Skoðun Dauðir sæki sín réttindi sjálfir? Eva Hauksdóttir skrifar Sá ágæti lögmaður Jón Steinar Gunnlaugsson hefur gagnrýnt dómstóla fyrir að fylgja fordæmum Hæstaréttar í blindni. Hann hefur ítrekað bent á að í okkar réttarkerfi teljist lög æðri réttarheimild en dómar og að gera þurfi þá kröfu til dómara að þeir hugsi sjálfstætt. Oft hafa mér þótt slík orð í tíma töluð en þekki þó ekkert dæmi sem sannar þau jafn rækilega og nýlegur úrskurður Landsréttar, í máli sem tengist mér persónulega. Skoðun 22.10.2021 09:00 Getur endað með einangrun ungs fólks Sigríður Fossberg Thorlacius skrifar Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. Skoðun 22.10.2021 08:04 Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan Ólafur Samúelsson,Anna Björg Jónsdóttir,Steinunn Þórðardóttir og Þórhildur Kristinsdóttir skrifa Orð og hugtök eins og „fráflæðisvandi”, „aldraðir sem teppa bráðamóttökuna” og „útskriftarvandi” gefa öll þá mynd að aldraðir einstaklingar séu vandamál, að þeir séu fyrir og það þurfi að „leysa” vandann. Skoðun 22.10.2021 08:00 Meina þingmenn það sem þeir sögðu? Andrés Ingi Jónsson skrifar Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Miðað við þau áform sem eru á teikniborðinu stefnir heimurinn í að framleiða rúmlega tvöfalt meira jarðefnaeldsneyti árið 2030 en þarf til að halda hlýnun Jarðar innan við 1,5°C Skoðun 21.10.2021 13:00 Hvað segja einræðisherrarnir um Ísrael og Gyðinga? FInnur Thorlacius Eiríksson skrifar Í áranna rás hafa ákveðnir þjóðarleiðtogar ítrekað farið ófögrum orðum um Ísraelsríki og Gyðinga. Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í sex þeirra. Glöggir lesendur munu fljótlega átta sig á að enginn þeirra hefur beinlínis gott orðspor þegar kemur að mannréttindamálum. Skoðun 21.10.2021 07:31 Skiljum engan eftir, út undan eða í hættu Natalia Herrera Eslava og Sólrún María Ólafsdóttir skrifa Það er vel þekkt að COVID-19 faraldurinn hefur haft gríðarleg samfélagsleg áhrif, ekki bara hér innanlands heldur á heimsvísu. Fylgifiskar faraldursins hafa meðal annars verið aukin hætta á ójöfnuði og ofbeldi. Skoðun 20.10.2021 20:14 Betri hljóðvist við Miklubraut Ævar Harðarson skrifar Með því að byggja á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar eins og vinnutillögur hverfisskipulags sýna má bæta hljóðvist verulega fyrir íbúa á svæðinu. Skoðun 20.10.2021 15:30 Betri umferð Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Samfélagið er smám saman að færast í fyrra horf frá því heimsfaraldur hóf göngu sína og umturnaði því skipulagi sem við eigum að venjast. Vissulega er þetta ekki búið en smám saman fækkar takmörkunum og má meðal annars merkja það á nýjustu umferðartölum. En aukinni umferð fylgir aukin hætta á árekstrum. Skoðun 20.10.2021 12:01 Þegar hin þybbna Salka Valka var sölluð niður Auður Jónsdóttir skrifar Man þegar ég gaf út fyrstu skáldsöguna mína, sirka 24 ára, þá bauð pabbi mér að lesa upp á vinnustaðnum sínum. Skoðun 20.10.2021 11:30 Hatursorðræða er ekki til Þórarinn Hjartarson skrifar Hatursorðræða er lélegt orðatiltæki til þess að takast á við raunveruleg vandamál. Vankantar orðsins snúa ekki að því hversu erfitt er að skilgreina það heldur það að allir hafa sína eigin skilgreiningu, og hugmyndir, um það hvað hatursorðræða sé. Eðli málsins samkvæmt er því engin „rétt“ skilgreining til. Skoðun 20.10.2021 11:01 Aðför að villtum dýrum á Íslandi Valgerður Árnadóttir skrifar