Fótbolti Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30 Markalaust í Róm Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2023 19:15 Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2023 18:40 Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2023 18:05 Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 12.11.2023 17:30 Jón Dagur lagði upp í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum hjá OH Leuven og lagði upp það sem virtist jöfnunarmark liðsins gegn Genk á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lokatölur 3-1. Þá eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland í harðri titilbaráttu í Danmörku. Fótbolti 12.11.2023 17:21 Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15 Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. Enski boltinn 12.11.2023 16:20 Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. Enski boltinn 12.11.2023 15:59 Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu þegar Ajax varð af stigum undir lokin Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu 2-2 jafntefli gegn Almere City í hollenska boltanum í dag. Almere jafnaði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 12.11.2023 15:30 Fimmti í röð án sigurs hjá lærisveinum Freys Danska liðið Lyngby tapaði í dag gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er fimmti deildarleikur Lyngby í röð án sigurs. Fótbolti 12.11.2023 15:02 Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. Fótbolti 12.11.2023 14:30 Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. Fótbolti 12.11.2023 14:01 Ten Hag kominn í leikbann Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær. Enski boltinn 12.11.2023 13:01 Þorleifur skoraði í vítakeppni þegar Houston Dynamo fór áfram Houston Dynamo tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Real Salt Lake í vítaspyrnukeppni í oddaleik í nótt. Fótbolti 12.11.2023 11:15 „Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. Fótbolti 12.11.2023 10:30 Stofnuðu stuðningsmannaklúbb Nott. Forest á Íslandi: „Við erum fleiri en ég átti von á“ Um síðustu helgi var stuðningsmannaklúbbur Nottingham Forest á Íslandi. Einn meðlima hans segir fleiri Forest-menn leynast á Fróni en hann bjóst við. Enski boltinn 12.11.2023 10:01 „VAR hafði rétt fyrir sér“ Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær. Enski boltinn 12.11.2023 08:01 „Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Fótbolti 12.11.2023 07:01 Brasilískir sambataktar þegar Real vann stórsigur Real Madrid vann í kvöld stórsigur á Valencia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fjögur af mörkum Real voru brasilísk. Fótbolti 11.11.2023 21:56 Sjóðandi heitur Willum Þór tryggði sigurinn Willum Þór Willumsson tryggði Go Ahead Eagles sigur í hollensku deildinni þegar hann skoraði eina mark liðsins í sigri á Waalwijk. Fótbolti 11.11.2023 21:00 „Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Enski boltinn 11.11.2023 20:30 Solanke hetjan þegar Bournemouth lagði fyrrum þjálfarann Dominic Solanke var hetja Bournemouth en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í kvöld. Bournemouth lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn 11.11.2023 19:30 Bras hjá Íslendingum í Evrópu Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. Fótbolti 11.11.2023 19:16 Miðverðirnir tryggðu Juve sigurinn Juventus er komið í efsta sæti Serie A um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Cagliari í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:50 Þrenna Mbappe lyfti PSG í toppsætið Kylian Mbappe var maðurinn á bakvið sigur PSG gegn Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:02 Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. Enski boltinn 11.11.2023 17:16 Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11.11.2023 17:00 Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11.11.2023 16:58 Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Enski boltinn 11.11.2023 16:25 « ‹ 292 293 294 295 296 297 298 299 300 … 334 ›
Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30
Markalaust í Róm Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2023 19:15
Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2023 18:40
Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2023 18:05
Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 12.11.2023 17:30
Jón Dagur lagði upp í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum hjá OH Leuven og lagði upp það sem virtist jöfnunarmark liðsins gegn Genk á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lokatölur 3-1. Þá eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland í harðri titilbaráttu í Danmörku. Fótbolti 12.11.2023 17:21
Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15
Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. Enski boltinn 12.11.2023 16:20
Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. Enski boltinn 12.11.2023 15:59
Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu þegar Ajax varð af stigum undir lokin Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu 2-2 jafntefli gegn Almere City í hollenska boltanum í dag. Almere jafnaði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 12.11.2023 15:30
Fimmti í röð án sigurs hjá lærisveinum Freys Danska liðið Lyngby tapaði í dag gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er fimmti deildarleikur Lyngby í röð án sigurs. Fótbolti 12.11.2023 15:02
Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. Fótbolti 12.11.2023 14:30
Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. Fótbolti 12.11.2023 14:01
Ten Hag kominn í leikbann Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær. Enski boltinn 12.11.2023 13:01
Þorleifur skoraði í vítakeppni þegar Houston Dynamo fór áfram Houston Dynamo tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Real Salt Lake í vítaspyrnukeppni í oddaleik í nótt. Fótbolti 12.11.2023 11:15
„Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. Fótbolti 12.11.2023 10:30
Stofnuðu stuðningsmannaklúbb Nott. Forest á Íslandi: „Við erum fleiri en ég átti von á“ Um síðustu helgi var stuðningsmannaklúbbur Nottingham Forest á Íslandi. Einn meðlima hans segir fleiri Forest-menn leynast á Fróni en hann bjóst við. Enski boltinn 12.11.2023 10:01
„VAR hafði rétt fyrir sér“ Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær. Enski boltinn 12.11.2023 08:01
„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Fótbolti 12.11.2023 07:01
Brasilískir sambataktar þegar Real vann stórsigur Real Madrid vann í kvöld stórsigur á Valencia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fjögur af mörkum Real voru brasilísk. Fótbolti 11.11.2023 21:56
Sjóðandi heitur Willum Þór tryggði sigurinn Willum Þór Willumsson tryggði Go Ahead Eagles sigur í hollensku deildinni þegar hann skoraði eina mark liðsins í sigri á Waalwijk. Fótbolti 11.11.2023 21:00
„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Enski boltinn 11.11.2023 20:30
Solanke hetjan þegar Bournemouth lagði fyrrum þjálfarann Dominic Solanke var hetja Bournemouth en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í kvöld. Bournemouth lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn 11.11.2023 19:30
Bras hjá Íslendingum í Evrópu Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. Fótbolti 11.11.2023 19:16
Miðverðirnir tryggðu Juve sigurinn Juventus er komið í efsta sæti Serie A um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Cagliari í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:50
Þrenna Mbappe lyfti PSG í toppsætið Kylian Mbappe var maðurinn á bakvið sigur PSG gegn Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:02
Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. Enski boltinn 11.11.2023 17:16
Unnu leikinn en misstu tvo leikmenn í meiðsli Manchester United kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Luton að velli 1-0 í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Victor Lindelöf skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 11.11.2023 17:00
Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. Enski boltinn 11.11.2023 16:58
Caicedo sagði eitt símtal hafa sannfært hann um að hafna Liverpool Moises Caicedo varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann gekk til liðs við Chelsea í sumar fyrir £115 milljónir, honum bauðst að ganga til liðs við Liverpool skömmu áður eftir að Brighton samþykki £110 milljóna tilboð í leikmanninn en Enzo Fernandes hringdi í Caicedo og sannfærði hann um að hafna því. Enski boltinn 11.11.2023 16:25