Skoðun

Öld hús­næðis

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Að eiga þak yfir höfuðið á Íslandi er bara ansi erfitt. Að leigja þak yfir höfuðið á Íslandi er hins vegar nær því að vera dystópísk martröð, að minnsta kosti í samanburði við samanburðarlönd.

Skoðun

Regnbogastríðið

Sæþór Benjamín Randalsson skrifar

Margir samkynhneigðir karlmenn ganga í gegnum tímabil sjálfskoðunar og velta fyrir sér stöðu okkar í heiminum. Það er augljóst að við erum í minnihluta og að það er eitthvað öðruvísi við okkur þegar við horfum til jafningja okkar og heimsins í kringum okkur þegar við vöxum úr grasi.

Skoðun

Mál­fyrir­myndir barna á mál­töku­skeiði

Bjartey Sigurðardóttir og Aleksandra Kozimala skrifa

Mikið hefur verið fjallað um slaka frammistöðu íslenskra grunnskólanema í lesskilningi. Ein af meginforsendum góðs lesskilnings er að barn hafi náð aldurssvarandi tökum á viðkomandi tungumáli, sé með ríkulegan orðaforða og góðan málskilning.

Skoðun

Ís­lenskur ríkis­borgara­réttur - mark­mið sem ber að fagna

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Hugmyndin um ríkisborgararétt á sér fornar rætur, nánar tiltekið í borgríkinu Aþenu í Grikklandi til forna, þar sem einstaklingar, reyndar bara frjálsir og fullveðja karlmenn, voru viðurkenndir sem borgarar með ákveðin réttindi og skyldur.

Skoðun

Lynch heil­kenni á Ís­landi – fær þjóðin upp­lýsingarnar?

Sigurdís Haraldsdóttir skrifar

Lynch heilkenni var fyrst lýst á Íslandi árið 2017 en heilkennið eykur aðallega líkur á ristil- og endaþarmskrabbameini, legbols- og eggjastokkakrabbameini og stundum í ýmsum öðrum líffærum, svo sem húð, maga og þvagfærum. Gögn frá Íslenskri erfðagreiningu hafa veitt mikla innsýn í heilkennið hér á landi.

Skoðun

Dauða­dómur land­búnaðar á Ís­landi

Jón Frímann Jónsson skrifar

Alþingi Íslendinga dæmdi íslenskan landbúnað til dauða í dag. Það var gert með því að koma á einokunarkerfi á Íslandi í allri framleiðslu á matvælum á Íslandi. Núna er mjólkin undanþegin samkeppnislögum og í raun, öllum markaðslögmálum og núna er komið að allri kjötframleiðslu á Íslandi.

Skoðun

Af bókasafnsfræðingum, iðjuþjálfum og öðrum ríkisbubbum

Tumi Kolbeinsson skrifar

Geislafræðingar, þroskaþjálfar, lögfræðingar, kennarar, hjúkrunarfræðingar, fornleifafræðingar, félagsráðgjafar og verkfræðingar eru allt dæmi um ólík starfsheiti háskólamenntaðra og er þá fátt eitt upp talið af þeim sérfræðingum sem samfélagið þarf á að halda. Háskólamenntað fólk er ekki einsleitur hópur á vinnumarkaði og vinnuaðstæður þeirra og launakjör eru ekki alltaf eftirsóknarverð. Stórir hópar búa við ömurleg starfskjör.

Skoðun

Við þurfum (sér­náms)lækna!

Teitur Ari Theodórsson skrifar

Læknum í sérnámi á Íslandi hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Þeir teljast nú í hundruðum og sinna lækningum innan sem utan sjúkrahúsa vítt og breitt um landið. Sérnámslæknar eru því orðnir stór hluti starfandi lækna á landinu. 

Skoðun

Kópavogsbær ætlar ekki að standa við skuld­bindingar sínar í hús­næðis­málum

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykktu í gær að úthluta lóðum undir 184 íbúðir í Vatnsendahvarfi, allar lóðirnar verða boðnar út og afhentar hæstbjóðanda. Þetta er fyrsta stóra lóðaúthlutunin í Kópavogi síðan árið 2015. Engar lóðir eru skilyrtar fyrir húsnæði á viðráðanlegu verði þrátt fyrir skuldbindingar bæjarins þess efnis.