Refurinn Gústi hefur verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu, fólk hefur misjafnar skoðanir á stöðunni sem upp er komin varðandi þennan ref sem haldinn er sem gæludýr í borg. Skoðun 20.10.2021 10:00 Veruleg, skaðleg áhrif loftslagsbreytinga Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Manneskjur hafa áhrif á jörðina og jörðin svo áhrif á manneskjurnar. Áhrifin á manneskjur birtast þó ekki með jöfnum hætti en áframhaldandi útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum og ófullnægjandi viðbrögð við loftslagsvánni bitna verr á því fólki sem þegar er í viðkvæmri stöðu. Skoðun 20.10.2021 09:00 Er pósturinn frá Póstinum? Björn Berg Gunnarsson skrifar Ég sá malt og appelsín dós í sjálfsala í gær. Fyrr en varði var ég farinn að velta fyrir mér ásættanlegum tíma til að kveikja jólaljósin og fara að huga að jólagjöfunum. Ef til vill hefðu þessar hugleiðingar mínar mátt bíða í tvær, þrjár vikur en hvernig svo sem við lítum á það styttist í jólin með hverjum deginum sem líður og jólunum fylgja að sjálfsögðu jólagjafir. Skoðun 20.10.2021 08:01 Brim leiðandi í nýrri fjármögnun sjávarútvegs Svanur Guðmundsson skrifar Brim hefur í samstarfi við Íslandsbanka lokið við útgáfu skuldabréfa sem falla undir sjálfbæran fjármögnunarramma félagsins og eru kennd við grænan og bláan lit. Hér er um talsverð tíðindi að ræða og augljóst að græn skuldabréfaútgáfa Brims er fjöður í hatt íslensks sjávarútvegs og stjórnenda Brims. Skoðun 20.10.2021 07:01 Að líða fyrir það að bíða - Jón Alón 20.10.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 20.10.2021 06:00 Um geðveiki og getuna til að tjá sig Steindór Jóhann Erlingsson skrifar Birtingarmyndir geðraskana eru margvíslegar, jafnt á milli einstaklinga sem og á ólíkum tímabilum hjá sömu manneskjunni. Það er því ógerningur að ókönnuðu máli að alhæfa nokkuð um getu þessa fólks til þess að tjá sig opinberlega um mikilvæg mál. Skoðun 19.10.2021 20:01 Áhrif stúdenta á uppbyggingu háskólasvæðisins Gréta Dögg Þórisdóttir skrifar Aðgengi stúdenta að öruggu húsnæði er jafnréttismál. Almennt leiguverð á höfuðborgarsvæðinu og þá sér í lagi í nærumhverfi Háskóla Íslands er of hátt og þar með er aðgengi stúdenta að öruggu húsnæði ekki tryggt. Skoðun 19.10.2021 10:01 Eitt fyrir mig og annað fyrir þig – Kjarasamningar og verðbólga Haukur V. Alfreðsson skrifar Reglulega, að því virðist í öllu árferði, er einhver í fjölmiðlum að biðla til verkalýðsfélaga og launamanna að sýna hófsemi við gerð kjarasamninga. Hugsunin virðist vera að ef margir fái launahækkun þá hækki rekstrarkostnaður og þar með séu fyrirtæki nauðbeygð til að hækka vöruverð sem leiðir til verðbólgu. Skoðun 19.10.2021 07:30 Geðheilbrigði í brennidepli Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Fjármagn til geðheilbrigðismála er ekki í takt við umfang málaflokksins. Skiptar skoðanir eru um áherslur og útfærslu geðheilbrigðisþjónustunnar. Stjórnvöld styðjast við niðurstöður rannsókna og þá skapast strax vandi því rannsóknir sýna að mismunandi leiðir eru batahvetjandi og hefðbundnar lausnir ekki endilega þær bestu Skoðun 18.10.2021 19:00 Samþætt þjónusta og snemmtækur stuðningur við börnin í Árborg Þorsteinn Hjartarson skrifar Starfsfólk á fjölskyldusviði Árborgar er þessa dagana að undirbúa innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna en lögin taka gildi um næstu áramót. Undirbúningurinn felur meðal annars