Menning Vísanir í listasögu heimsins Endurbætur á húsi og listaverkum Samúels í Selárdal í Arnarfirði ganga vel. Margir leggja hönd á plóg og fé í söfnunarbauk á staðnum að sögn Ólafs Engilbertssonar. Menning 8.8.2016 10:15 Mannlífið í fyrirrúmi Líflegar myndir úr miðborginni einkenna sýninguna Stræti sem Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar í Port verkefnarými að Laugavegi 23b í dag. Fríríkið Kristjanía kemur þar líka aðeins við sögu. Menning 6.8.2016 10:15 Hér fæ ég að vera skaparinn og ráða lífi og dauða Unnur Birna Karlsdóttir er doktor í sagnfræði sem rannsakar sögu hreindýra á Íslandi en auk þess sendi hún nýverið frá sér sína aðra skáldsögu og þar fær hún að ráða framgangi sögunnar ein og alvöld. Menning 5.8.2016 10:30 Fá lofsamlega dóma í New York Times Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingarstaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Menning 4.8.2016 16:36 Klámvædd poppmenning Elísabet Birta Sveinsdóttir sýnir verkið Köld nánd í kvöld. Verkið segir hún endurspegla áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og þær afleiðingar sem tónlistarheimurinn hefur. Menning 4.8.2016 12:30 Passaði ekki í hópinn Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja. Menning 4.8.2016 12:15 Veitir sýn inn í líf og reynsluheim hinsegin fólks Í kvöld verður gengin hinsegin bókmenntaganga um sagnaslóðir í Reykjavík á vegum Borgarbókasafnsins. Lesið verður úr verkum rithöfunda og skálda frá Elíasi Mar til Evu Rúnar Snorradóttur. Menning 4.8.2016 11:30 Flæðandi teikningar á stórum skala Fjöllistaverkefnið Sumarryk/Summer Dust verður formlega opnað í Verksmiðjunni á Hjalteyri 6. ágúst. Stígandi verður í verkefninu til 27. þegar endapunktur verður settur. Menning 4.8.2016 10:15 Verk eftir Atla Heimi, Grieg og Trónd Bogason Norrænir tónleikar verða í Norræna húsinu í kvöld með Hallveigu Rúnarsdóttur og Jóhannesi Andreasen. Menning 4.8.2016 09:30 Spuninn er eins og hver önnur íþrótt Dóra Jóhannsdóttir leikkona mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar hún sest í leikstjórastólinn ásamt því sem hún mun halda áfram að þjálfa upprennandi spunaleikara í hópnum Improv Ísland. Menning 3.8.2016 09:15 Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. Menning 31.7.2016 19:30 Þessi verk áttu öll að verða gul en svo hlýddu þau mér ekkert Menning 30.7.2016 11:00 Myndlistasýning og tónleikar í Garðaholti Álfheiður Ólafsdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlíð opnar listsýningu á olíumálverkum í Króki Garðaholti kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 6. ágúst næstkomandi. Menning 27.7.2016 15:30 Skólasystur sem nálgast listsköpun hver á sinn hátt Sýningin Nálgun verður opnuð í Grafíksalnum við Tryggvagötu á morgun, 28. júlí. Þar sýna fjórar listakonur verk sín – teikningar, olíumálverk, ljósmyndir og skúlptúra. Menning 27.7.2016 10:30 Verð bara að ganga í verk Guðs almáttugs Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona bregður sér í hlutverk trúðsins Aðalheiðar og leiðir áhorfendur gegnum sköpunarsögu heimsins í gamanleiknum Genesis sem frumsýndur verður í Frystiklefanum á Rifi 31. júlí. Menning 27.7.2016 10:15 Fljúgandi Desdemóna Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi. Menning 25.7.2016 09:00 Markmiðið að fleiri lesi góðar bækur Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, tekur senn við starfi útgáfustjóra bókaforlagsins Bjarts og lítur til þess verkefnis með bjartsýni í huga. Hann vill efla útgáfu á íslenskum þýðingum. Menning 23.7.2016 09:45 Kynntust gegnum tölvuleik Skúlptúrar úr tré og steini, málverk, silfurmunir og skart úr gleri og eldfjallaösku eru á sumarsýningunni Þinn heimur sem nú er haldin í Perlunni í sjötta og síðasta sinn. Menning 23.7.2016 09:30 Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur Guðrún