Golf Birgir Leifur fer vel af stað Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni. Golf 3.9.2014 18:15 Watson: „Bradley er minn Poulter“ Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Golf 3.9.2014 13:00 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. Golf 3.9.2014 11:00 Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. Golf 3.9.2014 08:49 McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. Golf 2.9.2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. Golf 2.9.2014 12:11 Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship Spilaði gallalaust golf á lokahringnum og tryggði sér sinn þriðja titil á PGA-mótaröðinni. Golf 1.9.2014 23:03 Hafþór Júlíus nýliði ársins á Rider Cup Sérstakt góðgerðargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi þekktra einstaklinga á meðal þátttakenda. Golf 31.8.2014 22:45 Russell Henley efstur fyrir lokahringinn í Boston Bandaríkjamaðurinn ungi er á 12 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina. Rory McIlroy lék frábært golf á þriðja hring og er aðeins tveimur höggum frá Henley. Golf 31.8.2014 21:59 Þórður Rafn fór holu í höggi Þórður Rafn Gissurason, GR, datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann fór holu í höggi á atvinnumannamóti í Þýskalandi. Golf 31.8.2014 16:00 Kristján og Karen stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili og Karen Guðnadóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja stóðu uppi sem sigurvegarar í Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 31.8.2014 15:30 Day og Palmer efstir á Deutsche Bank Championship eftir tvo hringi Margir sterkir kylfingar nálægt forystusauðunum þegar mótið er hálfnað. Útlit fyrir spennandi keppni í dag og á morgun. Golf 31.8.2014 11:16 Eimskipsmótaröðin | Spenna á Akureyri fyrir lokahringinn Gísli Sveinbergsson, GK, og Tinna Jóhannsdóttir, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, leiða fyrir lokahringina á Jaðarsvelli á Akureyri, en mótið er sjötta og síðasta stigamót GSÍ sem fer fram í sumar. Golf 30.8.2014 23:30 Ryan Palmer í forystu eftir fyrsta hring í Boston Notaði aðeins 21 pútt á fyrsta hring og á tvö högg á Keegan Bradley sem er einn í öðru sæti. Golf 30.8.2014 10:41 Rory McIlroy snæddi með Bill Clinton Hitti Clinton fyrir tilviljun í undirbúningi sínum fyrir Deutsche Bank Championship sem hefst í dag. Golf 29.8.2014 20:00 Hvaða þrjá tekur Tom Watson með til Skotlands? Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna tilkynnir endanlegan hóp á þriðjudaginn. Golf 28.8.2014 10:30 Mickelson sló tvisvar í röð úr veitingasölunni | Myndbönd Ótrúleg atburðarás tvo keppnisdaga í röð hjá Mickelson sem setti sprelligosa á Internetinu af stað. Golf 26.8.2014 23:30 Tiger búinn að reka þjálfara sinn Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda. Golf 25.8.2014 15:11 Ólafur Loftsson endaði í 45. sæti í Svíþjóð Komst í gegnum niðurskurðinn á velli sem hentaði honum ekki. Golf 25.8.2014 11:30 Færðist nær milljarði króna og sæti í Ryder-liðinu Mikið undir í FexEx-bikarnum á PGA-mótaröðinni. Golf 25.8.2014 08:45 Hunter Mahan sigraði með glæsibrag á Barclays Fór á kostum á seinni níu holunum á lokahringnum og sigraði með tveimur höggum. Jim Furyk missti niður forystuna á endasprettinum enn og aftur. Golf 24.8.2014 22:19 Furyk og Day efstir á The Barclays Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Golf 24.8.2014 13:30 Kristján Þór með vallarmet á Hlíðavelli Kristján Þór Einarsson hefur átt frábært sumar í golfinu hér heima og bætti einni rósinni til viðbótar í hnappagatið í gær þegar hann gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili. Golf 24.8.2014 11:00 Skemmtileg vandræði Mickelson | Tringale og Scott á toppnum Cameron Tringale og Adam Scott eru efstir eftir tvo hringi á fyrsta Fed Ex mótinu sem leikið er á Ridgewood golfvellinum. Engu að síður var það Phil Mickelson sem stal senunni. Golf 23.8.2014 11:00 Mörg góð skor á fyrsta hring á Barclays Bo Van Pelt leiðir á sex höggum undir pari en níu kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fimm höggum undir. Rory McIlroy byrjaði mjög illa og er meðal neðstu manna. Golf 22.8.2014 11:18 Fed-Ex bikarinn hefst í kvöld - Heldur McIlroy uppteknum hætti? Barclays meistaramótið er fyrsta mótið af fjórum í Fed-Ex bikarnum en bestu kylfingar heims munu berjast um stjarnfræðilegar peningaupphæðir á komandi vikum. Golf 21.8.2014 11:41 Ólafur Björn tekur þátt í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr NK, verður meðal þátttakenda á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í haust. Fyrsti hluti þess fer fram í Frakklandi og hefst mótið 23. september. Golf 21.8.2014 10:15 Bernhard Langer sigrar enn á ný á öldungamótaröðinni Fékk ekki einn einasta skolla um helgina á En-Joie vellinum og hefur sett nafn sitt í umræðuna um hverjir verða valdir í Ryderlið Evrópu. Golf 20.8.2014 07:30 Rory mölvaði andlitið á Jimmy Fallon | Myndband Spjallþáttastjórnandinn fékk hjálp frá Tiger Woods en það dugði skammt. Golf 19.8.2014 23:30 Forskot úthlutar styrkjum Stjórn Forskots, afrekssjóðs kylfinga, hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum til fimm kylfinga. Golf 19.8.2014 11:37 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 178 ›