í sér að endurskoða alla verkferla og leggja áherslu á samhæfingu verklags þvert á deildir. Skoðun 18.10.2021 18:00 Við viljum nýtt neyðarathvarf fyrir konur Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Það eru í það minnsta 349 manns í Reykjavík í heimilislausir eða í ótryggu húsnæði, þar af 108 konur samkvæmt nýjustu skýrslu um heimilisleysi í Reykjavík frá árinu 2017. Skoðun 18.10.2021 13:00 Stjórnarmyndunarviðræður ganga hættulega hægt Andrés Ingi Jónsson skrifar Formenn stjórnarflokkanna telja, einhverra hluta vegna, að stjórnarmyndunarviðræður þeirra gangi vel. Samt eru viðræðurnar nú þegar búnar að taka þrjár vikur - og virðast enn eiga nokkuð í land. Skoðun 18.10.2021 12:00 Þolendur kynferðiofbeldis Sævar Þór Jónsson skrifar Skiptar skoðanir hafa verið uppi um málefni KSÍ og ekki auðvelt að greina rétt frá röngu. Margir kollegar mínir hafa séð sig knúna til að deila skoðunum sínum á málinu og hafa réttilega bent á margar grunnstoðir réttarríkisins. Skoðun 18.10.2021 11:30 Óumbeðin verkstjórn afþökkuð Gauti Jóhannesson skrifar Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls bárust sjóðnum 14 umsóknir frá sveitarfélögum á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem sótt var um 240 milljónir króna alls. Skoðun 18.10.2021 10:30 Sveigjanleg þjónusta fyrir fatlað fólk Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Velferðarstefna Reykjavikur er í innleiðingu og ein af lykiláherslum hennar er að þjónusta skuli vera eins einstaklingsmiðuð, heildstæð og sveigjanleg og kostur er. Lögð er áhersla á virðingu fyrir ólíkum einstaklingum og þörfum, sjálfræði og valdeflingu allra til að taka þátt í samfélaginu á eigin forsendum. Skoðun 18.10.2021 07:31 Hvar er Valli? - Jón Alón 18.10.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 18.10.2021 06:00 Kennarar höfum hátt! Davíð Sól Pálsson skrifar Umræðan hefur verið í gangi í samfélaginu undafarna daga með því að hafa leikskóla opna allan ársins hring og jafnvel allan sólarhringinn. Ég skil að vaktavinnufólk þurfi að eiga stað þar sem öryggi barna þeirra er gætt. Einnig felst í því að það séu ákveðin mannréttindi að berjast fyrir því að vaktavinnu fólk sem er oftast láglaunað og erfitt að finna pössun að nóttu til eigi verndarstað fyrir börnin sín. En svo kemur líka inn á þetta að það er val að eignast barn. Skoðun 17.10.2021 14:31 Aðgerðir gegn kulnun og streitu hjá kennurum – strax! Magnús Þór Jónsson skrifar Á einni málstofu Menntakviku Háskóla Íslands var farið yfir rannsókn á algengi vinnutengdar streitu meðal leik- og grunnskólakennara og rannsókn á kulnun meðal grunnskólakennara á tímum Covid. Niðurstöður beggja rannsókna eru sláandi. Þær segja okkur m.a. að ríflega helmingu beggja starfsstétta voru yfir streituviðmiðum! Skoðun 17.10.2021 12:00 Er til töfralausn við offitu? Guðlaug Erla Akerlie skrifar Offita barna og unglinga er og verður vaxandi vandamál á Íslandi eins og í flestum öðrum vestrænum löndum ef ekkert verður að gert, en tíðni offitu hefur aukist um allan heim á síðustu áratugum. Skoðun 17.10.2021 09:00 Stundar Kveikur rannsóknarblaðamennsku? Jón Ívar Einarsson skrifar Því miður markast fréttaflutningur í dag m.a. af því hver heldur um pyngjuna hjá viðkomandi fjölmiðli. Kveikur er hins vegar framleiddur af Ríkissjónvarpinu og því bjóst ég við hlutleysi og vinnubrögðum í anda Bob Woodward. Sú var þó ekki raunin. Skoðun 16.10.2021 18:00 