Menning Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. Menning 1.5.2015 10:30 Ljóðin reyndust betur en strákarnir Í dag kemur út ljóðasafn Ingunnar Snædal af tuttugu ára ferli skáldsins af Jökuldalnum. Skáldinu finnst dálítið skrítið að sjá þetta allt komið saman í eina bók en svo ætlar hún að flytja til Dyflinnar ásamt hálfírskri unglingsdóttur sinni með haustinu. Menning 30.4.2015 14:15 Hjarta sýningarinnar er í söngljóðum Jónasar Árnasonar Leitin að Jörundi verður á fjölum Þjóðleikhúskjallarans þrjá sunnudaga í maí. Menning 30.4.2015 13:30 Ólga um ráðningu óperustjóra Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni. Menning 30.4.2015 11:15 Hádegisspjall um hersetuna Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið. Menning 30.4.2015 10:15 „Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. Menning 29.4.2015 15:14 Hildur Yeoman sér um Svartar fjaðrir Davíðs Dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur verður opnunarsviðsverk 29. Listahátíðar í Reykjavík. Menning 29.4.2015 13:13 Síendurtekin krossfesting Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju. Menning 28.4.2015 12:00 Hrói höttur í Þjóðleikhúsinu: „Öðruvísi Hrói en fólk á að venjast“ Fyrsti samlestur sýningarinnar Í hjarta Hróa hattar fór fram í dag. Menning 27.4.2015 18:18 Fall – það er gott orð Krabbaveislan er fyrsta bók læknisins Hlyns Níelsar Grímssonar. Hún fjallar um lækni sem lendir í ógöngum með líf sitt og fjármálahrun kemur líka við sögu. Menning 24.4.2015 13:00 Megasarafmæli á menningarkvöldi Bókakaffi á Selfossi efnir til menningardagskrár í kvöld í tilefni af hátíðinni Vor í Árborg. Menning 24.4.2015 10:15 Eitthvað aðdáunarvert í fari allra kvennanna Á sýningunni Gleym þeim ei sem opnuð verður í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag er sögð saga fimmtán kvenna sem voru uppi þegar íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915. Menning 23.4.2015 13:45 Vilja vekja vorhug og gleði gestanna Kórarnir í Hamrahlíð fagna sumarkomu í hátíðarsal MH í dag. Ókeypis er inn. Menning 23.4.2015 13:30 Verkin bera með sér andblæ vorsins Hanna Dóra Sturludóttir og félagar úr Camerarctica halda tónleika í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 22.4.2015 13:30 Það gengur á ýmsu í orgelhúsinu Guðný Einarsdóttir flytur ævintýrið Lítil saga í orgelhúsi í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 22.4.2015 13:00 Sigurður Pálsson gerður að heiðursfélaga Rithöfundasambandsins Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Menning 21.4.2015 22:43 AmabAdamA tryllti fjórðu bekkinga Reykjavíkurborgar - Myndband Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í dag með pompi og prakt. Menning 21.4.2015 16:30 Að lifa með en ekki af náttúrunni Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár. Menning 21.4.2015 13:30 Andi ástar og drauma svífur yfir Kvennakór Kópavogs syngur annað kvöld í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. Menning 21.4.2015 13:00 Ánægja með Arnald í The New York Times Bókin Reykjavíkurnætur eftir rithöfundinn Arnald Indriðason fékk prýðisgóða dóma í The New York Times og Chicago Tribune í síðustu viku. Menning 21.4.2015 09:30 Ævintýri um alla borg Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Menning 20.4.2015 13:30 Tveir + einn í Salnum Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld. Menning 20.4.2015 13:15 Martha aftur á svið á Íslandi eftir hálfrar aldar hlé Óperan Martha verður frumsýnd í kvöld í Iðnó í uppfærslu Söngskóla Sigurðar Demetz. Önnur sýning verður í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli 22. apríl Menning 20.4.2015 13:00 Þrennir hádegistónleikar Kirkjulistavika stendur yfir í Akureyrarkirkju. Menning 20.4.2015 09:45 Þetta er heilmikil áskorun og spennandi. Steinunn Birna ráðinn nýr óperustjóri Íslensku óperunnar. Menning 20.4.2015 08:00 Steinunn Birna nýr óperustjóri Tónlistarstjóri Hörpu tekur við af Stefáni Baldurssyni í Íslensku óperunni. Menning 19.4.2015 10:54 Helgir staðir þriggja landa Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi. Menning 18.4.2015 12:00 Skoðaðu samhengið Safnahúsið opnar sýningu á sjónrænum menningararfi þjóðarinnar og áherslan er lögð á að ólíkar kynslóðir geti notið þess að skoða sýninguna saman. Menning 18.4.2015 11:00 Portrett af Snorra Verk eftir Snorra Sigfús Birgisson verða í aðalhlutverki á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Menning 18.4.2015 10:30 Afsprengi aukins jafnréttis Efnt verður til málþings í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag, laugardag, í tengslum við sýninguna Menn sem þar stendur yfir. Menning 18.4.2015 09:15 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. Menning 1.5.2015 10:30
