sheeran eignast hlut í ensku félagi en frábiður sér kvart og kvein Söngvarinn Ed Sheeran er ekki lengur aðeins harður stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Ipswich því hann hefur nú eignast hlut í félaginu. Enski boltinn 15.8.2024 22:30
„Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:44
„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:42
Uppgjörið: Víkingur - Tindastóll 5-1 | Sýning í Víkinni Víkingar rúlluðu yfir Tindastól og unnu 5-1 sigur. Víkingar byrjuðu af krafti og komust tveimur mörkum yfir eftir sex mínútur. Gestirnir frá Sauðárkróki komust aldrei í takt við leikinn og mörk Víkings hefðu getað verið fleiri en fimm. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:36
Ótrúleg 34 skota vítakeppni í slag Íslendingaliða Sumir leikmenn þurftu að taka tvær vítaspyrnur, svo löng var vítaspyrnukeppnin á milli Ajax og Panathinaikos í Amsterdam í kvöld þegar Ajax komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 21:34
„Vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann“ Tindastóll fékk skell í Víkinni þar sem liðið tapaði 5-1. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ætlaði þó ekki að dvelja lengi við þennan leik og var strax farinn að einbeita sér að næsta leik gegn Keflavík. Íslenski boltinn 15.8.2024 21:34
Kaupverðið klárt og Albert á leið í fjólublátt Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er á leið í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Fiorentina á morgun og hefur félagið samið um kaup á honum frá Genoa. Fótbolti 15.8.2024 21:10