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Dauðir sæki sín réttindi sjálfir? Eva Hauksdóttir skrifar Sá ágæti lögmaður Jón Steinar Gunnlaugsson hefur gagnrýnt dómstóla fyrir að fylgja fordæmum Hæstaréttar í blindni. Hann hefur ítrekað bent á að í okkar réttarkerfi teljist lög æðri réttarheimild en dómar og að gera þurfi þá kröfu til dómara að þeir hugsi sjálfstætt. Oft hafa mér þótt slík orð í tíma töluð en þekki þó ekkert dæmi sem sannar þau jafn rækilega og nýlegur úrskurður Landsréttar, í máli sem tengist mér persónulega. Skoðun 22.10.2021 09:00
Getur endað með einangrun ungs fólks Sigríður Fossberg Thorlacius skrifar Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. Skoðun 22.10.2021 08:04
Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan Ólafur Samúelsson,Anna Björg Jónsdóttir,Steinunn Þórðardóttir og Þórhildur Kristinsdóttir skrifa Orð og hugtök eins og „fráflæðisvandi”, „aldraðir sem teppa bráðamóttökuna” og „útskriftarvandi” gefa öll þá mynd að aldraðir einstaklingar séu vandamál, að þeir séu fyrir og það þurfi að „leysa” vandann. Skoðun 22.10.2021 08:00
Meina þingmenn það sem þeir sögðu? Andrés Ingi Jónsson skrifar Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Miðað við þau áform sem eru á teikniborðinu stefnir heimurinn í að framleiða rúmlega tvöfalt meira jarðefnaeldsneyti árið 2030 en þarf til að halda hlýnun Jarðar innan við 1,5°C Skoðun 21.10.2021 13:00
Hvað segja einræðisherrarnir um Ísrael og Gyðinga? FInnur Thorlacius Eiríksson skrifar Í áranna rás hafa ákveðnir þjóðarleiðtogar ítrekað farið ófögrum orðum um Ísraelsríki og Gyðinga. Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í sex þeirra. Glöggir lesendur munu fljótlega átta sig á að enginn þeirra hefur beinlínis gott orðspor þegar kemur að mannréttindamálum. Skoðun 21.10.2021 07:31
Skiljum engan eftir, út undan eða í hættu Natalia Herrera Eslava og Sólrún María Ólafsdóttir skrifa Það er vel þekkt að COVID-19 faraldurinn hefur haft gríðarleg samfélagsleg áhrif, ekki bara hér innanlands heldur á heimsvísu. Fylgifiskar faraldursins hafa meðal annars verið aukin hætta á ójöfnuði og ofbeldi. Skoðun 20.10.2021 20:14
Betri hljóðvist við Miklubraut Ævar Harðarson skrifar Með því að byggja á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar eins og vinnutillögur hverfisskipulags sýna má bæta hljóðvist verulega fyrir íbúa á svæðinu. Skoðun 20.10.2021 15:30
Betri umferð Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Samfélagið er smám saman að færast í fyrra horf frá því heimsfaraldur hóf göngu sína og umturnaði því skipulagi sem við eigum að venjast. Vissulega er þetta ekki búið en smám saman fækkar takmörkunum og má meðal annars merkja það á nýjustu umferðartölum. En aukinni umferð fylgir aukin hætta á árekstrum. Skoðun 20.10.2021 12:01
Þegar hin þybbna Salka Valka var sölluð niður Auður Jónsdóttir skrifar Man þegar ég gaf út fyrstu skáldsöguna mína, sirka 24 ára, þá bauð pabbi mér að lesa upp á vinnustaðnum sínum. Skoðun 20.10.2021 11:30
Hatursorðræða er ekki til Þórarinn Hjartarson skrifar Hatursorðræða er lélegt orðatiltæki til þess að takast á við raunveruleg vandamál. Vankantar orðsins snúa ekki að því hversu erfitt er að skilgreina það heldur það að allir hafa sína eigin skilgreiningu, og hugmyndir, um það hvað hatursorðræða sé. Eðli málsins samkvæmt er því engin „rétt“ skilgreining til. Skoðun 20.10.2021 11:01