Ljóðin reyndust betur en strákarnir Í dag kemur út ljóðasafn Ingunnar Snædal af tuttugu ára ferli skáldsins af Jökuldalnum. Skáldinu finnst dálítið skrítið að sjá þetta allt komið saman í eina bók en svo ætlar hún að flytja til Dyflinnar ásamt hálfírskri unglingsdóttur sinni með haustinu. Menning 30.4.2015 14:15
Hjarta sýningarinnar er í söngljóðum Jónasar Árnasonar Leitin að Jörundi verður á fjölum Þjóðleikhúskjallarans þrjá sunnudaga í maí. Menning 30.4.2015 13:30
Ólga um ráðningu óperustjóra Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni. Menning 30.4.2015 11:15
Hádegisspjall um hersetuna Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið. Menning 30.4.2015 10:15
„Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. Menning 29.4.2015 15:14
Hildur Yeoman sér um Svartar fjaðrir Davíðs Dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur verður opnunarsviðsverk 29. Listahátíðar í Reykjavík. Menning 29.4.2015 13:13
Síendurtekin krossfesting Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju. Menning 28.4.2015 12:00
Hrói höttur í Þjóðleikhúsinu: „Öðruvísi Hrói en fólk á að venjast“ Fyrsti samlestur sýningarinnar Í hjarta Hróa hattar fór fram í dag. Menning 27.4.2015 18:18
Fall – það er gott orð Krabbaveislan er fyrsta bók læknisins Hlyns Níelsar Grímssonar. Hún fjallar um lækni sem lendir í ógöngum með líf sitt og fjármálahrun kemur líka við sögu. Menning 24.4.2015 13:00
Megasarafmæli á menningarkvöldi Bókakaffi á Selfossi efnir til menningardagskrár í kvöld í tilefni af hátíðinni Vor í Árborg. Menning 24.4.2015 10:15
Eitthvað aðdáunarvert í fari allra kvennanna Á sýningunni Gleym þeim ei sem opnuð verður í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag er sögð saga fimmtán kvenna sem voru uppi þegar íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915. Menning 23.4.2015 13:45
Vilja vekja vorhug og gleði gestanna Kórarnir í Hamrahlíð fagna sumarkomu í hátíðarsal MH í dag. Ókeypis er inn. Menning 23.4.2015 13:30
Verkin bera með sér andblæ vorsins Hanna Dóra Sturludóttir og félagar úr Camerarctica halda tónleika í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 22.4.2015 13:30
Það gengur á ýmsu í orgelhúsinu Guðný Einarsdóttir flytur ævintýrið Lítil saga í orgelhúsi í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 22.4.2015 13:00
Sigurður Pálsson gerður að heiðursfélaga Rithöfundasambandsins Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Menning 21.4.2015 22:43
AmabAdamA tryllti fjórðu bekkinga Reykjavíkurborgar - Myndband Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í dag með pompi og prakt. Menning 21.4.2015 16:30
Að lifa með en ekki af náttúrunni Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár. Menning 21.4.2015 13:30
Andi ástar og drauma svífur yfir Kvennakór Kópavogs syngur annað kvöld í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. Menning 21.4.2015 13:00
Ánægja með Arnald í The New York Times Bókin Reykjavíkurnætur eftir rithöfundinn Arnald Indriðason fékk prýðisgóða dóma í The New York Times og Chicago Tribune í síðustu viku. Menning 21.4.2015 09:30
Ævintýri um alla borg Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Menning 20.4.2015 13:30
Tveir + einn í Salnum Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld. Menning 20.4.2015 13:15
Martha aftur á svið á Íslandi eftir hálfrar aldar hlé Óperan Martha verður frumsýnd í kvöld í Iðnó í uppfærslu Söngskóla Sigurðar Demetz. Önnur sýning verður í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli 22. apríl Menning 20.4.2015 13:00
Þetta er heilmikil áskorun og spennandi. Steinunn Birna ráðinn nýr óperustjóri Íslensku óperunnar. Menning 20.4.2015 08:00
Steinunn Birna nýr óperustjóri Tónlistarstjóri Hörpu tekur við af Stefáni Baldurssyni í Íslensku óperunni. Menning 19.4.2015 10:54
Helgir staðir þriggja landa Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi. Menning 18.4.2015 12:00
Skoðaðu samhengið Safnahúsið opnar sýningu á sjónrænum menningararfi þjóðarinnar og áherslan er lögð á að ólíkar kynslóðir geti notið þess að skoða sýninguna saman. Menning 18.4.2015 11:00
Portrett af Snorra Verk eftir Snorra Sigfús Birgisson verða í aðalhlutverki á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Menning 18.4.2015 10:30
Afsprengi aukins jafnréttis Efnt verður til málþings í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag, laugardag, í tengslum við sýninguna Menn sem þar stendur yfir. Menning 18.4.2015 09:15