Tryggvadóttir fór á slóðir formæðra sinna vestur í Dölum og málaði þær eins og þær stóðu henni fyrir hugskotssjónum. Afraksturinn, ellefu málverk og innsetningu, sýnir hún í Ólafsdal við Gilsfjörð. Menning 22.7.2016 10:30 Stæði ekki í þessu ef það væri leiðinlegt Tuttugasta Reykholtshátíðin hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Fyrstu hljómar hennar eru eftir Vivaldi. Sigurgeir Agnarsson sellóleikari er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og heldur um alla spotta. Menning 22.7.2016 09:30 Ég þurfti að kanna mína eigin skugga og upplifa myrkrið sem í mér býr til þess að skapa þetta verk Á föstudaginn verður heimsfrumsýnt í Tjarnarbíói leikhúsverkið Of Light eftir bandarísku listakonuna Samönthu Shay. Í verkinu kannar listakonan áhrif ljóss og myrkurs á líf okkar og líðan. Menning 20.7.2016 11:00 Segir mikla fordóma hér á landi gagnvart óperutónlist Bjarni Thor Kristinsson hefur sett saman söngdagskrá undir yfirskriftinni Óperugala þar sem áhorfendur kynnast perlum óperutónlistarinnar og sögu óperunnar á Íslandi í senn. Menning 16.7.2016 10:30 Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. Menning 14.7.2016 11:00 Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. Menning 13.7.2016 11:30 Fangar, poppstjörnur, djammara og fleiri konur skrifa um ástina Bókin Ástarsögur íslenskra kvenna sem inniheldur sögur úr raunveruleikanum er komin út. Menning 8.7.2016 17:14 Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði. Menning 8.7.2016 12:00 Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið. Menning 7.7.2016 11:00 Svona andrúmsloft væri ekki hægt að skapa í Reykjavík Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og listrænn stjórnandi hátíðarinnar Gunnsteinn Ólafsson segir að andrúmsloftið á þessari söngelsku hátíð sé engu líkt. Menning 6.7.2016 10:30 Boltastrákar vúdúlæknisins Menning 3.7.2016 10:00 Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni. Menning 2.7.2016 09:15 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Vísanir í listasögu heimsins Endurbætur á húsi og listaverkum Samúels í Selárdal í Arnarfirði ganga vel. Margir leggja hönd á plóg og fé í söfnunarbauk á staðnum að sögn Ólafs Engilbertssonar. Menning 8.8.2016 10:15
Mannlífið í fyrirrúmi Líflegar myndir úr miðborginni einkenna sýninguna Stræti sem Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar í Port verkefnarými að Laugavegi 23b í dag. Fríríkið Kristjanía kemur þar líka aðeins við sögu. Menning 6.8.2016 10:15
Hér fæ ég að vera skaparinn og ráða lífi og dauða Unnur Birna Karlsdóttir er doktor í sagnfræði sem rannsakar sögu hreindýra á Íslandi en auk þess sendi hún nýverið frá sér sína aðra skáldsögu og þar fær hún að ráða framgangi sögunnar ein og alvöld. Menning 5.8.2016 10:30
Fá lofsamlega dóma í New York Times Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingarstaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Menning 4.8.2016 16:36
Klámvædd poppmenning Elísabet Birta Sveinsdóttir sýnir verkið Köld nánd í kvöld. Verkið segir hún endurspegla áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og þær afleiðingar sem tónlistarheimurinn hefur. Menning 4.8.2016 12:30
Passaði ekki í hópinn Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja. Menning 4.8.2016 12:15
Veitir sýn inn í líf og reynsluheim hinsegin fólks Í kvöld verður gengin hinsegin bókmenntaganga um sagnaslóðir í Reykjavík á vegum Borgarbókasafnsins. Lesið verður úr verkum rithöfunda og skálda frá Elíasi Mar til Evu Rúnar Snorradóttur. Menning 4.8.2016 11:30
Flæðandi teikningar á stórum skala Fjöllistaverkefnið Sumarryk/Summer Dust verður formlega opnað í Verksmiðjunni á Hjalteyri 6. ágúst. Stígandi verður í verkefninu til 27. þegar endapunktur verður settur. Menning 4.8.2016 10:15
Verk eftir Atla Heimi, Grieg og Trónd Bogason Norrænir tónleikar verða í Norræna húsinu í kvöld með Hallveigu Rúnarsdóttur og Jóhannesi Andreasen. Menning 4.8.2016 09:30
Spuninn er eins og hver önnur íþrótt Dóra Jóhannsdóttir leikkona mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar hún sest í leikstjórastólinn ásamt því sem hún mun halda áfram að þjálfa upprennandi spunaleikara í hópnum Improv Ísland. Menning 3.8.2016 09:15
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. Menning 31.7.2016 19:30
Myndlistasýning og tónleikar í Garðaholti Álfheiður Ólafsdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlíð opnar listsýningu á olíumálverkum í Króki Garðaholti kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 6. ágúst næstkomandi. Menning 27.7.2016 15:30
Skólasystur sem nálgast listsköpun hver á sinn hátt Sýningin Nálgun verður opnuð í Grafíksalnum við Tryggvagötu á morgun, 28. júlí. Þar sýna fjórar listakonur verk sín – teikningar, olíumálverk, ljósmyndir og skúlptúra. Menning 27.7.2016 10:30
Verð bara að ganga í verk Guðs almáttugs Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona bregður sér í hlutverk trúðsins Aðalheiðar og leiðir áhorfendur gegnum sköpunarsögu heimsins í gamanleiknum Genesis sem frumsýndur verður í Frystiklefanum á Rifi 31. júlí. Menning 27.7.2016 10:15
Fljúgandi Desdemóna Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi. Menning 25.7.2016 09:00
Markmiðið að fleiri lesi góðar bækur Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, tekur senn við starfi útgáfustjóra bókaforlagsins Bjarts og lítur til þess verkefnis með bjartsýni í huga. Hann vill efla útgáfu á íslenskum þýðingum. Menning 23.7.2016 09:45
Kynntust gegnum tölvuleik Skúlptúrar úr tré og steini, málverk, silfurmunir og skart úr gleri og eldfjallaösku eru á sumarsýningunni Þinn heimur sem nú er haldin í Perlunni í sjötta og síðasta sinn. Menning 23.7.2016 09:30
Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur Guðrún Tryggvadóttir fór á slóðir formæðra sinna vestur í Dölum og málaði þær eins og þær stóðu henni fyrir hugskotssjónum. Afraksturinn, ellefu málverk og innsetningu, sýnir hún í Ólafsdal við Gilsfjörð. Menning 22.7.2016 10:30
Stæði ekki í þessu ef það væri leiðinlegt Tuttugasta Reykholtshátíðin hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Fyrstu hljómar hennar eru eftir Vivaldi. Sigurgeir Agnarsson sellóleikari er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og heldur um alla spotta. Menning 22.7.2016 09:30
Ég þurfti að kanna mína eigin skugga og upplifa myrkrið sem í mér býr til þess að skapa þetta verk Á föstudaginn verður heimsfrumsýnt í Tjarnarbíói leikhúsverkið Of Light eftir bandarísku listakonuna Samönthu Shay. Í verkinu kannar listakonan áhrif ljóss og myrkurs á líf okkar og líðan. Menning 20.7.2016 11:00
Segir mikla fordóma hér á landi gagnvart óperutónlist Bjarni Thor Kristinsson hefur sett saman söngdagskrá undir yfirskriftinni Óperugala þar sem áhorfendur kynnast perlum óperutónlistarinnar og sögu óperunnar á Íslandi í senn. Menning 16.7.2016 10:30
Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. Menning 14.7.2016 11:00
Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. Menning 13.7.2016 11:30
Fangar, poppstjörnur, djammara og fleiri konur skrifa um ástina Bókin Ástarsögur íslenskra kvenna sem inniheldur sögur úr raunveruleikanum er komin út. Menning 8.7.2016 17:14
Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði. Menning 8.7.2016 12:00
Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið. Menning 7.7.2016 11:00
Svona andrúmsloft væri ekki hægt að skapa í Reykjavík Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og listrænn stjórnandi hátíðarinnar Gunnsteinn Ólafsson segir að andrúmsloftið á þessari söngelsku hátíð sé engu líkt. Menning 6.7.2016 10:30
Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni. Menning 2.7.2016 09:15