Fótbolti Lyngby gengur frá kaupunum á Andra: Mætir brosandi á æfingar Danska félagið Lyngby hefur gengið frá kaupunum á íslenska landsliðsframherjanum Andra Lucas Guðjohnsen. Fótbolti 17.4.2024 10:28 Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2024 10:00 Heimir Guðjóns og Óskar Hrafn hafa báðir látið Hallgrím heyra það Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, getur greinilega farið í taugarnar á kollegum sínum í þjálfarastéttinni. Hallgrímur hefur fengið reiðilestur frá tveimur þjálfurum í miðjum leik í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.4.2024 09:00 Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 17.4.2024 08:31 Vann sig upp úr þunglyndi með sænskum hugarþjálfara: „Ég varð bara önnur manneskja“ Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen gekk í gegnum erfiða tíma eftir að hafa slitið krossband í hné fyrir ári síðan. Hann er nú byrjaður að spila að nýju fyrir Breiðablik, í Bestu deildinni í fótbolta. Fótbolti 17.4.2024 08:02 Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Fótbolti 17.4.2024 07:30 Segir að nú sé komið að Mbappé Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að nú sé tími Kylian Mbappé í Meistaradeild Evrópu kominn. Lið Mbappé, París Saint-Germain, tryggði sér fyrr í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16.4.2024 23:00 „Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42 Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Íslenski boltinn 16.4.2024 21:40 Dortmund í undanúrslit í skemmtilegasta leik síðari ára Borussia Dortmund er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir einn sveiflukenndasta, og skemmtilegasta, leik síðari ára. Fótbolti 16.4.2024 21:20 Sjö mínútna kafli eyðilagði Evrópudrauma Börsunga París Saint-Germain vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Barcelona í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn í París 3-2 en hrun heimamanna í kvöld var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 16.4.2024 21:05 Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30 Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2024 14:01 Biðin eftir fyrsta leiknum á grasi lengist Nú hafa allir þrír leikirnir sem til stóð að yrðu spilaðir á grasi, í 3. umferð Bestu deildar karla í fótbolta, verið færðir á gervigrasvelli. Íslenski boltinn 16.4.2024 14:01 Óskar Örn jafnaði met Gunnleifs Óskar Örn Hauksson spilaði með Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en þetta var fyrsti deildarleikur hans fyrir Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 16.4.2024 13:32 Pressa á Hallgrími: „Áttu að þurfa að segja þetta við leikmenn?“ Sérfræðingarnir í Stúkunni telja Hallgrím Jónasson, þjálfara KA, strax lentan undir pressu takist liðinu ekki að vinna Vestra í næsta leik í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2024 11:31 Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Fótbolti 16.4.2024 11:00 „Skil ekki þessa ljósbláu línu í búningnum“ Kvennalandsliðið í knattspyrnu frumsýndi nýja búninga í leikjum sínum á dögunum og sitt sýnist hverjum um hversu fallegir þeir séu. Fótbolti 16.4.2024 10:31 Markmaðurinn fullur iðrunar eftir „geislahernað“ sinn úr heiðursstúkunni Það er þekkt að stuðningsmenn mótherjann séu með leysigeisla í stúkunni sem þeir nota til að trufla andstæðinginn en það þótti skammarlegt þegar sökudólgurinn var kollegi í hinu liðinu. Fótbolti 16.4.2024 09:31 Gummi Ben: Hann fær boltann í lærið Jóhann Ingi Framarar héldu að þeir hefðu komist í 1-0 á móti Íslandsmeisturum Víkings í Bestu deildinni í gær en markið var dæmt af. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fóru yfir þennan umdeilda dóm í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 09:02 Vill vera jafn iðinn við kolann og Olga Færseth Eyþór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við Bestu deildar lið KR. Hann er stoltur yfir því að fá tækifæri til þess að spila fyrir þetta sögufræga félag og vill leggja lóð sitt á vogaskálarnir til að rita nýjan og glæstan kafla í Vesturbænum. Íslenski boltinn 16.4.2024 08:01 Sjáðu sigurmark Víkinga og mark Framara sem var dæmt af Íslandsmeistarar Víkinga eru við lið Breiðabliks og KR á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á Fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 07:45 Rifust um hver átti að taka vítið Knattspyrnustjóri Chelsea ætti að öllu eðlilegu að vera mjög kátur og glaður eftir 6-0 sigur á Everton en annað kom á daginn í gærkvöldi. Barnalegt rifrildi leikmanna Chelsea liðsins stal senunni frá frábærri frammistöðu. Enski boltinn 16.4.2024 07:30 Mótmæli knattspyrnukvennanna báru árangur Kleiton Lima, þjálfari brasilíska félagsins Santos, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að mótmæli leikmanna annarra liða báru árangur. Fótbolti 16.4.2024 07:01 Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. Enski boltinn 16.4.2024 06:30 Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Fótbolti 15.4.2024 23:30 „Djöfull hlýtur að vera óþolandi að spila á móti þessum gaur“ Víkingar unnu torsóttan útisigur á Fram í Bestu deild karla 0-1 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:25 „Allir sem eru búnir að sjá þetta aftur segja mér hvernig þetta hefði átt að vera“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur með 0-1 tap síns liðs gegn Víkingi í kvöld. Þjálfaranum, ásamt mörgum öðrum, fannst Fram eiga meira skilið úr leiknum. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:10 Uppgjörið og viðtal: Fram - Víkingur 0-1 | Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Arnar Gunnlaugsson hefur nú stýrt Víkingsliðinu í tólf leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Nú unnu Víkingarnir hans Arnars 1-0 útisigur á Fram-liðinu hans Rúnars í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.4.2024 21:45 Palmer skoraði fernu í stórsigri Chelsea Cole Palmer var allt í öllu hjá Chelsea sem gjörsamlega pakkaði Everton saman í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Palmer skoraði fjögur í 6-0 sigri en Chelsea hefur ekki tapað deildarleik síðan 4. febrúar. Enski boltinn 15.4.2024 21:00 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Lyngby gengur frá kaupunum á Andra: Mætir brosandi á æfingar Danska félagið Lyngby hefur gengið frá kaupunum á íslenska landsliðsframherjanum Andra Lucas Guðjohnsen. Fótbolti 17.4.2024 10:28
Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2024 10:00
Heimir Guðjóns og Óskar Hrafn hafa báðir látið Hallgrím heyra það Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, getur greinilega farið í taugarnar á kollegum sínum í þjálfarastéttinni. Hallgrímur hefur fengið reiðilestur frá tveimur þjálfurum í miðjum leik í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.4.2024 09:00
Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 17.4.2024 08:31
Vann sig upp úr þunglyndi með sænskum hugarþjálfara: „Ég varð bara önnur manneskja“ Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen gekk í gegnum erfiða tíma eftir að hafa slitið krossband í hné fyrir ári síðan. Hann er nú byrjaður að spila að nýju fyrir Breiðablik, í Bestu deildinni í fótbolta. Fótbolti 17.4.2024 08:02
Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Fótbolti 17.4.2024 07:30
Segir að nú sé komið að Mbappé Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að nú sé tími Kylian Mbappé í Meistaradeild Evrópu kominn. Lið Mbappé, París Saint-Germain, tryggði sér fyrr í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16.4.2024 23:00
„Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42
Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Íslenski boltinn 16.4.2024 21:40
Dortmund í undanúrslit í skemmtilegasta leik síðari ára Borussia Dortmund er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir einn sveiflukenndasta, og skemmtilegasta, leik síðari ára. Fótbolti 16.4.2024 21:20
Sjö mínútna kafli eyðilagði Evrópudrauma Börsunga París Saint-Germain vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Barcelona í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn í París 3-2 en hrun heimamanna í kvöld var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 16.4.2024 21:05
Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30
Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2024 14:01
Biðin eftir fyrsta leiknum á grasi lengist Nú hafa allir þrír leikirnir sem til stóð að yrðu spilaðir á grasi, í 3. umferð Bestu deildar karla í fótbolta, verið færðir á gervigrasvelli. Íslenski boltinn 16.4.2024 14:01
Óskar Örn jafnaði met Gunnleifs Óskar Örn Hauksson spilaði með Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en þetta var fyrsti deildarleikur hans fyrir Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 16.4.2024 13:32
Pressa á Hallgrími: „Áttu að þurfa að segja þetta við leikmenn?“ Sérfræðingarnir í Stúkunni telja Hallgrím Jónasson, þjálfara KA, strax lentan undir pressu takist liðinu ekki að vinna Vestra í næsta leik í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2024 11:31
Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Fótbolti 16.4.2024 11:00
„Skil ekki þessa ljósbláu línu í búningnum“ Kvennalandsliðið í knattspyrnu frumsýndi nýja búninga í leikjum sínum á dögunum og sitt sýnist hverjum um hversu fallegir þeir séu. Fótbolti 16.4.2024 10:31
Markmaðurinn fullur iðrunar eftir „geislahernað“ sinn úr heiðursstúkunni Það er þekkt að stuðningsmenn mótherjann séu með leysigeisla í stúkunni sem þeir nota til að trufla andstæðinginn en það þótti skammarlegt þegar sökudólgurinn var kollegi í hinu liðinu. Fótbolti 16.4.2024 09:31
Gummi Ben: Hann fær boltann í lærið Jóhann Ingi Framarar héldu að þeir hefðu komist í 1-0 á móti Íslandsmeisturum Víkings í Bestu deildinni í gær en markið var dæmt af. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fóru yfir þennan umdeilda dóm í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 09:02
Vill vera jafn iðinn við kolann og Olga Færseth Eyþór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við Bestu deildar lið KR. Hann er stoltur yfir því að fá tækifæri til þess að spila fyrir þetta sögufræga félag og vill leggja lóð sitt á vogaskálarnir til að rita nýjan og glæstan kafla í Vesturbænum. Íslenski boltinn 16.4.2024 08:01
Sjáðu sigurmark Víkinga og mark Framara sem var dæmt af Íslandsmeistarar Víkinga eru við lið Breiðabliks og KR á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á Fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 07:45
Rifust um hver átti að taka vítið Knattspyrnustjóri Chelsea ætti að öllu eðlilegu að vera mjög kátur og glaður eftir 6-0 sigur á Everton en annað kom á daginn í gærkvöldi. Barnalegt rifrildi leikmanna Chelsea liðsins stal senunni frá frábærri frammistöðu. Enski boltinn 16.4.2024 07:30
Mótmæli knattspyrnukvennanna báru árangur Kleiton Lima, þjálfari brasilíska félagsins Santos, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að mótmæli leikmanna annarra liða báru árangur. Fótbolti 16.4.2024 07:01
Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. Enski boltinn 16.4.2024 06:30
Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Fótbolti 15.4.2024 23:30
„Djöfull hlýtur að vera óþolandi að spila á móti þessum gaur“ Víkingar unnu torsóttan útisigur á Fram í Bestu deild karla 0-1 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:25
„Allir sem eru búnir að sjá þetta aftur segja mér hvernig þetta hefði átt að vera“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur með 0-1 tap síns liðs gegn Víkingi í kvöld. Þjálfaranum, ásamt mörgum öðrum, fannst Fram eiga meira skilið úr leiknum. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:10
Uppgjörið og viðtal: Fram - Víkingur 0-1 | Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Arnar Gunnlaugsson hefur nú stýrt Víkingsliðinu í tólf leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Nú unnu Víkingarnir hans Arnars 1-0 útisigur á Fram-liðinu hans Rúnars í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.4.2024 21:45
Palmer skoraði fernu í stórsigri Chelsea Cole Palmer var allt í öllu hjá Chelsea sem gjörsamlega pakkaði Everton saman í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Palmer skoraði fjögur í 6-0 sigri en Chelsea hefur ekki tapað deildarleik síðan 4. febrúar. Enski boltinn 15.4.2024 21:00