Birgir Leifur fer vel af stað Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni. Golf 3.9.2014 18:15
Watson: „Bradley er minn Poulter“ Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Golf 3.9.2014 13:00
Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. Golf 3.9.2014 11:00
Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. Golf 3.9.2014 08:49
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. Golf 2.9.2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. Golf 2.9.2014 12:11
Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship Spilaði gallalaust golf á lokahringnum og tryggði sér sinn þriðja titil á PGA-mótaröðinni. Golf 1.9.2014 23:03
Hafþór Júlíus nýliði ársins á Rider Cup Sérstakt góðgerðargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi þekktra einstaklinga á meðal þátttakenda. Golf 31.8.2014 22:45
Russell Henley efstur fyrir lokahringinn í Boston Bandaríkjamaðurinn ungi er á 12 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina. Rory McIlroy lék frábært golf á þriðja hring og er aðeins tveimur höggum frá Henley. Golf 31.8.2014 21:59
Þórður Rafn fór holu í höggi Þórður Rafn Gissurason, GR, datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann fór holu í höggi á atvinnumannamóti í Þýskalandi. Golf 31.8.2014 16:00
Kristján og Karen stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili og Karen Guðnadóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja stóðu uppi sem sigurvegarar í Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 31.8.2014 15:30
Day og Palmer efstir á Deutsche Bank Championship eftir tvo hringi Margir sterkir kylfingar nálægt forystusauðunum þegar mótið er hálfnað. Útlit fyrir spennandi keppni í dag og á morgun. Golf 31.8.2014 11:16
Eimskipsmótaröðin | Spenna á Akureyri fyrir lokahringinn Gísli Sveinbergsson, GK, og Tinna Jóhannsdóttir, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, leiða fyrir lokahringina á Jaðarsvelli á Akureyri, en mótið er sjötta og síðasta stigamót GSÍ sem fer fram í sumar. Golf 30.8.2014 23:30
Ryan Palmer í forystu eftir fyrsta hring í Boston Notaði aðeins 21 pútt á fyrsta hring og á tvö högg á Keegan Bradley sem er einn í öðru sæti. Golf 30.8.2014 10:41
Rory McIlroy snæddi með Bill Clinton Hitti Clinton fyrir tilviljun í undirbúningi sínum fyrir Deutsche Bank Championship sem hefst í dag. Golf 29.8.2014 20:00
Hvaða þrjá tekur Tom Watson með til Skotlands? Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna tilkynnir endanlegan hóp á þriðjudaginn. Golf 28.8.2014 10:30
Mickelson sló tvisvar í röð úr veitingasölunni | Myndbönd Ótrúleg atburðarás tvo keppnisdaga í röð hjá Mickelson sem setti sprelligosa á Internetinu af stað. Golf 26.8.2014 23:30
Tiger búinn að reka þjálfara sinn Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda. Golf 25.8.2014 15:11
Ólafur Loftsson endaði í 45. sæti í Svíþjóð Komst í gegnum niðurskurðinn á velli sem hentaði honum ekki. Golf 25.8.2014 11:30
Færðist nær milljarði króna og sæti í Ryder-liðinu Mikið undir í FexEx-bikarnum á PGA-mótaröðinni. Golf 25.8.2014 08:45
Hunter Mahan sigraði með glæsibrag á Barclays Fór á kostum á seinni níu holunum á lokahringnum og sigraði með tveimur höggum. Jim Furyk missti niður forystuna á endasprettinum enn og aftur. Golf 24.8.2014 22:19
Furyk og Day efstir á The Barclays Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Golf 24.8.2014 13:30
Kristján Þór með vallarmet á Hlíðavelli Kristján Þór Einarsson hefur átt frábært sumar í golfinu hér heima og bætti einni rósinni til viðbótar í hnappagatið í gær þegar hann gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili. Golf 24.8.2014 11:00
Skemmtileg vandræði Mickelson | Tringale og Scott á toppnum Cameron Tringale og Adam Scott eru efstir eftir tvo hringi á fyrsta Fed Ex mótinu sem leikið er á Ridgewood golfvellinum. Engu að síður var það Phil Mickelson sem stal senunni. Golf 23.8.2014 11:00
Mörg góð skor á fyrsta hring á Barclays Bo Van Pelt leiðir á sex höggum undir pari en níu kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fimm höggum undir. Rory McIlroy byrjaði mjög illa og er meðal neðstu manna. Golf 22.8.2014 11:18
Fed-Ex bikarinn hefst í kvöld - Heldur McIlroy uppteknum hætti? Barclays meistaramótið er fyrsta mótið af fjórum í Fed-Ex bikarnum en bestu kylfingar heims munu berjast um stjarnfræðilegar peningaupphæðir á komandi vikum. Golf 21.8.2014 11:41
Ólafur Björn tekur þátt í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr NK, verður meðal þátttakenda á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í haust. Fyrsti hluti þess fer fram í Frakklandi og hefst mótið 23. september. Golf 21.8.2014 10:15
Bernhard Langer sigrar enn á ný á öldungamótaröðinni Fékk ekki einn einasta skolla um helgina á En-Joie vellinum og hefur sett nafn sitt í umræðuna um hverjir verða valdir í Ryderlið Evrópu. Golf 20.8.2014 07:30
Rory mölvaði andlitið á Jimmy Fallon | Myndband Spjallþáttastjórnandinn fékk hjálp frá Tiger Woods en það dugði skammt. Golf 19.8.2014 23:30
Forskot úthlutar styrkjum Stjórn Forskots, afrekssjóðs kylfinga, hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum til fimm kylfinga. Golf 19.8.2014 11:37