Aðför að villtum dýrum á Íslandi Valgerður Árnadóttir skrifar Refurinn Gústi hefur verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu, fólk hefur misjafnar skoðanir á stöðunni sem upp er komin varðandi þennan ref sem haldinn er sem gæludýr í borg. Skoðun 20.10.2021 10:00
Veruleg, skaðleg áhrif loftslagsbreytinga Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Manneskjur hafa áhrif á jörðina og jörðin svo áhrif á manneskjurnar. Áhrifin á manneskjur birtast þó ekki með jöfnum hætti en áframhaldandi útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum og ófullnægjandi viðbrögð við loftslagsvánni bitna verr á því fólki sem þegar er í viðkvæmri stöðu. Skoðun 20.10.2021 09:00
Er pósturinn frá Póstinum? Björn Berg Gunnarsson skrifar Ég sá malt og appelsín dós í sjálfsala í gær. Fyrr en varði var ég farinn að velta fyrir mér ásættanlegum tíma til að kveikja jólaljósin og fara að huga að jólagjöfunum. Ef til vill hefðu þessar hugleiðingar mínar mátt bíða í tvær, þrjár vikur en hvernig svo sem við lítum á það styttist í jólin með hverjum deginum sem líður og jólunum fylgja að sjálfsögðu jólagjafir. Skoðun 20.10.2021 08:01
Brim leiðandi í nýrri fjármögnun sjávarútvegs Svanur Guðmundsson skrifar Brim hefur í samstarfi við Íslandsbanka lokið við útgáfu skuldabréfa sem falla undir sjálfbæran fjármögnunarramma félagsins og eru kennd við grænan og bláan lit. Hér er um talsverð tíðindi að ræða og augljóst að græn skuldabréfaútgáfa Brims er fjöður í hatt íslensks sjávarútvegs og stjórnenda Brims. Skoðun 20.10.2021 07:01
Að líða fyrir það að bíða - Jón Alón 20.10.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 20.10.2021 06:00
Um geðveiki og getuna til að tjá sig Steindór Jóhann Erlingsson skrifar Birtingarmyndir geðraskana eru margvíslegar, jafnt á milli einstaklinga sem og á ólíkum tímabilum hjá sömu manneskjunni. Það er því ógerningur að ókönnuðu máli að alhæfa nokkuð um getu þessa fólks til þess að tjá sig opinberlega um mikilvæg mál. Skoðun 19.10.2021 20:01
Áhrif stúdenta á uppbyggingu háskólasvæðisins Gréta Dögg Þórisdóttir skrifar Aðgengi stúdenta að öruggu húsnæði er jafnréttismál. Almennt leiguverð á höfuðborgarsvæðinu og þá sér í lagi í nærumhverfi Háskóla Íslands er of hátt og þar með er aðgengi stúdenta að öruggu húsnæði ekki tryggt. Skoðun 19.10.2021 10:01
Eitt fyrir mig og annað fyrir þig – Kjarasamningar og verðbólga Haukur V. Alfreðsson skrifar Reglulega, að því virðist í öllu árferði, er einhver í fjölmiðlum að biðla til verkalýðsfélaga og launamanna að sýna hófsemi við gerð kjarasamninga. Hugsunin virðist vera að ef margir fái launahækkun þá hækki rekstrarkostnaður og þar með séu fyrirtæki nauðbeygð til að hækka vöruverð sem leiðir til verðbólgu. Skoðun 19.10.2021 07:30
Geðheilbrigði í brennidepli Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Fjármagn til geðheilbrigðismála er ekki í takt við umfang málaflokksins. Skiptar skoðanir eru um áherslur og útfærslu geðheilbrigðisþjónustunnar. Stjórnvöld styðjast við niðurstöður rannsókna og þá skapast strax vandi því rannsóknir sýna að mismunandi leiðir eru batahvetjandi og hefðbundnar lausnir ekki endilega þær bestu Skoðun 18.10.2021 19:00
Samþætt þjónusta og snemmtækur stuðningur við börnin í Árborg Þorsteinn Hjartarson skrifar Starfsfólk á fjölskyldusviði Árborgar er þessa dagana að undirbúa innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna en lögin taka gildi um næstu áramót. Undirbúningurinn felur meðal annars í sér að endurskoða alla verkferla og leggja áherslu á samhæfingu verklags þvert á deildir. Skoðun 18.10.2021 18:00
