Lífið Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. Tónlist 21.10.2022 16:29 Fögnuðu hönnun Kristjönu S Williams fyrir BIOEFFECT Ný gjafasett BIOEFFECT voru afhjúpuð á Hafnartorgi í gær. Hönnuður þeirra er listakonan Kristjana S Williams. Lífið 21.10.2022 15:09 Var alltaf að skipta út konum og svo þornuðu sénsarnir upp Tilvistarkreppa og hræðsla við einsemd í ellinni er í aðalhlutverki í nýja lagi hljómsveitarinnar Superserious. Lagið heitir Bye Bye Honey og varð textinn til eftir samskipti við kvennabósa sem var kominn til ára sinna. Tónlist 21.10.2022 14:31 Elíza frumsýnir myndband við lagið Ósýnileg: Tími kvenna í rokki er kominn Tónlistarkonan Elíza Newman sendi nýlega frá sér nýtt lag, Ósýnileg sem vakið hefur athygli fyrir kröftugan boðskap. Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið. Tónlist 21.10.2022 14:00 Styrkja fræðslu um geðheilbrigði í íslenskum grunnskólum og samfélagsverkefni um allan heim „Þú lætur gott af þér leiða þegar þú kaupir jólagjafirnar hjá okkur. Þú styrkir bæði Community Fair Trade verkefni sem Body shop tekur þátt í víða um heim og þá erum við alltaf í samstarfi um íslensk verkefni. Lífið samstarf 21.10.2022 13:52 María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. Lífið 21.10.2022 13:23 Attenborough hvetur til aðgerða til þess að bjarga megi dýralífi jarðar Tilfinningaþrungið myndbrot úr þáttunum „Frozen Planet“ með David Attenborough hvetur fólk til þess að huga að áhrifum eigin tilveru á hlýnun jarðar og grípa í taumana áður en það verði of seint. Bíó og sjónvarp 21.10.2022 12:48 Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2. Lífið 21.10.2022 12:31 Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. Lífið 21.10.2022 12:00 „Mér hefur liðið eins og ég sé að setja dagbókina mína út fyrir framan alþjóð“ Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Lie just to lie en myndbandið er frumsýnt hér í pistlinum. Blaðamaður tók einnig púlsinn á Silju og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu. Tónlist 21.10.2022 11:31 Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Lífið 21.10.2022 10:31 „Þið ættuð að hringja í lögregluna, þetta lag er ólöglega gott“ Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda hljómsveitina CYBER en sveitin var að senda frá sér splunkunýtt lag sem ber nafnið NO CRY. CYBER hafa nú lýst því yfir að þeir fáu heppnu sem fengu að smakka á lagstúfnum fyrir útgáfu hafi fallið í nokkurs konar trans. Tónlist 21.10.2022 09:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. Lífið samstarf 21.10.2022 08:58 Íris Stefanía jarðaði fylgjuna í uppáhaldsfjörunni Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir jarðaði fylgjuna sína í uppáhalds fjörunni sinni. „Ég vildi bara hafa nánasta kjarnann með mér, fólkið sem ég treysti. Ég var að kveðja og vildi fá að gera það án þess að vera meðvituð um fólkið í kringum mig,“ segir hún um athöfnina í samtali við Vísi. Lífið 21.10.2022 07:00 Hefur samanburður á samfélagsmiðlum áhrif á ástarsambandið? Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi. Makamál 21.10.2022 06:00 Íhuga að halda fegurðarsamkeppni á Íslandi fyrir konur í stærri stærðum Í Japan var haldin á dögunum fegurðarsamkeppnin Today’s Woman fyrir konur í stærri stærðum. Íslensk stúlka sem starfaði við keppnina segir að hugsanlega verði hún haldin á Íslandi í náinni framtíð. Lífið 20.10.2022 22:00 Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31 Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. Lífið 20.10.2022 20:00 Brynja sendir frá sér plötuna Repeat Tónlistarkonan Brynja sendir frá sér plötuna Repeat í dag. Í september kom út fyrsta lagið af plötunni. My Oh My. Albumm 20.10.2022 18:01 Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Lífið 20.10.2022 15:30 Furðufluga vekur athygli í Kringlunni Risastór furðufluga hefur vakið athygli gesta verslunarmiðstöðvarinnar Kringlunnar í dag. Um er að ræða fjögurra metra listaverk eftir myndlistarnema í Listaháskólanum. Lífið 20.10.2022 15:26 Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. Lífið 20.10.2022 14:44 Kris Jenner vill enda sem hálsmen Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Lífið 20.10.2022 14:30 Upptakturinn hlaut alþjóðlegu verðlaunin YAMawards Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna sem haldinn er árlega í Hörpu, hlaut fyrr í vikunni alþjóðlegu verðlaunin YAMawards eða The Young Audiences Music Awards sem Besta þátttökuverkefnið fyrir ungmenni. Lífið 20.10.2022 14:08 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. Menning 20.10.2022 13:32 Emilíana Torrini klippti sig stutt eftir ágreining við Vogue Tónlistarkonan Emilíana Torrini rifjar upp erfiða upplifun sína af myndatöku sem hún fór í hjá tískutímaritinu Vogue þegar hún var aðeins tuttugu ára gömul. Lífið 20.10.2022 12:32 Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. Lífið 20.10.2022 11:31 Andri var með tvo lífverði með sér hvert sem hann fór sem Hugó Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 fyrir viku. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. Lífið 20.10.2022 10:31 Fyrsta íslenska atvinnukonan í hjólreiðum: „Vitiði hvað ég er gömul?“ „Ég er í þessu bara 42 ára og þú ert ekkert beint kannski í þínu besta formi. En ég tók fyrstu keppnina á Spáni í byrjun maí og þá voru 25 ára stelpur á verðlaunapallinum og ég var í þriðja sæti,“ segir hjólreiðakonan María Ögn Guðmundsdóttir í viðtali við Bakaríið á Bylgjunni. Lífið 20.10.2022 06:00 Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ Lífið 19.10.2022 22:42 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. Tónlist 21.10.2022 16:29
Fögnuðu hönnun Kristjönu S Williams fyrir BIOEFFECT Ný gjafasett BIOEFFECT voru afhjúpuð á Hafnartorgi í gær. Hönnuður þeirra er listakonan Kristjana S Williams. Lífið 21.10.2022 15:09
Var alltaf að skipta út konum og svo þornuðu sénsarnir upp Tilvistarkreppa og hræðsla við einsemd í ellinni er í aðalhlutverki í nýja lagi hljómsveitarinnar Superserious. Lagið heitir Bye Bye Honey og varð textinn til eftir samskipti við kvennabósa sem var kominn til ára sinna. Tónlist 21.10.2022 14:31
Elíza frumsýnir myndband við lagið Ósýnileg: Tími kvenna í rokki er kominn Tónlistarkonan Elíza Newman sendi nýlega frá sér nýtt lag, Ósýnileg sem vakið hefur athygli fyrir kröftugan boðskap. Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið. Tónlist 21.10.2022 14:00
Styrkja fræðslu um geðheilbrigði í íslenskum grunnskólum og samfélagsverkefni um allan heim „Þú lætur gott af þér leiða þegar þú kaupir jólagjafirnar hjá okkur. Þú styrkir bæði Community Fair Trade verkefni sem Body shop tekur þátt í víða um heim og þá erum við alltaf í samstarfi um íslensk verkefni. Lífið samstarf 21.10.2022 13:52
María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. Lífið 21.10.2022 13:23
Attenborough hvetur til aðgerða til þess að bjarga megi dýralífi jarðar Tilfinningaþrungið myndbrot úr þáttunum „Frozen Planet“ með David Attenborough hvetur fólk til þess að huga að áhrifum eigin tilveru á hlýnun jarðar og grípa í taumana áður en það verði of seint. Bíó og sjónvarp 21.10.2022 12:48
Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2. Lífið 21.10.2022 12:31
Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. Lífið 21.10.2022 12:00