Skoðun

Mis­gengi í mann­heimum

Ingólfur Sverrisson skrifar

Enn er höggvið í sama knérunn. Fyrir ári síðan virtist eins og umræðan á Íslandi væri farin að beinast að því að íslenska krónan sé hugsanlega einn helsti skaðvaldur í efnahagslífi þjóðarinnar. Bólaði jafnvel á efasemdum um að minnsti gjaldmiðill í veröldinni sé brúklegur fyrir þjóð sem gerir kröfur um sambærileg lífskjör og nágrannaþjóðirnar búa við.

Skoðun

Hug­takið „van­virkar fjöl­skyldur“ var ekki til

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Ég heyrði aldrei hugtakið „Vanvirkar fjölskyldur“ þegar ég var á Íslandi. Svo fór ég að heyra orðin „Dysfunctional families“ hér í Ástralíu, og vissi auðvitað að það hafði verið og var líka að gerast á Íslandi.

Skoðun

Mikil­vægt fram­fara­skref fyrir bændur og neyt­endur

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Því miður hefur þróun síðustu ára verið með þeim hætti að innflutningur á kjötvörum hefur vaxið langt úr hófi fram með þeim afleiðingum að innlendur landbúnaður, þ.m.t. kjötframleiðsla hefur verið í umtalsverðri samkeppni við erlenda kjötframleiðslu.

Skoðun

Stökk­breyting í al­þjóða­málum

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Árásarstríð Rússa gegn Úkraínu, sem hófst í febrúar 2022 og stendur enn, hefur gjörbreytt öryggisumhverfi Íslands, aðildarríka Evrópusambandsins og raunar heimsins alls.

Skoðun

Fóbían – Íslam og kvenna­kúgun

Sverrir Agnarsson skrifar

Ég hef í tilefni Ramadan birt nokkur innlegg til að svara endurnýjuðum krafti í Íslamfóbíunni sem hefur gosið upp sem einhversskonar rök fyrir og skilningur á það sé hið besta mál að drepa og svelta tugþúsundir Palestínumanna og mest konur og börn.

Skoðun

Tölum meira um það sem vel er gert

Stefania Theodórsdóttir skrifar

Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð.

Skoðun

Eru að­gangs- og öryggis­mál í fjöl­býlis­húsum í molum?

Daníel Árnason skrifar

Það vakti athygli mína á dögunum að í frétt í Morgunblaðinu ráðlagði lögreglan íbúum í fjölbýlishúsum að huga vel að læsingum á geymslum og velja sér aðra staði til að geyma verðmæti. Það hlýtur að vera vond tilfinning að geta ekki geymt muni sína í eigin geymslu!

Skoðun

Að gefnu til­efni vegna um­mæla bæjar­full­trúa D-listans í Hvera­gerði

Geir Sveinsson skrifar

Ummæli bæjarfulltrúa minnihlutans í Hveragerði í fjölmiðlum í gær koma lítið á óvart enda algjörlega í takt við þá kjallarapólitík sem minnihluti D lista hefur stundað á þessu kjörtímabili; að sparka í starfsfólk bæjarins, afvegaleiða alla umræðu, halda ósannindum fram gagnvart bæjarbúum, brjóta trúnað, axla ekki ábyrgð á sínum fyrri kostnaðarsömu mistökum, vinna gegn hagsmunum bæjarbúa og hafa málefnalega nákvæmlega ekkert fram að færa annað en leiðindi.

Skoðun

Ætlar þú að gefa bestu fermingar­gjöfina?

Hildur Mist Friðjónsdóttir skrifar

Það hefur varla farið framhjá neinum síðustu daga að vor er í lofti. Vorið markar nýtt upphaf með lengri og bjartari dögum. Umhverfið lifnar við eftir langan vetur, páskarnir eru handan við hornið og fermingar ársins eru þegar hafnar.

Skoðun

Ó­missandi inn­viðir

Finnur Beck skrifar

Innviðir orku- og veitustarfsemi eru hér, sem annars staðar, ómissandi fyrir samfélagið allt. Ísland á langa og farsæla sögu að baki í uppbyggingu orku- og veituinnviða. Hvort sem litið er til vatnsveitu, hitaveitu, fráveitu, dreifi- og flutningskerfa rafmagns eða orkuframleiðslu.