Við viljum nýtt neyðarathvarf fyrir konur Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Það eru í það minnsta 349 manns í Reykjavík í heimilislausir eða í ótryggu húsnæði, þar af 108 konur samkvæmt nýjustu skýrslu um heimilisleysi í Reykjavík frá árinu 2017. Skoðun 18.10.2021 13:00
Stjórnarmyndunarviðræður ganga hættulega hægt Andrés Ingi Jónsson skrifar Formenn stjórnarflokkanna telja, einhverra hluta vegna, að stjórnarmyndunarviðræður þeirra gangi vel. Samt eru viðræðurnar nú þegar búnar að taka þrjár vikur - og virðast enn eiga nokkuð í land. Skoðun 18.10.2021 12:00
Þolendur kynferðiofbeldis Sævar Þór Jónsson skrifar Skiptar skoðanir hafa verið uppi um málefni KSÍ og ekki auðvelt að greina rétt frá röngu. Margir kollegar mínir hafa séð sig knúna til að deila skoðunum sínum á málinu og hafa réttilega bent á margar grunnstoðir réttarríkisins. Skoðun 18.10.2021 11:30
Óumbeðin verkstjórn afþökkuð Gauti Jóhannesson skrifar Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls bárust sjóðnum 14 umsóknir frá sveitarfélögum á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem sótt var um 240 milljónir króna alls. Skoðun 18.10.2021 10:30
Sveigjanleg þjónusta fyrir fatlað fólk Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Velferðarstefna Reykjavikur er í innleiðingu og ein af lykiláherslum hennar er að þjónusta skuli vera eins einstaklingsmiðuð, heildstæð og sveigjanleg og kostur er. Lögð er áhersla á virðingu fyrir ólíkum einstaklingum og þörfum, sjálfræði og valdeflingu allra til að taka þátt í samfélaginu á eigin forsendum. Skoðun 18.10.2021 07:31
Kennarar höfum hátt! Davíð Sól Pálsson skrifar Umræðan hefur verið í gangi í samfélaginu undafarna daga með því að hafa leikskóla opna allan ársins hring og jafnvel allan sólarhringinn. Ég skil að vaktavinnufólk þurfi að eiga stað þar sem öryggi barna þeirra er gætt. Einnig felst í því að það séu ákveðin mannréttindi að berjast fyrir því að vaktavinnu fólk sem er oftast láglaunað og erfitt að finna pössun að nóttu til eigi verndarstað fyrir börnin sín. En svo kemur líka inn á þetta að það er val að eignast barn. Skoðun 17.10.2021 14:31
Aðgerðir gegn kulnun og streitu hjá kennurum – strax! Magnús Þór Jónsson skrifar Á einni málstofu Menntakviku Háskóla Íslands var farið yfir rannsókn á algengi vinnutengdar streitu meðal leik- og grunnskólakennara og rannsókn á kulnun meðal grunnskólakennara á tímum Covid. Niðurstöður beggja rannsókna eru sláandi. Þær segja okkur m.a. að ríflega helmingu beggja starfsstétta voru yfir streituviðmiðum! Skoðun 17.10.2021 12:00
Er til töfralausn við offitu? Guðlaug Erla Akerlie skrifar Offita barna og unglinga er og verður vaxandi vandamál á Íslandi eins og í flestum öðrum vestrænum löndum ef ekkert verður að gert, en tíðni offitu hefur aukist um allan heim á síðustu áratugum. Skoðun 17.10.2021 09:00
Stundar Kveikur rannsóknarblaðamennsku? Jón Ívar Einarsson skrifar Því miður markast fréttaflutningur í dag m.a. af því hver heldur um pyngjuna hjá viðkomandi fjölmiðli. Kveikur er hins vegar framleiddur af Ríkissjónvarpinu og því bjóst ég við hlutleysi og vinnubrögðum í anda Bob Woodward. Sú var þó ekki raunin. Skoðun 16.10.2021 18:00
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun