Handbolti Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. Handbolti 22.1.2020 22:00 Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 22.1.2020 22:00 Guðjón Valur: Meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn Landsliðsfyrirliðinn fór sparlega í yfirlýsingarnar eftir leikinn gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:49 Alexander: Mig langar ekki að hætta eftir tapleik Alexander Petersson skoraði þrjú mörk gegn Svíum í kvöld. Hann var augljóslega þreyttur þegar hann ræddi við blaðamann Vísis í kvöld enda mikið mætt á honum á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:46 Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. Handbolti 22.1.2020 21:34 Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. Handbolti 22.1.2020 21:33 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:19 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:02 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Handbolti 22.1.2020 20:59 Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. Handbolti 22.1.2020 20:45 Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Noregur vann alla sjö leiki sína í riðla- og milliriðlakeppni Evrópumótsins 2020. Handbolti 22.1.2020 18:45 Portúgalar sendu Slóvena í undanúrslit og endanlega ljóst að Ísland nær ekki Ólympíusæti Portúgalar tryggði sér leik um fimmta sætið og sendu Slóvena í undanúrslitin á Evrópumótinu í handbolta með því að vinna átta marka sigur á Ungverjum í fyrsta leik dagsins í milliriðli Íslands. Þessi úrslit þýða jafnframt það að það er endanlega ljóst að Ísland kemst ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikum. Handbolti 22.1.2020 16:36 Guðmundur landsliðsþjálfari: Þetta er óásættanlegt Ekstra blaðið í Danmörku fjallar um óánægju handboltamanna með leikjafyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta þar sem spilað er mjög þétt. Handbolti 22.1.2020 15:45 Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Handbolti 22.1.2020 15:30 Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 22.1.2020 14:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. Handbolti 22.1.2020 13:45 Kristján útilokar ekki að taka við íslenska landsliðinu í framtíðinni Kristján Andrésson mun stýra sænska landsliðinu í síðasta skipti í kvöld og það er vel við hæfi að kveðjuleikur hans með landsliðinu sé gegn Íslandi. Handbolti 22.1.2020 13:00 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. Handbolti 22.1.2020 11:30 Svona hafa úrslit kvöldsins áhrif á lokastöðu íslenska liðsins í riðlinum Síðasta umferðin í milliriðlunum á Evrópumótinu í handbolta fer fram í dag. Handbolti 22.1.2020 10:45 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. Handbolti 22.1.2020 09:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Svía á stórmótum: Grýlan með faxið, langri bið lýkur í London og draumabyrjun á EM Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Svíþjóðar á stórmótum í handbolta. Handbolti 22.1.2020 08:00 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 07:00 Svíar komnir á blað í milliriðlinum eftir sigur á Ungverjum Svíþjóð landaði loks sigri í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta er liðið lagði Ungverja af velli með sex marka mun í Malmö í kvöld. Lokatölur leiksins 24-18 sem þýðir að Noregur hefur þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum en Norðmenn lögðu okkur Íslendinga af velli fyrr í dag, 31-28. Handbolti 21.1.2020 21:15 Uppgjör Henrys: Norskt kjaftshögg en guttarnir lýstu upp daginn "Þessi byrjun var okkur til skammar,“ sagði foxillur Guðmundur Guðmundsson við mig eftir leikinn gegn Noregi áðan sem tapaðist, 31-28. Einu sinni sem oftar hitti landsliðsþjálfarinn naglann á höfuðið þar. Handbolti 21.1.2020 20:00 Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. Handbolti 21.1.2020 19:48 Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. Handbolti 21.1.2020 19:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Handbolti 21.1.2020 19:13 Haukur: Ekkert stress í mér Haukur Þrastarson spilað vel þegar Ísland tapaði fyrir sterku liði Noregs á EM í handbolta í dag. Handbolti 21.1.2020 19:07 Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. Handbolti 21.1.2020 19:03 « ‹ 288 289 290 291 292 293 294 295 296 … 334 ›
Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. Handbolti 22.1.2020 22:00
Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 22.1.2020 22:00
Guðjón Valur: Meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn Landsliðsfyrirliðinn fór sparlega í yfirlýsingarnar eftir leikinn gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:49
Alexander: Mig langar ekki að hætta eftir tapleik Alexander Petersson skoraði þrjú mörk gegn Svíum í kvöld. Hann var augljóslega þreyttur þegar hann ræddi við blaðamann Vísis í kvöld enda mikið mætt á honum á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:46
Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. Handbolti 22.1.2020 21:34
Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. Handbolti 22.1.2020 21:33
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:19
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:02
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Handbolti 22.1.2020 20:59
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. Handbolti 22.1.2020 20:45
Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Noregur vann alla sjö leiki sína í riðla- og milliriðlakeppni Evrópumótsins 2020. Handbolti 22.1.2020 18:45
Portúgalar sendu Slóvena í undanúrslit og endanlega ljóst að Ísland nær ekki Ólympíusæti Portúgalar tryggði sér leik um fimmta sætið og sendu Slóvena í undanúrslitin á Evrópumótinu í handbolta með því að vinna átta marka sigur á Ungverjum í fyrsta leik dagsins í milliriðli Íslands. Þessi úrslit þýða jafnframt það að það er endanlega ljóst að Ísland kemst ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikum. Handbolti 22.1.2020 16:36
Guðmundur landsliðsþjálfari: Þetta er óásættanlegt Ekstra blaðið í Danmörku fjallar um óánægju handboltamanna með leikjafyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta þar sem spilað er mjög þétt. Handbolti 22.1.2020 15:45
Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Handbolti 22.1.2020 15:30
Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 22.1.2020 14:30
Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. Handbolti 22.1.2020 13:45
Kristján útilokar ekki að taka við íslenska landsliðinu í framtíðinni Kristján Andrésson mun stýra sænska landsliðinu í síðasta skipti í kvöld og það er vel við hæfi að kveðjuleikur hans með landsliðinu sé gegn Íslandi. Handbolti 22.1.2020 13:00
Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. Handbolti 22.1.2020 11:30
Svona hafa úrslit kvöldsins áhrif á lokastöðu íslenska liðsins í riðlinum Síðasta umferðin í milliriðlunum á Evrópumótinu í handbolta fer fram í dag. Handbolti 22.1.2020 10:45
Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. Handbolti 22.1.2020 09:30
Eftirminnilegustu leikirnir við Svía á stórmótum: Grýlan með faxið, langri bið lýkur í London og draumabyrjun á EM Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Svíþjóðar á stórmótum í handbolta. Handbolti 22.1.2020 08:00
Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 07:00
Svíar komnir á blað í milliriðlinum eftir sigur á Ungverjum Svíþjóð landaði loks sigri í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta er liðið lagði Ungverja af velli með sex marka mun í Malmö í kvöld. Lokatölur leiksins 24-18 sem þýðir að Noregur hefur þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum en Norðmenn lögðu okkur Íslendinga af velli fyrr í dag, 31-28. Handbolti 21.1.2020 21:15
Uppgjör Henrys: Norskt kjaftshögg en guttarnir lýstu upp daginn "Þessi byrjun var okkur til skammar,“ sagði foxillur Guðmundur Guðmundsson við mig eftir leikinn gegn Noregi áðan sem tapaðist, 31-28. Einu sinni sem oftar hitti landsliðsþjálfarinn naglann á höfuðið þar. Handbolti 21.1.2020 20:00
Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. Handbolti 21.1.2020 19:48
Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. Handbolti 21.1.2020 19:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Handbolti 21.1.2020 19:13
Haukur: Ekkert stress í mér Haukur Þrastarson spilað vel þegar Ísland tapaði fyrir sterku liði Noregs á EM í handbolta í dag. Handbolti 21.1.2020 19:07
Guðmundur: Byrjunin var okkur til skammar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska liðsins gegn Noregi í dag. Handbolti 21.1.2020 19:03