Lífið Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. Lífið 1.2.2023 14:31 Rut Káradóttir selur hönnunarhöllina sína Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins er komið á sölu, heimili Rut Káradóttur innanhússarkitekts. Um er að ræða algjöra hönnunarperlu. Lífið 1.2.2023 13:24 Myndaveisla frá hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna Í gær fór fram sérstök hátíðarforsýning á kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Forsetahjónin mættu og fögnuðu með aðstandendum kvikmyndarinnar. Lífið 1.2.2023 11:15 Þættir Dr Phil senn á enda Sögu spjallþátta bandaríska sjónvarpsmannsins Dr Phil er senn á enda eftir framleiðslu 21 þáttaraðar. Lífið 1.2.2023 07:45 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 1.2.2023 07:19 Gulu úlfarnir koma fram í Söngvakeppninni Norska hljómsveitin Subwoolfer mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í mars. Hljómsveitin sló í gegn í Eurovision á síðasta ári með laginu Give That Wolf A Banana. Lífið 31.1.2023 22:18 Ísland keppir á seinna undankvöldinu í Eurovision Ísland mun keppa á seinna undankvöldi Eurovision-keppninnar í ár sem fer fram í Liverpool í maí. Íslenska framlagið mun stíga á svið í fyrri hluta kvöldsins. Lífið 31.1.2023 19:40 Allar líkur á að MDMA verði gert löglegt í Bandaríkjunum Rick Doblin, stofnandi rannsóknar-og menntaseturs um hugvíkkandi efni í Bandaríkjunum, MAPS, telur lögleiðingu MDMA efnisins á næsta leyti þar í landi. Hann segir að önnur lönd muni fylgja eftir. Lífið 31.1.2023 13:50 Myndaveisla: Spennan magnast og aðeins fjögur standa eftir Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum. Lífið 31.1.2023 12:30 Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lífið 31.1.2023 10:50 Þorrablót: Dansað og hlegið á Seltjarnarnesi Íbúar Seltjarnarness fögnuðu þorranum með glæsibrag nú síðastliðna helgi. Fjölbreytt skemmtun var á dagskrá en Mugison mætti á svæðið. Lífið 31.1.2023 10:37 Aðalsteinn frændi ekki hátt skrifaður hjá Sólveigu Önnu Oft er sagt að Ísland sé lítið og þar þekkist allir. Fyrir vikið sé frændhygli mikil á landinu kalda þar sem skyldmenni hjálpist að. Það virðist þó ekki vera tilfellið þegar kjaradeila Eflingar við Samtök atvinnulífsins er annars vegar. Þar takast skyldmenni á. Lífið 31.1.2023 10:26 Barn Adam Levine og Behati Prinsloo komið í heiminn Adam Levine og Behati Prinsloo eignuðust sitt þriðja barn saman fyrr í þessum mánuði. Þetta staðfestir heimildarmaður í samtali við tímaritið People. Lífið 31.1.2023 10:17 Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal var gestur í þriðja þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um dómarastarfið í Idolinu og söngferilinn. Þá var hún meðal annars spurð hvað hefði skipt sköpum í hennar ferli. Lífið 30.1.2023 20:00 Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. Lífið 30.1.2023 18:32 Rándýrar sjálfur úr stjörnum prýddu konuboði Kim Kardashian birti mynd af sér með Opruh Winfrey og Jennifer Lopez á Instagram um helgina. Tilefnið var 25 ára starfsafmæli augabrúnadrottningarinnar Anastasiu Soare. Lífið 30.1.2023 17:01 Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. Lífið 30.1.2023 16:01 Jóhanna Guðrún og Þórdís frumsýndu Chicago á Akureyri Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýndi um helgina söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu. Lífið 30.1.2023 15:03 Meghan Trainor á von á öðru barni Söngkonan Meghan Trainor og eiginmaður hennar, Spy Kid leikarinn Daryl Sabara, eiga von á sínu öðru barni. Lífið 30.1.2023 14:20 „Þetta er náttúrulega bara rugl“ Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. Lífið 30.1.2023 13:31 Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Lífið 30.1.2023 11:37 Stjörnulífið: Chicago, útskrift og Alparnir Það var nóg um að vera um helgina. Þorrablót voru haldin víða um landið og Harpan fylltist af nýútskrifuðum snillingum. Aðeins fjórir keppendur eru eftir í Idol, söngleikurinn Chicago var frumsýndur á Akureyri og lögin í Söngvakeppninni voru kynnt. Lífið 30.1.2023 10:03 Leikkonan Lisa Loring úr Addams-fjölskyldunni látin Bandaríska leikkonan Lisa Loring, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum um Addams-fjölskylduna frá árinu 1964, er látin. Hún varð 64 ára gömul. Lífið 30.1.2023 07:47 Leikkonan Annie Wersching er látin Leikkonan Annie Wersching lést í dag aðeins 45 ára gömul. Hún var þekktust fyrir leik sinn í þáttunum 24, Bosch og Timeless. Dánarorsök var krabbamein. Lífið 29.1.2023 21:16 „Sjálfu-sjúkur“ svartbjörn slær í gegn Svartbjörn í náttúrugarði í Boulder í Colorado ríki í Bandaríkjunum tók fjögur hundruð myndir af sjálfum sér með náttúrumyndavél á svæðinu. Lífið 29.1.2023 17:44 „Það væri frábært fyrir hvert einasta lið að vera með sína eigin dansara“ Ieva Dambrauskienė stofnaði sveit klappstýra í miðjum kórónuveirufaraldri. Þær hvetja nú áfram og dansa fyrir körfuboltalið Hauka. Hún segir liðið hafa fengið mjög góð viðbrögð, þá sérstaklega frá karlmönnum. Lífið 29.1.2023 16:51 Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Lífið 28.1.2023 23:25 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Lífið 28.1.2023 20:33 Hrakfallabálkurinn Jay Leno á batavegi Þáttastjórnandinn Jay Leno er á batavegi eftir að hafa slasast illa í mótorhjólaslysi í síðustu viku. Það eru aðeins tveir mánuðir síðan Leno brenndist illa í andliti. Lífið 28.1.2023 17:37 „Ef ég er í fluginu þá mun það falla niður“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er veðurteppt í Strassborg. Hún segir það vera þriðja skiptið sem það gerist á fjórum vikum. Lífið 28.1.2023 16:01 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. Lífið 1.2.2023 14:31
Rut Káradóttir selur hönnunarhöllina sína Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins er komið á sölu, heimili Rut Káradóttur innanhússarkitekts. Um er að ræða algjöra hönnunarperlu. Lífið 1.2.2023 13:24
Myndaveisla frá hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna Í gær fór fram sérstök hátíðarforsýning á kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Forsetahjónin mættu og fögnuðu með aðstandendum kvikmyndarinnar. Lífið 1.2.2023 11:15
Þættir Dr Phil senn á enda Sögu spjallþátta bandaríska sjónvarpsmannsins Dr Phil er senn á enda eftir framleiðslu 21 þáttaraðar. Lífið 1.2.2023 07:45
Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 1.2.2023 07:19
Gulu úlfarnir koma fram í Söngvakeppninni Norska hljómsveitin Subwoolfer mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í mars. Hljómsveitin sló í gegn í Eurovision á síðasta ári með laginu Give That Wolf A Banana. Lífið 31.1.2023 22:18
Ísland keppir á seinna undankvöldinu í Eurovision Ísland mun keppa á seinna undankvöldi Eurovision-keppninnar í ár sem fer fram í Liverpool í maí. Íslenska framlagið mun stíga á svið í fyrri hluta kvöldsins. Lífið 31.1.2023 19:40
Allar líkur á að MDMA verði gert löglegt í Bandaríkjunum Rick Doblin, stofnandi rannsóknar-og menntaseturs um hugvíkkandi efni í Bandaríkjunum, MAPS, telur lögleiðingu MDMA efnisins á næsta leyti þar í landi. Hann segir að önnur lönd muni fylgja eftir. Lífið 31.1.2023 13:50
Myndaveisla: Spennan magnast og aðeins fjögur standa eftir Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum. Lífið 31.1.2023 12:30
Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lífið 31.1.2023 10:50
Þorrablót: Dansað og hlegið á Seltjarnarnesi Íbúar Seltjarnarness fögnuðu þorranum með glæsibrag nú síðastliðna helgi. Fjölbreytt skemmtun var á dagskrá en Mugison mætti á svæðið. Lífið 31.1.2023 10:37
Aðalsteinn frændi ekki hátt skrifaður hjá Sólveigu Önnu Oft er sagt að Ísland sé lítið og þar þekkist allir. Fyrir vikið sé frændhygli mikil á landinu kalda þar sem skyldmenni hjálpist að. Það virðist þó ekki vera tilfellið þegar kjaradeila Eflingar við Samtök atvinnulífsins er annars vegar. Þar takast skyldmenni á. Lífið 31.1.2023 10:26
Barn Adam Levine og Behati Prinsloo komið í heiminn Adam Levine og Behati Prinsloo eignuðust sitt þriðja barn saman fyrr í þessum mánuði. Þetta staðfestir heimildarmaður í samtali við tímaritið People. Lífið 31.1.2023 10:17
Söngkeppnin sem olli straumhvörfum í lífi Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal var gestur í þriðja þætti af Körrent þar sem hún ræddi meðal annars um dómarastarfið í Idolinu og söngferilinn. Þá var hún meðal annars spurð hvað hefði skipt sköpum í hennar ferli. Lífið 30.1.2023 20:00
Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. Lífið 30.1.2023 18:32
Rándýrar sjálfur úr stjörnum prýddu konuboði Kim Kardashian birti mynd af sér með Opruh Winfrey og Jennifer Lopez á Instagram um helgina. Tilefnið var 25 ára starfsafmæli augabrúnadrottningarinnar Anastasiu Soare. Lífið 30.1.2023 17:01
Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. Lífið 30.1.2023 16:01
Jóhanna Guðrún og Þórdís frumsýndu Chicago á Akureyri Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýndi um helgina söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu. Lífið 30.1.2023 15:03
Meghan Trainor á von á öðru barni Söngkonan Meghan Trainor og eiginmaður hennar, Spy Kid leikarinn Daryl Sabara, eiga von á sínu öðru barni. Lífið 30.1.2023 14:20
„Þetta er náttúrulega bara rugl“ Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. Lífið 30.1.2023 13:31
Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Lífið 30.1.2023 11:37
Stjörnulífið: Chicago, útskrift og Alparnir Það var nóg um að vera um helgina. Þorrablót voru haldin víða um landið og Harpan fylltist af nýútskrifuðum snillingum. Aðeins fjórir keppendur eru eftir í Idol, söngleikurinn Chicago var frumsýndur á Akureyri og lögin í Söngvakeppninni voru kynnt. Lífið 30.1.2023 10:03
Leikkonan Lisa Loring úr Addams-fjölskyldunni látin Bandaríska leikkonan Lisa Loring, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum um Addams-fjölskylduna frá árinu 1964, er látin. Hún varð 64 ára gömul. Lífið 30.1.2023 07:47
Leikkonan Annie Wersching er látin Leikkonan Annie Wersching lést í dag aðeins 45 ára gömul. Hún var þekktust fyrir leik sinn í þáttunum 24, Bosch og Timeless. Dánarorsök var krabbamein. Lífið 29.1.2023 21:16
„Sjálfu-sjúkur“ svartbjörn slær í gegn Svartbjörn í náttúrugarði í Boulder í Colorado ríki í Bandaríkjunum tók fjögur hundruð myndir af sjálfum sér með náttúrumyndavél á svæðinu. Lífið 29.1.2023 17:44
„Það væri frábært fyrir hvert einasta lið að vera með sína eigin dansara“ Ieva Dambrauskienė stofnaði sveit klappstýra í miðjum kórónuveirufaraldri. Þær hvetja nú áfram og dansa fyrir körfuboltalið Hauka. Hún segir liðið hafa fengið mjög góð viðbrögð, þá sérstaklega frá karlmönnum. Lífið 29.1.2023 16:51
Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Lífið 28.1.2023 23:25
Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Lífið 28.1.2023 20:33
Hrakfallabálkurinn Jay Leno á batavegi Þáttastjórnandinn Jay Leno er á batavegi eftir að hafa slasast illa í mótorhjólaslysi í síðustu viku. Það eru aðeins tveir mánuðir síðan Leno brenndist illa í andliti. Lífið 28.1.2023 17:37
„Ef ég er í fluginu þá mun það falla niður“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er veðurteppt í Strassborg. Hún segir það vera þriðja skiptið sem það gerist á fjórum vikum. Lífið 28.1.2023 16:01