„Mér hefur liðið eins og ég sé að setja dagbókina mína út fyrir framan alþjóð“ Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Lie just to lie en myndbandið er frumsýnt hér í pistlinum. Blaðamaður tók einnig púlsinn á Silju og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu. Tónlist 21.10.2022 11:31
Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Lífið 21.10.2022 10:31
„Þið ættuð að hringja í lögregluna, þetta lag er ólöglega gott“ Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda hljómsveitina CYBER en sveitin var að senda frá sér splunkunýtt lag sem ber nafnið NO CRY. CYBER hafa nú lýst því yfir að þeir fáu heppnu sem fengu að smakka á lagstúfnum fyrir útgáfu hafi fallið í nokkurs konar trans. Tónlist 21.10.2022 09:31
Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. Lífið samstarf 21.10.2022 08:58
Íris Stefanía jarðaði fylgjuna í uppáhaldsfjörunni Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir jarðaði fylgjuna sína í uppáhalds fjörunni sinni. „Ég vildi bara hafa nánasta kjarnann með mér, fólkið sem ég treysti. Ég var að kveðja og vildi fá að gera það án þess að vera meðvituð um fólkið í kringum mig,“ segir hún um athöfnina í samtali við Vísi. Lífið 21.10.2022 07:00
Hefur samanburður á samfélagsmiðlum áhrif á ástarsambandið? Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi. Makamál 21.10.2022 06:00
Íhuga að halda fegurðarsamkeppni á Íslandi fyrir konur í stærri stærðum Í Japan var haldin á dögunum fegurðarsamkeppnin Today’s Woman fyrir konur í stærri stærðum. Íslensk stúlka sem starfaði við keppnina segir að hugsanlega verði hún haldin á Íslandi í náinni framtíð. Lífið 20.10.2022 22:00
Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31
Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. Lífið 20.10.2022 20:00
Brynja sendir frá sér plötuna Repeat Tónlistarkonan Brynja sendir frá sér plötuna Repeat í dag. Í september kom út fyrsta lagið af plötunni. My Oh My. Albumm 20.10.2022 18:01
Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Lífið 20.10.2022 15:30
Furðufluga vekur athygli í Kringlunni Risastór furðufluga hefur vakið athygli gesta verslunarmiðstöðvarinnar Kringlunnar í dag. Um er að ræða fjögurra metra listaverk eftir myndlistarnema í Listaháskólanum. Lífið 20.10.2022 15:26
Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. Lífið 20.10.2022 14:44
Kris Jenner vill enda sem hálsmen Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Lífið 20.10.2022 14:30
Upptakturinn hlaut alþjóðlegu verðlaunin YAMawards Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna sem haldinn er árlega í Hörpu, hlaut fyrr í vikunni alþjóðlegu verðlaunin YAMawards eða The Young Audiences Music Awards sem Besta þátttökuverkefnið fyrir ungmenni. Lífið 20.10.2022 14:08
Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. Menning 20.10.2022 13:32
Emilíana Torrini klippti sig stutt eftir ágreining við Vogue Tónlistarkonan Emilíana Torrini rifjar upp erfiða upplifun sína af myndatöku sem hún fór í hjá tískutímaritinu Vogue þegar hún var aðeins tuttugu ára gömul. Lífið 20.10.2022 12:32
Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. Lífið 20.10.2022 11:31
Andri var með tvo lífverði með sér hvert sem hann fór sem Hugó Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 fyrir viku. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. Lífið 20.10.2022 10:31
Fyrsta íslenska atvinnukonan í hjólreiðum: „Vitiði hvað ég er gömul?“ „Ég er í þessu bara 42 ára og þú ert ekkert beint kannski í þínu besta formi. En ég tók fyrstu keppnina á Spáni í byrjun maí og þá voru 25 ára stelpur á verðlaunapallinum og ég var í þriðja sæti,“ segir hjólreiðakonan María Ögn Guðmundsdóttir í viðtali við Bakaríið á Bylgjunni. Lífið 20.10.2022 06:00
Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ Lífið 19.10.2022 22:42