Skoðun

Grímur lífsins

Valerio Gargiulo skrifar

Að sögn rithöfundarins Luigi Pirandello getur gríman verið sú sjálfsmynd sem hver einstaklingur velur og samsamar sig, til að túlka sitt rétta hlutverk innan samfélagsins.

Skoðun

Dagur Norður­landanna – fögnum mergjuðum árangri!

Hrannar Björn Arnarsson og Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir skrifa

Norrænt samstarf er alveg magnað fyrirbæri. Við tökum því flest sem sjálfsögðu og gefnu og tölum nánast aldrei um það. Það bara er þarna og það er gott. Soldið eins og amma eða afi. Og sannarlega er það gott og gengur að mörgu leyti vel, svo engann þarf að undra að stuðningur almennings sé nær órofa, í öllum þeim átta löndum sem að því koma.

Skoðun

Kyn­færin skorin af konum

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Ísland og Síerra Leóne hafa verið í samstarfi um þróunarsamvinnu frá árinu 2018. Markmiðið hefur verið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Verkefnin eru okkur Íslendingum ekki ókunn.

Skoðun

Valdefling kvenna – öllum til góðs

Jódís Skúladóttir skrifar

Mér hlotnaðist sá heiður að sækja Þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem sett var í New York í síðustu viku. Megin þema fundarins að þessu sinni var að hraða árangri er varða kynjajafnrétti og valdeflingu allra kvenna og stúlkna með því að takast á við fátækt og styrkja stofnanir og fjármögnun með kynjaðri heildarsýn.

Skoðun

Sam­fylkingin slær ryki í augu al­mennings

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Málflutningur Samfylkingarinnar í máli fyrirhugaðra kaupa Landsbankans á Tryggingamiðstöðunni veldur miklum vonbrigðum.Það var til að mynda ótrúlegt að hlusta á formann Samfylkingarinnar í Kastljósi í gærkvöldi. Í aðra röndina talaði hún um sjálfstæði Bankasýslunnar, en í hina lýsti hún mikilli furðu yfir því að fjármálaráðherra hefði ekki stigið sjálf fyrirfram inn í kaup Landsbankans á Tryggingamiðstöðinni.

Skoðun

Banka­sýslan og Sam­fylkingin

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Í Kastljósþætti þann 19. mars gerði Kristrún Frostadóttir miklar athugasemdir við það að Bankasýsla ríkisins sem norræna velferðarstjórnin kom á laggirnar til að annast umsýslu og sölu þeirra eigna ríkisins í fjármálafyritækjum, væri enn starfandi.

Skoðun

Sjúk­lingar í lífs­hættu, fórnar­lömb eigin þjáninga á bið­stofu bráða­mót­töku LSH

G.Birgir Gunnlaugsson skrifar

Það eru 90 sjúklingar í 32 legurýmum og það bíða 23 á biðstofunni sagði örmagna hjúkrunarfræðingur innt nýverið eftir löngum biðtíma í agút tilfellum (2-3 klt). Þetta er ekki ástandið á bráðamótttöku spítala á stríðssvæði, heldur lýsing á ástandinu á einu bráðamótttöku íslendinga það er bráðamótttöku LSH í Fossvogi.

Skoðun

Sam­fé­lags­sálar­tetur í ríkri að­hlynningar­þörf?

Árni Stefán Árnason skrifar

Undanfarna daga hefur hluti íslensku þjóðarinnar opinberað vanþóknun sína um amk tvö málefni, sem ratað hafa á aldir ljósvakans. Þjóðinni er gefin kostur á slíku í kommentakerfum miðlanna ef miðlunum þykir þóknanlegt að bjóða upp á slíkt, því það á ekki við um öll tíðindi sem miðlar dreifa.

Skoðun

Fíknisjúkdómar

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fíknisjúkdómar eru algjört helvíti. Allt of margir glíma við fíkn sem dregur því miður marga til dauða og sjúkdómurinn rýrir verulega lífsgæði fólks sem við sjúkdóminn glímir. Auk þess hafa fíknisjúkdómar mikil áhrif á aðstandendur sjúklinga og kosta samfélagið allt verulega fjármuni.

Skoðun